Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993
Fréttir
Skoðanakönnun DV um fylgi ríkisstjómarinnar:
Stjórnin ekki eins
óvinsæl og áður
þriðjungur þeirra sem afstöðu taka styðja ríkisstjómina
Rikisstjóm Davíðs Oddssonar nýt-
ur nú stuðnings 28,7 prósenta þjóðar-
innar samkvæmt skoðanakönnun
DV. Andvíg stjóminni em 57,2 pró-
sent en 12,4 prósent em óákveðin eða
neita að svara. Miðað við sambæri-
lega könnun í janúar síðastliðnum
hefur fylgi ríkisstjómarinnar aukist
um 6,4 prósentustig.
Ef einungis er litið til þeirra sem
afstöðu tóku í könnuninni reyndust
33,4 prósent vera fylgjandi ríkis-
stjóminni en andvíg 66,6 prósent. Af
þeim sem tóku afstöðu í janúarkönn-
un DV reyndust 26,2 prósent fylgj-
andi stjóminni en andvíg 73,8 pró-
sent.
Úrtakið i skoðanakönnun DV var
600 manns. Jafnt var skipt milli
kypja og eins milli höfuðborgar-
svæðis og landsbyggðar. Hringt var
í fólk og þaö spurt: „Ertu fylgjandi
eða andvígur ríkisstjórninni?“
Skekkjufrávik i könnun sem þessari
em þijú til fjögur prósentustig.
Frá því ríkisstjóm Daviðs Odds-
sonar tók við völdum vorið 1991 hef-
ur hún einungis einu sinni mælst
með meirihlutafylgi í skoðanakönn-
unum DV en það var nokkrum dög-
um eftir að hún var mynduð. Fjórum
mánuðum síðar var fylgið komið niö-
ur í 41,9 prósent.
Minnst hefur fylgi ríkisstjómar-
innar mælst 26,2 prósent, en það var
í janúar síðastliðnum. Til saman-
burðar má geta þess að í febrúar 1992
mældist fylgið 35,4 prósent. í báðum
tilfellum var um að ræða skoðana-
kannanir sem fylgdu í kjölfar fjár-
lagagerðar.
-kaa
Dregið hefur úr óvinsældum ríkisstjórnarinnar þó enn njóti hún einungis stuðnings minnihluta þjóðarinnar. For-
menn stjómarflokkanna, þeir Davið Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson, geta þvi andað léttara og vonað að
þaö versta sé nú afstaðið.
Niöurstöður skoöanakönnunarinnar urðu þessar (í %):
mai sept. des. feb. apr. jún. sepl. nóv jan. nú
Fyifflandi 43,8 338 38,2 30,5 34,7 34,7 35,3 30,8 22,3 28,7
Andvígir 38,3 47,0 44,6 55,7 53,8 50,3 53,2 55,7 63,0 57,2
Óákveðnir 17,0 17,0 12.7 11,1 10,2 12,7 112 118 12,7 128
Svaraekki 0,8 2,2 1,8 2,7 1,3 2,3 0,3 2,3 2,0 2,0
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu
verða niðurstöðurnar þessar (í %):
mai sept. des. feb. apr. jún. sept. nóv. jan. nú
Fytgjandi 53,3 41,9 44,6 35,4 398 40,8 39,9 35,6 268 33,4
Andvígir 46,7 58,1 55,4 64,6 60,8 59,2 60,1 64,4 73,8 66,6
llmmæli f ólks
í könnuninni
„Rödsstíómin er stórhættuleg, þessi ríkisstjóm komi til með að
bæði landi og þjóð. Landið líkist ná árangrt Eins og sakir standa
einna helst fanganýlendu. Fátækt- angrar hún mig hins vegar dag-
iner ekkimönnumbjóðandienþað lega,“ sagði karl á Norðurlandi.
virðist forsætisráðherrann okkar „Ríkisstjómin er ómöguleg og
ekki skilja. Guð fyrirgefi honum," sama er hægt að segja um alla þá
sagöi öldruð kona á Suðumesjum. ráðhema sem í henni sitja,“ sagði
„Það þarf meira en mannlegan karl í Reykjavik. „Það em erfiðir
mátt til aö bjarga þessari þjóð. Rik- tímar hjá rMssfjóminni en mér
isstjórnin gerir sitt besta og meira finnst hún ekki bregðast rétt við
getur maður ekki krafist," sagði á vandanum. Stuðningur fólksins
Austuriandi. „Ég er orðinn andvíg- væri vís ef ráðherramir settu sig í
ur þessari ríkisstjóm. Hún ætti aö spor þegnanna," sagði kona á Vest-
láta almúgann í friði og snúa sér urlandi. „Betri ríkisstjóm er ekki
aðþeimsemeigapeningana,“sagði í boði. Hún þorir, getur og vili,“
kona á Suðuriandi. „Ég trúi því að sagði kona í Reykjavík. -kaa
í dag mælir Dagfari
fylgjast grannt með því hvað starfs-
fólk RÚV segir opinberlega hvað
um annað og reka það umsvifa-
laust ef honum sýnist svo. Sérstak-
lega ef honum fellur ekki við skoð-
anir þess. Þetta hefði séra Heimir
auðvitað átt að segja Hrafhi Gunn-
laugssyni til að vara hann viö því
Hrafh var búinn að vera sérstak-
lega auðnyúkur gagnvart séra
Heimi og segja hann drengskapar-
mann og taka það aftur og aftur
fram aö hann sparkaði ekki í pung-
inn á fóM.
