Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 Fréttir Deilt um Ariel Ultra auglýsingu Islensk Ameríska: Verið að auglýsa hluti sem standast ekki segir efnafræðingur Efnaverksmiðjunnar Sjafnar á Akureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Okkur finnst nokkuö langt gengið þegar fyrirtæki láta hamra á hlutum í auglýsingum sem ekki er hægt að standa við,“ segir Níels Br. Jónsson, efnafræðingur hjá Efnaverksmiðj- unni Sjöfn á Akureyri, vegna fullyrð- inga í auglýsingum frá íslensk Amer- íska verslunarfélaginu hf. þar sem Akureyri: Konurnar ætla séríframboð Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri „Það er verið að vinna í þessu máli og það eru meiri líkur á aö við fórum i framboö," segir Málmffíður Siguröardóttir kvennalistakona um hugsanlegt framboð Kvennalistans á Akur- eyri við bæjarstjómarkosning- amar i vor. Málmfr íður segir að skipuð hafi verið nefnd til að vinna að fram- boðsmálunum og sú nefnd hafi i sjálfu sér engin tímamörk til að starfa innan. „Viö reiknum þó með að nefndin skiii af sér um eöa upp úr mánaðamótunum en hlutverk hennar er m.a. að gera tillögur um konur á listann án þess að nefndinni sé ætlaö að vinna sem uppstiilingamefnd. Ég reikna með að þegar að því verki kemur komi fleiri að því,“ segir Málmfríður. Þar með viröist Ijóst aö Akur- eyringar muni hafa úr 5 listum aö velja 1 kjörklefunum í vor. „F'jórflokkarnir", Sjálfstæðis- flokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðu- bandalag og Framsóknarflokkur, bjóða allir ffam og nú eru allar líkur á að Kvennalistinn bætist í hópinn. Konumar buðu ekki fram síðast en þá var Þjóðar- flokkur meö framboðslista en verður ekki nú. Kröfur meinatækna: Getumekki staðiðaðbein- umlauna- hækkunum - segir öármálaráöherra „Að beinum launahækkunum getum við ekki staðið. Það hefur verið stefna ríkisstjórnarinnar að fylgja þeim niðurstöðum sem fengust við gerð almennu kjara- samninganna. Við munum gera það sem í okkar valdi stendur til þess aö það sé ekki vikiö af þeirri braut það sem eftir lifir samn- ingstímabilisins," segir Friörik Sophusson íjármálaráðherra um kröfugerð meinatækna. Friðrik segir getu efnahagslífs- ins til að hækka laun vera í al- gjöm lágmarki núna. Þá segir hann það ákaflega viðkvæmt mál að hækka laun hjá einstökum starfsstéttum því þá sé hætt við að aðrar fylgi á eftir. „Við verðum að horfast í augu viö aö þaö er atvinnuleysi sem er stærsta vandamálið. Um sinn er það miklu brýnna að ráða niö- urlögum þess en aö sjá fólki fyrir hækkuöum iaunum." -kaa m.a. er auglýst að Ariel Ultra þvotta- efnið leysi fitu úr flíkum við þvott. Sjafnarmenn hafa gert tilraunir til að sannprófa þetta og segja það aug- ljóst að þessi fuliyrðing standist ekki. Sjöfn bauð blaðamönnum í síðustu viku að vera viðstaddir er tilraun var gerð með þvottaprufu við 40 stiga hita með 45 g af Ariel Ultra. Þvegnar voru 3 bláar herraskyrtur og sloppur „Það var gaman að fá þennan bikar fyrir fyrsta laxinn minn, sem ég veiddi í Reykjadalsá í Borgarfirði, fiskurinn var 4,5 pund,“ sagði Guö- mundur Þór Vilhjálmsson, 10 ára, en hann fékk bikar á árshátíð Veiðifé- lagsins Strauma á laugardagskvöld- ið. En þeir Straumamenn voru með Reykjadalsá í Borgarfirði og Lang- holt í Hvítá í Árnessýslu í fyrra. En fyrir fáum vikum leigðu þeir Álftá á Mýrum. „Ég var fimmtán mínútur að landa laxinum og næsta sumar ætla ég að reyna að fá fleiri laxa. Kannski í Alftá á Mýrum,“ sagði Guðmundur Þór ennfremur. Magnea Hjálmarsdóttir fékk tvo bikara fyrir stærsta lax á vatnasvæði félagsins, 10 punda lax í Grjótpolli í Reykjadalsá, svo og frúarbikarinn fyrir sama laxinn í Reykjadalsá. Dagur