Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1993, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 13. MARS 1993 51 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Dómarinn segir að þú sért sekur fundinn fyrir augliti J guðs og að neita því þýðir einfaldlega að þú játir " að vera trúleys ingi. u ■S r Ó,já! Er það? jr í' Ég er sko enginn //>''—7 trúleysingi. Vsk-bíll. Af sérstökum ástæðum er til sölu Renault Clio, árg. ’92, vel með farinn og lítið ekinn, sumar- og vetrar- dekk. Símar 91-683569 og 91-77066. SEnT Seat Ódýr og góður. Seat Ibiza, árg. ’86, 5 gíra, 3 dyra, blásanseraður, ekinn 75 þús. km. Ódýr. Upplýsingar í síma 91-623358._________________________ (S) Skoda Útsala. Skoda Favorit, árg. ’89, ekinn 63 þús., hvítur. Lítur mjög vel út. Aðeins 180 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-21368. Skoda 105L, árg. '88, til sölu, ekinn 48 þús., sumar- og vetrardekk, verð 60 þús. stgr. Uppl. í síma 91-668148. Skoda Favorit, árgerð 1989, til sölu, skoðaður ’94, ekinn 26 þús. km. Verð kr. 220.000. Úppl. í síma 91-643277. Skoda, árg. ’87, til sölu, góður bíll, nýskoðaður. Uppl. í símum 91-72060 og 91-45523. Subaru Subaru 1800 GL station, árg. '89, til sölu, ekinn 45 þús. km, skipti möguleg á 200-300.000 kr. bíl.-Upplýsingar í síma 91-77528. Subaru 1800 station ’86 til sölu, vel með farinn, sumar/vetrardekk. Athuga skipti á ódýrari, 4 dyra bíl eða 400 þús. stgr. Uppl. í síma 91-34644. Subaru, árg. ’83, 4x4, skoðaður ’94, mjög góður og heillegur bíll. Góður staðgreiðsluafláttur. Ath. Visa og Euro raðgreiðslur. Sími 91-666806. Toyota LandCruiser ’81 til sölu, góður bíll, ný 35" dekk, einnig Toyota Cressida '79, góður bíll. Uppl. í síma 98-75312._______________ Toyota Corolla XL, árg. '91, til sölu, rauður, ekinn 27 þús. km, sumar- og vetrardekk, toppbíll. Bein sala. Uppl. í síma 91-672210. Toyota Tercel 4x4, árg. '84, til sölu, ný vetrardekk, bremsur nýyfirfarnar. Verð kr. 230.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-54118. Toyota Touring 4x4 GLi ’91. Toppbíll. Möguleiki á að taka góðan bíl upp í á 300-400 þús. Upplýsingar í síma 91-46851 og 95-35878.________________ Toyota Touring, 4x4, árg. ’89, til sölu, ekinn 95 þús. km, góður bíll, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 98-78665 og 985-34377._________ . Ódýr, ódýr. Toyota Tercel, árg. ’82, til sölu, þarfnast smávægilegra lagfær- inga, verðhugmynd 50.000. Uppl. í síma 91-30639. Svört Toyota Tercel, árg. ’87, ekin 105 þús. km, til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-643166. Til sölu Toyota Camry, árg. '87, ekinn 120 þús. km, ath. skipti. Upplýsingar í síma 98-75655 eftir kl. 19. Toyota Corolla '87, 3 dyra, gott eintak, staðgreiðsla eða skuldabréf. Uppl. í síma 93-41457. Toyota Carina II, árgerö 1987, til sölu, ekinn 87 þús. km, skoðaður ’94. Uppl. í síma 93-11041 eða 93-12622. Toyota Carina, árg. '82, til sölu, ekinn 94.700 km, vel með farinn bíll, silfur- grár, útvarp. Uppl. í síma 91-13683. Willys CJS, árg. ’77, 360 Cuin vél, 727 sjálfsk., Dana 300 millikassi, Dana 44" hásingar, no spin læsingar, nýupp- gerður. A sama stað fást