Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 26
38 MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Góð 4 herb. íbúó í miðbæ Kópavogs til leigu. íbúðin er laus. Góð um- gengni og skilvísar greiðslur skilyrði. Uppl. í hs. 91-74969 og vs. 91-76950. Rúmgóó 2 herb. ibúð við Holtsgötu í vesturbænum til leigu, 38 þ. m/hita og hússjóði, aðgangur að þvottah. og geymslu. Sími 91-14630 e. kl. 18. Snyrtileg 2 herb. ibúð i Kóp. til leigu í 1 ár. Laus strax, leiga 35.000 á mán., 3 mán. fyrirfram, innifalið hússj., hiti og Stöð 2. Uppl. í síma 91-43077 e.kl. 16. Stór 2ja herb. íbúð i kjallara við Þing- hólsbraut í Kópavogi til leigu, verð 35.000 á mánuði, engin fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-53330. Stórt einstaklingsherbergi með sérinn- gangi nálægt Tjöminni til leigu, með aðgangi að hreinlætis- og eldunarað- stöðu. Uppl. í síma 91-688153 e.kl. 19. Til leigu 2 herb. ibúð við Grettisgötu, einkabílastæði og sími geta fylgt, leig- ist frá 1. apríl. Uppl. í síma 91-77749 eftir kl. 18. 2ja herb. íbúð í Seljahverfi til leigu, verð 35.000 með hita. Nánari uppl. í sima 91-616871 eftir kl. 18. 3 herb. íbúð til leigu, á besta stað í vesturbæ, frá 15. apríl til 1. sept. Uppl. í síma 91-21088 eftir kl. 18. Tvö herbergi í gamla miðbænum til leigu með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu. Uppl. í síma 91-14496 eftir kl. 17. Til leigu 2 herb. ibúð i vesturbænum. Uppl. í síma 91-612106. Til leigu 2 herbergja ibúð á Seltjarnar- nesi. Upplýsingar í síma 91-682148. Til leigu góð 2ja herbergja íbúð, laus strax. Uppl. í síma 91-77480. ■ Húsnæði óskast Reglusamur hagfræðingur óskar eftir 3 4 herbergja íbúð í Reykjavík. Vinsamlega hringið í vinnusíma 91-625030 eða heimasíma 91-615356. Tvitug stúlka óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð við eða nálægt Langholtsvegi. Uppl. í síma 91-36624. BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Telepower South A r - ™ Loftnet (í síma)' RAFBORG SF. Rauðarárstig 1, simi 622130. Sveigjanleg, gúmmimiðuð loft- net i flesta síma. STYRISENDAR ®]Stilling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 Verktaki óskar eftir 2ja herbergja íbúð í austur- eða vesturbæ til leigu, góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 91-616179 e.kl. 19. Óska eftir 2ja herbergja ibúð, 60-65 m3, í Breiðholti, helst í Fellahverfi. Greiðslugeta 30-35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-75996 eftir kl. 17. Sara. Óskum eftir 3 herb. íbúð í 3 mán. frá 1. maí, helst í Hafnarfirði. Tryggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. S. 91-643096. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð á höfuðborg- arsv. til leigu frá ca 20. júní. Æskilegt að góð aðstaða sé fyrir böm úti fyrir. Ömggar greiðslur. S. 641325. Lára. Einstaklingsíbúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-148. Hjón með tvö börn óska eftir 3-4 herb. íbúð í Garðabæ. Uppl. í síma 91-652874 eftir kl. 16. ■ Atvinnuhúsnæöi Skrifstofuhúsnæði til leigu. 300 m2 skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í nýl. húsi að Dugguvogi 12, glæsilegar skrifstofur, fundaherbergi, kaffistofa, móttaka, tvö wc og geymsla. Fallegt útsýni, góð bílastæði, laust strax. Sími 91-688888. Hafsteinn Garðar. 270 m3 húsnæði með frystum og kæli til sölu, tilvalið fyrir fiskverkun eða matvælaiðnað. Upplýsingar í síma 91-79229._________________________ Heildverslun vantar skrifstofu- og lager- húsnæði, ca 100 m2, jarðhæð nauðsyn- leg, innkeyrsludyr æskilegar. Uppl. í síma 91-21299 á skrifstofutíma. Til leigu rúmlega 400 fm iönaðarhús- næði, 4 m lofthæð, á góðum stað við Smiðjuveg. Uppl. veitir Halldór í síma 91-43988. Verslunarhúsnæði til leigu í miðborg- inni, um 80 m2. Rúmgott lagerherbergi fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-108. ■ Atvinra í boði Sölustörf. Sölumenn vantar til að kynna og selja vöru/þjónustu sem allir þeir sem kaupa hagnast á og er afdráttarlaust svar á krepputímum. Sölukerfið sem er nýtt hérlendis og ótrúlega skilvirkt, tryggir verulegar tekjur með lítilli fyrirhöfn. Aðal- eða aukastarf. Kynningarfundur verður á Gauk á Stöng (effi hæð) kl. 20 miðvikudaginn 31.3. Takmarkaður fjöldi verður ráðinn en ef þú telur þig vera vel hæfan til að selja góðan hlut, vertu þá velkominn. Afgreiðsla - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslu í bakaríi, unnið virka daga og helgar, æskilegur aldur 18-25 ára. Hafið samband v/DV í s. 632700. H-135. Vantar þig aukavinnu? Eins og er get- um við bætt við góðu fólki í símasölu á kvöldin á nýjum og spennandi bóka- klúbbi. