Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Page 1
Firmakeppni: DV-sigraði Gusti og Fák -sjábls.31 Verslunarskólinn: 42 miliiónir fyrirlóð -sjábls.7 PéturSigurösson: Nauðvörn að semja til skamms tíma -sjábls.6 Stólaskipti: Kratarenní óvissu um vilja Davíðs -sjábls.6 Léleg grá- sleppuvertíð -sjábls. 17 í fyrstu utan- landsferðina meðDV -sjábls.34 Forskot Milan minnk- arenn -sjábls.26 Fjórir ungir menn björguðu lífi sínu á laugardag með því að synda í land að Geldinganesi en bátur þeirra sökk 500 metra frá landi. Þegar fjórmenningarnir lögðust til sunds hugsaði einn þeirra til Guðlaugs Friðþórssonar í Vestmannaeyjum sem synti sex kílómetra í land. „Fyrst hann gat synt sex kílómetra hlýt ég að geta synt 500 metra,“ hugsaði hann. Á Geldinganesi var mönnum í gömlu laxeldisstöðinni gert viðvart og barst hjálp fljótlega. Hér sést þegar björgunarmenn tóku á móti einum þeirra, Steingrimi Óia Einars- syni. - Sjá viðtal á bls. 2. DV-mynd Sigursteinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.