plasthúdd á Willys ’74 og yngri. S. 91-643338. Toyota Corolla standard, árg. ’88, ekinn 85 þús., verð 450 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-31228 og 91-657012. •350 þús. - Isuzu Trooper ’84. Nýyfir- farinn á verkstæði, nýskoðaður, nýir demparar og nýuppteknar bremsur. Mjög góður bíll. Uppl. í s. 91-673635. ($$) Volkswagen Golf GTi 1800 ’84, ekinn 126 þús., í topp- standi, álfelgur, topplúga, 150 vatta útv., græjur og glæný dekk. Uppl. í s. 95-35470 f.h. og um helgar. Arnar. Óska eftir vel með förnum Toyota extra cab ’89-’90, er með Audi 80 ’88 í skipt- um + staðgreiðsla.Hafiðsambandvið auglþj. DV í s. 632700. H-9880. Golf Sky, árg. ’88, glæsilegur bíll, seld- ur gegn staðgreiðslu eða skipti á dýr- ari. Uppl. í síma 91-813739. Bronco II XL '84, á bestu kjarakaupum, sjálfsk., 6 cyl., ek. 68 þ. m., dekk 33", útv. bretti, kr. 650.000. Bjóðum skipti. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014. Ford Bronco '74 til sölu, 8 cyl., bein- skiptur, 40" dekk, læstur framan og aftan, með lóran. Skipti eða stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í s. 679232. Volkswagen Rabbjt, árg. '79, til sölu á kr. 50.000, skoðaður ’94, lítur vel út og er í góðu lagi. Uppl. í síma 91-21421. VOI.VO Volvo Mjög vel með farinn Volvo 345, árg. ’82, ekinn 87 þús. km, einn eigandi, ný vetrar- og sumardekk. Tilboð. Upplýsingar í síma 91-685014. Volvo 244 DL, árg. ’78, sjálfskiptur, vökvastýri, í mjög góðu standi, skoð- aður, verð 60 þús. stgr. Uppl. í síma 91-650273. Ford Econoline 4x4 150, árg. '78, til sölu, mikið breyttur. Einnig til sölu Honda Accord, árg. ’80, til niðurrifs. Upplýsingar í síma 98-78247. Lada Sport, 5 gira, árg. '88, ekinn 60 þús., verð 320 þús. Athuga ýmis skipti eða góð greiðslukjör. Uppl. á Bílasöl- unni Bílás, sími 93-12622 og 93-11836. Lada Sport. Gott eintak af Lada Sport, árg. '85, sem er upphækkaður og með miklu af aukahlutum, til sölu, ekinn 80.000 km. Sími 91-28751 e. kl. 18. Volvo 740 GLT, árg. ’90, ek. 29 þús. km, svartur, ABS bremsur, læst drif, sjálfsk. Góðir greiðsluskilmálar. Sk. koma til gr. S. 98-75838 og 985-25837. Nissan Patrol, háþekja, 3,3, dísll, turbo. Góður bíll, ekinn 113 þús., sko. ’94, verð 1700 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-674848 og 91-675155. ■ Fombflar Til sölu Opel Rekord Olympia, árg. 1958, bíllinn þarfnast aðhlynningar, mikið af varahlutum fylgir, einstakur bíll, ýmis skipti athugandi. Sími 91-44305. Tilboð óskast 1 Rambler American 440, árg. ’66, sem er góður bíll og nýspraut- aður. Gott tækifæri fyrir þann sem vill varðveita gamlan bíl. S. 97-13027. VW bjalla, árg. '62, til sölu, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91- 684142. Suzuki Fox 410, árg. ’82, til sölu, upp- hækkaður, 33" dekk, vökvastýri, B-20 vél, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 652506. Til sölu Bronco II, árg. ’87, ekinn 70 þús. km. Innfluttur nýr. Eins og nýr. 2 eigendur frá upphafi. Allar nánari uppl. í síma 91-684689. Toyota double cab pallbíll 4x4 bensin ’92, rauður, ek. aðeins 1.500 km, nýr bíll, skipti koma til gr. Góðir greiðslu- skilmálar. S. 98-75838 