Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Síða 22
34 MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Ódýr matarkaup. 4 hamb. + íranskar + 2 1 gos + sósa, kr. 999. Besti fiskur- inn m/öllu, kr. 370, nauta-, svína- og lambasteikur m/öllu, kr. 595, lasagna, franskar, salat, pepsí, kr. 400, pitsur, 12", kr. 399, fiskbollur m/öllu, kr. 250, grillkjúklingur, allsber kr. 599, m/öllu kr. 999, SS-pylsur kr. 99. Að flestu má eitthvað finna. Bónusborgarinn, Ármúla 42, Rvík, s. 91-812990. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Ódýr, notuð húsgögn: Hillusamstæður, sófasett, ísskápar, fataskápar, sjon- vörp, videotæki, rúm og margt, margt fl. Opið kl. 9 19 virka daga og laugd. 10 16. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuð eld- húsinnrétting, litur: frekar dökk eik (mýrareik), einnig til sölu General Électric eldavél ásamt viftu og Gen- eral Electric uppþvottavél. S. 611945. Þvottavél + reiðhjól. Mjög vel með farin Candy-þvottavél m/þurrkara, selst á hálfvirði, Velaschauff-telpna- reiðhjól, fyrir ca 7-10 ára, og Kynast- kvenreiðhjól, 27", 3 gíra. S. 91-30669. Ath. Fatalager til sölu. Til sölu mjög seljanlegur fatnaður. Einnig fataslá og spegill, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-15877. ' Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285. Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv.. kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285.______ Bónus Bakan - s. 870120. Alvöru pitsu- tilboð, 2 l Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á 990. Opið má.-fö. 17-23 og lau. sun. 12-23.30. Bónus Bakan. Fríar heims. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið i frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Eldsmiðjan - Eldsmiðjutilboð. Þið kaupið eina 12" pitsu og fáið aðra fría, pitsumar borðast hér. Eldsmiðjan, Bragagötu 38, sími 91-623838. Lítið innflutningsfyrirtæki til sölu. Góð einkaumboð á snyrtivömm og skart- gripum sem aðallega er selt beint í Kolaportinu. Uppl. í síma 91-625030. Nýtt tilboð. 16" pitsa með 3 áleggsteg. og /i 1 af kók á kr. 980. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. Opið 17-23.30, frí heimsending. Pitsudagur i dag. 9" pitsa 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl- in. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir ameríska uppsetningu o.fl. Glugga- kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086. Ski Movies. Til sölu tvö aðgangskort að Ski Movies, einnig 1,20 m gervi- hnattardiskur með öllum búnaði. Uppl. í síma 91-616414 e.kl. 18. Skápalagerinn, simi 613040. Erum ódýrari en innfluttir skápar, í öllum stærðum og breiddum. Setjum upp skápana. Islenskt fyrir íslendinga. Stop, stop, stop. Barnaís 80 kr., stór ís í formi 100 kr, nýjar spólur 200 kr. Söluturninn Stjarnan, Hringbraut 119, s. 91-17620. Ódýrast á íslandi: Fiskibollur með kartöflum, lauksósu og hrásalati, súpa íylgir. Verð 250 kr. Jenni, Grensásvegi 7, sími 91-684810. 25% fermingarafsláttur á vélaleigu og teppasápu. Teppavélaleiga Kristínar, Eiðismýri 8A, sími 612269. Framleiðum ódýra staðlaða fataskápa. Innverk sf., Smiðjuvegi 4A, Kópavogi, sími 91-76150. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010._________ Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Ljósabekkur. Alisun 1200, vandaður ljósabekkur til sölu á kr. 85.000. Uppl. í síma 91-37173 eftir kl. 15. Til sölu Flex æfingabekkur á ca 25 þús. og Kirby ryksuga á ca 65 þús. Upplýsingar í síma 91-682649. Harðfiskur. Vestfirskur harðfiskur til sölu, ýsa. Uppl. í síma 91-25934. ísskápur, frystikista og stórt vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 92-16157. ■ Oskast keypt Djúpsteikingarpotti, steikarpönnu, kartöfluhitara, kjúklingagrilli, stál- vinnuborðum og loftræstiháf. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-130. Óskast keypt vegna veitingareksturs. Eldavél, uppþvottavél, 2 stúta ísvél, shakevél, örbylgjuofn. S. 96-22551 og 96-26496 e.kl. 18. fax 96-11341. Unga, einstæða móður vantar ódýra en góða þvottavél. Upplýsingar í síma 91-79878._____________________________ Óska eftir að kaupa Coca Cola kæli- kistu og glymskratta (jukebox), eldri en ’60. Uppl. í síma 91-674772 e. kl. 18. Óska eftir litsjónvarpi mjög ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 91-671438. ■ Fyiir ungböm Barnavagn, blár Silver Cross, mjög vel með farinn, baðborð, mjög gott með góðum hirslum, matarstóll, tréstóll úr beyki. Uppl. í síma 91-666973. Blár Silver Cross-barnavagn með stál- botni til sölu, verð 20.000. Uppl. í síma 91-77918. ■ Heimilistæki Fagor þvottavélar á frábæru kynningarverði, 39.900, stgr., meðan birgðir endast. J. Rönning hf., Sundaborg 15,685868. Notuð Miele-þvottavél, sjálfvirk, í góðu lagi, til sölu, verð kr. 20.000. Uppl. í síma 91-39814 eftir kl. 18. Topphlaðin Siemens þvottavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-670956. ■ Hljóðfæri Hljómsveit sem sér fram á mikla vinnu bráðvantar hljómborðsleikara, saxa- fónleikara og söngkonu, fólk á aldrin- um 18-25 ára. Aðeins áhugasamt fólk með einhverja reynslu kemur til greina. Sími 91-73888 e.kl. 16. Gitarinn hf., s. 22125. Frábært verð. Trommur, kassag., rafmagnsg., 11.900, effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry Baby, cymbalar, statíf, magnarar o.fl. Gitarleikari óskar eftir að komast í samband við söngvara m/lagasmíðar í huga, fyrir hljómsveit. