Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 19
I MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 31 íþróttir ■ . s*s . :< - ■ XL BS Q« ^ eins og í sögu. Þetta skapaði upplausn hjá Víkingsliðinu," sagði Andrea Atladóttir, þjálfari ÍBV, eftir að ÍBV haíði sigraði Víking, 24-19, f öðrum undanúrslitaleik Iiðanna i 1. deild kvenna í handknattleik. ÍBV leiddi í hálfieik, 13-8, og í síðari hálfeik náði ÍBV mest 8 marka forskoti, 22-14. Þórunn Jörgensdóttir Mörk ÍBV: Ragna Jenný 7, Andrea 5, Judith 5/2, Sara 3, Ragna 2, Katrin 1, Lovísa 1. Mörk Víkings: Halla 6, Elisabet 5, Matthildur 2, íris 2, Inga Lára 2/1, Hanna 2/1. ' x |v, í ,, r', '..........■ - ÞE'Vestmannaeyjum H II Verða Keflvíkingar íslandsmeistarar í kvöld? Munum ekki taka liði Hauka opnum örmum - segir Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður Keflvikinga Þriðja viðureign Keflvíkinga og Hauka um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik verður í íþróttahús- inu í Kefiavík í kvöld klukkan 20. Keflvíkingar standa vel að vígi fyrir leikinn í kvöld en með sigri hreppa þeir íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð. „Við munum ekki taka Haukunum opnum örmum og viö erum stað- ráðnir í að tryggja okkur íslands- meistaratitilinn. Eg á þó von á að leikurinn verði jafn. Það verður eflaust erfitt fyrir mig að toga mína menn aftur niður á jörðina en ég held þó að það muni takast eftir tvo örugga sigra gegn Haukunum," sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmað- ur Keflvíkinga, í samtali við DV í gær. „Ég get ekki verið annað en bjartsýnn á að okkur takist að inn- byrða sigurinn í kvöld. Við erum að leika á heimavefli og ég á von á eitt þúsund Keflvíkingum á leikinn. Þetta er mjög mikilvægur leikur. Ef við töpum eigum við leik fyrir hönd- um í Hafnarfirði og það er leikur sem gæti farið á hvom veginn sem er. Þá væri staðan aflt í einu orðin jöfn,“ sagði Jón Kr. ennfremur. Jón Kr. hefur haft lag á því sem þjálfari að mæta með lið sitt til úr- slitakeppninnar í toppformi á hár- réttum tíma. Oft hefur Keflavíkurliö- iö dalað í febrúar en síðan komið upp aftur, sterkara sem aldrei fyrr. Leik- urinn í kvöld verður þó án efa erfið- ur fyrir heimamenn. Með sigrier tit- illinn í höfn en með tapi verður tví- sýnt um framhaldið. Keflvíkingar unnu fyrstu tvo leik- ina gegn Haukum með nokkmm yf- irburðum og má því ætla að þeir standi með pálmann í höndunum á heimavellinum í kvöld. Ekki má þó afskrifa Haukana sem á góðum degi geta verið illviðráðanlegir. Það breytir engu að síður ekki þeimi staðreynd að á brattann er að sækja fyrir þá og verða þeir að sýna allar sína bestu hliðar ef þeir ætla að standast Keflvíkingum snúning. -SK/-JKS handbolta af stað 1 kvöld eftir fríið: vægir leikir í g botnbaráttu kefli að halda toppsætinu. Stórleikur verður í Kaplakrika þar sem FH og Valur eigast við. FH er í öðru sætinu en Valur í því þriðja. Leikir þess- ara liða hafa ávallt dregið að sér athygfl í gegnum árin og á því verður engin breyting í kvöld. Bæði flðin sigla lygnan sjó en það skiptir þau miklu máfl að hljóta gott sæti áöur en farið verður út í úrslitakeppnina. Víkingar taka á móti KA í Víkinni en sigur skiptir bæði liðin töluverðu máli til að verða öragg með sæti í úrslita- keppninni. ÍR og Selfoss leika 1 Selja- skóla og má þar fastlega búast við fjör- ugri viðureign. Fram og Haukar leika í Laugardalshöllinni. Framarar eru með falldrauginn í eftirdragi og verða að vinna til að eiga möguleika á að forðast