Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR13. MARS1993
Skák
Stórmótið í linares:
Kasparov vann
Karpov með glæsibrag
Er þremur umferðum var ólokið á
stórmótínu í Linares var heims-
meistarinn, Garrí Kasparov, einn
efstur og einn keppenda taplaus.
Kasparov vann mikilvæga sigra í 9.
og 10. umferð gegn helstu keppinaut-
um sínum, Indverjanum Viswanat-
han Anand og Anatoly Karpov. Þess-
ar skákir vann Kasparov með tilþrif-
um, sérstaklega þó skákina við
Karpov, sem varð aö stílla mönnum
sínum upp á 1. reitaröðinni og mátti
raunar þakka fyrir að taflmennimir
féllu ekki í gólfið.
Taflmennskan í Linares hefur ver-
ið einkar fjörleg, jafntefli hefur orðið
í 26 skákum af þeim 70 sem tefldar
hafa verið sem þykir lágt hlutfall í
svo sterku mótí. Jafntefliskóngur er
Artur Júsupov, sem hefur gert átta
jafntefli og hann hefur enga skák
unnið - tapað tveimur. Kasparov,
Anand og Karpov hafa unnið flestar
skákir, fimm hver. Kamsky, Timman
og Ljubojevic hafa aðeins gert tvö
jafntefli hver í tíu skákum en
frammistaða þeirra í mótinu gefur
þó til kynna að þeir tefli einum of
djarft. Timman gengur vel með hvítu
mönnunum, hefur 3,5 v. af 5 en á
svart hefur hann aðeins fengið hálf-
an vinning.
Karpov og Kasparov eiga að baki
fimm heimsmeistaraeinvígi innbyrö-
is og hafa teflt á annað hundrað
kappskákir. Þar á meðal eru margar
perlur en skákin í Linares er með
þeim allra glæsilegustu. Hún minnir
helst á 16. skákina frægu í einvígi
þeirra í Moskvu 1985 sem Kasparov
vann með svörtu mönnunum eftír
kraftmikla taflmennsku. Grunninn
að sigrinum í Linares lagði Kasparov
með vönduðum heimarannsóknum í
eftirlætisby rj uninni, kóngsind-
verskri vöm.
Hvítt: Anatoly Karpov
Svart: Garrí Kasparov
Kóngsindversk vörn.
1. d4 Rffi 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6
5. f3 0-0 6. Be3 e5 7. Rge2 c6 8. Dd2
Rbd7 9. Hdl
Karpov kýs að hafa vaðið fyrir neð-
an sig. Annar algengur leikur er 9.
0-0-0, sem Kasparov kann þó ráð
við, sbr. skák hans við Sírov í Dort-
Dh4+ 22. g3 Hxe2+ 23. Bxe2 Rxg3
24. Df2 o.s.frv.
21. - c4! 22. Rcl
Ef 22. bxc4 Da5 ásamt 23. - Rdc5
og hvítur er illa beygður.
Sigurskák Kasparovs gegn Karpov i Linares er ein fallegasta skák sem
þeir hafa teflt.
mund í fyrra: 9. - a6 10. Kbl b5 11.
Rcl exd4! 12. Bxd4 He8 13. BxfB DxfB
14. Dxd6 Dxd615. Hxd6 Re5 með góð-
um færum á svart.
9. - a6 10. dxe5 Rxe5!
Kasparov skilur d-peðið eftir 1
skotlínu drottningar og hróks. Eftir
10. - dxe5 11. c5! Re8 12. Rcl De7 13.
Rb3 hefur hvítur náð betra tafli í
nokkrum nýlegum skákum.
11. b3 b5! 12. cxb5 axb5 13. Dxd6 Rfd7!
14. f4?
±m m I
A á
á
1
il A
A
I A
Umsjón
I ±m iii
it á
á %
A A
A 4L JL
A a flfi
a & A a
ABCDEFGH
14. - b4!!
Þessi magnaði leikur er áreiðan-
lega afrakstur heimavinnu. Svariö
við 15. Dxb4? yrði 15. - c5! og drottn-
Jón L. Árnason
ingin á ekki í nein hús að venda -
ef 16. Bxc5 Rxc5! 17. Hxd8 Red3+ 18.
Kd2 Rxb4 og svartur hefur unnið
mann.
15. Rbl
Flóttí hlaupinn í liðið en 15. Ra4
Rc4! 16. bxc4 Hxa4 eða 15. fxe5 bxc3
er hagstætt svörtum.
15. - Rg4 16. Bd4 Bxd4 17. Dxd4 Hxa2
18. h3
Ekki 18. Dxb4 vegna 18. - Re3 og
19. - Rc2+ vofir yfir.