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. gefúr Heimir í síma 91-678580. Græni síminn, OV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ræstingar. Starfskraftur óskast til ræstingarstarfa á kvöldin í verslun í austurbænum. Uppl. gefur Þórður i síma 91-74700. RæsUngarkona óskast. Manneskja óskast til þess að ræsta og strauja 2x í viku, erum í Laugameshverfi. Uppl. í síma 91-684919. Vantar starfsfólk i vaktavinnu, a) frá 15.00-22.00 og b) frá 04.00-9.00, aðra hvora helgi. Reynsla í grilli skilyrði. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-144. Ótrúlegt verð. 16" pitsa m/frönskum, aðeins 990 kr. Pizzukofinn, Engihjalla 8, sími 91-44088. Frí heimsending. Maður vanur vegmálun óskast í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-140.______________________ Pitsusendlar óskast Verða hafa bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. Hr145. Sendibill með akstursleyfi ð Sendibíla- stöð Hafriarfjarðar. Uppl. í síma 91- 651760. Viljum ráða bifvélavirkja. Starfsáhugi skilyrði. Uppl. í síma 98-22224 og 98-22024. ■ Atvinna óskast 26 ára búfræðinemi með bifvélavirkja- menntun óskar eftir vinnu í sumar, getur byrjað strax, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-42524. Tvitug stúlka, þaulvön hvers kyns afgreiðslu, óskar eftir starfi hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-658625. ■ Bamagæsla Dagmóðir í Hólahverfi hefur laus pláss fyrir böm á öllum aldri. Upplýsingar í síma 91-74190. ■ Ýmislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðieikar? V iðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Passamyndir í skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Hótel Esju, s. 812219. Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. ■ Einkamál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Þvi ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 870206 kl. 17-20 virka daga. Rúmlega 40 ára mann langar að kynn- ast konu á svipuðum aldri, börn engin fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt ,.Gleði-147“. ■ Kennsla-námskeið Snyrtinámskeið í förðun, umhirðu húðar og handsnyrtingu verða haldin á vegum umboðsaðila franska fyrir- tækisins Julian Jill nú á næstunni. Námskeiðið kostar 2.500 kr. og veitir þátttaka 15% afslátt af Julian Jill- vörunum. Nánari uppl. hjá Neru sf., milli kl. 10 og 13 í síma 91-626672. Grunnskólanemar, 8., 9. og 10. bekk. Námsaðstoð og kennsla í samræmdum greinum. Sérstök áhersla á málfr. og stíla. Námsver, s. 79108 frá kl. 18-20. Gullsmiðanámskeið fyrir þig? Nú býðst þér að kynnast gullsmíða- faginu - morgunnámskeið. Hafið sam- band við DV í s. 91-632700. H-141. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Nokkur pláss laus á vorönn. Postulíns- málun Uppl. í síma 91-686754. ■ Spákonur Spái í spil, lófa og stjörnurnar, les í liti í kringum fólk. Góð reynsla. Uppl. í síma 91-43054, Steinunn.______ ■ Hreingemingar Athl Hólmbræður.Tireingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrtf, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Strimlaþvottur. Tek að mér hreinsun á strimla- og rimlagluggatjöldum, einn- ig viðgerðir. Tek niður, set upp. Uppl. í s. 91-77151 á morgnana og á kvöldin. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar. ■ Framtalsaðstoð Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, s. 622649. Skattuppgjör fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Vantar einnig fleiri fyrirtæki í reglubundið bókhald. ■ Bókhald • Einstaklingar - fyrirtæki. •Skattframtöl og skattakærur. •Fjárhagsbókhald, launabókhald. