Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1994, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 1994 33_ íslenska badmintonlandsliöiö heldur áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni heimsmeisiaramótsins í Glasgow. Bæði karla- og kvenna- liðið eru komin áfram í undmnir- slitariðlana og má segja að nú hefí- ist keppnin fyrir alvöru og mót- spyrnan verður meiri. Karlaliöið sigraöi Búlgaríu, 5-0, og kvennaliðið sigraði Belgiu, 3-2. í einliðaleik karla sigraöi Broddi Kristjánsson Peev, 15-3,15-8. Þor- steinn Páll Hængsson sigraði Velkov, 15- 6,15-12, og Tryggvi Ni- eisen sigraði Potov, 15-6, 15-10. Broddi og Ámi Þór sigruðu Stoj- anov og Potov, 15-5,15-5, í tvíliða- ieiknum og Þorsteinn og Guð- mundur Adolfsson sigruðu þá Kessov og Velkov, 17-16,18-14. Besti árangur kvennaliðs til þessa í einliðaleik kvennaliðsins gegn Belgum tapaöi Elsa Nielsen fyrir Stamhohszka, 6-11,2-11, BirnaPet- ersen sigraði Mic Buyse, 11-3,11-7, en Þórdís Edvvald tapaöi fyrir Per- syn, 11-4,5-11,10-12. í tvíliðaleikn- um unnu þær Guðrún Júlíusdóttir þær Vranken og Buyse, 15-1,15-3, og'Þórdís og Vigdís Ásgeirsdóttir sigruðu þær Persyn og Gosset, 17-14, 10-15, 15-9. Árangur kvennaliðsins er sá besti sem liðið hefur náö í keppni sem þessari en aldrei áður hefúr stúlkunum tekist að komast í und- anurslitariðil fyrr en nú. Bæði liðin leika gegn Knglending- um í dag. -JRS íþróttir íþróttir HOþúsundmættu Það var mikið umferðaröng- þveiti við leikvanginn á Birki- beinavöllum í gær þar sem 4x10 km boðgangan fór fram. Talið er að áhorfendur hafl verið 110 þús- und. Þegar miðasala hófst á leik- anna var þetta líka sá viðburður em flestir ætluðu sér að fylgjast með. Dean trúlofaðist Christopher Dean, breski skautadansarinn, hristi í gær af sér vonbrigöin yfir því að hafa aðeins náð í brons í parakeppn- inni ásamt Jayne Torvill í fyrra- kvöld, og trúlofaðist unnustu sinni. Hún er bandarísk og heitir Jill Trenary og varð heimsmeist- ari kvenna í hsthlaupi árið 1990. Wachter að hressast Anita Wachter frá Austurríki reiknar meö því aö geta keppt í stórsvigi á morgun en hún missti af alpatvíkeppninni þar sem hún lagðist í flensu. Margir spá Wachter sigri enda er hún efst að stigum í stórsvigi í heimsbik- arkeppninni. Kristiansen hættir Hans Trygve Kristiansen, þjálf- ari norska.landsliðsins í skauta- hlaupi, sem unnið hefur til þrennra gullverðlauna og tvennra silfurverðlauna á ólymp- íuleikunum hefur ákveðið að hætta starfi sínu eftir þetta keppnistímabil. Geturskiliðsáttur Kristiansen hefur verið þjálfari síðustu 9 árin og getur nú skihð sáttur við starfið enda eiga Norð- menn skautahlaupara í fremstu röð og engan betri en stjömu þessara leika, Johan Olav Koss. 16elgirhafadrepist Síðan ólympíuleikarnir vom settir í Lillehammer hefur ein dýrategund orðið illa fyrir barð- inu á tíðum lestarferðum til bæj- arins. Það em elgimir sem hafa farið svo illa en alls hafa 16 slíkir drepist eftir að hafa lent fyrir lestunum. Fríttákonumar