Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 13. ,MARS 1993 Uflönd______________________________________ Um tvö hundruð fórust í sprengjutilræðum í Bombay: Ég sá mann kastast sjö metra upp í loftið - stærsta sjúkrahús miðborgarinnar yfirfullt af blæðandi fólki Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtr. Sparisj.óbundnar 1 Allir Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,6-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,76-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,25-6 islandsb. IECU 6,75-9 Landsb. ÓBUIMDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2,25-2,9 islandsb. Óverðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. Óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEVRISREIKN. $ 1,25-1,9 islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb. Viðskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggo Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. AFURÐALÁN l.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dréttarvextlr 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala janúar 3246 stig Lánskjaravisitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í mars 165,4 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala i desember 130,4 stig Launavísitala í janúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.579 6.700 Einingabréf 2 3.614 3.632 Einingabréf 3 4.299 4.377 Skammtímabréf 2,236 2,236 Kjarabréf 4,526 4,666 Markbréf 2,426 2,501 Tekjubréf 1,576 1,625 Skyndibréf 1,918 1,918 Sjóösbréf 1 3,208 3,224 Sjóðsbréf 2 1,953 1,973 Sjóðsbréf 3 2,210 Sjóðsbréf 4 1,520 Sjóðsbréf 5 1,360 1,380 Vaxtarbréf 2,263 Valbréf 2,1187 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1158 1193 Sjóðsbréf 10 1179 Glitnisbréf Islandsbréf 1,389 1,415 Fjórðungsbréf 1,162 1,179 Þingbréf 1,404 1,423 Öndvegisbréf 1,390 1,409 Sýslubréf 1,332 1,350 Reiðubréf 1,360 i 1,360 Launabréf 1,033 1,048 Heimsbréf 1,238 1,276 hlutabréf Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi ísiands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,63 3,63 3,80 Flugleiðir 1,22 1,30 Grandi hf. 1,80 2,25 Islandsbanki hf. 1,10 1,12 1,20 Olís 2,28 1,85 2,09 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,00 3,84 Hlutabréfasj. VlB 0,99 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,05 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Hampiðjan 1,25 1,18 1,25 Hlutabréfasjóð. 1,25 1,28 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,51 2,51 Skagstrendingurhf. 3,00 3,49 Sæplast 2,90 3,00 3,10 Þormóðurrammi hf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1.85 Bifreiöaskoöun Islands 3,40 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,59 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,80 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,05 1,09 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 isl. útvarpsfél. 2,15 1,95 Kögun hf. 2,10 Ollufélagiö hf. 4,95 4,82 5,00 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 7,00 6,50 7,20 Síldarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 4,20 Skeljungur hf. 4,00 4,10 4,75 Softis hf. 9,00 9,00 15,00 Tollvörug. hf. 1,43 1.43 Tryggingarmiöstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miöaö viö sérstakt kaup- gengi. Nærri tvö hundruð manns létu ffiö í allt að þrettán sprengjutllræðum í Bombay, helstu íjármálamiðstöð Indlands, í gær. Meðal helstu skot- markanna voru kauphöUin og bygg- ing indverska flugfélagsins. Um ellefu hundruð manns slösuð- ust, margir mjög alvarlega. Enginn lýsti sig ábyrgan fyrir sprengingunum sem urðu um alla borgina. Margar þeirra voru af völd- um bílasprengna. Lögreglan sagði að hún hefði enga vísbendingu um til- ræðismennina. Stærsta sjúkrahúsið í miðborginni var yfirfullt af blæðandi fólki sem Borís Jeltsín Rússlandsforseti