Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sírni 632700 Þverholti 11 Demantsverkfæri. Höfum til sölu hringsagarblöð fyrir Partner K-3500, bæði norsk og dönsk, svo og sagarblöð f. allar gerðir stein- steypu-, flísa- og malbikssaga. Þver- mil frá 105-1.200 mm, einnig kjarna- borkrónur, þvermál frá 8-600 mm, slípidiska, gólfslípiskífur, sporfræsara o.fl. Setjum nýja demanta á uppslitnar borkrónur, slípidiska og hringsagar- blöð. Otv. margar gerðir véla og tækja til kjarnaborunar og sögunar í stein- steypu, vikur og malbik. J.S.J. Jón Helgason, Bíldshöfða 16 D, 112 Rvík, sími 674610, fax 674930. Óska eftir sambyggðri trésmíðavél, 1 fasa Robland eða sambærilegri vél. Uppl. í síma 96-41529. Múrarar. Vil kaupa vel með fama, 3 fasa múrpressu. Uppl. í síma 91-652043. ■ Nudd Námskeið í svæðanuddi byrjar mánud. 15. mars á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 91-624745 og 91-21850. Slakaðu á með nuddi, ekki plllum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í sima 91-674817. Opið i dag frá kl. 10-16. Nuddstofan Klask, Dalseli 18, sími 91-79736. ■ Dulspeki - heilun Fræðslu- og fyrirspurnafundur! Breski miðillinn Gerry Foster heldur óform- legan fræðslufund að Ármúla 40, 2. hæð, sunnud. 14. mars kl. 10-16. Gerry er þekktur leiðbeinandi/kenn- ari í spíritisma í Evrópu. Umræðuefni m.a. samskiptin á milli heimanna, bænahringir, Kristur, trúarbrögð, miðilsstörf, endurholdgun, framhalds- líf o.fl. o.fl. Takmarkaður fjöldi gesta. Bókanir hjá Dulheimum í s. 91-668570. Spiritistafélag íslands. Miðillinn Dennis Burris með einka- tíma. Dennis verður með nýjung, 15-20 manna skyggnilýsingafundi. Allir fá lestur. Tímapantanir í síma 91-40734 frá kl. 10-22 alla daga. Ókeypis aðgangur verður á opinn skyggnilýsingafund hjá Dennis 11. mars kl. 20 (húsið opnað kl. 19) að Smiðjuvegi 13A (Kiwanishúsinu), Kópavogi. Mætið tímanlega. Skyggnilýsingarfundur. Miðillinn Gerry Foster heldur skyggnilfund, þriðjud. 16. mars í Ármúla 40, 2. hæð. Túlkur. Húsið opnað kl. 19.30, lokað kl. 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi. Gerry hefur starfað sem virtur og viðurkenndur miðill í 35 ár. Fund- urinn hefst með fræðslu. Einkatíma- pantanir hjá Dulheimum, s. 91-668570. ■ Veisluþjónusta Fermingarvelslur. Skipuleggið ferm- ingarveisluna tímanlega. Veisluþjón- ustan og borðbúnaðarleigan Kátir kokkar bjóða fermingarhlaðborð sem erfitt er að láta framhjá sér fara. Það inniheldur: Hamborgarhrygg, roast beef, kjúklinga, graflax, rækjur, rjómalagaðan lambapottrétt, krydd- hrísgrjón, kokkteilsósu, remúlaði, sinnepssósu, chantillysósu, heita sveppasósu, kartöflusalat, ferskt salat, kartöfluflögur og snittubrauð. Ef þú ert svo lánsamur að panta f. 15.. mars færðu þetta glæsilega hlaðborð með borðbúnaði á aðeins 1.300 kr. fyr- ir manninn. Uppl. gefa Konráð eða Guðni, í s. 621975 frá kl. 8-16 alla daga. Kait borð, kr. 1190 á mann, kaffihlað- borð, kr. 650-840; kaffisnittur, kr. 70; brauðtertur, 8-20 manna, kokkteil- hlaðborð, kr. 590. Ath. 10% afsláttur fyrir fermingarböm. Brauðstofan Gleymmérei, s. 615355 og 43740. Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80 kr., brauðtertur, kr. 2.800-3.600, kokk- teilmatur, 710 kr., kaffihlaðborð, 850 kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs- stofa Stínu, Skeifúnni 7, s. 91-684411. Veislur, stórar og .smáar, s. 625122. Köld borð, snittur og partíborð. Ger- um tilboð í stærri veislur. Fullkomið veislueldhús. Margra ára reynsla. Brauðbæjarsamlokur, Skipholti 29. Veisluþjónusta. Kaffisnittur, kokk- teilsnittur, brauðtertur, margar gerð- ir. Frí heimsending. Bitahöllin, Stórhöfða 15, sími 91-672276. ■ Til sölu ’ Vor og sumar Empire-listinn er kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Sumartíska fyrir alla. Búááhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Listinn er ókeypis, en burðargj. ekki. Pöntunarsími 91-52866. Sumarlistinn er kominn. V. 250 kr. + burðargj. Pöntunars. 