Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 59 DV Magnús Finnbogason Magnús Finnbogason, bóndi að Lágafelli í Austur-Landeyjum, er sextugurídag. Starfsferill Magnús fæddist að Lágafelli og ólst þar upp við öll almenn sveita- störf. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni 1950 og tók við búi að Lágafelli 1959 þar sem hann hefur búið síðan. Fjölskylda Magnús kvæntist 1.4.1971 Auði Hermannsdóttur, f. 27.8.1935, hús- freyju. Hún er dóttir Hermanns Björnssonar, sjómanns og verka- manns á Signýjarstöðum á Gríms- staðaholtinu í Reykjavík, og Unu Jónsdóttur húsmóður. Böm Magnúsar og Auðar eru Vil- borg, f. 4.3.1962, húsmóðir á Akra- nesi, gift Gunnari Hermannssyni og eiga þau tvíburana Almar og Andra, f. 17.3.1988; Finnbogi, f. 24.2.1971, búfræðinemi; Ragnhildur, f. 3.7. 1975, nemi í Fjölbrautaskóla Suður- lands í Skógum. Systir Magnúsar er Hólmfríður Finnbogadóttir, f. 1.7.1931, húsmóð- ir í Hafnarfirði, gift Reyni Jóhanns- syni, trésmíðameistara frá Hauga- nesiviðEyjaíjörð. Uppeldissystir Magnúsar er Guð- rún Amadóttir, búsett á Hellu, gift JónasiHelgasyni. Foreldrar Magnúsar voru Finn- bogi Magnússon, f. 26.2.1903, d. 22.6. 1959, bóndi að Lágafelli, og Vilborg Sæmundsdóttir, f. 31.6.1902, d. 1.8. 1990, húsfreyja. Ætt Finnbogi var sonur Mganúsar, b. í Reynisdal í Mýrdal, hálfbróður Þómnar, móður Geirs í Steinum undir Eyjafjöllum, fóður Eyjólfs, forseta bæjarstjómar í Borgarnesi. Magnús var sonur Finnboga, b. í Prestshúsum, Einarssonar, b. í Þór- isholti, Finnbogasonar. Móðir Finn- boga í Prestshúsum var Vilborg Andrésdóttir frá Kerhngadal. Móðir Magnúsar var Matthildur Pálsdótt- ir. Móðir Finnboga á Lágafelh var Guðrún, systir Sigríðar, móður Jóns Aðalsteins Jónssonar, fyrrv. for- stöðumanns Orðabókar HÍ. Guðrún var dóttir Jóns, b. á Ghjum í Mýr- dal, Jónssonar, b. á Brekkum, Jóns- sonar, b. á Strönd á Rangárvöhum, Lafranzsonar.JM óðir Jóns á Brekk- um var Þóra Jónsdóttir, b. í Litla- Klofa, Oddssonar, ogkonu hans, Halldóru Hahdórsdóttur, b. á Tjörfastöðum, Bjamasonar, b. á Víkingslæk, Halldórssonar, ættfoð- ur Víkingslækjarættarinnar. Móðir Jóns á Ghjum var Guðrún, systir Jóns Mýrdal rithöfundar. Guðrún var dóttir Jóns, b. í Suður-Hvammi, Helgasonar, og konu hans, Guðríðar Klemensdóttur, b. í Kerlingardal, Hahgrímssonar. Móðir Guðrúnar Jónsdóttur var Sigríður Jakobsdótt- Afmæli Magnús Finnbogason. ir, söðlasmiðs í Beijanesi, Sigurðs- sonar og Sigríðar Brynjólfsdóttur. Vilborg er dóttir Sæmundar, b. á Lágafelh, Ólafssonar, og Guðrúnar Sveinsdóttur. Magnús er að heiman á afmæhs- daginn. Jón Guðmundsson Jón Guðmundsson, plöntulífeðhs- fræðingur og sérfræðingur hjá Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins, th heimhis að Dalhúsum 93, Reykjavík, verður fertugur á morg- un. Starfsferill Jón fæddist að Meiðastað í Garði en ólst upp að Velli í Garði. Hann lauk stúdentsprófi frá ML1973, BS- prófi í líffræði frá HÍ1976, stundaði nám í plöntulífeðlisfræði við Búnað- arháskólann í Kaupmannahöfn frá 1978 og lauk Cand. scient.-prófi í plöntulífeðhsfræði frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1984. Jón var kennari í líffræði við Avedore statsskole í Kaupmanna- höfn 1984-85. Hann starfaði við rannsóknir í Surtsey sumrin 1975, 1976,1977 og 1978, hefur starfað hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins frá 1977. Fjölskylda Jón kvæntist 15.7.1977 Jónínu Margréti Sævarsdóttur, f. 7.8.1954, texthhönnuði. Hún er dóttir Sævars Halldórssonar ljósmyndara og konu hans, Auðar Jónsdóttur ljósmynd- ara. Börn Jóns og Jónínu Margrétar eru Þórleifur, f. 14.11.1975, mennta- skólanemi, ogÞöll, f. 12.10.1978, nemi. Systkini Jóns eru Marta, f. 17.9. 