rauk út úr Kremlarhöll í gær eftir að rússneska fulltrúaþingiö hafnaði tillögu hans um að viðhalda sam- komulagi frá því í desember um valdaskiptingu í landinu og vopnahlé í valdabaráttu forseta og þings. Hann sagðist snúa sér til þjóðarinnar og láta hana kveða upp úr um hver eigi að fara með æðstu völd í landinu. „Tími hinna hnökralausu umbóta er liðinn,“ sagði Sergei Sjakhrai að- stoðarforsætisráðherra við frétta- körtukynlifi Umhyggjusamir bæjarfúlltrúar í Tiverton á Englandi haía lagt sitt af mörkum til að stuðla að öruggu kynliQ körtudýra með því að byggja tvö „ástargöng" undir fjölíhrinn þjóöveg og reynaþann- ig að koma í veg fyrir að dýrin lendj undlr bílum. Körturnar fara um göngin að stóru síki þar sem þær gera hosur sínar grænar hver fyrir annarri aö næturlagi. Beuter sumt hafði verið flutt þangað með leigubílum. Hundruð manna reyndu að komast inn í sjúkrahúsið til að leita að ættingjum meðal látinna og særðra. Fyrsta sprengjan sprakk í 26 hæða kauphöllinni og rigndi glerbrotunum yfir starfsmenn. Þá flugu glerbrot um þröngar göturnar í nágrenni hallarinnar. „Ég sá mann kastast að minnsta kosti sjö metra upp í loftið við sprenginguna," sagði dyravörðurinn Anand Mojar. Shankarrao Chavan, innanríkis- ráðherra Indlands, sagði í þinginu í menn. „Þingið hefur leitt landið að þröskuldi byltingar og öngþveitís." Sergei Baburin, einn leiötogi harð- línumanna, sagði að ef ríkið færi aö spyrja hvort væri sterkara, forsetí eða þingheimur, væri ríkið á barmi borgarastyij aldar. Rúslan Khasbúlatov þingforseti sagði að það væri framkvæmdavald- ið, undir forustu Jeltsíns, en ekki þingið sem ógnaði skipulaginu. Hann kallaði þingið til áframhaldandi fundar í dag „til að fylgjast gaum- Reiðir breskir sjómenn hvöttu til þess í gær að sett yrði tímabundið innflutningsbann á rússneskan þorsk sem þeir segja aö lækki fisk- verð og stefni lífsafkomu þeirra í voða. Á hávaðasömum fundi sjómanna- sambandsins var vísaö á bug kröfum um að loka höfnum en þess í stað farið fram á innflutningsbannið þar til markaöir heföu komist í jafnvægi. Nýju-Delhi að menn grunaði að hér væri á ferðinni alþjóðlegt samsæri. Chavan sagði ekki hverjir stæðu hugsanlega á bak viö hið meinta samsæri en slíkum yfirlýsingum er yfirleitt beint að Pakistan, íslömsku nágrannaríki og fornum óvini. Leiðtogar Indlands og Mahar- ashtrafylkis hvöttu almenning tíl að sýna stillingu, minnugir átaka hindúa og íslamstrúarmanna nýver- iö sem kostuðu um tvö þúsund manns ffið, þar af sjö hundruð í Bombay. Sharad Pawar, æðstí ráðherra fylk- isins, sagði að verið væri að flytja gæfilega með því að framkvæmda- valdið virti stjórnarskrána". Jeltsín sakar þingið um að vinna gegn umbótastefnu sinni í efnahags- málum. Margir þingmenn líta hins vegar svo á að þingið standi í vegin- um fyrir að einræði komist á. Á meðan á þingfundi stóð sagði einn harðlínumanna að hann hefði séð flutningabíla fulla af hermönn- um aka inn fyrir Kremlarmúra. Ekki reyndust hins vegar vera fleiri her- mennþarenvenjulega. Reuter Sjómennimir hvöttu einnig til samvinnu við samtök sjómanna í Frakklandi, Danmörku og öörum löndum Evrópubandalagsins vegna verðhruns á fiskmörkuðum. Sjómennimir segja að ódýr inn- fluttur fiskur kosti þá 40 til 50 pró- sent af tekjum þeirra. Fyrr í vikunni fóm skoskir sjómenn um borð í rúss- neskt skip og helltu olíu á afla þess. Reuter herlögreglu flugleiðina tíl Bombay og að öllum vegum inn til borgarinn- arhefðiveriðlokað. Reuter Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 12. rrors sekta alls 104,029 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorsk., smár, ósl. 0,012 30,00 30,00 30,00 Þorsk., und. sl. 0,929 46,00 46,00 46,00 Þorsk., und., ósl. 0,017 33,00 33,00 33,00 Gellur 0,015 165,00 165,00 165,00 Grálúða 1,572 50,00 50,00 50,00 Þorskhrogn 