Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Side 1
Firmakeppni: DV-sigraði Gusti og Fák -sjábls.31 Verslunarskólinn: 42 miliiónir fyrirlóð -sjábls.7 PéturSigurösson: Nauðvörn að semja til skamms tíma -sjábls.6 Stólaskipti: Kratarenní óvissu um vilja Davíðs -sjábls.6 Léleg grá- sleppuvertíð -sjábls. 17 í fyrstu utan- landsferðina meðDV -sjábls.34 Forskot Milan minnk- arenn -sjábls.26 Fjórir ungir menn björguðu lífi sínu á laugardag með því að synda í land að Geldinganesi en bátur þeirra sökk 500 metra frá landi. Þegar fjórmenningarnir lögðust til sunds hugsaði einn þeirra til Guðlaugs Friðþórssonar í Vestmannaeyjum sem synti sex kílómetra í land. „Fyrst hann gat synt sex kílómetra hlýt ég að geta synt 500 metra,“ hugsaði hann. Á Geldinganesi var mönnum í gömlu laxeldisstöðinni gert viðvart og barst hjálp fljótlega. Hér sést þegar björgunarmenn tóku á móti einum þeirra, Steingrimi Óia Einars- syni. - Sjá viðtal á bls. 2. DV-mynd Sigursteinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.