Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 33
Tartuffe. Tartuffe Skopleikurinn Tartuffe eftir Moliére lýsir atvikum á heimili Orgons, vel stæðs borgara, og fjölskyldu hans. Þar er líka að finna gistivin húsbóndans, siða- predikarann Tartuffe, sem viil breyta lífsháttum fjölskyldunnar sem lifir í glaumi allsnægta. Gegn ráðum hans snýst brátt allt heim- ilisfólkið, nema húsbóndinn sem öllu ræður. Tartuffe er með síðustu verkum Jean Baptiste Poquelin Moliére og varð honum dýrt. Sem hirð- Leikhús skáld Lúðvíks 14. og leiðtogi leik- hóps við hirðina átti hann undir högg að sækja. Klerkavald kirkj- unnar tók ádeilu verksins til sín og beitti sér af hörku gegn Moli- ére. Leikurinn var bannaður og skáldið sett á svartan lista. Þór Tulinius er leikstjóri og túikun hans á verkinu er með nýstárlegum hætti. Þá hefur Pét- ur Gunnarsson þýtt verkið á hversdagslegt talmál en verkið var skrifað í bundnu máli. Leik- endur eru Þröstur Leó Gunnars- son, Ari Matthíásson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingi- mundarson, Guðmundur Ólafs- son, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sig- urður Karlsson og Steinn Ár- mann Magnússon. Sýningar í kvöld: Tartuffe. Borgarleikhúsið Færðá vegum Flestir vegir eru færir þó víða sé snjór á vegum og talsverð hálka. Nokkrar leiðir voru þó ófærar Umferðin snemma í morgun. Það voru meðal annars Eyrarfiall, Vopnaijaröar- heiði, Gjábakkavegur, vegurinn milli Kollaíjarðar og Flókalundar, Dynj- andisheiði, Hrafnseyrarheiði, Breiöadalsheiði, Lágheiði, Öxar- fjarðarheiði og Mjóafjarðarheiði. Hálka og snjór rj-] Þungfært án fyrislöðu Lt-* m Hálka og m ófært — skafrenningur Ófært Stykkishólmur Höfn Gaukur á Stöng í kvöld: í kvöld mætir Sálin hans Jóns míns á Gauk á Stöng og mun vafa- laust halda uppi miklu fjöri fram eftir kvöldi. Fréttir af andláti hljómsveitar- innar hafa verið nokkuö orðum auknar í vetur þótt rétt sé að hún sé að hætta störfum, tímabundið að minnsta kosti. Stefán Hilmarsson sendir frá sér sólóplötu í haust en hefur auk þess stofnað nýja hljómsveit sem ber hið undarlega nafti Pláhnetan. í henni eru Stefán og Friörik Sturluson, bassaleikari Sálarinnar, Ingólfur Guðjónsson hljómborðsleikari og Sigurður Gröndal, gitarleikari úr Rottunni, og Ingólfur Sigurðsson, trommuleikari úr Orgil. Þaö eru þvi að verða siðustu for- vöð aö sjá og heyra þessa geysivin- sælu hljómsveit Shakespeare. Hvað hét Shake- speare? William Shakespeare notaði ell- efu mismunandi aðferðir við að rita eftimafn sitt Ungur nóbelsverðiauna- hafi William Bragg var einungis 23 ára þegar hann hlaut nóbelsverö- Blessuð veröldin laun í eðlisfræði ásamt fóður sín- um. Karlmennska! Helmingi fleiri karlmenn fremja sjálfsmorð en konur. Umferðaröngþveiti Sum síkin í Feneyjum eru með umferðarljósum. Graðnautið Seifur Nautið er þekkt úr grísku goða- fræðinni. Evrópa var undurfögur prinsessa, dóttir Agenors konungs. Dag einn er hún að leika sér á sjávar- ströndinni þegar stór hvítur grið- Stjömumar ungur kemur aðvífandi. Hún hrædd- ist í