Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Odýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn, vönduð og örugg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusimi 91-683139. Þjónusta Fagverktakar hf., simi 682766. • Steypu/sprunguviðgerðir. • Þak-/lekaviðgerðir. • Háþrýstiþvottur/glerísetning. •Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efni og vinnu. Trésmíði - húsasmíði. Smíðum hvað sem er. Gerum upp gömul hús, sumar- bústaði og útihús, utan sem innan, t.d. skiptum um þök, veggklæðningar, glugga, gler, hurðir, hvar sem er á landinu. Tilboð/tímavinna. Sími 91-624658 eða 91-31283. Jón og Ragnar. Tveir samhentir trésmiðameistarar taka að sér alla trésmiðavinnu, ný- smíði, breytingar, viðhald, uppsetn- ingar á hurðum, skápum, sólbekkjum og hvað sem er. Sími 91-53329. Laghentur. Tek að mér ýmis verkefni í heimahúsum, t.d. að hreinsa sjónv., laga sláttuvélina, þvottavélina, þurrk- arann og ýmisl. fl. S. 985-40371/686036. Maður m/reynslu við að skrá sögu fyrir- tækja og einstaklinga getur bætt við sig verkefnum. Áhugasamir vinstunl. sendi bréf til DV, merkt „P-9860“. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Upplýsingar í síma 641304. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistararnir Einar og Þórir, símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095 Múrarameistari getur bætt við sig múr- verki í nýjum/eldri húsum og flísa- lögn. Verðtilboð að kostnaðarlausu. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9864. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Til þjónustu reiðubúnir: Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu fyrir þig í alla smíðavinnu. Upplýsingar í síma 72356 eða 672512. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íhúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Irmrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. fsl. grafík. Opið ffá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. Ökukeimsla • Ath. simi 870102 og 985-31560. •Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. •Ath. s. 870102 og 985-31560.________ 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu- bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. • Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Utvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 9140594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engtn bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Garðyrkja Garðeigendur, ath! Tökum að okkur: • Tij áklippingar. •Hellulagnir. •Smíði skjólveggja og timburpalla. •Allt sem snýr að garðinum. Skrúðgarðaþj ónusta Jóns og Gunnars s/f, símar 13087, 617563, 985-30974. Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjá- klippingar, húsdýraáburður, vetrar- úðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumaður, sími 31623. Garðeigendur athugið. Dreifum hús- dýraáburði á garða og einnig öll al- menn garðvinna. Uppl. í s. 91-683848 og 985-24309. Geymið auglýsinguna. Teiknum upp nýja og gamla garða. Sjáum um allar verklegar fram- kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð- garðameistari. S. 91-15427 kl. 19-20. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Tveir mjög góðir vinnuskúrar til sölu. Einnig Benz 307, árg. ’78, nýupptekin vél á verkstæði. Uppl. í síma 91-75962, 91-672032 og 985-34922.__________ Vantar mótatimbur, 2x4 og 1x6, á góðu verði, nýtt sem notað. Hafið samband í síma 985-33771 og 91-12557. Karl Þórhalli. _______________________ Flytjanlegt hús óskast, helst ódýrt, ýmislegt kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 98-68865. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur alla trésmíðavinnu. Uppl. í síma 91-672745 eða 91-50361. ■ Vélar - verkfeeri Disilrafstöð, 40 kva, til sölu, keyrð 100 tíma. Iðnvélar, sími 91-674800. ■■■ Ert þú námsmaður? Lumar þú á hugmynd að nýrri vöru? Hefur þú hug á að hefja rekstur fyrirtækis? Þá hefur þú möguleika á að fá athafnastyrk! íslandsbanki efnir til samkeppni meðal námsmanna um nýsköpunar- eða viðskiptahugmynd. Markmiðið með veitingu athafnastyrkjanna er að örva nýsköpun og frumkvæði meðal námsmanna. Veittir verða tveir styrkir að upphæð 150.000 kr. hvor: Nýsköpunarstyrkur er veittur fyrir hugmynd að nýrri vöru. Hugmyndirnar geta verið allt frá einföldum hlut til flókinnar vöru. Viðskiptastyrkur er veittur fyrir hugmynd að rekstri fyrirtækis á sviði vöru eða þjónustu. Upplýsingar og umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum útibúum íslandsbanka og í framhaldsskólum og skólum á háskólastigi. Nemendafélögum viðkomandi skóla hafa verið send þessi gögn. Allar frekari upplýsingar eru veittar hjá Markaðs- deild Islandsbanka í síma 608000. Skilafrestur er til 5. apríl 1993. ISLANDSBANKI Athafnastyrkir I íslandsbanka - frá menntun til framtíðar Endurbætur og viðhald á útveggjum síðustu áratuga Helsta verkefni íslensks byggingariðnaðar En allt á kostnað íslenskra fasteignaeigenda? Sýning í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, að Hótel Holiday Inn Þar kynna tugir fyrirtækja vöru sína og þjónustu, sem þau bjóða fram til lausnar á þessum stærsta vanda íslenskra húseigenda, lekum, óþéttum og illa förnum útveggjum húsa. Tveir sérfræðingar halda fyrirlestra um málið, þæði á laugardag og sunnudag. Dr. Ríkarður Kristjánsson byggingaverkfræðingur og Jóhann- es Gunnarsson, formaður og framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. Þeir munu m.a. fjalla um efni eins og: Hve lengi er hægt að búast við að viðgerðir á útveggjum endist hér á landi? Hvaða kröfur gera neytend- ur til gæða íslensks byggingariðnaðar í Ijósi reynslu síðustu ára? Kynnið ykkur málið, það er mikilvægt - kynnið ykkur leiðirnar til lausnar Hótel Holiday Inn laugardag og sunnudag frá kl. 12.00-17.00 Sýning fyrir almenning (íslenska húseigendur) aðgangur án gjaldtöku Útveggir — sýning — fyrirlestrar Framkvæmdadeild Innkaupadeildar ríkisins Rikharður Kristjánsson Jóhannes Gunnarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.