Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 48
-60 LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 Sunnudagur 14. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða (11:52). Þýskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Jó- hönnu Spyri. Móði og Matta, sjötti þáttur, saga eftir Guðna Kolbeins- son. Felix köttur (9:26), bandarísk- ur teiknimyndaflokkur um gamal- kunna hetju. Prinsessan sem átti 365 kjóla. Nemendur úr Leiklistar- skóla barnanna flytja. Leikstjóri er Sigríður Eyþórsdóttir. Lífið á sveitabænum (6:13). Enskur myndaflokkur. Vilhjálmur og Karít- as. Handrit: Sigurður G. Valgeirs- son og Sveinbjörn I. Baldvinsson. 11.00 Hlé. 13.40 Spekingar spjalla. Franska sjón- varpskonan Christine Oci.rent stýr- ir samræðum vísindamanna sem hlutu nóbelsverðlaun 1992. Þýð- andi: Jón 0. Edwald. (Nordvision - sænska sjónvarpið) 14.40 Kóngur í New York (A King in New York). Bíómynd eftir Charles Chaplin frá 1957. 16.20 Skaftafell. Seinni hluti. Heimildar- mynd um eina af perlum íslenskrar náttúru. 16.55 Stórviðburðir aldarinnar (2:15). 2. þáttur: 7. nóvember 1917. Rússneska byltingin (Grands jours de sicle). Franskur heimildar- myndaflokkur. í hverjum þætti er athyglinni beint að einum söguleg- um degi. Sagt er frá aðdraganda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulu*': Guðmundur Ingi Kristjánsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 18.00 Stundin okkar. Garpur er með flensu og Emelía hjúkrar honum eftir bestu getu. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Sigga (1:6). Teiknimynd um litla stúlku sem veltir fyrir sér til hvers hún geti notað augun sín. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Les- ari: Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.40 Börn i Gambfu (1:5) (Kololi- barna). Þáttaröð um daglegt líf systkina í sveitaþorpi í Gambíu. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari: Kolbrún Erna Pétursdóttir. (Nordvision - norska sjónvarpið) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíðarandinn. Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaöir (19:24) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni ^(olbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Húsiö í Kristjánshöfn (9:24) (Hu- set pá Christianshavn). Sjálfstæðar sögur um kynlega kvisti sem búa í gömlu húsi í Christianshavn í Kaupmannahöfn og næsta ná- grenni þess. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 21.00 Bjarni - saga um vísindamann. Ný heimildarmynd um Bjarna Sæmundsson, fyrsta fiskifraeðing íslendinga. i myndinni er fjallað um Bjarna og samtíma hans, brugðið Ijósi á rannsóknir hans og niðurstöður og fjallað um líf hans og lífsviðhorf. Tökur fóru fram á slóðum Bjarna víðs vegar um land- ið og úti á sjó en einnig er mikið samtímaefni sýnt í myndinni sem unnið hefur verið sérstaklega með nýrri tækni Sjónvarpsins. Umsjón: Einar Heimisson. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.45 Börn drekans, fyrri hluti (Chil- dren of the Dragon). Bresk sjón- varpsmynd. Astralskur læknir í Kína dregst inn í atburðarás sem leiddi til blóðsúthellinga á torgi hins himneska friöar í Peking í júní 1989. Seinni hlutinn verður á dag- skrá miðvikudaginn 17. mars. Að- alhlutverk: Bob Peck, Linda Cropper og Lily Chen. Þýðandi: Veturliði Guönason. 23.25 Sögumenn. Þýöandi: Guðrún Arnalds. 23.30 Á Hafnarslóð. Gengið með Birni Th. Björnssyni listfræðingi um söguslóðir íslendinga í Kaup- mannahöfn. Þetta er fjórði þáttur af sex sem Saga film framleiddi fyrir Sjónvarpið. Upptökum stjórn- aöi Valdimar Leifsson. Áöur á dag- skrá 28. janúar 1990. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 í bangsalandi II. 9.20 Kátir hvolpar. 9.45 Umhverfis jörðina i 80 draum- um. 10.10 Hról höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 Meö fiöring í tánum (Kid'n Play). 11.30 Ég gleymi því aldrei. 12.00 Evrópski vinsældalistinn ÍÞRÓTTIR A SUNNUDEGI 13.00 NBA tilþrif (NBA Action). Kíkt á bak viö tjöldin í NBA-deildinni og liösmenn teknir tali. 13.25 Áfram áfram! 13.55 ítalski boltinn. Lazio-Milan. 15.45 NBA-körfuboltinn Myllan býöur áskrifendum Stöðvar 2 upp á leik Boston-Celtics í NBA-deildinni. Það er Einar Bollason sem aðstoð- ar íþróttadeildina við lýsingu leiks- ins. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House on the Prairie). 18.00 60 mínútur. Viðurkenndur frétta- skýringaþáttur. 18.50 Aðeins eln jörð. Endurtekinn þáttur frá síöastliönu fimmtudags- kvöldi. 19.19 19.19. 20.00 Bernskubrek (The Wonder Years). