Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 39 Smáauglýsingar ÍSLENSK Á flestar gerðir bila. Ásetning á staðn- um. Allar gerðir af kerrum. Állir hlut- ir í kerrur. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku 24, s. 43911/45270. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuley’si o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10-14. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, s. 91-671130,91-667418 og 985-36270. ■ BOar tíl sölu Benz 190 E 1992, ekinn 31 þús., sjálf- skiptur, abs bremsur, topplúga, loft- púði, höfuðpúðar aftur í o.fl. Uppl. í síma 91-39595 eða 13261 e.kl. 18. Plymouth Grand Voyager, árg. ’91, til sölu með flestum aukahlutum, ekinn 45 þús. km, aðeins einn eigandi, inn- fluttur ’92. Upplýsingar í síma 93-11907 eða 91-41285 eftir kl. 19. Benz 280 SE ’84, einn með öllu, lítið keyrður. Uppl. í síma 91-651654. ■ Jeppar Range Rover, árg. ’81, til sölu, upp- hældcaður, 35" dekk, lækkuð drifhlut- foll, sóllúga, rafin. í rúðum, lítur vel út, einnig Toyota Corolla, árg. ’86, góður bíll. Uppl. í síma 92-14888 og eftir kl. 19 í s. 92-16020. SMÁAUGLÝSINGASiMINN f FYRIR LANDSBYGGÐINA: j 99-6272 V __ GRvENI ■ .r, y SIMINN 153 -talandidæmiumþjónustu! Sviðsljós Birkir Marteinsson, Sigríður Björnsdóttir og Ari Vésteinsson kynntu sér Bjarni Baldursson og Karl Sæberg sýndu þessum tækjum mikinn áhuga. starfsemi Iðnskólans. DV-myndir ÞÖK Iðnskóladagurinn Iönskóladagurinn var kynna sér þá starfsemi sem að auki var flugmódelfélagiö lagið var með radíósending- haldinn um síðustu helgi en þar fer fram. Þyturmeðsýninguogkynn- ar og Landssamband iðnað- þá gafst almenningi tæki- Sýnd voru handverk nem- ingu á starfsemi sinni. armanna kynnti starf sitt í færi til að skoða skólann og enda úr ýmsum deildum og Islenska radíóamatörfé- félags- og fræðslumálum. DV-myndir ÞÖK Yorsýning Þjóðdansafélagsins Þjóðdansafélag Reykjavík- ur hélt sína árlegu vorsýn- ingu í Háskólabíói um síðustu helgi. Þar voru dansaðir íjör- ugir og skemmtilegir dansar frá ýmsum löndum og er óhætt að segja að litadýrð búninganna hafi fengið að njóta sín. Börn jafnt sem fullorðnir tóku þátt í sýningunni en dansamir voru m.a. frá Rúss- landi, Ítalíu, Bandaríkjunum, Mexíkó, Póllandi, ísrael, Skotlandi og íslandi. Toyota LandCruiser, árg. ’88, til sölu, stuttur, bensín, upphækkaður á 32" dekkjum og krómfelgum. Uppl. hjá Aðal Bílasölunni, Miklatorgi, s. 17171 og í hs. 91-656014. Til sölu Nissan patrol, árg. ’84. Verð 1 milljón staðgreitt. Einnig til sölu Lada station, árg. '89. Verð 220 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-45982. Topp 40 á morgun Á hverjum fimmtudegi er listi yfir 40 vinsælustu lög Islands birtur í DV. Um kvöldið kl. 20-23 kynnir Jón Axel. Ölafsson stöðu lagana á Bylgjunni. Topp 40 vinnsla Islenski listinn er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á Islandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja Islenska listann í. hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV og tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ás- geirssyni. Topp 40~ hverri viku

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.