fyrstu en sá síöan hve ljúfiir hann var og horfði til hennar svo ástúðlegu augnaráði að henni hvarf allur ótti og hún fór að klappa hon- um. Þegar hún áræddi að fara á bak honum breyttist hann skyndilega og stökk fnæsandi til hafs og synti með Evrópu til eyjarinnar Krítar. Þá kom í ljós að nautið var enginn annar en Seifur sem var gagntekinn af ást til Evrópu. Sólarlag í Reykjavík: 20.15. Sólarupprás á morgun: 6.45. Síðdegisflóð í Reykjavik: 24.40. Árdegisflóð á morgun: 13.30. Lágfjara er 6-6 /i stundu eftir háflóð. Bæidd + 30a ÖKUMAÐURINN Sjöstimið Sdlbaugur Aldebaran jSS£ Pólstj, tman Nautii ÓRÍÓN ■ ■■■.......... .........—. Eddie Murphy. Háttvirtur þingmaður Sambíóin sýna nú myndina Háttvirtur þingmaður eða The Distinguished Gentlemen með Eddie Murphy í aðalhlutverki. Þegar hinn ástsæli öldunga- Bíóíkvöld deildarþingmaður Jeff Johnson deyr sér svikahrappminn Thom- as Jefferson Johnson sér leik á borði og býður sig fram undir slagorðinu „Jeff Johnson - nafn sem þið þekkið“. Svindlarinn, sem leikinn er af Eddie Murphy, nær kjöri og ætlar að nýta sér það vel til þess að standa í alls kyns braski og græða á tá og fingri, allt á löglegan hátt. En brátt lendir hann í málum sem honum líkar ekki alls kostar. Þá kemur þekking hans á svindh og prettum í góðar þarfir, þannig að í lokin nær hann góðum sigri gegn skrifræðinu og embættis- mönnunum sem hreiðrað hafa um sig í allsnægtum. Nýjar myndir Háskólabíó: Uppgjörið Laugarásbíó: Tvífarinn Stjömubíó: Bragðarefir Regnboginn: Englasetrið Bíóborgin: Háttvirtur þingmaður Bíóhöllin: Konuilmur Saga-bíó: Elskan, ég stækkaði bamið Gengið Gengisskráning nr. 62. - 31. mars 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,050 64,190 65,300 Pund 95.671 95,8810 93,826 Kan. dollar 51,184 51,260 52,022 Dönsk kr. 10,3165 10,3391 10,3098 Norsk kr. 9,3082 9,3286 9.2874 Sænsk kr. 8,2552 8,2733 8,3701 Fi. mark 10,8986 10,9224 10,9066 Fra. franki 11,6853 11,7108 11,6529 Belg. franki 1,9237 1,9279 1,9214 Sviss. franki 42,8442 42,9379 42.7608 Holl. gyllini 35,2281 35,3051 35,1803 Þýskt mark 39,6104 39,6970 39,5458 it. Ilra 0,04014 0,04023 0.04129 Aust. sch. 5,6308 5,6431 5,6218 Port. escudo 0,4285 0.4295 0,4317 Spá. peseti 0,5546 0,5558 0,5528 Jap. yen 0,55462 0,55583 0,55122 irskt pund 96,440 96,651 96,174 SDR 89,3337 89,5290 89,7353 ECU 76,7863 76,9542 76,8629 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ T~ W~ □ T~ 8 1 !j lo 1 " 1Z i4 IS~ -J ir J zo Lárétt: 1 framlag, 6 umdæmisstafir, 8 reglur, 9 staki, 10 hljóöi, 11 saur, 12 blaö- urs, 15 verri, 17 gimstein, 19 dropi, 20 hrúga. Lóðrétt: 1 meiðast, 2 mönnum, 3 brún, líklæði, 5 spik, 6 fljóti, 7 geit, 13 angrar, 14 óhreinka, 16 kveikur, 18 umdæmisstaf- ir. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 bleyöa, 7 jóð, 8 lest, 10 öflug, 12 ká, 13 eir, 14 nál, 16 gyllir, 18 ör, 19 eitla, 21 lag, 22 nóar. ; Lóðrétt: 1 björg, 2 ló, 3 eðlileg, 4 ylur, 5 1 ask, 6 stálma, 9 egni, 11 feyra, 15 árla, 17 lin, 18 öl, 20 tó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.