og 985-25837. ■ Jeppar Toyota Hilux double cab '91, auka- millik., turbo + intercooler, 38" dekk, loft framan/rafm. aftan, plasth., ek. 37 þ. Sk, á fólksbíl um 1.800 þ. S. 95-13354. Willys CJ7, árg. ’85, til sölu, 4 cyl., 2,5, 5 gíra, óbreyttur, skipti á ódýrari (má vera ákeyrður). Uppl. í síma 91-25780 og eftir kl. 19 í síma 74713. Fox- og Willys-eigendurl Til sölu Volvo B-20, Volvo gírkassi + Willys milli- kassi, Willys hásingar og íjaðrir, 1536x15" Fun Country á krómfelgum, Willys skúffa, blæjur og veltigrind. Upplýsingar í síma 98-78437. Ford Bronco, árg. ’66, til sölu, mikið breyttur, endurbyggður frú A-Ó 1990, vél 351, árg. ’90, beinskiptur, 4 gíra, 35" dekk, vökvastýri, veltigrind og flækjur. Gott lakk. Uppl. i s. 91-36872. Góöur jeppi á góöu verði. Izusu Troo- per ’82, 2 d., langur, sk. ’94, ek. 150 þús., 25 þús. á vél, gott lakk og ástand, 31" dekk. Til sýnis og sölu á Bílasölu Garðars, Borgartúni, s. 619615. Bronco Sport, árg. ’74, til sölu, vél 351 W., skoðaður ’94, litur rauður. Uppl. í síma 91-650727. Chevrolet Blazer S10 sport 1987, góður bíll, fæst á góðu verði, ný vetrardekk. Uppl. í símum 91-653756 og 985-27690. x, Jeep Wrangler Laredo, árg. ’89, til sölu, ekinn 53 þús. km. Fallegasti bíll lands- ins. Upplýsingar í síma 91-616672. Jeppi óskast, Vitara eða Feroza, árg. ’89 eða yngri, helst breyttur, í skiptum fyrir Subaru st„ árg. ’88, athuga ann- að. Til sölu hedd, millihedd og 4 hólfa Holley fyrir V6 Buick. Sími 93-41315. •Suzuki Fox, árg. '82, til sölu, Dana 44 hásingar, 38,5" dekk, læstur framan og aftan, B-20 Volvo vél, Volvo gír- kassi, vökvastýri, aflbremsur. Upplýs- ingar í síma 91-681510. Mitsubishi Pajero turbo disil, stuttur, úrg. 1986, skoðaður ’94, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-673599. MMC Pajero, árg. '86, dlsil, langur, til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-652812. Vel meö farinn Range Rover, árg. '77, til sölu, staðgreiðsluverð 250.000. Uppl. í síma 91-682328. Toyota 4 Runner, '91, grænn. ekinn 32 þús. km., sjúlfsk., rafin. í öllu, topp- lúga, crusie, hemlalæsivörn, 31" dekk, álfelgur, útv. og CD. Skipti koma til greina. S. 94-3133 e.kl. 20. Willys CJ til sölu, einn öflugasti og besti fjallabíll landsins. Upplýsingar í síma 91-43455. Stuttur Pajero disil, árg. '85, til sölu. Upplýsingar í síma 91-668090. ■ Húsnæði í boði Jótland. 2 herbergi með eldunarmögu- leikum og góðu baði á besta stað á Jótlandi til leigu í sumar. Er staðsett stutt frá Bilund, Viborg, Skivefjord, mjög rólegur og skemmtilegur staður. íslenskumælandi fólk. Tilvalið í sam- bandi við Bilund-flug flugfélagsins. Uppl. hjá Helgu í síma 91-41448. Mjög góð 114 fm sérhæð, 4 herb. og stórt hol, til leigu á Lækjunum í Laug- arneshverfi. Laus um næstu mánaða- mót. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð með nafni, kennitölu, heimilisfangi og símanúmeri óskast lögð inn á DV fyrir fimmtudaginn 18. mtu-s nk., merkt „5514-9850“. Miðborgin. Fullbúin, nýuppg. 3 herb. íbúð til leigu í lengri/skemmri tíma (með/án húsg.). Suðursv., útsýni, gervihnattasjónv., 'video, þvottav. o.fl. Bréf sendist DV, merkt „Penth. 