0,178 100,00 100,00 100,00 Karfi 35,199 41,60 40,00 48,00 Keila 0,042 25,00 25,00 25,00 Langa 0,656 62,00 62,00 62,00 Lýsa 0,010 7,00 7,00 7.00 Rauðmagi 0,029 96,90 95,00 106,00 Reyktur fiskur 0,023 100,00 1 00,00 100,00 Skarkoli 0,030 60,00 60,00 60,00 Steinbítur 0,901 40,00 40,00 40,00 Steinbítur, ósl. 1,269 34,00 34,00 34.00 Þorsk., sl. 1,500 69,41 67,00 75,00 Þorsk.,ósl. 6,236 62,20 59,00 70,00 Ufsi 50,605 29,94 29,00 30,00 Ýs, sl. 4,365 116,73 70,00 126,00 Ýsa, smá 0,132 10,00 10,00 10,00 Ýsa, und.,sl. 0,131 10,00 10,00 10,00 Ýsa, ósl. 0,162 112,20 80,00 117,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 12. mars sefdust aíls 117,771 tonn. Hnýsa 0,252 10,00 10,00 10,00 Karfi 16,056 47,34 47,00 57,00 Keila 0,285 25,86 25,00 26,00 Langa 13,186 61,18 30,00 70,00 Lúða 0,267 424,25 355,00 440,00 Rauömagi 0,152 34,88 16,00 67,00 Skarkoli 0,105 55,00 55,00 55,00 Skötuselur 0,129 150,00 150,00 150,00 Steinbítur 0,126 31,79 31,00 40,00 Þorsk.,sl.,dbl. 0,157 49,00 49,00 49,00 Þorsk.,sl. 11,471 76,81 76,00 92.00 Þorsk., smár 0,036 30,00 30,00 30,00 Þorsk., ósl. 25,294 73,51 62,00 80,00 Þorsk., ósl.,dbl. 0,952 45,00 45,00 45,00 Ufsi 18,134 28,97 25,00 29,00 Ufsi.ósl. 11,125 20,09 20,00 21,00 Undirmálsf. 3,082 28,49 10,00 30,00 Ýsa, sl. 14,924 109,72 90,00 148,00 Ýsa.ósl. 2,038 112,84 101,00 124,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 12. msrs scldust alls 162,605 tonn. Þorsk., sl. 10,747 73,77 53,00 80,00 Ýsa, sl. 10,854 128,11 121,00 150,00 Ufsi.sl. 9,132 34,08 33,00 35,00 Þorsk., ósl. 78,070 65,54 44,00 70,00 Ýsa, ósl. 6,505 130,95 120,00 133,00 Ufsi, ósl. 25.835 27,07 26,00 28,00 Karfi 4,540 44,09 20,00 46,00 Langa 1.100 62,18 60,00 63,00 Keila 1,142 32,57 32,00 33,00 Steinbítur 12,781 33,59 30,00 34,00 Ósundurliðaó 0.087 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,012 235,83 90,00 265,00 Skarkoli 0,250 34,00 34,00 34,00 Grásleppa 0,051 15,00 15,00 15,00 Rauðmagi 0,100 25,00 25,00 25,00 Hrogn 0,454 116,80 40,00 157,00 Undirmálsþ. 0,100 40,00 40,00 40,00 Undirmálsýsa 0.714 10,00 10,00 10,00 Steinb/Hlýri 0.055 34,00 34,00 34,00 Sólkoli 0,036 50,00 50,00 50,00 Hnýsa 0,040 10,00 10,00 10,00 Fiskmarkaður Akraness 12. mare ssldust alls 5.462 tonn. Þorsk., und., sl. 0,480 46,00 46,00 46,00 Þorsk., und., ósl. 0,031 33,00 33,00 33,00 Þorskhrogn 0,069 100,00 100,00 100,00 Rauðmagi 0,023 106,00 106,00 106,00 Skarkoli 0,013 95,00 95,00 95,00 Steinbítur, ósl. 0,830 31,00 31,00 31,00 Þorsk., ósl. 3,731 61,42 61,00 65,00 Ýsa, und., ósl. 0.022 10,00 10,00 10,00 Ýsa, ósl. 0,256 117,54 117,00 120,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyia 12. mats saldusl alls 92.767 tonn 1 Þorsk., sl. 67.085 82,76 72.00 90.00 Ufsi, sl. 24,069 23,58 19,00 29,20 Langa.sl. 1,613 65,00 65,00 65,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 21 mars seldust aíls 61.928 tonn Þorsk., sl. 44,691 75,63 40,00 82,00 Þorsk., ósl. 1,000 63,00 63,00 63,00 Undirmálsþ., sl. 5,844 45,42 34,00 55,00 Ýsa, sl. 3,485 108,36 20,00 154,00 Ufsi, sl. 0,952 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,218 42,00 42,00 42,00 Langa.sl. 0,211 30,00 30,00 30,00 Keila, sl. 0,057 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 1,970 44,37 44,00 45,00 Steinbítur, ósl. 0,100 26,00 25,00 25,00 Langhali, sl. 0.436 10,36 6,00 20,00 Tindaskata 0,606 1,00 1,00 1,00 Lúða.sl. 0,073 309,52 305,00 320,00 Koli, sl. 0,651 51,38 50,00 65,00 Hrogn 1,264 160,98 160,00 162,00 Gellur 0,141 191,80 160,00 225,00 Náskata, sl. 0,220 82,00 82,00 82,00 Þannig var umhorfs eftir eina sprengjuna sem sprakk í Bombay á Indlandi síðdegis í gær. Símamynd Reuter Harðlinumenn höfðu sigur á rússneska fulltrúaþinginu: Borís Jeltsín rauk út í f ússi Breskir sjómenn vilja banna Rússafiskinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.