642100. Bókav. Kilja, Háaleitisbr. 60 og Gagn hf. -------------------------------------------------^ Útboð Vegmerkingar, málun og mössun Vegagerð ríkisins óskar eftíir tilboðum í eftirtalin tvö verk: 1. Vegmerking 1993, Reykjanesumdæmi - möss- un. Helstu magntölur: Akreinalínur 3.517 ferm, markalínur 43 ferm og stakar merkingar 999 ferm. 2. Vegmálun 1993, Reykjanesumdæmi. Helstu magntölur: Akreinalínur 112 km og markalínur 416 km. Verkum þessum skal lokið þann 18. ágúst 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 29. mars 1993. Vegamálastjóri __________________________________________________J Argos. Ódýri listinn með vönduðu vörumerkjunum. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon Hólshrauni 2, Hafnarfirði. Ottó vörulistinn er kominn. Vor- og sumartískan. Glæsilegar þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð 500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369. Sérhannaður fermingarfatnaður og annar hátíðarklæðnaður til sölu. Saumum eftir máli. S. 91-626999 og 652443. ■ Verslun Viltu gera góð kaup? Hefur þú skoðað afeláttarstandinn í Pelsinum? 40% af- sláttur. Dæmi um þessa viku: Minka- pelskápur og jakkar, pelsfóðurkápur og jakkar, kasmírkápur, ullarkápur, leðurkápur og jakkar. Greiðslukjör. Pelsinn, Kirkjuhvoli, s. 91-20160. Bouton Dor prjónablöð og meiri háttar skrautgam. Bamablöðin frá Jaeger komin, úrval af prjónaföndurbókum. Gamhúsið, Faxafeni 5, sími 91-688235. fQPSflS Rosalega gaman að vinna úr gleri. Endalausir möguleikar. Kennsla - Námskeið - Ráðgjöf. Nökkvavogur 19, 104 Rvík, s. 30659. Verslunin Fis-Létt, Grettisgötu 6. Sérverslun fyrir barnshafandi konur. Mikið úrval af vorfatnaði. Veljum íslenskt. Sími 91-626870. ninij. ■!.. iT^rn'ijaw—mggaw- IJISLEWSK I DRÁITARBEiSLS Á flestar gerðir bíla. Ásetning á staðn- um. Allar gerðir af kermm. Allir hlut- ir í kerrur. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, s. 43911/45270. Hrúgöld. Fermingartilboð, kr. 6.900 staðgreitt. Litir: svart - rautt - blátt (leðurlíki) og rósótt áklæði. Kaj Pind, Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Fákafen, s. 91-682340. Vélsleðakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkerrur með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Gott tilboð. Bama-jogginggallar, kr. 1.250. Mikið úrval af göllum, jogging- buxum á börn og fullorðna og stretch- buxum frá kr. 500. Sólarfarar, léttir sloppar frá kr. '990. Sendum í póst- kröfu, fríar sendingar miðað við 5.000 kr. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. Til leigu. Höfum til leigu vönduð og falleg smókingföt fyrir fermingar- drengi. Gott litaúrval í lindum og slaufum. Verð aðeins 2.900 kr. Smókingaleigan, Nótatúni 17, 16199. Útsala - ávallt ódýrt, nú útsala. Kuldaskór, kr. 1995, svart rúskinn, st. 36-41. Póstsendum. Sími 91-18199. Skómarkaðurinn, Hverfisgötu 89. Op- ið alla virka daga 12-18, líka laugard. ■ Húsgögn Möppuhill bókahillu og skrifbord fyrir fkrifátofur og heimili. Efni-A . i:Btyki,og Sérpöntum eik og tekk. CBÆJy- aúmnanÁDEiu> hvttt með beykiköntum. Penninn húsgagnadeild, Hallarmúla 2, sími 91-813211 og 91-813509. ■ Hjól Til sölu Honda CBR 1000, árg. '88, svart og bleikt, mikið endurnýjað, ekið 21.000 km. Uppl. í síma 92-12949. ■ Sumarbústaðir Jötul ofnar. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi, s. 91-78733. Meiri háttar leðurvesti, stærðir: S-LX, verð 3.990 kr. Sendum í póstkröfu. Flash, Laugavegi 54, sími 91-25201. Sýning á sumarhúsl. Húsið er til sölu. Sýnum stórglæsilegt Fifa Sól, 52 m2 heilsárs sumarhús, alveg fullb., m/inn- réttingum, tækjum og húsg. að Skúta- hrauni 9, Hafnarfirði. Við framleiðum £1. stærðir af þessum húsum á ýmsum hyggingarst. Gott verð og grskilmálar. Hamraverk hf., s. 91-53755 eða 50991.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.