9868”. 115 m2 raðhús á Réttarholtsveginum til leigu, leiguverð 45 þús. á mán., engin fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-681568 eftir kl. 16. 2ja herb. ibúð til leigu í Seljahverfi. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Upplýsingar eftir kl. 20 föstudag og laugardag í síma 91-79278. 3-4 herbergja ibúð i Kópavogi til leigu með gardínum til 1. júlí, laus strax. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í símum 91-642286 og 91-44415.______________ Björt 3 herb. ibúð, 85 m2, (3. hæð) ná- lægt Kringlunni til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „PJ 9861“, fyrir föstudaginn 19. mars. Einbýlishús, 128 m2, með 35 m2 bílskúr á stórri útsýnislóð við Álftanesveg í Garðabæ til leigu frá 1. maí í 2-3 ár. Tilboð sendist DV, m. „Útsýni 9785“. Herb. til leigu í austurhluta Kópavogs fyrir reglusama einstaklinga. Sérinn- gangur og rúmgott baðherbergi. Uppl. í síma 91-44356. Herbergi með eldhúsaðstöðu, aðgang- ur að þvottahúsi, borðstofu og setu- stofu. Lagt fyrir síma og sjónvarp. Upplýsingar í síma 91-44825. Herbergi með húsgögnum til leigu við miðbæinn, aðgangur að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-613444 eftir kl. 14. Lítil 2 herb. risíbúð, miðsv., hentar ekki barnafólki, kr. 33 þ. á mán., m/rafin. hita o.fl. S. 29216 milli kl. 14 og 18 í dag og á morgun, e.kl. 17 næstu d. Reglusamur, einghleypur maður um sextugt óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði sem allra fyrst. Reglu- semi heitið. Uppl. í s. 91-51947 e.kl. 18. i miðbæ Rvk er til leigu ágætt herbergi m/aðgangi að eldhúsi, salerni, sturtu og stofu, verð 17.500, 3 mán. fyrirfram, laust strax. S. 91-13322 og 91-14543. 2ja herbergja íbúð með eldunaraðstöðu til leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-652499. 3 herbergja íbúö i austuhtuta Kópavogs til leigu, laus nú þegar. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 9143997. Til leigu frá 1. apríl 2 herb. kjallaríbúð í Smúíbúðahverfi. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Áhugasamir sendi inn bréf til DV, merkt „A-9848". Ásvallagata. 2 herbergja íbúð í kjall- ara á einbýlishúsi til leigu, sérinn- gangur, laus strax, verð tilboð. Upp- lýsingar í síma 91-621362. Stór 2ja herb. íbúð til leigu á jarðhæð í Espigerði, laus frá 1. apríl. Tilboð með greiðslugetu sendist DV, merkt „HJ-9866", fyrir 19. mars. Stór stúdíóíbúð í Mörkinni 8, við Suðurlandsbraut, til leigu fyrir reglusamt par eða einstakling. Verð 38 þ. á mán. m/hita og rafin. S. 683600. Til leigu 3 herbergja lítil ibúð á góðum stað til hausts, ef til vill lengur. Uppl. í síma 91-16872 laugardag og sunnu- dag.________________________________ 3ja herbergja ibúð við Grensásveg til leigu, nýupptekin í haust, reglusemi skilyrði. Upplýsingar í síma 91-675372. Hafnarfjörður. Rúmgott herbergi með salernis- og eldunaraðstöðu, sérinn- gangur. Upplýsingar í síma 91-650206. Húsnæði fyrir búslóðir til leigu. Upphitað. Upplýsingar í símum 91-74712 og 671600._________________ Innréttaður bílskúr til leigu, nálægt Kringlunni. Uppl. eftir kl. 17 í síma 91-681039.