Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 75. TBL. -83. og 19. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993.VERÐ i LAUSASÖLU KR. 115 .;.■.■. ■ . ' ■ • :• •• •'.: 4 \,<, S 4 ' ' '< •. • Ríkisstjórnin eykur nokkuð fylgi sitt samkvæmt skoðanakönnun DV. Sem fyrr er þó mikill meirihluti þjóðarinnar andvígur henni, eða 66,6 prósent þeirra sem afstöðu taka. Fylgi flokkanna sveiflast nokkuð frá fyrri könnun. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt verulega á kostnað allra hinna, einkum Aiþýðubandalagsins. Hið pólitíska gengi er hins vegar fallvalt. Framundan eru erfiðir kjarasamningar og án efa mun mikið mæða á formönnum stjórnarflokkanna á næstu dögum. Þeir Jón Baldvin Hannibalsson og Davið Oddsson eru hins vegar samhentir eins og myndin ber með sér. DV-mynd BG Sértilboð stór- markað* anna -sjábls. 13 Kaupmannahöfn: Morðalda tengd kynlífi ogtrú -sjábls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.