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um unglingsstrák- inn Kevin Arnold. (13.24) 20.25 Heima er best (Homefront). Nú er komið að lokaþætti þessa bandaríska myndaflokks að sinni. 0-9) 21.15 Hæfileikamenn (Talent for the Game). Fyrir Virgil Sweet merkir koma sumarsins aðeins tvennt: hafnabolta og meiri hafnabolta. Virgil sér um að leita að og þjálfa efnilega leikmenn fyrir stórliðið Angels í Kaliforníufylki. En starf Virgils og hugsjón eru í hættu þeg- ar milljónamæringur, sem kaupir liðið, ákveður að leggja stöðu Virg- ils niðuj. Aðalhlutverk. Edward James Ólmos (Stand and Deli- ver), Lorraine Bracco (Goodfellas) og Jeff Corbett. Leikstjóri. Robert M. Young. 1991. 22.45 Sykurmolarnir (Sugercubes - Murder and Killing in Hell). Fylgst er með tónleikum þessarar sveitar. Rætt er við meðlimi hennar og áhorfendur. 23.30 Gerð myndarinnar Dracula. Fylgst með gerð myndarinnar. 24.00 Góðir gæjar (Tough Guys). Þeir Kirk Douglas og Burt Lancaster eru í hlutverkum tveggja glæpa- manna sem er sleppt úr fangelsi eftir þrjátíu ára vist. Þeir ætla ekki að láta deigan síga á ferð sinni eftir glæpabrautinni þrátt fyrir langa áningu í fangelsi en það er ýmislegt sem hefur breyst á þrjátíu árum og líklega hafa þeir ekki fylgst nógu vel með í gegnum rimlana! Aðalhlutverk. Burt Lancaster, Kirk Douglas, Charles Durning og Alexis Smith. Leikstjóri. Jeff Kanew. 1986. 1.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. ís- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksinssem býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað í Hafn- arfirði síðustu árin. Þættirnir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar- fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. 17.30 Hafnfirskir listamenn - Sveinn Björnsson. Ný þáttaröð þar sem fjallað er um hafnfirska listamenn og brugðið upp svipmyndum af þeim. i dag kynnumst við lista- • manninum Sveini Björnssyni. 18.00 Áttaviti (Compass). Lokaþáttur þessarar þáttaraðar þar sem fjallað hefur verið um fólk sem fer í ævin- týraleg ferðalög (9.9). 19.00 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. Frá norræna kirkju- tónlistarmótinu í Reykjavík síðast- liðið sumar. Hljóöritun frá tónleilc- um í Landakotskirkju 19. júní. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Wolfgang Amadeus Mozart 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju á vegum samstarfsnefndar krist- inna trúfélaga. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Spilað og spjallaö - Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari. I þætt- inum verður hann tekinn tali. Einn- ig veröa fluttar upptökur með leik Rögnvalds sem aldrei hafa komiö út á plötum og aðeins fluttar einu sinni áður í útvarpi og það fyrir áratugum. Auk Rögnvalds kemur Runólfur Þórðarson, formaður Tónlistarfélags Kópavogs, fram í þættinum. Umsjónarmaður Sigrún Björnsdóttir. 15.00 Hjómskálatónar. Múslkmeðlæti með sunnudagskaffinu. Umsjón: Solveig Thorarensen. 16.00 Fréttlr. 16.05 Boðorðin tíu. Fjórði þáttur af átta. Umsjón: Auöur Haralds. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið „Sálin“, byggt á sögu eftir William Heine- sen. Leikgerö, þýöing og leikstjórn: Þorgeir Þorgeirson. Leikendur: Ingvar E. Sigurðsson og Edda Arn- l[ótsdóttir. 18.00 Ur tónllstarlífinu. Frá kammer- tónleikum á Kirkjubæjarklaustri 22. ágúst sl. (fyrri hluti). 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnlr. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Vivaldi konsertar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Sónata í B-dúr KV 570 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur á píanó. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. AÐALSTOÐIN 10.00 Egg og beikon.Ljúf tónlist á sunnudagsmorgni svo enginn ætti að fara vitlaust framúr. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Áfangar.Þáttur um ferðamál, um- sjón Þórunn Gestsdóttir. 17.00 Sunnudagssíðdegi.Gísli Sveinn Loftsson. 21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Voice of Amerika fram til morg- uns. FM 90,1 8.07 Morguntónar. f 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Fréttir vikunn- ar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshornið. Litið inn á nýjustu leiksýninguna og Þor- geir Þorgeirsson, leiklistarrýnir rás- ar 2, ræðir við leikstjóra sýningar- innar. 15.00 Mauraþúfan. íslensk tónlist vítt og breitt, leikin sungin og töluð. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdlói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað í næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónlelkum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Pálmi Guömundsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 15.