Víkingaskipið í Hamri hefur troðfyllst þegar karlamir hafa keppt í skautahlaupi, en mikið er af lausum sætum þegar konurnar eigast viö. Mótshaldarar brugð- ust við þessu í gær með því að bjóða öllum 16 ára og yngri frían aðgang þegar kvenfólkið keppti. Mongólinnsíðastur Mongólski skautahlauparinn Batchuluun Bat-Orgil, sem þurfti að ferðast manna mest til að keppa í LiUehammer, varð langsíðastur í 1000 metra hlaupinu í gær, hálfúm hring á eftir næsta manni. Bráðabani Það þurfti bráðabana til aö knýja fram úrslit i hörkuleik Frakka og Austurríkismanna í íshokkiinu í gær, en þessar þjóðir hítast um sæti 9-12 og áframhald- andi þátttökurétt sem A-þjóö. Frakkar skoruðu á undan og sigr- uðuþarmeð,5-4. -GH/VS Samið við IHF Sambandsstjóm HSÍ lýsti á ar eða erlendar sjónvarpsstöðvar,“ Formlega skrifað fúndi sínum í gærkvöld yfir fúllu sagði Ólafur B. Schram, formaður undir ílok mars trausti á störf formanns og fram- HSÍ, í samtali við DV eftir sam- Ólafur var inntur eftir því hvenær kvæmdasjómar HSÍ varðandi bandssljómarfúndinnígærkvöld. formlegayrðiskrifaðundirkeppn- undirbúning að heimsmeistara- Ólafúrsagðiaðþeirværakomn- ishaldiðhérálandiogsagðiólafúr keppninni i handknattleik 1995. ir x svolítið skrýtna stöðu en hún að skrifað yrði undir síðustu helg- Fundurinn væntir þess að geng- lyti að því að þeir þyrftu að búa ina í mars í Reykjavík. ið verði til samninga við IHF til ailar myndimar. Þetta sýnir „Ég vona bara að heimsmeist- um keppnina eins fljótt og verða hvað best hvaö IHF er komiö langt arakeppnin á íslandi verði til far- má. út fyrir reglur sínar. sældar fyrir land og þjóð, íþróttina „Við svörum ekki alþjóðasam- sjálfa og unnendur hennar," sagöi bandinu fyrr en á mánudaginn Ólafur. kemur. Nú eram við að kalla eftir Samheldni og einhugur skrifiegu tilboði firá IHF sem þeir einkenndi fundinn Dregið f riðla á degi gerðu okkur í Vinarborg um síð- Ólafúr tók þaö skýrt fram aö sam- handboltans, 23. júní I ustu helgi. Við þurfum að kynna heldni og einhugur hefði einkennt Dregið verður í riðlakeppni heims- okkur hvemig við svörum til boði fundinn í gærkvöldi. Allir sem meistarakeppninnar 23. júni, á I IHF. Það þarf að verða svo vel einn vildu stefna að sama mark- degi handboltans sem haldið verö- I unnið að ekki verði hægt aö finna inu. ur upp á fyrsta skiptið. Perlan I glufú á því. Við þurfum í fram- „Þaö var mjög gott fýrir okkur kemur til greina í drættinum en I haldi aö leita eftir besta verði i semerambúniraöveraáoddinum ekkert er samt ákveðið í þeim efii- I samhandi við sjónvarpsupptök- að allir eru að baki okkur í þessu vun. I una, hvort sem það verða innlend- máli,“ sagði Ólafur. -JKS I 4x10 km boóganga karla 1. Itaiia.................................. 1:41,15,0 2. Noregur *........1.41,15,'4' 3. Finnland...................1:42,15,6 4. Þýskaland.................1:44,26,7 5. Russland 6. Svíþjóö 7. Sviss e.Tékkland. .1,9,.,,.,9,. .........1:44,29,2 .....1:45,22,7 ,1:47,12,2 1 47,12,6 Liðakeppni í skiðastökkí 120 metra pallur 1. Þýskaland............970,1 2. Japan 3. Ausmrriki 4. Nóregur 5. Finnland 6. Frakkiand 7. Tékkland. 