18. - c5! 19. Dgl Rffi 20. e5
Ef 20. Rg3 verður hvítur að reikna
meö fóm á e4 og leppun eftir e-
línunni.
20. - Re4 21. h4?
Karpov verst - Dh4+ og undirbýr
Rcl og að reka hrókinn af höndum
sér. En betra er 21. De3 Bb7 22. h4.
Karpov þarf ekki aö óttast 21. De3
Stöðumyndin segir meira en mörg
orð. AUir menn Karpovs hafa hreiðr-
að um sig á 1. reitaröðinni!
22. - c3!! 23. Rxa2 c2 24. Dd4
Jafngildir uppgjöf en 24. Hcl virðist
engu betra. Hvitur getur reyndar
gert sér einhveijar vonir eftir 24. -
cxbl=D 25. Hxbl Rxe5 26. Hdl Bg4!?
27. Hd4! en Kasparov hefur áreiðan-
lega imdirbúið 24. - Rxe5!! 25. Hxc2
(ef 25. De3 cxbl = D 26. Hxbl Rg4! með
vinningsstöðu) Bg4! (einnig er 25. -
Rd3+ 26. Bxd3 Dxd3 27. Rxb4 Dxb3
mögulegt) og ekki er að sjá að hvítur
sleppi lifandi úr hremmingunum.
T.d. 26. Rd2 Rd3+ (skemmtilegt mát-
stef er 26. - Dd3 27. Bxd3? Rxd3+ 28.
Kfl Rg3 mát!) 27. Bxd3 Dxd3 28. Rxe4
He8 með vinningsstöðu, eða 26. Be2
Rd3+ 27. Bxd3 Dxd3 og fátt er um
vamir eða 26. Hd2 Rxd2 27. Rxd2
Rd3 + 28. Bxd3 Dxd3 og hvítur er glat-
aður.
24. - cxdl=D+ 25. Kxdl
Eða 25. Dxdl Db6 og hvíta staðan
er að hmni komin.
25. - Rdc5! 26. Dxd8 Hxd8+ 27. Kc2
Ef 27. Kel Bg4 28. Be2 Bxe2 29.
Kxe2 Rg3+ og vinnur.
27. - Rf2
Og í þessari vonlausu stöðu féfl
Karpov á tíma. Skákin hefði getað
teflst áfram: 28. Hgl Bf5+ 29. Kb2
Rdl+ 30. Kal Rxb3 mát! -JLÁ
Bridge
CAP GEMINI heimskeppnin 1993:
Brasilíumennimir Chag-
as og Branco sigruðu
Ein virtasta boðskeppni heimsins
var spiluð fyrir stuttu í Hoflandi með
þátttöku sextán sterkra para. Flestar
sterkustu bridgeþjóðimar áttu full-
trúa en það vaktí samt athygtí mína
að íslensku heimsmeistaramir fengu
ekki boð.
Úrslit urðu þau að Brasilíuhridge-
meistaramir Chagas og Branco unnu
nokkuð auðveldlega en þijú efstu
pörin vom þessi:
1. Chagas og Branco, Brasilíu, 896
2. Forrester og Robson, Englandi, 832
3. Chemla og Perron, Frakklandi, 796
Þótt Brasilíumennirnir ynnu
nokkuð auðveldlega fengu Forrester
og Robson snemma gullið tækifæri
til þess að ná mjög góðri skor. Það
var í öðra spili fyrstu lotu gegn Blak-
set-bræðrum frá Danmörku.
A/N-S
♦ D105
V 5
♦ DG962
+ KG105
* Á8
V G10973
♦ 754
+ Á72
N
V A
S
* KG73
V ÁK
♦ ÁK3
+ D864
* 9642
V D8642
♦ 108
+ 93
Englendingamir Forrester og Rob-
son sátu n-s en Lars og Knut Blakset
a-v. Sagnir gengu þannig:
Austur Suður Vestur Norður
2grönd pass 3tíglar* dobl
redobl pass pass pass
* Yfirfærsla í hjarta
Meðalskorin í spilinu er 450 í a-v
þannig að það gat skipt norður tölu-
verðu máli að spilið tapaðist - myndi
líklega tapa fimm impum ef það ynn-
ist en græða tíu ef það tapaðist.
Redobl austur lofaði tveimur fyrir-
stöðum í tígli og vestur hafði annað
hvort gleymt sagnvenjunni eða vildi
taka svo litla áhættu í upphafi móts.
