Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1993, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 1993
Fréttir
__________________________________________________DV
Skoðanakönnun og kosningaspá DV um fylgi flokkanna:
Fylgi Sjálfstæðis-
f lokksins hef ur aukist
Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur
aukist að nýju samkvæmt skoðana-
könnun og kosningaspá DV nú. Al-
þýðubandalagið hefur einkum tapað.
Þetta kemur í ljós í samanburði milli
DV-kannana.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins er nú um
5 prósentustigum meira en Fram-
sóknarflokksins samkvæmt kosn-
ingaspá.
Fylgi Sjálfstæðisflokksins mæhst
nú 37,3 prósent af þeim sem taka af-
stöðu í skoðanakönnuninni. Þetta er
10,7 prósentustigum meira en í skoð-
anakönnun í janúar og aðeins 1,3
prósentustigum minna en flokkur-
inn fékk í síðustu kosningum. Fram-
sóknarflokkurinn hlýtur nú 24,4 pró-
sent í skoðanakönnuninni, 1,3 pró-
sentustigum minna en í janúar en
5,5 prósentustigum meira en í kosn-
ingumnn. Alþýðuflokkurinn fær nú
Stuttar fréttir
Kratar sárir
Meðal krata ríkir mikil reiði í
garð Alþýðubandalagsins.
Ástæðan er að Svavar Gestsson
var á undan Sighvati Björgvins-
syni að leggja fram frumvarp um
að atvinnuleysísbætur væru ekki
bimdnar stéttarfélagi. í Alþýðu-
blaðinu er talað um þjófhað i
þessu sambandi.
Horðfnenn kaupa Esjuna
Norskt skipafélag hefur keypt
ms. Esju á 80 milljónir.
Takmarltanir í hjúkrun
Stjómendur Háskólans hafa
ákveðið að beita fjöldatakmörk-
unum í hjúkranarfræði þegar í
haust verði frumvarp mennta-
málaráðherra um H.í. samþykkt.
ForstjúriíAfriku
Sigurður Bogason matvæla-
fræðingur hefur verið ráðinn for-
stjóri útgerðar- og fiskvinnslufyr-
irtækis í Namibíu. Alls sóttu 30
íslendingar um starfið.
Vextirlækka
Búnaöarbankinn ákvað í gær
að lækka nafnvexti útlána um
0,75 til l prósent. Gert er ráð fyr-
ir að islandsbanki og sparisjóð-
imir lækki einrng sína vexti.
Launttvansa
Vigdís Finnbogadóttir forseti
segir f viötali við Ný menntamál
aö laun kennara séu þjóðinni til
vansa. Störf kennara séu mikil-
væg og því eigi þeir að vera mjög
vel launaðir.
Verkfallsheimild
Félag jámiðnaöarmanna hefur
samþykkt að veita stjóm félags-
ins heimild til að boöa verkfall.
Samþykktin gerir ráð fyrir sam-
ráði við önnur verkaiýðsfélög um
verkfallsboðun.
MttamHMun i Hafnarfirði
Ákveðið hefur verið að lækka
fyrirhugaða þjónustubyggingu i
miðbæ Hafharfjarðar um eína
hæð. Um er að ræöa málamiðlun
en andstæðingar byggingarinnar
segja hana ekki ásættanlega.
-kaa
- Alþýðubandalagið tapar mestu
9,9 prósent samkvæmt skoðana-
könnuninni, 2,3 prósentustigum
minna en í janúar og 5,6 prósentu-
stigum minna en í kosningunum.
Fylgi Alþýðubandalagsins mæhst
14,8 prósent samkvæmt könnuninni,
sem er 6,6 prósentustigum minna en
í janúar og 0,4 prósentustigum meira
en í þingkosningunum. Fylgi
KvennaUstans mæUst 13,3 prósent,
sem er minnkun um 0,8 prósentustig
síðan í janúar og 5 prósentustigum
meira en í kosningunum.