8. ítalia, • •••••..... 956.9 918.9 .822,1 800,7 782.3 *•<♦«•< ►«<♦»• <♦>««*• <♦*.«*.« «♦*»<♦>•»*»< íshokki Keppni um 9.-12. sæti: Frakkland-Austurríki............5-4 Ítalía-Noregur.........................„6^ 1.000 m skautahlaup karla á stuttribraut 1. Kim Ki-hoon, S-Kóreu..1:34,57 2. Chae Ji-boon, S-Kóreu.1:34,92 3. Marc Gagnon, Kanada...1:33,03 4. Satoru Terao, Japan...1:33,39 5. LeeJun-ho, S-Kóreu....1:44,99 Tveir af fjórum keppendum í úr- slitahlaupinu féllu úr keppni og því fékk Gagnon, sem sigraði í B- úrslitum, bronsið. 3.000 m skautaboðhlaup kvenna á stuttri braut 1, Suður-Kórea, 2 Kanada ■>:«<♦•:<♦►»<♦>:<♦*»<♦►:•<* .<♦►»<♦»•♦*»<♦•»<♦»:«♦*»<♦•»♦•»• 3. Bandaríkín. Sveit Kína varö önnur dæmd úr keppni. 4 ■>(;,(> i 4:32,04 .4:39,34 en var Keppni í listhlaupi kvenna á skautum, sem margir hafa beðið eitir með óþreyju, hefst ídag með tækniæíingum. Þar er þess beðið með mikilli eftirvæntingu að sjá hvemig bandarísku stúlkurnar Nancy Kerrigan og Tonya Hard- ing standa sig eítir öll lætin þeirra á milli undanfarnar vikur. Áttaog26 Keppnin hefst klukkan 18 að íslenskum tíma og Harding er sú áttunda í rööinni en Kerrigan sú 26. af 27 keppendum. Stefniráþridja Þjálfari Nancy Kerrigan segír að hún þurfi að ná þriðja sæti í tækniæfingunum, þá eigi hún mikla möguleika á aö hreppa ólympíutitilinn. Bæði Nancy Kerrigan og Tonya Harding era taldar líklegar til aö vinna til verðlauna í Lilleham- mer en þeirra skæðasti keppi- nautur er án efa Surya Bonaly, franski Evrppumeistarinn. Dómarar í iisthlaupinu hafa verið varaðir við þvi að láta mál Harding og Kerrigan hafa áhrif á sig þegar þeir gefa einkunnir I kvöld. „Dæmið eftir þvl sem þið sjáið á ísnum, ekki eftir því sem áður hefur gerst,“ sagði yflrdóm- arinn við þá í gær. -VS Sérstök uppákoma í skautahlaupinu: Komst ekki í úr- slit en fékk brons Silvio Fauner frá Italíu fagnar sigrinum í boðgöngunni í gær með viðeigandi hætti ásamt landa sínum Alberto Tomba. Ekki kæmi á óvart þótt Tomba ætti eftir aö bæta við verðlaunum í safnið fyrir ítali siðar í vikunni. Símamynd/Reuter Æsispennandi keppni í 4x10 kílómetra boðgöngu karla: Norðmenn vissu að við vorum sterkari - frækinn sigur ítala verður lengi í minnum hafður ítahr fognuðu sigri í 4x10 km skíða- boðgöngu karla í gær eftir æsipennandi keppni við Norðmenn. Það var Silvio Fauner sem tryggði ítölsku sveitinni sig- urinn þegar hann kom fyrstur í mark aðeins 0,4 sekúndum á undan Birni Dæhhe. Faxmer hafði farið fram úr Dæhhe í síðustu brekkunni þegar um 1 kílómetri var eftir og lokaspretturinn var hreint magnaður. Dæhhe reyndi allt sem hann gat til að komast fram úr ítalanum en Fauner gaf sig hvergi og kom nánast skrefinu á undan gullkálfimnn Dæhhe í mark. Andrúmsloftið á Birkibeinavöll- um var rafmagnað og þegar ljóst var að ítalir höfðu óvænt farið með sigur af hólmi sló næstum þögn á leikvanginn þar sem 100 