Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 20
32 MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 íþróttir unglinga Úrslitá SkrúfumótiFSÍ Skrúfuraót Fimleikasambands íslands fór fram 7. mars í Laugar- dalshöll. Hér á eftir fara úrslit í hinum ýmsu aldurshópum. 1. þrep stúlkna 10-12 ára: 1. ErnaBrynjólfsdóttir, Fylkí .24,50 2. Árný Jónasdóttir, Björk.23,95 3. Silja Ó. Sigurpálsd., Björk ...23,80 1. þrep stúlkna 13-14 ára: 1. Ása N. Pétursdóttir, Self. 25,80 2. Arndis A. Reynisdóttir, FK.,25,60 3. Jónina L. Pálsdóttir, Gerplu25,40 1. þrep stúlkna 15 ára og eldri 1. Signý Sigurjónsd., Stj..24,05 2. Berglind Hreiðarsd., Gróttu23,80 3. Ama B. Bjamadóttír, FK.18,70 2. þrep stúlkna 13-14 ára: 1. Rut Sigtryggsdóttir, Gerpiu.35,30 2. Hólmfnður Sig., Gerplu...35,10 3. Karlotta Öskarsd.,.Árm..33,70 2. þrep stúlkna 15 ára og eldri: 1. Sara Jóhannsd., Stj.....33,30 2. Erla Guðbjömsd., Gerplu. ...33,20 3. Ingibjörg Diöriksd., Gemlu .32,90 3. þrep stúlkna 15 ára og eldri: 1. Ragnhildur Guðmundsd., Á 33,60 2. Fanney Ófeigsdóttir, Árm. ..33,35 3. Saga Jónsdóttir, Björk..33,20 1. þrep pilta 10-12 ára: 1. GunnarThorarensen, Stj- ...33,85 2. Siguröur Hallgrímss.,FRA..31,20 3. BaldurKristjánsson, Árm...30,60 1. þrep pilta 13-15 ára: 1. Bjarki Baldvinsson, FRA.35,25 2. Tómas Tbompson, Gerplu...35,00 3. Ólaiúr Steinsson, Stj.....34,25 2. þrep pilta 10-14 ára: 1. Amar Bjömsson, Árm......31,60 2. Baldur Gunnarsson, Árm... .30,60 3. Björgvin Krístjánsson, Árm. 29,95 -Hson Skíðaganga: Tröllaskagamótið áólafsfirði Helgi Jónsscm, DV, Ólaö&rdi; Sunnudaginn 14. mars var Tröllaskagamótið í skíðagöngu haldið á Ólafsíirði. Úrslit urðu þessi: Strákar 7 ára, stelpur 8 ára: Hjörvar Maronsson, O.......421,5 Guðni Guðmundss., A.......6:23,5 Brynja Guömundsdóttir, A....7:45,9 Drengir, 8 ára: AndriSteindórsson, A......3:41,4 Pálllngvarsson, A.........3:53,1 BjamiÁrdal, A.............4:15,5 Drengir 9-10 ára: BjömBiöndal, A............6:39,6 Jón Þ. Guðmundss., A......7:20,4 Einar Egilsson, A.........8:15,3 Stúlkur 11-12 ára: Lísbet Hauksdóttir, Ó.....7:56,4 Ama Pálsdóttir, A..........925,8 Drengir 11-12 ára: Árni G. Guðmundsson, Ó....6:45,0 Ragnar Pálsson, Ó.........7:57,0 Rögnvaldur Björnsson, A...8:08,4 Stúlkur 13-15 ára, 2 km: Sigríður Hafliðadóttir, S.7:14,5 Svava Jónsdóttir.Ó........7:15,1 Heiðbjört Gunnólfsd., Ó...7:23,2 Drengir 13-14 ára, 3,5 km: Þóroddur Ingvarsson, A...10:43,6 Jón G. Steingrímsson, S...1126,2 Hafliði Hafliðason, S....11:31,4 Drengir 15-16 ára, 5 km: Hlynur Guömundsson, i....14:10,2 Amar Pálsson, f..........14:29,7 BjaraiF. Jóhannesson, S..14:36,1 Karlar 17-19 ára, 8 km: GisliE. Ámason, í..........2726,1 Ámi F. Eliasson, í.......27:45,7 Tryggvi Sigurðsson, O....28:59,9 Karlar 20 ára og eldri, 8 km: Haukur Eiríksson, A......26:52,4 Sigurgeir Svavarsson, Ó..27:20,2 Dan Hellström, A.........30:16,8 Flokkur eldri karla: Jóbannes Kárason.A.......34:03,7 Bjöm Þ. Ólafsson, Ö......34:11,5 íkörfunniíkvöld Fjórir bikarúrslitaleikir