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 20 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Ólöf Marín Ulfarsdóttir. Þægileg og létt tónlist á sunnudagseftirmið- degi. 19.30 19.19 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Pétur Valgeirsson hefur ofan af fyrir hlust- endum á sunnudagskvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 0.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp Sigga Lund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma - Orð lífsins kristilegt starf. 15.00 Counrty llne-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Síödegisfréttir. 17.10 Guölaug Helga. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. FM#957 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist, þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir fylg- ist með því sem er að gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaidalóns með þægi- lega tónlist. 4.00 Ókynnt morguntónlist. SóCin fin 100.6 10.00 Jóhannes Á. Stefánsson. 14.00 Birgir ö. Tryggvason. 17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Slitlög.Jazz og Blues. 22.00 Sigurður Sveinsson. 10.00 Tónaflóð.Sigurður Sævarsson og klassíkin. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 Þórir Telló og vinbældapoppið. 18.00 Jenny Johansen v_ 20.00 Eövald Heimisson. 23.00 Ljúf tónlist.Böðvar Jónsson. Bylgjan - ísagörður 9.00 Sjá dagskrá Byigjunnar FM 98.9. 20.00 Kvöldvakt FM 97.9. 5.00 Næturdagskrá Bylgjunnar 12.00 F.Á. 14.00 M.S. 16.00 M.H. 18.00 M.R. 20.00 F.B. 22.00 M.H. 01.00 Dagskrárlok. EUROSPÓRT ★ .★ 12.00 Llve Formula 1 Motor Racing. 14.00 Live Figure Skating. 16.00 Nordic Skilng. 17.00 Hjólreiðar. 18.00 Live Athletics. 21.40 Motor Racing Formula One. 23.00 Hnefaleikar. 24.00 Dagskrárlok. 6** 12.00 WWD Challenge. 13.00 Robln of Sherwood. 14.00 Trapper John. 15.00 Xposure. 15.30 Tíska. 16.00 Breskl vlnsældallstlnn. 17.00 Wrestllng. 18.00 Slmpson Ijölskyldan. 19.00 21 Jump Street. 20.00 Slns. 23.00 Hill St. Blues. SKYMOVŒSPLUS 12.00 The Dream Machlne 14.00 Torn Apart 16.00 The Tlme Guardian 18.00 Llle Stlnks 19.30 Xposure 20.00 Chlld’s Play 2 20.30 Xposure 22.00 A Klss Before Dylng 23.35 Hammer 1.10 Prepples 2.30 Mother, Jugs and Speed 4.10 Mack the Knlfe ritið Sálin Sunnudagsleikrit Útvarpsleikhússins, Sálin, er byggt á sögu eftir William Heines- en. Þýðing og út- varpsleikgerð er eftir Þorgeir Þorgeirssön sem einnig er leik- stjóri. í leikritinu segir frá ungum manni frá Suðureyj- um við Skotland sem hefur gerst skógar- höggsmaður í Kanada. Þegar skóg- areldar koma upp flýr hann um stund til borgarinnar ásamt félögum sín- um þar sem hann Þorgetr Þorgeirsson leikstýrir sunnudagsleikritinu Sálinni. hittir unga stúlku sem hann hrifst af. Með hlutverk unga mannsins fer Ingvar E. Sigurðsson en Edda Amljótsdóttir leikur stúlkuna. Upptöku annaðist Vigfús Ingvarsson. í myndinni verður fjallað um Bjarna Sæmundsson, sam- tíma hans og niðurstöður af rannsóknum. Sjónvarpið kl. 21.00: Bjami Sjónvarpið sýnir á sunnu- dagskvöld nýja heimildar- mynd um fyrsta fiskifræð- ing landsins, Bjarna Sæ- mundsson, sem Einar Heimisson og Tage Amm- endrup hafa gert. Þegar Bjami kom heim frá námi árið 1894 vissi enginn nákvæmlega hvað hafið við ísland geymdi, hvaða lífver- ur og fiskistofnar fyndust þar. Bjarni var einn þeirra sem trúði að hulin öfl lands- ins myndu geysast sterk að starfi. Bjarni taldi ekki eftir sér langar útivistir á togur- um, þótt ekki væri gert ráð fyrir koju handa vísinda- manninum, og svaf hann á káetugólfi í allt að 30 nætur samfellt þegar hann var við ránnsóknir sínar viö ís- landsstrendur. Tökur fóru fram á slóðum Bjarna Sæmundssonar víðs vegar um land og sjó en einnig hefur mikið af sam- tímaefni verið unnið með nýrri tækni sem Sjónvarpiö býr nú yfir. Stöð 2 kl. 22.45: Þessi þáttur er tek- inn upp á tónleikum sem hljómsveitin Sykurmolarnir hélt í Manchester á Eng- landi á síöasta ári. Hljómleikamir voru iiöur í síðasta tón- leikaferðalagi hljóm- sveitarinnar um Bretland en þeir voru farnir tU að gja eftir útgáfu breiðskífunnar Stick around for Joy. í þættinum er spjallað við hljómsveitar- meðlimi um lífið, til- vemna og tónlistina og áhorfendur teknir Björk í tónleikaferð til Englands þar sem hún og félagar úr Sykur- molunum fylgdu effir breiðskifunni Stick around for Joy. tali. Granada-sjónvarpsstöðin tók þáttinn upp og hann hefur verið gefinn út á myndbandi í Evrópu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.