Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993 47 Kvikrnyndir Sviðsljós Prinsinn og fyrirsætan „Ég get ekkert sagt á þessu stigi málsins en ég á ekki von á því að verða næsta hertogaynja af Jór- vík,“ sagöi hin þrítuga Catrina Skepper þegar hún var spurð um samband sitt við Andrés prins. Fátt hefur valdð meiri athygh undanfama daga en „samband" prinsins og fyrmefnárar Catrinu sem í eina tíð vann sct fyrir salti í grautinn með fyrirsætustörfum. Sannað þykir að Catrina hafi eytt einni nótt með prinsinum en baeði era famál um uppákomuna. Fyrirsætan fyrrverandi hefur reynt að veijast allra frétta af mál- inu og þegar hún var spurð hreint út hvort hún væri hin nýja kær- asta prinsins svaraði hún aðeins „hundamir mínir em mjög hrifnir af Andrési". Ekki er talið líklegt að Beta drottning leggi blessun sína yfir sambandið enda er Catrina fyrrverandi unnusta Linleys greifa. Öllu verra er þó að fyrirsæt- an fyrrverandi var í eina tíð orðuð við Steve Wyatt sem var orðaður við fyrrverandi tengdadóttur drottningar á sínum tíma! Catrina að viðra hundana sína en hún segir þá vera mjög hrifna af Andrési prinsi. B— r , ..;",.\ HASKÓLABIÓ SÍMI22140 Frumsýning á stórgrinmyndi ini: KRAFTAVERKA- SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 DRAKÚLA SÍMI 19000 ENGLASETRIÐ Mon pvopk bdinr tiuit mirarlrs arc priccirví. Ilcrc't. wnnronc H'bo s «ilfing U> Rcjtutktc. Frábær gamanmynd sem valtaði yfir JFK, Cape Fear, Hook o.fl. í Svíþjóð. Myndin sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. Hvað ætlaði óvænti erfinginn að gera við ENGLASETRH)? Breyta þvi í kvikmyndahús? Nei. Breyta því í heilsuhæli? Nei. Breyta þvi í hóruhús? Ja... Sýndkl. 5,9 og 11.20. NÓTTÍNEWYORK Stórkostleg spennumynd þar sem Robert De Niro (Raging Bull, Cape Fear) og Jessica Lange (To- otsie, Cape Fear) fara á kostum. Leikstjóri: Irwin Walker (Guitty by Suspicion). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. STÓRMYND SiR RICHARDS ATTENBOROUGH, CHAPLIN TILNEFND TIL ÞRIGGJA ÓSKARS- VERÐLAUNA Sýnd kl. 5 og 9. SÍÐASTI MÓHÍKANINN BYLGJAN - MBL - ■trkirk BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar. SVIKRÁÐ ★★★★ Bylgjan - ★★* Mbl. Sýndkl. 7og11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar. SÓDÓMA REYKJAVÍK 6. SÝNINGARMÁNUÐUR. Sýndkl.9. Síðustu sýnlngar. TOMMIOG JENNI Meðíslenskutah. Sýndkl.5. Miðaverð kr. 500. MIÐJARÐARHAFIÐ Vegna óteljandi áskorana höld- um viö áfram að sýna þessa frá- bæru óskarsverðlaunamynd. Sýndkl. 7og11. ÆSISPENNANDITRYLLIR MEÐ EfNNI AF VINSÆLUSTU LEKONUM SEINNIARA, DREW BARRIMORE, í aðalhlutverki. Þetta er stúlkan sem 7 ára varð stjama í E.T. en síðan seig á ógæfiihhðina. Hún ánetjaðist víni og eiturlyfjum en vann sig úr þeirri ógæfu í að verða eitt af stóru nöfhunum á hvita tjaldinu. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SVALA VERÖLD Frumsýning á gamanspennu- myndinni: BRAGÐAREFIR BÍCBOPÍSIl SlH1 11384 - SNORRABRAUT 37 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR Nýja Eddie Murphy grinmyndin HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýndkl.5. Miöaverð kr. 350. HRAKFALLA- BÁLKURINN Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýndkl.5,7,9og 11. Myndin, sem beðið hefur veriö ettir, er komin! Bragðarefirnir Johnny og Seymour á útopnu! Þessi stórskemmtilega mynd er full affjöri, hraða og spennu og kitlar hláturtaugamar svo um munar! Sýndkl. 