Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 Vidskipti Orri Vigfússon segir afskriftir íslandsbanka á siðasta ári mikinn áfellisdóm yfir stjórnendum bankans en endan- lega töpuð útlán í fyrra voru riflega einn milljarður. Hann segir nauðsynlegt að skipa einn aðalbankastjóra sem beri ábyrgð og væri hægt að setja af ef árangur í rekstri sé ekki viðundandi. Nú séu fimm nánast jafnréttháir bankastjórar og enginn virðist bera ábyrgð. Hann segir og nauðsynlegt að koma fulltrúum lífeyrissjóðanna út úr stjórnum fyrirtækja. DV-mynd ÞÖK Orri Vigfússon nýr bankaráðsmaður íslandsbanka: Líf eyrissjóði út úr stjórnum fyrirtækja - stjómendur bankans skilja ekki skilaboð hluthafa Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allirnema isl.b. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema isl.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,85 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,&-Q,85 Bún.b. Orlofsreikn. 4,75^5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,25-6 Islandsb. iECU 6,75-9 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN Visitölub., óhreyfðir. 2-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4-4,75 Sparisj. S6RSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabilsj Visitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNONIR SKIPTIKJARAREIKN. Visitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. Óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN, $ 1,25-1,9 islandsb. £ 3,5-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) iægst ÚTLÁN óverðtrvggð Alm. víx. (forv.) 12,5-13,45 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,15 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir OTLÁN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,35 Landsb. afurðalAn i.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,5-11 Sparisj. Dráttarvextir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 3278 stig Lánskjaravísitala mars 3263 stig Byggingavísitala apríl 190,9 stig Byggingavísitala mars 189,8 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Framfærsluvísitala febrúar 165,3 stig Launavísitala febrúar 130,6 stig Launavisitala mars 130,8 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.606 6.727 Einingabréf 2 3.646 3.664 Einingabréf 3 4.316 4.395 Skammtímabréf 2,253 2,253 Kjarabréf 4,548 4,689 Markbréf 2,435 2,510 Tekjubréf 1,583 1,632 Skyndibréf 1,925 1,925 Sjóðsbréf 1 3,222 3,238 Sjóðsbréf 2 1,962 1,982 Sjóðsbréf 3 2,220 Sjóðsbréf 4 1,526 Sjóðsbréf 5 1,366 1,386 Vaxtarbréf 2,2706 Valbréf 2,1284 Sjóðsbréf 6 895 940 Sjóðsbréf 7 1168 1203 Sjóðsbréf 10 1189 Glitnisbréf islandsbréf 1,394 1,420 Fjórðungsbréf 1,167 1,184 Þingbréf 1,411 1,430 Öndvegisbréf 1,398 1,417 Sýslubréf 1,333 1,351 Reiðubréf 1,366 1,366 Launabréf 1,038 1,054 Heimsbréf 1,231 1,268 HLUTABRÉP Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingl islands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,95 3,63 3,95 Flugleiðir 1,20 1,20 Grandi hf. 1,80 2,00 islandsbanki hf. 1,10 1,09 Olls 2,02 2,09 Útgerðarfélag Ak. 3,40 3,45 3,59 Hlutabréfasj. VÍB 0,96 0,95 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 1,80 1,87 Hampiðjan 1,18 1,50 Hlutabréfasjóð. 