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstraruppgjör og rekstrarráðgjöf. •Áætlanagerðir og úttektir. Reyndir viðskiptafræðingar. Vönduð þjónusta. Færslan sf., sími 91-622550. ■ Þjónusta Fagverktakar hf., simi 682766. •Steypu-/spmnguviðgerðir. • Þak-/lekaviðgerðir. • Háþrýstiþ vottur/glerísetning. •Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efiú og vinnu. England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vömr, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í sima 985-33573 eða 91-654030._______ Meistaramálun. Getum bætt við okkur verkefn. í alhliða málningarþjón., sílanhúðun, háþrýstiþv. o.fl. Vönduð vinnubrög, fost verðtilboð. S. 628267. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 91-21024, 9142523 og 985-35095 Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla, ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í símum 91-36929, 641303 og 985-36929. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Trésmiöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Sími 91-629251 eða 612707. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. ■ Lókamsraekt Trim form. Viltu grennast? Losna við cellulite, varanlegur árangur, mælum alla hátt og lágt, meðaiárangur ca 10 cm minna í mitti eftir 10 tíma. 10 tímar kr. 5.900. Sími 91-676247. Berglind. ■ Ökukennsla Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutima nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar' 985-34744, 653808 og 654250. •Ath. simi 870102 og 985-31560. Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Éuro- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. Ath. s. 870102 og 985-31560. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Lána námsgögn. Engin bið. Greiðslu- kjör. Símar 91-624923 og 985-23634. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhiólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 9140594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja Garðeigendur. Tek að mér að klippa garða. Föst verðtilboð ef óskað er. Fjarlægi afckurð. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 9143366. Teiknum upp nýja og gamla garða. Sjáum um allar verklegar fram- kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð- garðameistari. Sími 91-15427. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur alla trésmiöavinnu. Uppl. í síma 91-672745 eða 91-50361. Nudd Býð upp á alhliða nudd, nudd við vöðvabólgu og slökunamudd, einnig svæðanudd. Tímapantanir í síma 91- 670089. Guðrún, Hryggjarseli 9. ■ Veisluþjónusta Kalt borð, kr. 1190 á mann, kaffihlað- borð, 650 840; kaffisnittur, 70; brauð- tertur, 8-20 manna, kokkteilhlaðborð, 590. Ath. 10% afsl. f. fermingarb. af brauðtertum og snittum. Brauðstofan Gleymmérei, s. 91-615355 og 43740. Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80 kr., brauðtertur, kr. 2.800 3.600, kokk- teilmatur, 710 kr., kaffihlaðborð, 850 kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs- stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411. Veisluþjónusta. Kaffisnittur, kokk- teilsnittur, brauðtertur, margar gerð- ir. Frí heimsending. Bitahöllin, Stórhöfða 15, sími 91-672276. ■ TQsölu Páskablað Húsfreyjunnar. 1. tbl. 1993 er komið út. Meðal efhis em viðtöl við fermingarbörn fyrr og nú. Tillögur og uppskriftir í ferming- arveisluna. Uppsknftir að sérhönnuð- um bamapeysum á 2ja-10 ára. Auk þess er smásaga og greinar um fjöl- breytt efni. Nýir kaupendur fá síðasta jólablað og 2 eldri páskablöð í kaup- bæti. Áskriftargjald er kr. 1790. Áskriftarsími er 91-17044 og 91-12335. Tímaritið Húsfreyjan. Færibandareimar. Eigum á lager 650 og 800 mm færi- bandareimar, einnig gúmmílista í malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lámsson, Hamarshöfða 9, sími 91-674467, myndsendir 91-674766. ■ Verslun Fyrir páskafriið. Úrval uppskrifta, föndurbóka og fullt af nýjum sumarlit- um. Gamhúsið, Faxafeni 5, s. 688235. Golt tilboð. Bama-jogginggallar, kr. 1.250. Mikið úrval af göllum, jogging- buxum á böm og fullorðna og stretch- buxum frá kr. 500. Sólarfarar, léttir sloppar frá kr. 990. Sendum í póst- kröfu, fríar sendingar miðað við 5.000 kr. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.