5,9og11. Bönnuö bömum innan 16 ára. BÖRN NÁTTURUNNAR Sýndkl.7. HEIÐURSMENN kkk H.K. DV-*** 'A A.I. MBL - *★★ P.G. BYLGJAN. Sýndkl.6.40. HJÓNABANDSSÆLA Sýndkl.4.50. Jonas Nightengale (Steve Ma fin) er tungulipur prédikari og sv ika- hrappur sem svifst einskis ti l að hafa fé út úr auðtrúa fólki. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. UPPGJÖRIÐ AHTICUS 99 l Sýndkl. 5,9 og 11.10. HOWARDS END MYNDIN HLAUT 3. ÓSKAR J- VERÐLAUN m.a. Besti kvenleikari: EMN A THOMPSON. Sýndkl.5og 9.15. Á BANNSVÆÐI Sýndkl. 9og11.10. Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. ELSKHUGINN Sýnd kl. 5,7og 11.15. Bönnuö börnum innan 16 ári i. BÓHEMALÍF Sýndkl.7. LAUMUSPIL Sýndki.9. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl. 5 og 7. Fáar sýningar eftir. BAÐDAGURINN MIHLI Mynd fyrir alla fjölskyldur a. Sýndkl.7.30. NEMO Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aöalhlutverk: Kim Bassinger. Glimr- andi músik með David Bowie. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 10 ára. I I y II l I b I ■ n ■ ii ■ m ■ ■ ... fllllllj SlMI 78900 - AlFABAKKA 8 - BREIÐH0LTÍ ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU MYNDIN HLAUT 4 ÓSKARSVERÐ- LAUN.M.A.SEM: BESTAMYNDÁRSINS Besti leikstjóriim-Clint Eastwoo Besti leikari í aukahlutverld - GeneHackman UNFORGIVEN, sigurvegari ósk- arsverðlaunanna, er nú sýnd í nokkra daga í A-sal í Saga-bíói. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. í THX. Nýja Eddie Murphy grínmyndin HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR I í lf « (? 4 ií 4 t í t ■J\ ■».! ■» 1 ★ i '4.4 ORGIVEN Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX. Eddie Murphy er hér kominn í frábærri grínmynd fyrir alla. Hér leikur hann svikahrapp af lífi og sál sem ákveður að gerast þing- maður og stundar þar leynimakk og hrossakaup eins og aldrei hafasést. Eddie Murphy sem þingmaður, nú fyrst verður Öldungadeildin aðvarasig! Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐIBARNIÐ Aöalhlutverk: Rick Moranis, Marcia Strassman, Robert Oliver og Lloyd Bridges. Sýndkl. 5og9. ★★★*DV- kkkk PRESSAN - kkk V2 MBL. MYNDIN HLAUT ÓSKARSVERÐ- LAUN FYRIR BESTA HANDRTTIÐ Aöalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Jaye Davidson og For- est Whitaker. Framleiðandi: Stephen Woolley. Leikstjórn og handrit: Neil Jordan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 14 ára. UMSÁTRIÐ Sýnd kl. 7og11. ■ i m m'Mnmiii SlHI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTi ÓSKARSVERDLAUNAMYNDIN KONUILMUR BESTILEKARIÁRSINS ALPACINO ELSKAN, EG STÆKK- AÐIBARNIÐ 4CÍOLDE' III Nl l*|C I I OOLDEN GI.OBE “In the TRADmoN of ‘Rain Ma>; ‘SCENT OF A WOMAN’ lS A SMART, RlDE. Kiae chrt • uttr tAoamia't prrfariuaa'.' “‘SCENT OF A WOMAV Is AS AMAUNC FlLM. lateUgn^anora aaá aanath laU. TW i. “Omy Oscf l\ A Rare Whiie, Along COMES A PERFORMAVCE THAT WlLl NOT BE ERASEO FROM MLMORY. A1 Padaa [i<r» mcIi I prrtomuocr." P A C I N O SCENT WOMAN m** RlCK MORANIS BLEWUP THE KID Sýndkl.5,7,9og11. Leikstjórinn Martin Brest, sem gerði „BEVERLY HILLS COP" og „MIDNIGHT STING“, kemur hér með eina bestu og skemmti- legustu mynd ársins. „SCENT OF A WOMAN" hlaut 3 Golden Globe verðlaun á dögun- um.þ.á m.sembesta myndársins. A1 Pacino fékk Golden Globe verðlaunin enda fer hann hér á kostum og hefúr aldrei verið betri! Sýndkl. 5,7,9og11. Sýndisal2kl. 7og11. OLIA LORENZOS MYNDIN VAR TILNEFND TTL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA. Sýndkl. 9.15. LÍFVÖRÐURINN Sýndkl.7. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýnd kl. 5. BAMBI Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 400. ppnMorvriiMKi (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.