Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1993, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR13. MAÍ1993 Lesendur___________________ Voru launin of há? Hannes Hólmsteinn Gissurarson fékk um 2,4 milljónir króna i ritlaun fyrir bók sína um Jón Þorláksson. Spumingin í hvaða sæti hafna íslend- ingar í söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva? Þorgerður Halldórsdóttir: Sextánda eins og venjulega. Þórður Marelsson: Sjötta sætið er viðunandi. Sævar Jónsson: Ég er hóflega bjart- sýnn og segi sextánda sætið. Jóna Björg Sætran: Ég hef ekki heyrt neitt af lögunum en vona bara aö þau veröi landi og þjóð til sóma. Halldór Svansson: Ég ætla að skjóta á fimmta sætið. Þórunn Alexandersdóttir: Á bflinu tíu tfl sextán. Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar: DV birti fyrir skömmu stórfrétt um það að ég hefði fengið tveggja ára lektorslaun frá Hitaveitunni fyrir að skrifa ævisögu Jóns Þorlákssonar. En blaðið heíði mátt geta þess að þetta er tveggja ára gömul frétt því að vandlega var frá þessu sagt í fjölmiðlum þegar ég fékk ritlaunin á sínum thna, haustið 1990. Þaö var þá samþykkt samhljóða í stjórn veitu- stofnana eftir tillögu Páls Gíslasonar læknis. Aðalatriðið var auðvitað, hvort þetta voru óeðlilega há ritlaun. Þá verð ég aö benda á tfl samanburðar að Guðjón Friðriksson hefur fengið 9,1 milljón króna samtals fyrir að skrifa tvö bindi af sögu Reykjavíkur og er þá annað bindið óútkomið. Mér telst til, og styðst þar við upplýsingar frá Guðjóni, að samtals séu þessi tvö bindi um 296 þúsund orð. Bók mín um Jón Þorláksson er hins vegar um 252 þúsund orð, en fyrir hana fékk ég 2,4 milljónir króna ritlaun. Ég hef með öðrum orðum fengið um þrisvar sinnum lægri ritlaun fyrir mitt verk en Guðjón fyrir sitt. Hvort hef ég fengiö of lág laun eða Guðjón of há? Þá má geta þess að Guðjón fékk sömu upphæð í verð- laun úr Gjöf Jóns Sigurðssonar og ég en auðvitaö þótti það ekki efni í neina fyrirsögn. Hann er ekki vinur Davíðs Oddssonar, heldur gamall blaðamaður af Þjóðvfljanum. Þess vegna er ekki veiðileyfi á honum. Annað dæmi, sem mætti taka, eru ritlaun sem Indriði G. Þorsteinsson Áhyggjufullur trillukarl skrifar: Mig langar til að mótmæla þeirri stefnu að skylda smábáta tfl að hlýða veiðibanni á ákveðnum tímum. Á þessum ákveðnu tímum er oft gott veður og eins og verið hefur undan- fama daga eftir að veiðibanninu var aflétt, þá hefur verið bijálað veður og bátum ekki fært að róa tfl fiskjar. Þetta hefur það í fór með sér að smábátar reyna að róa hvemig sem viðrar til aö vinna upp tapaðan tíma og það segir sig sjálft að þar tefla margir á tæpasta vaö og reyna að R.S. skrifar: Þaö gladdi mig og marga aðra, bæði þá sem hagsmuna eiga aö gæta og aðra, að lesa í Morgunblaðinu í lok síðasta mánaðar aö SS-húsin yrðu rifin og þar byggt íbúðarhúsnæði í staðinn. Þvi betur sem uppbyggt verður í gamla miöbænum með þeirri nýtingu sem möguleg er, því meiri hkur em á að ganfli miðbærinn lifi af þaö rothögg sem hann fékk með tilkomu Kringlunnar. Allar líkur em á því að Torfusam- tökin og önnur svipuð samtök sem vflja varðveita hvert gamalt hús, skúr eða skýh, hvort sem það hefur sögulegt gildi eöa ekki, eigi sök á því hvemig komið er fyrir gamla mið- bænum. Miðbærinn hefur ekki byggst upp sem skyldi vegna hinna íhaldssömu og rangmetandi sam- taka. Slæm nýting og illa úthtandi hús hafa yfirleitt einkennt þær bygg- Hringið í síma 632700 milli ki. 14 og 16 -eða skrifið ATH.: Nafii og símanr. verður að fylgja bréfum fékk úr borgarsjóði fyrir verk sitt um Kjarval. Þau vora þriggja ára laun en mín voru tveggja ára laun. Ef eitt- hvað er fréttnæmt í þessu máh, þá er það, hversu lág ritlaun ég fékk frá Hitaveitunni miðað við aðra sem hafa stundaö sarnbærfleg störf og sækja sjó þó að veður leyfi það í rauninni ekki. Hverjar eru svo af- leiðingarnar? Jú, það verða aukin sjóslys og óhöpp, sem þessi litla þjóð má ekki við. Það verður einnig að taka tilht tfl þess að litlum bátum fylgja ýmis önnur vandamál svo sem bilanir, veikindi skuldugra eigenda og ofan á allt þetta bætast veiðibönn. Væri ekki hægt að láta vissa báta verða undanskflda reglum, þá sem hafa lent í bilunum, veikindum eða öðmm viðlíka vandamálum. ingar sem leyft hefur veriö að byggja í miðbænum síðustu tvo áratugi. Þótt þaö séu ekki allir sammála um það halda margir að það þurfi