1950, gift Kjartani Steinback og eiga þau tvö börn; Ingibjörg, f. 9.12.1951, gift Ólafi Erni Ingólfssyni og eiga þau eitt barn; Sigrún, f. 3.8.1955, gift Einari Inga Magnússyni og eiga Rútur Kjartan Eggertsson Rútur Kjartan Eggertsson vél- virkjameistari, Borgarholtsbraut 46, Kópavogi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Rútur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann nam vélvirkjun við Iðnskólann í Reykjavík og hjá Vél- smiðjunni Steinum hf. Rútur starfaði að því loknu hjá Hamri hf. og gerðist síðar verkstjóri hjá Pappírsveri um nokkurt skeið. í dag er hann einn af eigendum Vélsmiðjunnar Steina hf. Rútur sat í stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur í mörg ár, þar af gjald- keriínokkurár. Fjölskylda Rútur kvæntist 24.10.1970 Berg- ljótu Einarsdóttur, f. 16.11.1948, tal- símaverði í Reykjavík. Hún er dóttir Einars Jónassonar, hafnsögumanns í Reykjavík, og Þóru Kristinsdóttur, verkakonu í Reykjavík, sem bæði erulátin. Börn Rúts og Bergljótar eru: Gunnar Þór, f. 26.2.1967, nemi; Egg- ert Sæmundur, f. 10.4.1971, nemi; Birkir, f. 7.12.1974, nemi; og Kjartan Berg, f. 14.3.1980, grunnskólanemi. Bróðir Rúts er Jóhannes, f. 21.12. 1949, b. á Nýpugörðum í A-Skafta- fehssýslu, kvæntur Vhborgu Þor- steinsdóttur og eiga þau fimm börn. Foreldrar Rúts voru Eggert Páll Jóhannesson, f. 4.4.1912, d. 3.12. 1983, sjómaður og síöar póstmaður, og Guðlaug Tómasdóttir, f. 28.5. 1918, d. 22.1.1993, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af í Reykjavík. Ætt Eggert var sonur Jóhannesar Jón Guðmundsson. þau þrjú börn; Þorleifur, f. 1.2.1957, kvæntur Ingibjörgu Sigurðardóttur og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Jóns eru Guðmundur Gíslason, f. 9.10.1926, verkamaður á Vöhum í Garði, og Guðfinna Jóns- dóttir, f. 25.1.1930, verkakona. Rútur Kjartan Eggertsson. Guðmundssonar, b. á Söndum í Meðallandi og síðar b. á Herjólfs- stöðum í Álftaveri, og Þuríðar Páls- dóttur frá Hrífunesi, V-Skaftafehs- sýslu. Guðlaug var dóttir Tómasar Tóm- assonar, b. á Hrútafelh undir Eyja- fjöllum, og Sigurlaugar Sigurðar- dótturhúsmóður. Rútur er að heiman á afmæhsdag- inn. GuðmundurR. Magnússon ^ — Laugarnesvegi 61, Reykjavík. 50 3f8 80ára Skafti Kristófersson, Hnitbjörgum, Blönduósi. Hallgrímur Eðvarðsson, Helgavatni, Sveinsstaðahreppi. Guðrún Guðmun.dsdóttir, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði. 70 ára Sigríður Magnúsdóttir fráBjörgum, Víðhundi20, Akureyri. Eiginmaöur Sigríðar er Bjöm Gestsson, fyrrverandi b. á Björg- um. Þau taka á móti gestura í Fé- lagsmiðstöðinni Viðilundi 22 á Ak- ureyri á mhli kl. 15 og 18 á afmælis- daginn. Steinunn Guðmundsdóttir, Einhundi 6c, Akureyri. 60 ára Guðmundur Agnarsson, Borgarhrauni 17, Hverageröi, Benedikt Andrésson, Dunhaga 18, Reykjavik. Gunnar Guðmundsson, Suðurgötu 34, Siglufirði. Ásthildur Bjarnadóttir, Klausturhvammi 8, Hafnarfirði. Svanhhdur Þorkelsdóttir, Markholti 18, Mosfehsbæ. Sigurður Ragnarsson, Efstahjalla9, Kópavogi. Lj ósbrá Björnsdóttir, Bláskógum 4, Egilsstöðum. Sigurður Jónsson, Nesjavöllum, Hveragerðishreppi. 40 ára Einar Jónsson, Aðalstræti 125, Patreksfirði. Guðrún Sigríður Eiríksdóttir, HUðarbyggð 49, Garðabæ. Eyjólfur M. Aðalsteinsson, Ambjargarlæk, Þverárhlíðar- hreppi. Inga Rut Hilmarsdóttir, Hjarðarslóð 4c, Daivík. Benedikt Kristjánsson, Þórsbergi 8, HafnaiTirði. Áslaug Þormóðsdóttir, Sólvallagötu 35, Reykjavík. Fróði Jónsson, Greniteigi 12, Keflavík. Anfmn Jensen, Ásbraut21, Kópavogi. 0®° RENNA Bllhrri S/ÓINN ! Títan hf. kynnir frábært nýtt GPS staðsetningar- tœki og þrgar gerðir af fisksjám fyrir smábáta frá HUMMINBIRD Tœkin eru nett og ótrúlega einföld í notkun, sterkbyggð og algjörlega vatnsheld til að þola reiði Ægis. 2 - 3 víddar fisksjár Sýnir aUt að 180 metra dýpi Eitt af þremur sjónarhomum á 3 víddar skjá 5 Rása móttakarifylgist stöðugt með öllum GPS germtunglunum Innbyggt Islandskort flringið íBoga e^a o9 nánari uppiý sinð0* I LÁGMÚLA 7 l SÍMI 814077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.