1,20 1,20 1,27 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,60 2,30 2,69 Skagstrendingurhf. 3,00 3,40 Sæplast 2,90 2,90 3,10 Þormóður rammi hf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboósmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50 Faxamarkaöurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,09 1,06 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 5,05 4,15 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaðir verktakar hf. 7,20 6,50 7,10 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 Skeljungurhf. 4,25 3,50 5,00 Softis hf. 25,00 20,00 25,00 Tollvörug.hf. 1,43 1,42 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðaö við sérstakt kaup- gengi. „99% hluthafa styðja ekki Kristján Ragnarsson, formann bankaráðs. Hann er eingöngu þarna vegna valds sem hann fær óbeint frá ríkisstjórn- inni. Ég held að Kristján og þeir fé- lagar flestir í þankaráðinu skilji ekki skilaþoð hluthafa. Þeir sitja þarna örfáir á 60% hlutafjár og hunsa allar óskir meirihluta hluthafa,“ segir Orri Vigfússon, forstjóri Sprota, en hann náði bestri kosningu í banka- ráð íslandsbanka sLmánudag. Orri gagnrýndi alla yflrstjórn bankans og stjómskipulag harkalega á fundin- um. Hann hefur ekki setið áður í bankaráðinu. í núverandi bankaráði eiga sæti Kristján Ragnarsson, sem situr í umboði LÍÚ og Fiskveiðasjóðs, Guð- mundur H. Garðarsson fyrir Lífeyr- issjóð verslunarmanna, Einar Sveinsson fyrir Sjóvá-Almennar og Eimskip, Sveinn Valfells, en fjöl- skylda hans átti stóran hlut í Iðnað- arbankanum gamla, Magnús Geirs- son og Öm Friðriksson, sem em full- trúar Alþýðubankans og ASÍ, og Orri Vigfússon en sterkustu hluthafamir á bak við hann vom úr hópi iönrek- enda og kaupmanna. „Það er afar óheppilegt fyrirkomu- lag að bankaráðið sé að meirihluta skipað mönnum úr lífeyrissjóðum, Alþýðusambandinu og Fiskveiða- sjóði sem hafa engan stuðning hjá þorra hluthafa. Þessir menn hafa sárafá atkvæði umfram það sem þeir hafa umboð fyrir sjálíir. Ég get ekki séð að þetta sé mjög virkt lýðræði. Mér íinnst ég hafa brotiö þarna ákveðinn vegg með þessari kosn- ingu,“ segir Orri. Einn aðalbankastjóra sem ber ábyrgð Orri lýsti því yfir á aðalfundinum að stjómskipulagi væri mjög áþóta- vant í bankanum. Hann viil að aðeins einn aðalbankastjóri verði yfir bank- anum en ekki fimm nánast jafnrétt- háir eins og nú er. „Ég vil gjörbreyta stjómskipulag- inu. Ég held að stóran hluta vanda- mála bankans megi rekja til þess. Allar boðleiðir verða að vera beinar og skiivirkar en svo er alls ekki nú. Ég vil hafa einn aðalbankastjóra sem er ábyrgur og hægt væri að setja af ef svo ber undir, í staðinn fyrir að hafa fimm jafnréttháa bankastjóra og enginn þeirra ber ábyrgð," segir Orri. Orri er mjög óánægður með arð- greiðslumar. Hluthafar bankans, 4600 talsins, hafi aðeins fengið greiddan 2,5% arð. Það sé skammar- lega lítið. Hluthafarnir séu allir stærstu viðskiptamenn bankans. Eiginféð hafi alveg verið nægilegt til að greiða hærri arð. Ægivald lífeyrissjóða í við- skiptalífinu „I mörgum löndum er það svo að lífeyrirsjóðirnir skipa ekki menn í stjómir