þúsund manns vora saman- komin, flestir til að sjá Norðmenn sigra. Norðmenn óttuðust okkur mjög „Ég vissi að viö myndum hafa þetta þeg- ar ég lagði af stað síðasta sprettinn enda fannst mér Norðmennimir óttast okkur mjög. Þeir vissu að við værum sterkir og að ég gæti unnið Dæhhe. Ég átti í erfiðleikum fyrstu 5 kílómetrana. Rennshð hjá Dæhhe var betra og hann gekk hraðar en ég en þetta snerist sem betur fer við áður en yfir lauk,“ sagði Fauner. ítalski skíðakóngurinn Alberto Tomba var mættur á Birkibeinavelh í gær og hann hvatti frænda sinn Silvio Fauner óspart í baráttunni gegn Birni Dæhlie. Göngukeppnin var mjög skemmtileg og snemma varð það ljóst að baráttan um guhverðlaunin myndi standa á milli ítala, Norðmanna og Finna. Þessar þrjár þjóðir skiptust á um að hafa forystu fyrstu 30 kfiómetrana en á síðustu 10 km misstu Finnarnir af lestinni og baráttan um gifilið yarð að einvígi á milli Norð- manna og ítala. Fauner sýndi mikla þrautseigju „Fauner sýndi mikla þrautseigju. Hann er svo fijötur á lokasprettinum og ef ég hefði ekki haft hann nálægt mér áður en lokaspretturinn hófst hefði hann orð- ið 30 metram á undan í markið," sagði Dæhlie. „Ég hugsa að við höfum valdið fjórum mfiljónum Norðmanna miklum von- brigðum og ég hugsa að sumir af þeim hafi jafnvel brotið sjónvarpstæki sín þegar úrshtn vora ljós,“ sagöi Vegárd Ulvang sem gekk þriðja sprettinn fyrir norsku sveitina.. -GH NBA-körfuboltiim í nótt: Tíu töp I röð hjá Boston Átta leikir fóra fram í NBA-deild- inni í körfuknattleik í nótt og urðu úrsht þessi: ? Cleveland-Minnesota......114-81 Indiana-Dallas...........107-101 NewJersey-Miami.......... 97-123 NewYork-Seattle...........82-93 Houston-Denver............98-97 Milwaukee-Golden State...113-117 Portland-LA Clippers.....120-117 Sacramento-Boston.........95-93 New York með verstu skotnýtingu vetrarins Shawn Kemp skoraöi 21 stig og tók 17 fráköst og Sam Perkins var með 17 stig þegar Seattle lagði New York að velh á útivelh. John Starks var stigahæstur hjá New York með 30 stig og Patrick Ewing setti niður 22 stig. Skotnýting hjá New York Uöinu var aðeins 28% sem er það lakasta í NBA-deildinni í vetur. Hakeen Olajuwon skoraöi 33 stig fyrir Houston í eins stigs sigri á Denver en þar á bæ var LaPhonso EUis með 19 stig. Glen Rice og Steve Smith skoruðu 21 stig hvor fyrir Miami en fyrir New Jersey var Jayson Williams með 15 stig. Larry Nance skoraði 22 stig fyrir Cleveland en Christaian Leattner 21 stig í hði Minnesota. Golden State vann sinn sjötta sigur í röð er hðið lagöi Mfiwaukee að velli. Chris Mulhn skoraði 28 stig fyrir Golden State en Todd Bay var stigahæstur hjá Mfikwaukee með 27 stig. Rod Strickland skoraði 24 stig fýrir Portland sem vann sigur á LA Clipp- ers. Danny Manning var atkvæða- mestur hjá Clippers með 24 stig. Boston tapaði sínum níunda leik í röð og það hefur ekki gerst síðan 1949. Mitch Richmond skoraði 23 stig í Uði Sacramento og Wayman Tisdale 20. Rik Smith skoraði 27 stig fyrir Indi- ana sem