verða í körfubolta yngrí flokka í kvöld. í Borgamesi leika Tindastóll og Gríndavík i unglingaflokki kvenna og hefst leikurinn kl. 19.00. Strax á eftir spilar Tindastóil gegn KR til úrslita 1 unglingaflokki karia. í Austurbergi verða einnig tveir bikarúrslitaleikir. ÍBK mætir Val í 9. flokki karla og byrjar leikurinn kl. 19.00. Strax á eftir leika Njarð- vtk-ÍBK i drengjaflokki. -Hson Stelpurnar i Völsungi frá Húsavík eru duglegar að stunda íþróttir, að sögn þjálfarans. Frá vinstri: Eyrún G. Káradóttir, 10 ára, Anna K. Jónsdóttir, 10 ára, Helga B. Pálmadóttir, 11 ára, og Heiður Vigfúsdóttir, 12 ára. Þjálfari þeirra er Guðrún Kristinsdóttir. DV-mynd Hson / Fimleikar unglinga - Skrúfumót FSI: Stelpurnar mínar eru í mörgum íþróttagreinum - segir Guörún Kristmsdóttir, þjálfari á Húsavík Gífurleg þátttaka var á Skrúfumóti Fimleikasam- bandsins í Laugardalshöll um miðjan mars. Alls sendu 14 félög víðs vegar af landinu þátttakendur: Ármann, Björk, Gerpla, Hamar (Hveragerði), KR, Sindri (Höfn), Stjarnan, Akureyri, Fylkir, Grótta, Keflavík, Rán (Vest- mannaeyjum), Selfoss og Völsungur (Húsavík). Þátttakendur voru alls 333. Hveragerði og Húsavík sendu keppendur í fyrsta skipti. Úrslit í hinum einstöku greinum á skrúfumótinu eru á öðrum stað á síðunni. Byrjaði 1987 Guörún Kristinsdóttir, þjálfari stúlkn- anna frá Húsavík, kvaðst hafa byrjaö meö hópinn 1987: „Þaö æfa núna nokkuð reglulega 50-60 krakkar en ég hef verið með þennan hóp allt frá byrjun og flnnst mér þetta starf mjög skemmtilegt. Annars eru þessir krakkar í mörgum greinum íþrótta og eru aö allt árið um kring. Þeir keppa til dæmis alltaf á Andrésar andar leikjunum á skíðum. Þær eru afburöa duglegar stelpurnar mínar,“ sagði Guörún. -Hson íslandsmót 1 körfu, 8. flokkur karla: KR-inqar Islandsmeistarar KR-ingar uröu íslandsmeistarar í 8. flokki karla, en úrslitakeppnin fór fram í íþróttahúsinu við Strand- götu í Hafnarfiröi 13.-14. mars. KR-strákarnir knúðu fram sigur eftir harða baráttu við Hauka og Snæfellinga. Úrslitin réðust á loka- sekúndum leiks KR og Snæfells. KR-ingar unnu 3 af 4 fjölliðamótum vetrarins og sigraði liðið í 15 leikj- um af þeim 16 sem spilaðir voru á íslandsmótinu. Leikjunum sem spiiaðir voru í úrslitakeppninni lauk þannig: KR-fRK 36-29 Haukar-Snæfell 41-33 Hl-ÍR 55-29 ÍBK-Haukar 29-42 Snæfell-ÍR 41-24 KR-Haukar 32-20 ÍBK-Snæfell 27-31 Haukar-ÍR 58-27 KR-Snæfell 39-27 ÍBK-ÍR 58-16 Lokastaðan: KR .4 4 0 162:114 8 Haukar 4 3 1 161:121 6 Snæfell 4 2 2 141:131 4 ÍBK 4 1 3 143:125 2 ÍR 4 0 4 96:212 0 KR-strákarnir í 8. flokki urðu íslandsmeistarar í körfuboita um daginn, enda þrælgóðir. Aftari röð frá vinstri: Steinar Kaldal, Eyþór Eyþórsson, Davíð Unnsteinsson, Agnar Möller, Gunnar Friðriksson, Ásgeir Ásgeirsson og Hörður Gauti Gunnarsson, þjálfari. Fremri röö frá vinstri: Ari Vilbergsson, Snorri Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Finnur Vilhjálmsson, Sverrir Thorsteinsson og Ásberg Jónsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.