þeirra fyrirtækja sem þeir fjárfesta í. Ég vil að það verði svo hér á landi og það er raunar mjög brýnt því lífeyrissjóðimir em að öðl- ast þvílíkt ægivald í íslensku við- skiptalífi." Orri segir að framlag á afskriftar- sjóð útlána í fyrra upp á 1.500 miiljón- ir og endanlega afskrifuð útlán upp á 1.100 milljónir séu mikill áfellis- dómur fyrir stjóm bankans. „Það er eðlilegt í fyrirtæki sem skilar svo lélegri rekstramiðurstöðu að það sé krafa hluthafa að einhver beri ábyrgð. í bankanum á hins veg- ar ekki að hrófla við neinu. -Ari Fréttir r»v Baldur Hermannsson: Fylgiforingjanum ogerþvíhætfur „Ég fylgi foringjanum og er því hættur hjá Rikisútvarpinu. Það er einfalt mál. Ætli ég fari ekki aó spila golf,“ segir Baldur Hermanns- son, aðstoðarmaður Hrafns Gunn- laugssonar á innlendri dagskrár- deildSjónvarpsins. Hann sagði upp starfi sínu i gær. Baidur segist þegar byrjaður að ásttmda golfíþróttina. í fyrradag haíi hann farið upp að Korpúlfs- stöðum og tekið einn góðan hring með háttsettum starfsmanni Rík- isúfyarpsins. „Ég tapaði fyrir honum og það þykir mér nfiög slæmt. Hann vann af mér kafii og tertu. Það er það eina sem skyggir á gleði mínaþessadagana.“ -kaa Landsbankinn: Útlánsvextir lækkaðk Barikastjóm Landsbankans ákvaö í gær að Iækka útlánsvexti um 0,5 prósentustig á almennum víxlum, viðskiptavíxlum og óverðtryggðum skuldabréfum. Eftir breytinguna verða útláns- vextirnir á bilinu 10,5 tíl 12,75 pró- sent. Brev'tingin tekur gildi frá og með morgundeginum. Innláns- vextir breytast liins vegar ekki. „Við voram með lægstu vextina fyrir á flestum sviöum útlána en við vitum ekki hvaö aðrir gera. Viö munum sjá til hvernig mál þróast,“ segir Brynjólfur Helga- sonaðstoðarbankastjóri. -kaa Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 30. irots setdust aíts 19.918 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,075 16,00 16,00 16,00 Geirnyt 0,044 5,00 5,00 5,00 Grálúða 0.086 50,00 50,00 50,00 Hnísa 0,246 26,51 23,00 28,00 Þorskhrogn 0,215 80,00 80,00 80,00 Ufsahrogn 0,300 25,00 25,00 25,00 Karfi 9,994 50,67 49,00 52,00 Keila 0,050 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,017 405,00 405,00 405,00 Rauðmagi 0,617 19,65 15,00 60,00 Skarkoli 0,314 78,01 /8.00 79,00 Steinbítur 0,084 56,14 53,00 59,00 Steinbitur, ósl. 0,013 55,00 55,00 55,00 Þorskur, sl. 1,293 66,00 66,00 66,00 Þorskur, ósl. 1,038 53,14 53,00 54,00 Ufsi 5,502 34.00 34,00 34,00 Ýsa,sl. 0,952 74,00 74,00 74,00 Ýsa, und.,sl. ■0,962 41,00 41,00 41,00 Ýsa, ósl. 0,030 56,00 56,00 56,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 30 mars seldust alls 181,223 Þorskur, sl. 30,077 76,02 59,00 81,00 Ýsa, sl. 24,300 79,94 79,00 102,00 Ufsi, sl. 9,100 35,84 31,00 36,00 Þorskur, ósl. 90,059 67,34 46,00 75,00 Ýsa, ósl. 9,747 85,50 61,00 93,00 Ufsi, ósl. 14,400 27,06 24,00 29,00 Karfi 1,488 66,81 65,00 68,00 Langa 0,200 58,00 58,00 58,00 Keila 0,930 38,00 38,00 38,00 Steinbítur 0,322 60,21 60,00 61,00 Tindaskata 0,040 10,00 10,00 10,00 Skata 0,082 107,00 107,00 107,00 Háfur 0,052 10,00 10,00 10,00 Ósundurliðað 0,026 10,00 10,00 10,00 Rauðmagi 0,015 50,00 50,00 50,00 Hrogn 0,350 139,00 139,00 139,00 