Nú veit Hrafn þetta en nú er það
of seint. Það er hins vegar ekki of
seint fyrir alla hina sem starfa hjá
Ríkisútvarpinu og vilja halda
vinnu sinni svo nú er bara að passa
sig og segja helst ekki orð ef vera
kynni að séra Heimir útvarpsstjóri
heyrði eitthvað ljótt um stofnunina
eða annað starfsfólk eða bara ein-
hverja skoðun sem hinum kristna
og umburðarlynda útvarpsstjóra
hugnaðist ekki. Svona skal útvarp-
ið vera - engin gagnrýni, engar
skoöanir, ekkert múður. Einingin
er fýrir öllu og svo er flaggað fyrir
lýðveldinu til heiðurs útvarpsráði.
Það er gott að hafa útvarpssfjóra
sem passar upp á þetta.
Dagfari
Útvarpsstjóri er karl í krapinu.
Hann lætur ekki vaða yfir sig.
Hann lætur ekki fjandsamlega
menn komast upp með neitt múð-
ur. Þess vegna rak hann Hrafn. Það
getur vel verið að búið hafi verið
að ráða Hrafn Gunnlaugsson sem
dagskrárstjóra yfir innlendri dag-
skrá hjá sjónvarpinu en Hrafn er
ekki ráðinn til að hafa skoðanir.
Það var aldrei ætlast til að hann
segði álit sitt. Á þessu flaskaði
Hrafn og þess vegna var hann rek-
inn.
í raun og veru var Hrafn rekinn
áður en hann var ráðinn, að
minnsta kosti áður en hann var
farinn að gera eitthvað. Hrafii
Gunnlaugsson var að vísu dag-
skrárstjóri fyrir nokkrum árum og
var nú kominn aftur til starfa en
hann áttaði sig bara ekki á því að
nú voru nýir menn komnir til valda
hjá RMsútvarpinu og nýr útvarps-
stjóri. Sá útvarpsstjóri er prest-
lærður maður og veit upp á hár
hvenær menn gera rétt og hvenær
menn gera rangt Hann veit mun-
inn á réttum skoðunum og röngum.
Séra Heimir gerði rétt 1 því að
reka Hrafn. RMsútvarpið líður
ekki að yfirmenn á stofhuninni
hafi skoðanir á
allra síst að segja frá þeim. Útvarf
ið leyfir það ekki, kristinn boðskap-
ur leyfir þaö ekki og sjálft lýöveldið
þolir það ekki. Séra Heimi þykir
vænt um lýðveldið og í hvert skipti
sem útvarpsráð hittist á fundi laet-
ur útvarpsstjóri flagga fyrir lýð-
veldinu, útvarpsráði til heiöurs.
Maður sem ber slíka ættjarðarást
og er alinn upp í kristilegu and-
rúmslofti hefur ekki umburðar-
lyndi gagnvart aðskotadýrum á
borö við Hrafn Gunnlaugsson sem
hefur skoðanir sem útvarpsstjóra
líkar ekki.
Hrafn er að reyna aö afsaka sig.
Hann segist hafa sagt við útvarps-
stjóra að hann, þ.e. útvarpsstjóri,
væri slíkur drengskaparmaður að
hann þyldi að menn settu fram
gagnrýni, svo framarlega sem þeir
spörkuðu ekki í punginn hver á
öðrum. Hrafii endurtók þessi um-
mæli í sjónvarpsþættinum þar sem
hann leyfði sér að hafa skoðanimar
sem ollu uppsögninni. í sjónvarps-
þættinum sagði Hrafn að hann
sparkaði ekki í punginn á neinum.
Það voru auðvitaö góðar fréttir fyr-
ir landsmenn að dagskrárstjóri
sjónvarpsins legði það ekki í vana
sinn að sparka í punginn á öðru
fóM en það átti eftir að koma í Ijós
að drengskaparmaðurinn í út-
varpsstjórastólnum kunni að
sparka frá sér og sparka í punginn
á Hrafni. Hann rak Hrafii fyrir að
segja að hann sparkaði ekki í pung-
inn á fóM. Menn eiga ekki að segja
þetta upphátt og alls ekki við þá
sem sparka sjálfir. Nú er of seint
fyrir Hrafii að sparka á móti.
Ríkisútvarpið er merkileg stofn-
im og verður enn merkilegri efdr
brotthvarf Hrafns Gunnlaugsson-
ar. Sú brottfór mun marka þau
tímamót að hér eftir mun enginn
maður opna munninn til að segja
skoðun sína öðruvísi en aö vera
rekinn á staðnum. Og án vinnu-
skyldu. Og án skýringa. Kirkjan og
ríkisútvarpiö og sjálfsagt lýðveldið,
sem útvarpsstjóri ber svo núkla
virðingu fýrir, munu sameinast í
séra Heimi um að standa vörð um
skoðanaeftirlit. Útvarpsstjóri mun