__________________________ Til leigu rúmgóð 3 herb. íbúð á 1. hæð við Víðimel í Reykjavík, laus strax. Uppl. í síma 91-614466 eftir kl. 20.30. Tvær ibúðir til leigu. 2 herb. séribúð við Sogaveg og 4 herb. við Seljaveg. Uppl. í síma 91-814152 á kvöldin. í Hafnarfirði er til leigu á góðum og friðsælum stað einstaklingsíbúð með sérinngangi. Uppl. í síma 91-654933. Herbergi með húsgögnum til leigu í miðbænum. Uppl. í síma 91-10471. Til leigu stór 2ja herb. ibúð i hverfi 108. Upplýsingar í síma 91-71269. Tveggja herbergja íbúð i Víkurási til leigu. Uppl. í síma 91-42058. ■ Húsnseðí óskast 5 manna fjölskylda óskar eftir rúm- góðri 4-5 herbergja íbúð sem næst Hólabrekkuskóla frá 1. maí. Mjög skilvisum greiðslum heitið. Greiðslu- geta 40-45 ú mánuði. Sími 91-71826. Læknir með fjölskyldu óskar eftir íbúðarhúsnæði til leigu frá miðju sumri í tvö ár. Stór íbúð, raðhús eða einbýli í góðu úsigkomulagi. Traustir aðilar, góð umgengni. Sími 98-30378. 25 ára trésmiður óskar eftir 2ja her- bergja íbúð, vinna gæti komið upp í leiguverð að hluta. Upplýsingar í síma 91-612707._________________________ 3-4 herb. íbúð óskast til leigu fyrir 3 háskólanema frá og með 1. september. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 95-36092. 4ra herb. íbúð óskast, eða 100-120 m2 iðnaðarhúsnæði til breytingar í íbúð. Snyrtimennsku heitið af bræðrum. Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-9891. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð, greiðslugeta kr. 25.000 á mán., getur tekið smá heimilishjálp ef óskað er eftir. Sími 91-13191 milli kl. 18 og 21. Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúö á leigu sem fyrst, gegn einhverri hús- hjálp. Hafið samband við auglþjón- ustu. DV í síma 91-632700. H-9867. Hafnarfjörður. Sjúkraliði með 2 börn, 16 og 4 ára, óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 91-650548. Hjón með 3 börn óska eftir 4-5 herb. íbúð, gjarnan í Hlíðunum. Góð um- gengni, skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-629247. Kennari og fóstrunemi leita að góðri 3ja herb. íbúð til leigu í mið- eða vest- urbæ frá 1. júní. Uppl. í síma 91-18219 á kvöldin. fleglusöm hjón með 3 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-654858. Ungt reglusamt par óskar eftir ódýrri 3 herb. jbúð á leigu í Breiðholti eða nágrenni, frá 1. júní til lengri tíma. Uppl. í síma 91-71639. Vantar 4—5 herb. íbúð í Rvik, Hafnar- firði eða Kópavogi á leigu. öruggar gr. Meðmæli ef óskað er. Reglusamt fólk. Uppl. í síma 91-650865. Óska eftir einbýlis-, rað- eða parhúsi með bílskúr á leigu á Suðurnesjum en þó helst í Keflavík. Hafið samband við auglþj, DV í síma 91-632700. H-9863. Oskum eftir 2ja herb. ibúð á leigu, sem næst miðbæ, tvær stúlkur, 21 og 20 úra. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9874. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavik. Greiðslugeta 40 þús. á mánuði. 100% reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-643312. Oskum eftir 3-4 herb. íbúð á höfúðborg- arsvæðinu í a.m.k. 2-3 mán., með eða án innbús. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 91-29214.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.