Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 3 Fréttir Tók 9 daga að leiðrétta tvífærða færslu á debetkort: Kæri mig ekki um að lána Búnaðarbankanum peninga „Þaö sem gerðist var að ég borgaði miða á Hótel íslandi sem kostaði fjög- ur þúsund krónur. Það voru hins vegar teknar tvisvar sinnum íjögur þúsund krónur út af debetkortinu mínu. Þetta er hlutur sem gerðist og á að vera búið að gera upp. Ég gerði athugasemd við þetta á mánudag í mínum viðskiptabanka og fulltrúi þar hringdi til Reykjavíkur. Þau svör bárust að þvi miður væri þaö eigin- lega ekki hægt. Ég yrði að bíöa í níu daga,“ segir maður sem varð fyrir því um seinustu helgi að úttekt hans á debetkort var tvífærð. „Búnaðarbankinn er þarna að taka peninga af mér. Ég hef einu sinni farið í Búnaðarbankann og beðið um lán og verið neitað. Ég kæri mig ekk- ert um að lána Búnaðarbankanum peninga sem hann að auki tekur ófrjálsri hendi af mínum reikningi til eigin nota. Ég kæri mig ekkert um að sýna biölund. Ég vil hafa þá pen- inga sem ég á inni á mínu hefti,“ segir maðurinn. Hann segir að þetta gæti komið sér mjög illa því ef hann notaði ávísana- heftið þá gæti hann farið á „fitt“ eins og það er kallað. „Ég kalla þetta bara óhpurð og dónaskap að geta ekki leiðrétt þetta. Það er allt hægt ef vilj- inn er fyrir hendi.“ Ásta Eyjólfsdóttir hjá Búnaðarbank- anum segir að enginn kannist við að hafa fengist við afgreiðslu á þessari Hafnarfiöröur: Hrikalegtástand ífjármálum bæj- arins - segirÞorgiIsÓttar „Ástandið í íjármálum bæjariris er hrikalegt. Meirihlutinn hefur sam- þykkt fiárhagsáætlun með halla upp á 137 milljónir króna þó að fram- kvæmdum sé haldið í lágmarki. Heildarskuldir bæjarsjóðs eru um 2,6 milljarðar miðað við bráðabirgða- uppgjör um áramótin en sambærileg tala í fyrra var 1,9 milljarðar króna. Heildarskuldirnar hafa þannig auk- ist um 700 milljónir á einu ári,“ segir Þorgils Óttar Mathiesen, bæjarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnar- firði. Samkvæmt nýsamþykktri fiár- hagsáætlun í Hafnarfirði nema heildartekjur bæjarsjóðs rúmum 2,6 milljörðum króna. Heildarskatttekj- urnar nema ríflega 1,7 milljörðum og heildargjöldin rúmlega 2,7 millj- örðum króna. „Það er áhyggjuefni að nettóskuldir bæjarsjóðs eru nú komnar yfir 80 prósenta gjörgæslumörkin hjá félags- málaráðuneytinu. Nettóskuldimar nema nú 92 prósentum af heOdar- skatttekjum bæjarsjóös," segir hann. Nettóskuldir bæjarsjóðs Hafnar- fiarðar em nú 1,6 miUjarðar miðað við bráðabirgðauppgjör um áramótin en samkvæmt bráðabirgðauppgjöri í fyrra námu þær 819 miUjónum króna. -GHS 400 bílar skemmdir Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni hafa alls 111 árekstrar og 11 slys verið tUkynnt til lögreglu síð- asthðna viku. Ætla má að um 40 til 60 prósent óhappa séu tilkynnt tíl lögreglu þannig aö ekki er ólíklegt að 400 ökutæki hafi skemmst í um- ferðaróhöppumþáviku. -pp - segir korthaíi - vanþekking starfsmanns, segir banki leiðréttingu. Þó sé jafn háa fiárhæð að ganga til baka færslur sem ekki eiga ekki við að hafa fengist við þetta hver óvanur afgreitt þetta og kunn- finna á biðreikningi bankans. sér grundvöll. Það er hægt að hand- mál. Hann getur fengið þetta eins og áttuleysi þess aðila ráðiö þessum „Kerfið er þannig að eftir níu daga leiðrétta svona lagað en ég kannast skot. Ég held helst að það hafi ein- svörum," segir Ásta. -pp 29" Samsung CX-7226ZN Stereo sjónvarp með hágœða Black Matrix- Quick Start- flatskjá m/hlífðargleri, (minni glampi), 40 W magnara, aðgerðastýringu á skjá, tímarofa, 90 stöðva minni, Scart-tengi, íslensku texta- varpi, tveimur auka hátalaratengjum, tengi fyrir heyrnartól, vandaðri fjarstýringu,sjálfvirkri stöðvaleit o.m.fl. Þetta er vandað hágœðatœki !!! (m/Nicam 79.900,- stgr.) Tilboðsverð frá 77.900,- kr. eða 69.900,-- fee&ia o&v&ixlí kcenum ! ■■■■■ ViSA Samkart Grensásveai 11 Frábær greibslukjör viö allra hæfi Sími: 886 886 og grœnt númer: 996 886 "7.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.