Fiskmarkaður Akraness 30. mars setdust slis 8,873 tonn. Gellur 0,084 264,64 250,00 280,00 Hnísa 0.313 28,00 28,00 28,00 Þorskhrogn 0,351 100,00 100,00 100,00 Rauðmagi 0,034 52,00 52,00 52,00 Skarkoli ' 0,132 79,00 79,00 79,00 Steinbítur 0.043 59,00 59,00 59,00 Steinbítur, ósl. 0,149 49,00 49,00 49,00 Þorskur, sl. 1,279 61,40 45,00 70,00 Þorskur, ósl. dbl. 6,309 45,14 43,00 57,00 Ýsa, sl. 0,013 70,00 70,00 70,00 Ýsa, und., ósl. 0,012 36,00 36,00 36,00 Ýsa, ósl. 0,134 60,00 60,00 60,00 y. 4 , riskmark 30 itwts sefdust aður 1 alls 3.707 saijaroar tonn. Þorskur.sl. 2,000 80,00 80,00 80,00 Steinbítur, sl. 1,468 61,00 61,00 61.00 Undirmáls- steinb., sl. 0,239 22,00 22,00 22,00 Fiskmark aður \ íestm anní tevia 30. mais seldus) alls 94,444 tonn. Þorskur, sl. 46,452 81,65 81,00 83,00 Ufsi, sl. 9,051 27,00 2 7,00 27,00 Langa,sl. 3,881 58,94 58,00 60,00 Blálanga, sl. 13,275 50,55 49,00 52,00 Karfi, ósl. 2,469 46,72 46,00 47,00 Ýsa, sl. 13,562 97,47 97,00 98,00 Skötuselur, sl. 0,038 145,00 145,00 145,00 Lúða.sl. 1,341 329,16 300,00 360,00 Skötubörð, 0,250 350,00 350,00 350,00 sö/kæs. Náskata, sl. 0,055 90,00 90,00 90,00 Hrogn 1,570 138,21 100,00 160,00 Þorskhrogn 2,500 152,00 152,00 152,00 Verðbréfaþing Islands - skráð skuldabréf Auðkenni Skuldabréf HÚSBR89/1 HÚSBR89/1 Ú) HÚSBR90/1 HÚSBR90/1 Ú) HÚSBR90/2 HÚSBR90/2 Ú) HÚSBR91 /1 HÚSBR91 /1 Ú) HÚSBR91/2 HÚSBR91/2Ú) HÚSBR91/3 HÚSBR91/3Ú HÚSBR92/1 HÚSBR92/1 Ú) HÚSBR92/2 HÚSBR92/3 HÚSBR92/4 HÚSNÆ92/1 SPRIK75/2 SPRIK76/1 SPRIK76/2 . SPRÍK77/1 SPRÍK77/2 SPRÍK78/1 SPRÍK78/2 SPRÍK79/1 SPRÍK79/2 SPRÍK80/1 SPRÍK80/2 SPRÍK81/1 SPRÍK81/2 SPRÍK82/1 SPRÍK82/2 SPRÍK83/1 SPRÍK83/2 SPRÍK84/1 SPRÍK84/2 SPRÍK84/3 Hæsta kaupverð Kr. Vextlr 127,27 7,50 111,98 7,50 112,84 7,50 104,69 7,50 98,15 7,50 96,58 7,50 96,97 7,25 Auökennl SPRÍK85/1A SPRÍK85/1 B SPRÍK85/2A SPRÍK86/1A3 SPRÍK86/1A4 SPRÍK86/1A6 SPRÍK86/2A4 SPRÍK86/2A6 SPRÍK87/1A2 SPRÍK87/2A6 SPRÍK88/2D5 SPRl K88/2D8 SPRÍK88/3D5 SPRÍK88/3D8 SPRÍK89/1A SPRÍK89/1D5 SPRÍK89/1D8 SPRÍK89/2A10 SPRÍK89/2D5 SPRÍK89/2D8 SPRÍK90/1D5 SPRÍK90/2D10 SPRÍK91 /1 D5 SPRÍK92/1D5 SPRÍK92/1D10 SPRÍK93/1D5 SPRÍK93/1 D10 RBRÍK3103/93 RBRÍK3004/93 RBRÍK3007/93 RBRÍK2708/93 RVRÍK0704/93 RVRÍK2304/93 RVRÍK0705/93 RVÍK2105/93 RVRÍK0406/93 RVRÍK1806/93 Hæsta kaupverð Kr. Vextir 566,87 7,05 329,47 7,05 439,94 7,05 390,73 7,05 471,88 7,10 503,25 7,10 374,25 7,10 399,38 7,10 308,73 7,05 279,13 7,05 206,42 7,05 201,35 7,05 197,91 7,05 194,84 7,05 1 55,35 7,05 190,85 7,05 187,72 7,05 128,68 7,05 157,91 7,05 153,31 7,05 139,91 7,00 120,05 7,05 121,97 7,05 105,84 7,05 99,15 7,05 96,29 7,05 99,79 10,05 98,98 10,25 96,34 11,05 95,55 11,15 99,61 9,70 99,20 9,75 98,84 9,80 98,47 9,85 98,13 9,90 97,76 9,95 16986,36 7,05 16063,06 7,05 12135,10 7,05 11521,78 7,05 9489,73 7,05 751 2,21 7,05 6062,64 7,05 5040,95 7,05 3947,37 7,05 3303,65 7,05 2551,51 7,05 2065,59 7,05 1554,07 7,05 1441,98 7,05 1094,23 7,05 837,81 7,05 583,57 7,05 602,11 7,05 718,61 7,10 696,46 7,10 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 22.03. '93 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð rikisverðbréfa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.