Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Side 13
MIÐVIKUÐAGUR 31. MARS 1993 13 Neytendur Sértilboð og afsláttur: Kjöt og máln- ingarpenslar Kaupstaður Súkkulaðikex Coop ljóst/dökkt 200 g............................ Rauð epli...................................................... Kornflakes 500 g............................................... Ðanskt rauðkál 720 g........................................... Cirkel-kaffl (Santos og blár) 500 g.....'...................... Orwille-örbylgjupopp........................................... KJ-íiskbollur,2dósirípakka..................................... Niko-myndbandaspólur, 5 stk. í pakka........................... Bayonneskinka.................................................. Bónus Tilboðin í Bónusi gilda frá fimmtudegi til laugardags. Austurver form- og kornbrauð; tvö fyrir verð eins. SS-pylsutilboð; 20 pylsur keyptar og frítt með fylgir SS-sinn- ep og Hunt’s tómatsósa. 10 málningarpenslar í öllum stærðum............................................................499 krónur. l,HBónus-ís....................................................................................159 krónur BK-ferskjur 850 g........................................................................ 79 krónur Gular servíettur 75 stk........................................................................129 krónur. Fjarðarkaup Tilboðin hjá Fjarðarkaupum gilda í mislangan tíma. Fram að páskum eru eftirfarandi tilboð í gangi í Fjarðar- kaupum: Epli (græn og gul).......................................................................69 krónur. Samlokubrauð (gróf og fín)...............................................................96 krónur. 2 lítrar Mjúkís frá Kjörís og íssósa í kaupbæti Eftirfarandi tilboð gilda meðan birgðir endast: Hamborgarhryggur frá Borgamesi..........................................................1.075 kr./kg Hangikjöt frá Austmat, læri.............................................................1.275 kr./kg Hangikjöt frá Austmat, frampartur.........................................................986 kr./kg Mikligarður Engin sérstök tilboð eru í gangi í Miklagarði en bent er á gott verð á Better Value og HyTop- vörum. Auk þess veitir Mikligarður 3% staðgreiðsluafslátt. ....34krónur ..89 krónur ...99kr./kg ,..159krónur ..89 krónur ...179krónur ...109krónur ...299krónur 1.695 krónur ..895 kr./kg Athugasemd um kransakökur Sveinn Benónýsson bakarameistari skrifar: í 62. tölublaði þriðjudaginn 16. mars 1993 var grein um bakstur og sparnað á heimilum fyrir fermingar og var þar meðal annars viðtal og verklýs- ing að kransaköku. Það skal strax tekið fram að undir- ritaður er ekki að gera lítið úr heima- bakstri en sá verknaður sem lýst er í greininni á ekkert skylt við bakstur á kransaköku né önnur vinna fyrir eða eftir bakstur. Það getur ekki ver- ið stefna í neytendamálum að ota fólki út í að vinna samkvæmt röng- um upplýsingum með dýr hráefni og eyðileggja þannig heilu veislumar. í 68. töluhlaði þriðjudaginn 23. mars 1993 var birt verðkönnun á kransakökum í bakaríum á höfuð- borgarsvæðinu og sýndi hún að það var mikill verðmunur á milli hakar- ía. Eins og svo oft áður var könnunin ekki nógu vel unnin til þess að neyt- endur fengju rétta mynd til að fara eftir, t.d. var ekki getið til um þyngd og ekki lagt til hvaða skreyting fylgdi hverri köku. Verðkannanir eiga virkilega rétt á sér enda oft eina aðhaldið þar sem ríkir frjálst verðlag og samkeppni en hún verður að vera betur gerð til að vera tekin alvarlega. Svar blaðamanns: í umfjöllun blaðsins sem Sveinn vísar til um heimabakstur og sparn- að fyrir ferminguna var ekki verið að gefa uppskrift að kransakökugerð heldur aðeins sagt frá heimabakaðri kransaköku i stuttu máli. Sú kaka var bökuð í heimahúsi í fyrra og vakti ánægju fermingarbarns og gesta. Þeir sem ætla að baka kransa- köku í heimahúsi afla sér betri upp- lýsinga og fá hjálp frá vinum og vandamönnum sem gert hafa slíkt áður. Varðandi verðkönnunina á kransa- kökum verður að taka fram að hún er unnin af Neytendasamtökunum og á ábyrgð þeirra en ekki blaðsins. Það má hins vegar benda Sveini á að í grein sem fylgir verðtöflunni er sagt frá þeim fyrirvörum sem Neyt- endasamtökin taka meö í könnun- inni. Þar segir: „Fæst bakaríanna gátu tilgreint þyngd kakanna en miða þær við fjölda gesta“. Einnig segir í greininni áð skreyting og út- færsla geti verið mjög mismunandi eftir bakaríum og eru neytendur hvattir til að kynna sér þann frágang betur áður en kakan er pöntuð. Þriðja atriði sem Neytendasamtökin leggja áherslu á er hér orðrétt: „Til að auðvelda neytendum samanburð á verði þurfa bakarí að koma sér saman um staðlaða viðmiðun um stærð á þessum kökum.“ Ef Sveinn hefði lesið greinina hefði hann séð að hann setur út á sömu atriði og þeir sem gerðu könnunina. Það er ekki stefna blaðsins í neyt- endamálum að ota fólki út í að eyði- leggja veislur eða annað. Neytenda- síða DV vill alltaf benda lesendum á hagkvæmari kosti, sem í þessu til- felh var að baka kransakökuna heima. Það vill nefnilega þannig til að nú skiptir verðlag og spamaður neytendur mestu máh en ekki hvort konfektmolamir em fleiri eða færri á kransakökunni. -JJ Nissan Patrol GR dísil, 2,8 I, árg. 1991, ekinn aðeins 19000 km, 5 gíra, vökva- og veltistýri, 33" dekk, upphækkaður. Hlaðinn aukabúnaði. Verð 2.800.000,- Ath. skipti á ódýrari. Góð greiðslukjör. FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870 ERTU I LEIT AÐ FÉLAGSSKAP? Svarið er í símanum. Með því að fara á SÍMASTEFNUMÓT verður leitin auðveld. Hringdu strax í hinn fullkomna svörunarbúnað okkar og kynntu þér nýja aðferð til að kynnast góðum félaga. Fyllstu nafnleyndar er gætt. Þetta er spennandi, þetta er rómantískt, (oetta er öruggt. Mínútan kostar 39,90 kr. SÍMASTEFNUMÓT 99/18/95 Teleworld frá 30.900 4 nætur a Hotel Pulitzer rdam Flug og gisting. Möguleiki á lengri dvöl um páskana. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnarfrá kl. 8 -18.) * Verð á manninn m.v. 2 fullorðna í herbergi. Flugvallarskattar (ísland 1.250 kr., Danmörk 670 kr. og Holland 230 kr.) eru ekki innifaldir i verði. FLUGLEIDIR Traustur isleuskurferðafélagi g. Möguleik! á lengri dvöl um páskana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.