Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 43 dv Fjölmiðlar Sukkað áRÚV í tímaritimi Gjallarhorni er ut- tekt á rekstrarkostnaði RÚV og íslenska útvarpsíelagsins sem rekur Stöð tvö og Bylgjuna. Þar kemur fram hreint ótrúlega mik- ill munur. Öttektin sýnir svo ekki verður um villst að spara má svo um munar í ríkisbákninu. Tölurnar, sem að vísu eru frá árinu 1991 og á verðlagi ársins 1992, sýna meöal annars að rekst- ur íþróttadeödar RÚV kostaði rúmar 58 milljónir á meðan Stöö tvö/Bylgjan slapp með 13,8 millj- ónir. Rekstur fréttastofa rikisins kostaði 216 milljónir á meðan Stöð tvö/Bylgjan slapp með 109 milljónir. Merkilegasta dæmið af öllum er þó samanburður á rekstrarkostnaði rásar 2 og Bylgiunnar. Rás 2 kostaði 110 milljónir á ári á meðan rekstur Bylgiunnar kostaði rúmlega 40 milljónir. Báðar þessar stöðvar eru fyrst og fremst léttar afþrey- ingarstöðvar og því með ólíkind- um að svo mikill munur skuli vera á rekstrargjöldunum. Nú er auðvitað ljöst að þessar tölur eru ekki að öllu leyti sam- bærilegar og auk þess nokkuð gamlar. Búast má við að kostnað- ur íslenska útvarpsfélagsins hafi þokast eitthvað nær ríkisappar- atinu á síðasta ári en munurinn er samt svo mikill að sú spuming vaknar hvort ekki sé sukkað óeðhlega mikið með fó stofnunar- innar. Það er til dærais ótrúlegt að á árinu 1991 hafi rekstur fréttastofu sjónvarps einnar kost- að um 20 milljónum meira en rekstur fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar tvö. Er ekki kominn tími til að einkavaeða RÚV? Ari Sigvaldason Andlát Svandís Kristjánsdóttir, YrsufeUi 13, andaðist á heimili sínu 28. mars. Laufey Eiríksdóttir lést þriðjudaginn 30. mars. Stefán Sigurjón Jónsson, Strandgötu 69, Hafnarfirði, lést í sjúkrahúsi í New York 29. mars. Gróa Þorgilsdóttir, Unufelli 31, lést í Landspítalanum 29. mars sl. Jaröarfarir Þorkell Sigurðsson málari, Auð- brekku 35, Kópavogi, lést á heimih sínu mánudaginn 29. mars. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju mánu- daginn 5. aprh kl. 13.30. Ásdís B. Þórðardóttir, Hringbraut 52, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtu- daginn 1. apríl kl. 15. Helgi Þorkelsson húsasmíöameist- ari, Bólstaðarhlíð 39, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju föstudaginn 2. apríl kl. 13.30. Anna Margrét Þorkelsdóttir, Bjarn- arstíg 12, er látin. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Bjarney Helgadóttir, Ásgarðsvegi 3, Húsavík, sem andaðist 23. mars sl. verður jarðsungin frá Húsavíkur- kirkju laugardaginn 3. apríl kl. 14. t MINNiNGARKORT Sími: 694100 FLUGBJORGUNARSVEITIN Reykiavík Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100: Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 26. mars til 1. apríl 1993, að báöum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími 35212. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfelisapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aha virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borga^bókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðuþergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagurinn 31. mars. Hörð barátta framundan íTúnis. Bandaríkjamenn tæpa 100 km. fyrir norðvestan Gabes. _________Spakmæli___________ Maðurinn er ekki eins örlátur á neitt og góð ráð. La Rochefocauld kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11—12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafii- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið aha daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Sehjamames, simi 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við thkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristheg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú tekur þátt í verkefni með mörgum aðilum. í dag getur þú lát- ið hæfúeika þína njóta sín og um leið haft góð áhrif á aðra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Eitthvað sem í fyrstu veldur vonbrigðum reynist ekki svo slæmt þegar upp er staðið. Farðu ekki að sofa án þess að leysa dehumál. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Taktu eitt fyrir í einu. Hætt er við að þú tapir einbeitingu þinni. Ýmsir hagsmunir stangast á. Kvöldið reynist farsælt. Happatölur eru 7, 15 og 33. Nautið (20. april-20. maí): Sóst er eftir ráðum þínum. Þessar vinsældir leiða Ul boða eða félagsstarfa. Farðu gætílega ella átt þú á hættu að tapa einhverju. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Eitthvað sem gerist kennir þér að segja ekki hverjum sem er leyndustu hugsanir þínar. Þú kynnist merkilegu fólki í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að klára sem fyrst dagleg mál. Þín bíða nefnUega tæki- færi þegar Uður á daginn. Dagurinn hentar vel tU viðræðna og samninga. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Margt gerist hraðar en þú ætiaðir. Þú verður því að gæta þín á að missa ekki tökin á málum. Þú sinnir félagsmálum. Eitthvað óvænt en ánægjulegt kemur upp á. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Berðu tUboð, sem þú færð, undir gagnrýnið fólk. Sérstaklega ef um tiifinningar er að ræða. Láttu það vera að ráðleggja öðrum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einn með sjáifum þér áttu það tU að vera með sjálfsvorkunn. Reyndu að vera í samvinnu við aðra. Þú færð tækifæri sem þú æthr ekki að láta fram hjá þér fara. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður mUtið að gera hjá þér, sérstaklega ef þú tekur aö þér að framkvæma hluti eftir þínum hugmyndum. Þú getur skapað mjög góða ímynd sem þú getur nýtt þér síðar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verður létt yfir fóUd og mikið hlegið í kringum þig í dag. Það gæh þó stafað af haUærislegri uppákomu. Vertu viðbúinn að taka við sjjóm ef einhver hUtar. Happatölur em 2, 24 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Nýttu þér hjálpsemi og samvinnu í persónulegu verkefhi. Farðu þér hægt sérstaklega þar sem óskir og huganir stangast á. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr.mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.