fall. Á Akureyri eigast við Þór og HK og þar verður barist til síðasta blóðdropa enda leikurinn upp á líf og dauða fyrir bæðin liðin. Staðan í 1. deild fyrir leikina í kvöld er þessi: Stjaman...........18 12 4 2 44ÍM19 28 FH................18 12 2 4 483—436 26 Valur.............18 10 6 2 431-388 26 Selfoss...........18 9 3 6 466-448 19 Haukar............18 9 1 8 482-145 19 Víkingur..........18 9 1 8 424423 19 KA................18 7 3 8 415-421 17 ÍR................18 7 3 8 427-436 17 DBV... Þór... Fram.. HK.... ...18 5 3 10 425-453 13: ...18 5 2 11 430474 12 ...18 3 3 12 433-465 9 ...18 4 1 13 420476 9 -JKS ■ Gylfi Birgisson. Konráð Olavsson. Gylíi Birgisson og Konráð Olavsson: Báðir löglegir Tveir handknattleiksmenn, sem leikiö hafa með erlendum félgsliðmn í vetur, verða í eldlínunni í kvöld þegar íslandsmótið í 1. deild karla fer af stað aftur. Konráð Olavsson leikur með Haukum þegar liðið mætir Fram í Laugardalshöllinni en Konráð hefur undanfarin ár leikið með þýska félaginu Dortmund. Gylfl Birgisson kemur til móts við sína gömlu félaga í ÍBV en liðið leik- ur gegn efsta liðinu, Stjömunni, í Garðabæ. Gylfi lék í vetur með norska liðinu Bodö. Gengið var endanlega frá félagskiptum umræddra leikmanna hjá HSÍ í hádeginu í gær. Engum blöðum er um það að fletta að Konráð og Birg- ir koma til með styrkja sín lið töluvert og verður fróðlegt að sjá hvemig þeir koma frá leikjum kvöldsins. -JKS leikjummeð miklum mun Gyffi KriEtjánsson, DV, Akureyri: Handknattleiksdefld Fram hefur í bréfi til Handknattleikssam- bands íslands krafist þess að meistaraflokkslið KA í karlaflokki leiki ekki meira í 1. deild íslandsmótsins og allir leik- ir, sem félagið á eftir, verði dæmdir KA tapaðir 0-10. Það er Lárus H. Lárusson sem skrifar undir þessa beiðni til HSÍ. Málið tengist „oddaleik" Fram og KA í 3. floktó kvenna sem fram fór á Akureyri sl. sunnudag og segir í bréfi Fram aö KA hafi neitað aö greiða sinn hluta kostn- aðar við leikinn. KA-menn munu hafa viljað að Framliðið ferðaðist landleiðina eins og allir yngri flokkar KA gera þegar þeir fara í leiki suður yfir heiðar en Fram valdi þann kostinn að fara með liðið í leiguflugi fyrir rúmlega 70 þúsund krónur. Bent hefur veriö á að Láms Lárusson, sem er dómari í l. deiid, eigi m.a. eftir að dæma ein- hvern eða einhverja leiki hjá KA í íslandsmótinu. Þeir sem á það hafa bent og teija kröfu Fram um brottvikningu KA úr l. defld beinlínis fyndna segja að Láras hafi fyrirgert rétti sínum til að dæma hjáKAog veröi þvi að gera breytingu á niðurröðun dómara. PollamótÞórs: Gylfi Kœrtjánsson, DV, Akureyri: Hið árlega pollamót Þórs á Akureyri í knattspyrnu fyrir „eldri polla“ verður haldið fyrstu helgina í júh. Þessi keppni nýtur sívaxandi vinsælda og voru þátttökuliö 39 í fyrra og 20 lið hafa þegar tilkynnt þátt- töku nú. Sú nýbreytni verður nú viðhöfö að ehrnig verður keppt í flokki þeirra sem em fæddir árið 1953 og fyrr. Þeir „pollar“ sem þar taka þátt geta þó einnig orðið sig- urvegarar í hinu eíginlega „polla- mótí“ sem annars er fyrír kepp- endur 30 ára og eldri. Þórsarar vilja fá þátttökutflkynningar fyr- ir 20. Valdimar Grímsson: „Mínmáleru „Þetta mál er í biðstööu en ég reikna með að það skýrist nánar þegar kemur fram á voriö,“ sagði Valdimar Grímsson, landsliös- maður úr Val, við DV en sviss- neska félagið St. Ottmar sýndi áhuga á að fá hann til hðs við sig og skrapp Valdimar meðal amt- ars til Sviss í vetur til að katma aðstæður. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.