aö loka fyrir bílaumferð um Laugaveginn og viðar og gera að göngugötum. Þaö em helst kaupmenn við Laugaveg- inn sem hafa verið þar áratugum saman sem þora ekki að loka fyrir bflaumferð. Þeir gleyma því að það er ekki hægt að fegra að ráði á með- an bílaumferö er leyfð. Þeir gleyma því einnig að götubílastæðin em örfá en bílastæðahúsin rúma tugi og jafn- vel hundruð bíla. Ég og kunningjar mínir höldum einnig að sú yfirbygging yfir gang- stéttir, sem fyrirhuguð er á Lauga- hversu fljótt ég skflaði verkinu, ná- kvæmlega á tilsettum tíma, tveimur árum eftir að ég fékk ritlaunin. Ég kann því satt að segja illa þegar ég tel mig hafa skflaö sómasamlegu verki að látið sé að því liggja að eitt- hvað sé óeðhlegt við það. Vita þeir menn, sem ráða þessum málum, hvemig alkoman verður hjá einum trfllukarh þegar hann kemst ekki á sjó einhverra hluta vegna? Menn þurfa að borga af lánum, kostnaðurinn við útgerðina er mikfll og einhvem veginn verða menn að hafa ofan í sig. Ég vildi gjarnan aö þeir sem vit hafa á þessum málum, fái að ráöa reglunum en ekki ein- hverjir skrifstofumenn sem aldrei hafa migið í saltan sjó. veginum, sé mjög gott mál en hún þyrfti að tengjast hinum nýbyggðu bílastæðishúsum við Hverfisgötu og víðar. Allra best væri að byggt yrði yfir allan Laugaveginn um leið og bílaumferð yrði bönnuð. Það myndi kosta mikla peninga og sumum finnst aö kaupmenn í miðbænum ættu að taka þátt í kostnaðinum ásamt borginni. Við sem áhyggjur höfum af stööu máh í miðbænum vfljum minna borgaryfirvöld á að gamli miðbærinn þarfnast hjálpar áður en það verður um seinan. Mörg fyrirtæki hafa þeg- ar gefist upp og önnur við það að gefast upp. I von um jákvæðar undir- tektir borgaryfirvalda. umbátaskýli Þjóðminja- safnsins Guðmundur Magnússon Þjóð- mipjavörður skrifar: í frétt í DV 10. maí sl. er fullyrt að ég hafi vísað „allri ábyrgð" á smíði bátaskýhs Þjóðminjasafns- ins í Kópavogi á tflgreinda menn. Ég kannast ekki við að hafa látiö þessi orð falla i viðtali viö blaða- mann DV. Þráspuröur um hönn- un og byggingu bátaskýhsins hef ég vakið athygli á því að þetta hafi verið gert áöur en ég kom til starfa. Ég hef jafnframt bent á að skýhð var smíðaö aö yfirveguðu ráði, enda tahnn betri kostur en aö láta bátana eyðfleggjast úti á berangri. í mínum huga leikur enginn vafi á því að forstöðumaöur Þjóð- minjasafns íslands á hverjum tíma ber ábyrgð á öllu húsnæði á vegum safnsins, þ.á m. geymslu- húsnæði. Það hvarfiar ekki að mér að reyna að koma þeirri ábyrgð yfir á nokkum mann. Athugasemd biaðamanns Nú var alls enginn dómur lagð- ur á þaö í fréttinni hver bæri ábyrgð á húsnæði safnsins á hverjum tima. Enda taldi blaða- maður það alveg ljóst. Heldur sagt að Guðmundur visaði ábyrgð á hönnun og smíöi verks- ins á hendur Þór og Hjörleifi. Eft- ir á aö hyggja heföi eflaust mátt sleppa fornafninu „allri“ í full- yrðingunni en eftir stendur túlk- un blaðamanns á fullyrðingu Guðmundar, að hann vísaði ábyrgð á hönnun verksins á hendurfyrrgreindumaðilum. -pp Frábær skemmtun Lára hringdi: Þegar ég brá mér á Hótel Borg um daginn að horfa á Borgardæt- ur syngja bjóst ég ekki viö að skemmtunin yrði jafn frábær og raun bar vitni. Það er greinilegt að hér em á ferðinni stúlkur sem hafa á sér atvinnumannslegt yfir- bragð og ég vona að þær haldi áfram samstarfinui náinnifram- tíð. Réttláttval Birna hringdi: Ég má til meö aö lýsa yfir ánægju tninni með kjör Sigrúnar Huldar Hrafnsdóttur sem íþrótta- manns Reykjavíkur. Sú hug- prúða og yfirlætislausa stúlka á fyllilega þann heiður skilinn og hún hefúr gefið, með frammi- stöðu sinni, fordæmi sem aðrir iþróttamenn úr röðum fatlaðra eiga eflaust eftir að nýta sér. Þær raddir hafa heyrst að iþróttamenn úr röðum fatlaðra eigi ekki að vera með í kjöri á íþróttamanni ársins en það er vel að þeir sem aö útnefningunni standa eru ekki á sama máli. Indverska rétti í Matreiðslu- meistarann Sirrý hringdi: Ég horfi yfirleitt á þáttinn Mat- reiðslumeistarinn á Stöð 2 og hef mikla ánægju af. Gaman væri að fá þátt með indverskum réttum og sérstaklega myndi ég vflja sjá hveraig búið væri til Naan-brauð og einhvers konar Tandoori rétt- ir. Með von um að Sigurður taki þessa beiðni tfl athugunar. Veiðibann á smábáta Enduruppbygging Laugavegarins Bréfritari vill að lokað verði fyrir bílaumferð á Laugaveginum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.