Alla vega þurfti Forrester að spila
út og hann valdi eðlilega tíguldrottn-
ingu. Austur drap á ásinn og reyndi
að taka tvo hæstu í hjarta. Norður
trompaði hins vegar annað hjartað
og hélt áfram með tígulgosa. Blakset
drap á kónginn, spilaði spaða á ás,
svínaði síðan spaðagosa, tók kónginn
og trompaði fjórða spaðann með sjö-
unni. Norður yfirtrompaði með
níunni og tók síðasta trompið. Staðan
var nú þessi þegar n-s höfðu fengið
þrjá slagi:
* -
V -
♦ -
+ KG105
♦
V G10
♦ -
+ Á7
N
V A
S
♦ -
V -
♦ -
+ D864
* -
V D8
♦ -
* 93
Ef til vill heflr Forrester vonast til
þess að suður ætti laufás, afla vega
spilaði hann laufafimmi. Drottningin
átti slaginn í blindum, þá kom lauf
heim á ás og hjartagosa spilað. Suður
drap á drottningu en varð að gefa
vestri níunda slaginn á hjartatíu.
Það voru náttúrlega mikil mistök
hjá Forrester að hann skyldi ekki
spila út laufakóngi því þá heföi spilið
alltaf verið einn niöur.
Stefán Guðjohnsen
Island
- Frakk
Næsta miövikudag hefst hér á
landi nýstárleg landskeppni is-
lendinga við Frakka þar sem teflt
er á tíu borðum en þó þannig aö
hver liðsmaður íslands teflir við
alla Frakkana og öfugt. Hér ætti
að vera um spennandi keppni að
ræða. í Elo-stigum talið er mikið
jafhræði með liðunum, meðalstig
2480 á báöa bóga. íslendingar tefla
fram stigahæsta manninum, Jó-
hanni Hjartarsyni stórmeistara,
en Frakkamir hafa aftur á mótí
fleiri títilhafa eða þrjá stórmeist-
ara og sjö alþjóðlega meistara.
Fyrri hluti keppninnar fer fram
í íþróttahúsinu við Strandgötu í
Hafnarfiröi en fimm seinni um-
ferðimar veröa tefldar i Félags-
heimili Kópavogs. Taflið hefst kl.
16 alla daga nema mánudaginn
22. mars sem er frídagur. Loka-
umferöin verður tefld laugardag-
inn 27. mars.
íslenska liðíö er skipað Jóhanni
Hjartarsyni, Margeiri Péturs-
syni, Jóni L. Ámasyni og Helga
Ólafssyni, Hannesi Hlifari Stef-
ánssyni, Karli Þorsteins, Þresti
Þórhallssyni, Héöni Steingríms-
syni, Björgvini Jónssyni og Ró-
bert Harðarsyni.
Frakkar tefla án 1. borðs manns
síns, Lautiers, sem hreinlega
þorði ekki að koma af ótta við að
tapa stigum! Skarð hans fyllir
stórmeistarínn Jósep Ðorfman
sem búið hefur i Suöur-Frakk-
landi í á fjórða ár. Dorfman er
ekki síöur þekktur fyrir að hafa
verið helsti aðstoðarmaður
heimsmeistarans Kasparovs um
árabil.
Stórmeistaramir í franska lið-
inu em Dorfman, Oliver Renet -
sem tefldi hér í Apple-mótinu í
fyrra - og Bachar Kouatly. Al-
þjóðameistararnir heita Manuel
Appicella, Eric Prie, Emmanuel
Bricard, Arnaud Hauchard, Je-
an-René Koch, David Marciano
og Jean-Luc Chabanon. Flestir
em þeir ungir að árum og geta
leynt á sér, rétt eins og ung og
óþroskuö rauðvín.
Boris Spasskíj, sem hefur
franskt ríkisfang, teflir ekki með
liðinu en vonir standa þó tíl aö
hann komi til landsins meðan á
keppninni stendur.
Óvænt úrsflt urðu í áskorenda-
einvígi kvenna sem lauk í Món-
akó fyrir skömmu. Þar áttust viö
Nana Ioseliani frá Georgíu og
elsta Polgar-systirin, Zsuzsa, sem
hefur hundrað skákstígum
meira. Þær tefldu um réttinn til
þess að skora á heimsmeistarann,
kínversku stúlkuna Xie Jun.
Zsuxsa vann tvær fyrstu skákirn-
ar í einvíginu og sigur hennar
virtist ætla að verða auðveldur,
eins og flestir höfðu spáð. En Ios-
eliani náði að jafna stöðuna og í
bráðabana var enn allt 1 járnum.
Þá var gripið til þess ráðs að
varpa hlutkesti og hafði Ioseliani
þá betur.
mótTR
Miðvikudaginn 17. mars kl.
19.30 hefst svonefnt „heldii
manna mót“ í félagsheimili Tafl-
félags Reykjavíkur við Faxafen.
Þessi mót, sem miöast við skák-
menn 35 ára og eldri, eru að vinna
sér fastan sess í starfsemi félags-
ins. Umhugsunartími er 90 mín-
útur á 36 leiki og 30 minútur tíl
aöljúkaskákinni. JLÁ