Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 33 Fyrir skötrunu Vinamót Akur- eyrar og Sigluflarðar i yngri ald- ursflokkum fram á Siglufiröi. Úrslit urðu þessi. Drengir 9-10 ára: Árni T. Steingrímsson, S......5,36 Biöm Blöndal, A • •••••........6,04 Jón Þ. Guðmundsson, A.........6,32 Stólkur 9-10 ára: BrlaBjömsdótrir.S..............5,34 SanöraFinnsdótrir, S.........6,29 Stúlkur 7-8 ára: Brynja V. Guðmundsdóttir, A ..8,36 Drengir 7-8 ára: Andri Steindórsson, A.........5A5 Jónl. B|ömsson, S......... .6,08 Bjarrn Ardal, A....................... ,...6,45 Drengir 11-12 ára: IngólfurMagnússon, S.........10,29 BaldurH.Ingvarsson, Á........11,18 Grétar O. Kristinsson, A.....11,56 Stúlkur 11-12 ára: Anna Pálsdóttir, A..........13,16 -Hson Olafsfirði Helgi JónsBan, DV, Ótefefiiðt Laugardaginn 13. mars fór Kristinsmótið í skiðagöngu fram i ÓlafsfirðL Úrslit uröu þessi: Stúlkur 13-15 ára, 2,5 km: Sigurlína Hafliðadóttir. S.11:41,2 Svava Jónsdóttir, Ó..„..11:44,2 HeiðbjörtGunnólfsd.,Ö.....11:50,7 Drengir 13-14 ára, 5 km: Þóroddur Ingvarsson, A....18:36,9 Hafliði Hafliðason, S.....19:09,4 Helgi Jóhannesson, A.....19:34,9 Ðrengir 15-16 ára, 7,5 km: Amar Pálsson, í.........24:33,1 Albert Arason, Ó........25:45,2 Hlynur Guðmundsson, í...26:08,4 Karlar 17-19 ára, 10 km: Gísli E. Ámason, í.......34:10,5 ÁrniF.Elíasson,í........35:42,0 TryggviSigurðsson, Ó—.37:41,0 Karlar 20 ára ogeldri, 15 km: Daniel Jakobsson, f......49:00,2 Haukur Eiríksson, Á.......503)1,0 Sigurgeir Svavarsson, Ó...5te28,5 Ármenningar urðu sigursælir á Bikarmóti Skiðasambandsins sem haldiö var 1 Bláfiöllum laug- ardaginn 20. mars. Mótshaldari var Skíðaráð Reykjavikur. Keppt var í svigi í flokki stúlkna og pilta 15-16 ára. ÚrsBt urðu þessi. Stúlkur 15-16 ára: Ama Þ. Káradóttir, Árm. ...2:07,09 LiIjaBirgisdóttir, A........2:09,69 Brynja H. Þorsteinsd., A...2:11,40 VigdísJónsdóttir,Vík.......2:13,43 Pihar 15-16 ára: Hjörtur Waltersson, Áxto...1:59,48 Valur Traustason, D ...........2:01,90 SigurðurM. Sigurðss., A ....2:05,85 FjalarÖlfarsson, A.........2:09,55 -Hson Laugardagurinn 27. mars var stór dagur fyrir unnendur bad- mintons í Hrunamannahreppi, þvi þá fór I fyrsta skipti fram badmin- tonmót 1 hinu nýja íþrúttahúsi aö Flúöum. Keppendur voru 45 og spilaöir voru 70 leikir í riölaformi. Urslit urðu efttrfarandi: Snótir: 1. Unnur Rán Reynisdóttir. 2, Anna Þóra Þrastardóttir. Snáðan 1. Guðmann Unnsteins- son. 2. Daníel Reymsson. Tátur: 1. Valgerður Júlíusdóttir. 2. FreyjaFanndal Sigurjónsdóttir. Hnokkar. 1. Rúnar Pálmason. 2. Þorsteinn Loftsson. Stúlkur: 1. Ragnhildur Guð- mundsdóttir. 2. Láretta Georgs- dóttir. Piltar: L Brynjar Ingvarsson. 2. Gústaf Þorvaldsson. Konur: l. Amfriður Jóhanns- dóttir. 2. Ingibjorg Baldursdóttír. Karlar: Kristján Geir Guð- mundsson. 2. Olafur B. Sigur- sveinsson. -Hson fþróttir unglinga Hér á eftir fara úrshtin i ungl- mgaflokkunum ó Landsflokka- glímunni. Hnokkar 10-11 ára: 1. Jón Smári Eyþórsson....HSÞ 2. Benedikt Jakobsson.Ármanni 3. Bjöm Helgi Karlsson....Ármanm Piltar 12-13 ára: 1. Ólafúr Kristjánsson.. J4SÞ 2. DavIðHeIgason.........HSK ...HSK 3.StefónGeirsson... Sveinar 14-15 ára: 1. Lórus Kjartansson.. ....HSK 2. Sigurjón Pálmarsson....JISK 3. Jón Þór Jónsson..........HSK Drengir 16-17 ára: 1. Óiafur Sigurðsson..........HSK ZTorfiPálsson........ JHSK 3. Steingrímur Gíslason...Annanni Unglingar 18-19 ára: 1. Tryggvi Héðinsson........HSÞ 2. JóhannR. Sveinbjömsson...HSK 3. Kolbeinn Sveinbjömsson ...HSK Hnátur 10-11 ára: 1. írena Lilja Kristjánsdóttir.KR 2. Rakel Theódórsdóttir......HSK 3. Stelnunn Siguröardóttir ......HSK Telpur 12-13 ára: 1. UnnurSveinbjömsdóttir..HSK 2. Steinunn Jakobsdóttir.......KR 3. Margrét Ingjaldsdóttir..HSK Meyjar 14-15 ára: 1. Karólína Olafsdóttir...HSK 2. SabínaHaildórsdóttir....HSK 3. EyjaHjaltested...........HSK -Hson Grunnskólamótið Sjöunda grunnskólamót Glímu- sambands íslands var haldlö að Laugabakka í Miðfirði Iaugar- daginn 20. mars. Keppendur voru 118 nemendur 28 grunnskóla. All- ir sigurvegarar hlutu bikar til eignar og þar aö auki farandbikar sem skólinn varðveitir í eitt ár Skutustaðaskóli og Héraðsskól- inn aö Laugarvatni hlutu fjóra meistara hvor en sjö aðrir skólar hlutu hver sinn meistara. Úrslit urðu annars þessi: Stúikur 4. bekkur: Inga Pétursd.........Skútustsk. Andrea Þorsteinsd. ...Grsk.Hverag. ÞótannaMásd. ........3sk. Gaulv. 5. bekkur. írena Kristjánsd........Grandask. Rakel Theódórsd...Bsk. Laugarv. Steinunn Sigurðard...Sandv.sk. 6. bekkur: Brynja Gunnarsd......Bsk. Gaulv. Steinunn Jakobsd.........Melask. VagnýTómasd.„......JBsk. Laugarv. 7. bekkur: Unnur Sveinbjörnsd....Jlvols.sk. Margrét Ingjaldsd....ViUingah.sk. Dröfh Birgisdóttir...Bsk. Gaulv. 8. bekkur: EyjaHjaltested....Bsk. Skógum SólrúnÁrsælsd......Grsk. Garöab. PerlaKjartansd. ...Laugahakkask. 9. bekkur: KarólínaÓlafsd... Jíérsk, Laugarv. Sablna HaUdórsd..Hérsk. Laugarv. HrafnhUdur Vfglundsd.Laugab.sk. 10. bekkur: HeiðaTómasd...„..„..Hérsk. Laugv. AuöurGunnarsd......„..HtíðartLsk. Edith Unnsteinsd. Laugarbakkask. 4. bekkur: Bjöm Karlss........Grsk. A-Land. Eyþór Sigurðss........ JBsk. Laugarv. ÞorkeU Bjamas......Bsk. Laugarv. 5. bekkur: Jón Eyþórss...........Skútust.sk. Jón Sigurðss.........„...Flúðask. Benedikt Jakobss......Álftanessk. 6. bekkur. DanielPálss..............Bsk.Laugarv. Ottó Jónsson...........„Hvolssk. Steön Geirss..........Bsk. Gaulv. 7. bekkur: óiafur Kristjánss......Skútust.sk. Davíð Helgason..Grsk. Hverag. Erlendur Guðmundss. Laugari.sk. 8. bekkur: Jóhannes Héðtoss......Skútustsk. Óðinn Kjartanss....JBsk. Laugarv. Runar Gunnarsson ..Bsk. Laugarv. 9. bekkur: LárusKjartanss.. Jlérsk. Laugarv. SigurjónPálmarss. ..Hérsk. Laugv. JónÞ. JónssonHéraðssk. Laugarv. Lárus á jþann einstaka feril að baki að hafo keppt i Grunnskólamótínu Irá upphaft og jafnan sigrað með futíi^húri vinnmga. Þetta er því 10. bekkur: Ðlafur Sigurðss. „JHérsk. Laugarv. TorfiPálss.........Hérsk. Laugarv. ÞorvaldurHjaltas......Laugab.sk. Lárus Kjartansson, HSK, var sigur- sæll að venju og vann í flokki sveina á Landsftokkaglimunni. DV-mynd Hson Meistaramót íslands - Landsflokkaglíman að Laugabakka: Metþátttaka - og um eitt hundrað glímumenn mættu til leiks Landsflókkaglíman 1993 fór fram að Laugabakka í Miðflrði sunnudag- inn 21. mars. Keppendur vom um 100 frá 7 félögum og samböndum. Þama komu ma. fram glíinumenn frá tveim aðilum norðanlands, sem ekki hafa áöur átt keppendur á meistaramóti, þe. USVH og nýstofhuö glímudeild Knattspymufélagsins Þryms á Sauð- árkróki. Keppt var á þrem völlum