Af öUu úrtakinu fékk Alþýðuflokk-
urinn 5,5 prósent, Framsókn 13,5 pró-
sent, Sjálfstæðisflokkurinn 20,7 pró-
sent, Alþýðubandalagið 8,2%,
KvennaUstinn 7,3 prósent og „Græn-
ingjar“ 0,2 prósent.
Oákveðnir voru nú 39,8 prósent, 3,7
prósentustigum minna en í janúar-
könnuninni. Þeir sem ekki vildu
svara voru nú 4,8 prósent úrtaksins.
Úrtakið í skoðanakönnuninni var
600 manns og var jafnt skipt milU
kynja og jafnt milU höfuöborgar-
svæðisins og landsbyggðarinnar.
Spurt var: Hvaða Usta mundir þú
kjósa ef þingkosningar færu fram
núna? Skoðanakönnunin var gerð í
gær- og fyrrakvöld.
hefur reiknað með aðstoð stærðfræð-
inga og byggist á reynslu af fyrri
DV-könnunum, fengi Alþýðuflokk-
urinn nú 10,7 prósent ef kosið yrði.
Það er 4,8 prósentustigum minna en
í kosningunum. Framsókn fengi nú
26,6 prósent samkvæmt kosninga-
spánni, 7,7 prósentustigum meira en
í kosningunum. Sjálfstæðisflokkur-
inn fengi nú 31,2 prósent samkvæmt
kosningaspánni, 7,6 prósentustigum
minna en í kosningunum. Alþýðu-
bandalagið fengi nú 17,7 prósent, 3,3
prósentustigum meira en í kosning-
unum. Kvennalistinn fengi nú 13,6
prósent samkvæmt kosningaspá, 5,3
prósentustigum meira en í kosning-
unum.
Ef þingsætum yrði skipt í hlutfalU
við kosningaspána, fengi Alþýðu-
flokkurinn 7 þingmenn, Framsókn
17, Sjálfstæðisflokkurinn 20, Alþýðu-
bandalagið 11 og KvennnaUstinn
8.'
Skekkjumörk í kosningaspánni eru
1,3 prósentustig hjá Alþýðuflokkn-
um, 1,8 prósentustig hjá Framsókn-
arflokknum, 2,6 prósentustig hjá
Sjálfstæðisflokknum, 2,1 prósentu-
stig hjá Alþýðubandalaginu og 1,5
prósentustig hjá KvennaUstan-
um.
Niðurstöður kosningaspárinnar urðu þessar.
Tii samanburðar eru niðurstöður fyrri DV-kannana á
kjörtímabilinu og úrslit þingkosninganna
kosn. mai'91 sep.'íl des.'SI leb/92 apr/92 jíin/92 sept/92 nóv/92 jan/93 nú
Alþýðuflokkur 15,5 9,8 10,1 9,9 8,3 10,7 10,4 11Æ 12,3 12,2 9,9
Framsóknarfl. 18,9 21,9 23,7 26,5 24,5 23,8 24,6 25,1 24,6 25,7 24,4
Sjálfstæðisfl 38,6 40,0 40,9 38,1 38,0 35,6 37,4 39,4 37,1 26,6 37,3
Alþýðubandalag 14,4 18,6 14,2 18,0 20,7 20,2 17,1 10,7 14,6 21,4 14,8
Kvennalísd 8,3 8,4 9,2 62 8,5 9,4 10,4 13,1 11,1 14,1 13,3
Aðrir 1,8 0,3 0 0 0 0,3 0 0,3 0,3 0 0,3
Niðurstöður kosningaspárinnar urðu þessar (í %):
kosn. sept. des. fefa. apr. jún. sept. nóv jan. nú
Alþýðuflokkur 15,6 103 10,7 9,1 11,5 11,2 12,3 13,1 13,0 10.7,;
Framsóknarfl, 18,9 25,8 28,7 26,7 26,0 26,8 27,3 26,8 27,9 26,6
Sjálfstæðisfl. 38,6 34,8 32,0 313 29,5 31,3 333 31,0 20,5 313
Alþýðubandalag 14,4 17,1 20,9 23,6 23,1 20,0 13,6 17,5 24,3 17,7
Kvennalisti 83 93 6,5 8,8 9,7 10,7 13,4 11,4 14,4 13,6
Þ-listinn 1,8 1,5 0,8 0 03 0 03 0 0 0
M-listi 03 0 0
Kosningaspáin -HH
Samkvæmt kosningaspá, sem DV
Hlutskipti flokksformanna er misjafnt þegar miklar sveiflur verða á fylgi
flokka þeirra. Oavíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, getur glaðst
yfir verulegri fylgisaukningu að undanförnu. Á hinn bóginn kann það að
verða hlutskipti Ólafs Ragnars Grímssonar, formanns Alþýðubandalagsins,
að lesa sér til um leiðir til fylgisaukningar. Flokkur hans missir umtalsvert
fylgi samkvæmt skoðanakönnun DV.