Garðarsson veiddi stærsta og höfðu flíkurnar veriö mengaðar með sólblómaolíu, olífuolíu, sojaoliu, möndluolíu og hveitikímolíu. Niður- staða tilraunarinnar var sú að olíu- blettirnir hurfu ekki við þvottinn. Sjafnarmenn segja að íslensk Am- eríska beiti miskunnarlaust fullyrð- ingum í auglýsingum sínum sem ekki standist. Þá segja þeir að í könn- un sem dönsku neytendasamtökin flugulaxinn, 7 punda, í Klettsfossi í Reykjadalsá á fluguna Bæsa bakara. Garðar Sigurðsson veiddi stærsta hafi staðið fyrir á síðasta ári hafi Ariel Ultra fengið dapra einkunn fyr- ir ntuleysingu í þvotti og reyndar hafi ekkert þvottefnanna í þeirri könnun fiarlægt fitu eftir einn þvott. „Málið í hnotskurn er að það er ver- ið að auglýsa hluti sem standast ekki í raunveruleikanum," segir Níels Br. Jónsson, efnafræðingur hjá Sjöfn. „Það er veriö að kanna þetta mál silunginn í Sturlureykjastreng í Reykjadalsá á Blá Grímu, 5,5 punda urriöa. -G.Bender og ég geri ráð fyrir að þessu veröi svarað á viðeigandi hátt. Við höfum ekki áhuga á neinu fiölmiðlastríði og teljum það engum til framdráttar. En við vonumst til að hægt verði að sýna fram á að við erum ekki að gera neitt rangt," sagði Pálína Magnús- dóttir, auglýsingastjóri hjá íslensk Ameríska, þegar ummæli Sjafnar- manna voru borin undir hana. Emthækkabff- reiðatryggingar „Hérna er um að ræða skyldu- tryggingu á húsbílnum mínum. í fyrra var rukkunin 12.500 krónur en núna hefur hún hækkað upp í 15.250. Samkvæmt vasatölvunni minni er þetta rúmlega 22 pró- senta hækkun og ég er ekki par ánægöur með þetta," sagði hús- bílseigandi í samtali við DV. Hann er nfiög óánægöur með þessa hækkun í Jjósi þess aö lítil sem engin hækkun hafi orðið á vísitölu frá því í fyrra og aö til- kynnt hafi veriö í útvarpi um helgina að VÍS, tryggingarfélagið þar sem bíllinn er tryggður, hafi skilað rúmlega 100 milljóna króna hagnaði á nýliðnu rekstr- arári. „Þetta er hækkun á slysatrygg- ingu ökumanns og eiganda á milli ára. Þessi hluti af bótagreiðslun- um var færður frá Trygginga- stofnun ríkisins yfir á tryggingar- félögin. Þetta er sú hækkun,“ seg- ir Jón Þór Gunnarsson, deildar- sfióri í bifreiðatryggingum hjá VÍS. -pp Akureyri: Kærðirfyrirað tefja umferðina Gylfi Kristjánsson, DV, Akuteyri: Lögreglan á Akureyri er farin að taka haröar á þeim ósið margra ökumanna þar í bæ að stöðva bifreiöar sinar úti á miðri götu og taka upp samræður við kunningja. Þetta háttalag hefur löngum vakið athygli t.d. aðkomumanna i bænum þvi margir ökumenn hafa óhikað stöðvað bifreiðar sín- ar ef þeir hafa mæst og tekiö upp samræður, jafnvel þótt þeir væru með langar bílalestir fyrir aftan sig og teföu þannig umferö. Að sögn varðstjóra lögreglunnar er nú farið að taka harðar á þessum málum og t.d. voru þrír ökumenn kærðir fyrir það um helgina að tefia umferö á þennan hátt Enn engirpróf- kjörstilburðir Lúövig Thorberg, DV, Tálknafiidi: Ekkert bólar á prófkjörstil- burðura i Tálknafiarðarhreppi. Sjálfstæðismenn hafa verið með þrjá fulltrúa af fimm síöustu tvö kjörtímabil og óháðir tvo. Heyrst hefur að í deiglunni sé stofhun þverpólitiskra samtaka með framboð til hreppsnefndar- kosninga að markmiði en þær þreifingar hafa látið lítið yflr sér ennþá. • „Það tók fimmtán minútur að landa laxinum, hann var 4,5 pund,“ sagði Guðmundur Þór Vilhjálmsson með bikarinn sinn. DV-mynd G.Bender Árshátíð Strauma: Fékk glæsilegan bikar fyrir maríulaxinn sinn • Verðlaunahafar á árshátiö Strauma á laugardagskvöldið, Garðar Sig- urðsson, Dagur Garðarsson, Guðmundur Þór Vilhjálmsson og Magnea Hjálmarsdóttir með verðlaun sín og rós.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.