samtunis og var mikil stemmning ríkjandi meðal keppenda og hiirna flölmörgu áhorfenda sem fylgdust með. Keppni í hinum ýmsu flokkum var mun jafnari en oft áður og Ijóst að glíman er í mikilli uppsveiflu um þessar mundir. DV innti Kjartan Lárusson, þjálf- ara hjá HSK, eftir því hvað hefði Umsjón: Halldór Halldórsson vakið mesta athygh hans í keppni hinna yngri: Efnilegir unglingar Keppendur í yngri aldurshópum vöktu mikla athygli fyrir skemmti- lega glímu og var oft unun aö fylgj- ast með hæfni þeirra. í flokki hnokka sigraði Jón Smári Eyþórsson, HSÞ, sonur Eyþórs Pét- urssonar, fyrrverandi glímukóngs. Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni, því drengurinn sýndi frábæra tækni og fallega glímu og var vel að sigrin- um kominn. Einnig vöktu athygli í þessum flokki Armenningamir Benedikt Jakobsson og Bjöm Helgi Karlsson. Ólafur Kristjánsson, HSÞ, var hinn öryggi sigurvegari í flokki pilta, 12-13 ára, en hann er sonur Kristján Yngvasonar sem tók þátt í flokki fúll- orðinna. Lárus Kjartansson, HSK, sýndi mikil tilþrif í flokki 14-15 ára og sigr- aði af harðfylgi eftir miklar baráttu- glímur. Láms er sonur Kjartans Lár- ussonar, þjálfara h)á HSK. Siguijón Pálmarsson og Jón Þór Jónsson, HSK, veittu Lárusi þó harðari keppni en ofl áður. Ólafur Sigurðsson, HSK, sýndi mikið öryggi í flokki 16-17 ára og sigr- aði með miklum glæsibrag. Tryggvi Héðinsson vann í ungl- ingaflokki 18-19 ára eftir nokkuö spennandi viðureign gegn Jóhanni R. Sveinbjömssyni. í kvennaflokki hélt írena Lilja Kristjánsdóttir uppi heiðri síns fé- lags með eina sigri KR-inga í mótinu, en hún vann af öryggi í flokki hnáta, 10-11 ára. Unnur Sveinbjömsdóttir, HSK, syst- ir Jóhanns R. Sveinbjömssonar, sigr- aði sanngjamt í flokki telpna, 12-13 ára, eftir hörku viöureignir, ma. jafn- glímu gegn Margréti Ingjaldsdóttur. Karólína Ólafsdóttir, HSK, varð ís- landsmeistari í meyjaflokki, 14-15 ára. Viöureign hennar og Sabinu Halldórs- dóttur, HSK, var mjög jöfn og tvísýn og hefði sigurinn alveg eins getaö fall- iö í hlut Sabínu, þ\á mikið jafliræði var með þeim. Þrír fyrstu í flokki drengja á Landsflokkaglímunni. Frá vinstri: Olafur Sigurðs- son, HSK, sem sigraði, Torfi Pálsson, sem varð í 2. sæti og Steingrímur Gíslason, Ármanni, sem varð i 3. sæti. DV-myndir Jón M. ívarsson Til hægri er írena Lilja Kristjánsdóttir, KR, sem sigraði f flokki hnáta i Landsflokkaglímunni. í miðju er Rakel Theódórsdóttir, HSK, sem varð önn- ur og til vinstri er Steinunn Sigurðardóttir, HSK, sem varð þriðja. Þessar voru bestar í flokki meyja á Landsflokkaglimunni. Frá hægri: Karó- lina Ólafsdóttir, HSK, sem sigraði, í miðið er Sabína Halidórsdóttir, HSK, í 2. sæti og til vinstri er Eyja Hjaltested, HSK, sem varð i 3. sæti. Islandsmótiö í körfubolta: ÍBK íslandsmeistari í drengjaf lokki Keflvíkingum hefur sennilega þótt nóg komið af KR-meistaratitl- um í körfunni það sem af er úrslita- keppninni því þeir sigruðu KR í úrshtaleik í drengjaflokki, 65-55, og fór leikurinn fram í Gerðubergi síðasthðinn sunnudag. KR-ingar hafa unniö 4 titla til þessa. Kefla- víkurstrákamir verða einnig í eld- línunni í kvöld því þeir mæta Njarðvíkingum í bikanirshtaleik og eygja því möguleika á tvöfoldum sigri. -Hson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.