Ummæli fólks í könnuninni
„Ég vil nýjan sameiginlegan og
ferskan lista sem allir geta verið
fylgjandi," sagði kona á Vestur-
landi. „Ég hef alltaf kosið Alþýðu-
flokkinn en nú á ég ekki langt eft-
ir. Vonandi tekst mér þó að kjósa
minn flokk áður en yfir lýkur,“
sagði aldraður maður á höfuðborg-
arsvæðinu. Annar karl á höfuð-
borgarsvæðinu kvaðst aldrei fyrr
hafa verið í þvílíkiun vanda -
ómögulegt væri að gera upp á milli
flokkanna. „Ef Davíð hefði dug í sér
til að koma í veg fyrir hryðjuverk
eigjn flokksfélaga í ríkisstjóminni
ætti Sjálfstæðisflokkurinn mitt at-
kvæði víst,“ sagði karl á Suður-
landi. Sjálfstæðisflokkurinn er og
verður minn flokkur," sagöi kona
á Suðurlandi. „Égkýs allavega ekki
þá flokka sem nú stjóma,“ sagði
kona í Reykjavik. „Dlskásti kostur-
inn væri aö kjósa Kvennalistann,"
sagði karl á Akureyri. „Alþýöu-
bandalagið ætti að losa sig við
framsóknargengið 1 flokknum. Þá
gæti maður kosið Ólaf Ragnar með
góðri samvisku,“ sagði kona á
Reykjanesi. „Ég er orðinn saddur
á gömlu listunum og vil nýja,“
sagði karl á Reykjavíkursvæðinu.
„Ég kýs Steingrím og Framsóknar-
flokkinn," sagði kona á Reykjanesi.
„Ég er þroskaður maður og hef
kosiö alla flokka. Grauturinn er sá
sami í þeim öllum,“ sagði karl á
Norðurlandi. „Ég veit ekki hvern
ég kýs. Ég er ekki rótgróinn hjá
einhveijum flokki,“ sagði karl í
Reykjavík. -kaa
Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við úrslit
kosningaspárinnar verða niðurstöður þessar.
Til samanburðar er staðan i þinginu nú:
kosn. sept. des. feb. apr. jún. sept. nóv. jan. nú
Alþýðuflokkur 10 7 7 5 7 7 8 8 8 7
Framsóknarfl. 13 17 18 17 17 17 18 17 18 17
Sjalfstæðisfl. 26 22 21 21 18 20 21 20 13 20
Alþýðubandalag 9 11 13 15 14 13 8 11 15 11
Kvennalisti 5 6 4 5 6 6 8 7 9 8
Fylgi fíokka
— samkvæmt kosningaspánni —
Alþýðuflokkur Framsóknarfl. S|dHstæðlsfl. Alþýðubl. Kvennal.
□ Kosningar □ íjan. '93 B Nú
rsra
Fylgi flokka
— samkvæmt skoðanakönnuninni —
Alþýðuflokkur Framsóknarfl. Sjálfstœöisfl. Alþýðubl. Kvennal.
□ Kosningar E3 ÍJan. '93 H nú
r>ra