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-146. Hljómborð til sölu, U-20, JX-8P og Juno 2, ódýr og vel með farin. Uppl. í síma 91-628005 eftir hádegi. Studiomaster 16-4-2 mixer til sölu. Upplýsingar gefur Þórir í síma 96-52126 á kvöldin. Stórt og gott æfingarhúsnæði fyrir hljómsveit til leigu í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-660994. Jón. ■ Hljómtæki Hitachi hljómtæki. Vegna rýmingarsölu bjóðum við Hitachi hljómtæki á heildsöluverði meðan birgðir endast! Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efhum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims, S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Borðstofusett. Hannað af Sveini Kjarval, eikarb., stækkanl. í 2,15 m, 6 klæddir stólar (bak og seta), skeinkur, 1,90 m, verð 75.000. Til sýnis, Aðal Bílasölunni, Miklatorgi, 91-19181. Klic klac-svefnsófi frá Línunni til sölu á kr. 25.000. Upplýsingar í síma 91-43640. 2 rúm til sölu. Annars vegar nýtt hjónajárnrimlarúm og hins vegar ný- legt 1 /i breidd. Uppl. í síma 91-643664. Átta manna hornsófi, svo að segja ónot- aður, til sölu. Uppl. í síma 91-628951 og 612066. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði.' Stakir sófar og hornsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. ■ Antik Með rómantiskum blæ. Mikið úrval af glæsilegum breskum antikhúsgögnum og gjafavöru. Gott verð og greiðslukjör. Blómabúðin Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120. Nýkomnar vörur frá Danmörku: skrifborð, skatthol, sófar, borð, stólar, stórgl. svefnherbhúsg., standklukkur o.fl. Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 91-27977. Opið 11-18, laugard. 11-14. Antikhúsgögn í úrvali: sófar, rúm, skápar, kommóður, borð og stólar. Opið alla daga, laugard. og sunnud. Hverfisgata 46, sími 91-28222. ■ Tölvur Ath. Gullkorn heimilanna fyrir PC „Ég get óhikað mælt með þessu... segir Marinó í Mbl. 7.2. ’93. Fullkomið heimilisbókhald og fjölskylduforrit. Heldur skrá yfir vini, ættingja, bóka-, geisladiska- og myndbsafnið. Minnir á afmælis-, brúðkaupsdaga, merkis- viðburði o.fl. úr dagbók. Innkaupa- listi, uppskriftir o.m.fl. Sértilboð. Kom hf., Ármúla 38, s. 91-689826. Nýir og ódýrir leikir á Laugaveginum. Sega Mega Drive: Höfrungurinn Ecco o.fl. kr. 3.490. Nintendo/NASA: frábær sérleikjaspóla (76 leikir) á aðeins kr. 6.900, Krusty’s fun house kr. 3.490. PC leikir: fjöldi nýrra titla. Munið: tölvuleikir til leigu - 200 titlar í boði fyrir allar leikjatölvur. Tölvuleikir, Laugavegi 27, s. 91-21040. PC-tölva til sölu, 286, 13 Mhz, Roland LAPC-1 soundblaster, litaprentari, 2 diskadrif, 5!4 og 3‘A, 120 Mb harður diskur, VGA-skjákort og litaskjár. Upplýsingar í síma 91-77414. Þjónustuauglýsingar BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. ARMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 1 / FILUMA BÍLSKÚRSHURÐIR Verð frá kr. 45.000. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 * ‘TFJ' SÍMI 91-687222. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum viö og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig viö bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Armúla 19, s. 681949 og 681877. HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN i Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstlþvottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar viðgerðir og vlðhald á húselgnum. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ■ - - ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. Geymlfl auglýslnguna. JONJONSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Síml 626645 og 985-31733. /s li ^ Jj ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun \ ★ KJARNABORUIN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI hf. • © 45505 Bílasimi: 985-27016 • BoOsimi: 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Símar 74171, 618531 og 985-29666, boðs. 984-51888. STEINSTE YPUSÖG U N KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur (yrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantíð timanlega. Tökum ailt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröiur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., simar 623070. 985-21129 og 985-21804 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! II db Anton Aöalsteinsson. \SíO-Try Simi43879. Bilasimt 985-27760. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888 06 ©985-22155 Skólphreinsun. -*1 Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum. baðkerum og nióurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.