vann sinn tíunda sigur í síð- ustu 11 leikjum. Jim Jackson var með 23 stig í hði Dallas. -GH Patrick Ewing og félagar hans í New York töpuðu í nótt gegn Seattle. Ewing stóð að vanda fyrir sinu og skoraði 22 stig. Sá einstæði atburður átti sér stað í gærkvöldi aö keppandi sem ekki komst í úrsht fékk bronsverðlaunin í 1000 metra skautahlaupi karla á stuttri braut. Tveir af fjórum kepp- endum í úrshtahlaupinu féllu úr keppni, og þar meö fékk heimsmeist- arinn,- Marc Gagnon frá Kanada, bronsið, en hann hafði áður sigrað í B-úrshtum! Suður-Kórea fékk tvenn gullverð- laun og ein sfifurverðlaun í skauta- hlaupinu í gærkvöldi. Kim Ki-hoon varöi ólympíutitil sinn í 1000 metra hlaupinu og kvennasveit Suður- Kóreu, með 14 og 15 ára stúlkur inn- anborðs, sigraði í 3000 metra boð- hlaupi. Chae Ji-hoon frá Suður- Kóreu fékk silfrið í 1000 metra hlaup- inu. Sveit Kína var dæmd úr leik í boö- hlaupinu eftir að hafa komið önnur í mark. Það var ekki tilkynnt sér- staklega og því vora áhorfendur sem steini lostnir þegar sveit Kanada var afhent sfifriö við verðlaunaafhend- inguna. -VS itnc Jens Weissflog færði Þjóðverjum sigurinn í liðakeppni af 120 m palli í gær eftir risastökk sem seint verður leikið eftir. Diet- er Thoma, félagi hans í þýska liðinu, fagnar risastökkinu. Símamynd/Reuter Kim Ki-hoon frá Suður-Kóreu varði ólympiutitil sinn í 1000 metra skauta- hlaupi á stuttri braut. Á myndinni kemur Kóreubúinn í mark og gullið í höfn. Skipting verðlauna í Lillehammer Þjóð Gull Silfur Brons Rússland 9 7 3 Noregur 8 7 2 Þýskaland 5 2 6 italía 4 3 8 Bandaríkin IMpilBú 4 3 ’1 Kanada 2 3 3 Suður-Kórea 2 1 0 Austurríki 1 2 3 Sviss 1 2 0 Svíþjóð 1 0 0 Japan 0 2 1 Kazakhstan 0 2 0 Holland 0 1 3 Frakkland 0 1 2 Hvíta-Rússland 0 1 0 Finnland 0 0 3 Bretland 0 0 1 Slóvenía 0 0 1 Liöakeppni í skíðastökki af 120 metra palli: Risastökk hjá Weissf log færði Þjóðverjum gull Þjóðverjar sigruðu í liðakeppni í á þessum leikum en síðasta stökk skíðastökki af 120 metea háum pahi Masahiko Harada mistókst og mæld- í Lillehammer í gær. Japanir höfn- ist aðeins '97,5 metrar. Harada gat uðu í öðra sæti og Austurríkismenn ekki leynt vonbrigðum sínum og komu svo í þriðja sæti en norska hairn grét fógram tárum. sveitin varð að láta sér lynda fiórða „Ég trúði því varla að við gætum sætíð. unnið þetta enda vora Japanarnir Þaðvarólympíumeistarinnískíöa- komnir með mjög góða stöðu fyrir stökkiafl20metrapalli, JensWeiss- síðustu umferðina. Ég hef átt mjög flog, sem var hefia sinna manna og erfitt með aö einbeita mér frá því ég hann tryggði þýsku sveitinni sigur- vann ólympíumeistaratitflinn en ég inn með því að stökkva 135,5 metra náöi mér á strik í síðara stökkinu. í síðustu umferðinni og það mældist Þetta er án efa stærsti dagur í sögu lengsta stökk keppninnar. skíðastökks í Þýskalandi," sagði Jens Japanir höfðu gulliö tækifæri til Weissflog eftir að úrshtin lágu ljós að krækja í sín fyrstu gullverðlaun fyrir. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.