Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 31 THE HOUSE OF THE SPIRITS HUSANDANNA Við hjá Sambíóunum erum stolt af að frumsýna núna þessa frá- bæru stórmynd sem hefur farið sigurfór um alla Evrópu og er þegar orðin mest sótta mynd allra tíma í Danmörku. Myndin er byggð á sögu eftír Isabel Allende. ★*★ H.K. DV. Þriðjud.tilboð kr. 350.- Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10. ALADDÍN Með isl. tali. Sýnd kl. og 5. xnixrmTi 11111111 ir JLJLi. SiMI 78900 - ALFABAKKA I - BREIDH0LTI Þriðjudagstilboð á allar nema Hús andanna og Beethoven 2. BEETHOVEN2 HUS ANDANNA Sýndkl. 9.15. MRS. DOUBTFIRE CHARLES GRODIN The Newton family is goingtothedogs. Sýndkl. 4.55 og 7.05. í LOFTINU Sviðsljós Kvikmyndir* Sagt er aö baráttan standi á milli Madonnu og Gloriu Estefan um nlutverk Evitu í nœstu mynd Olivers Stone. INTHENAME OeThefather Útnefnd til 7 óskarsverðlauna, m.a. besta myndin, bestí leik- stjórinn (Jim Sheridan), bestí leikari í aðaihlutverki (Daniel Day-Lewis), besta leikkona í aukahlutverki (Emma Thomp- son) og bestí leikari í aukahlut- verki (Pete Postlethwaite). Sýnd í DTS Digital hljóðkerfi. ++++ Al Mbl. ++++ HH, Pressan. *-★★★ JK, Elntak. ++++ ÓHT, Rðs2. Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð Innan 14 ára. Þriðjudagstilb. á ettirtaldar myndir: ÖRLAGAHELGI Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð Innan 16 éra. LEIÐ CARLITOS Sýndkl.9. Bönnuð Innan16ára. VANRÆKT VOR Sýndkl. 5og7. YS OG ÞYS ÚTAF ENGU Sýndkl.7. . HREYFIMYNDAFELAGIÐ BASKNESK HÁTIÐ 22.-26. mars Ó væntur glaðningur frá ástríðu- fullri og sjálfstæðri þjóð. TASIO eftír Montxo Armendariz. Mynd um mann sem heldur frelsi sínu með þvi að bijóta lögin. Sýndkl.9. This tinie he’s bringing the kkls. -»uii-ta«i»iwwBiiP*n*-iiíii-a»5w wm Frönsk stórmynd sem byggð er á áhrifamikilli skáldsögu Emile Zola. Dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið í Evrópu. Sýnd kl. 5 og 9. KRYDDLEGIN HJÖRTU ++++ HH, Pressan +++ JK, Ein- tak +++ HK, DV ★*★ 1 /2 SV, Mbl. +++ hallar í fjórar ÓT, Rás 2 Sýndkl. 5,7,9og11. ARIZONA DREAM ★**Ó.T., Rás2. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Þriðjudagstilboð i öllum sölum: 350 kr. miðinn. Barátta um hlutverk Evitu HÁSKÓpABfÓ SÍMI 22140 Tllnefnd tll 12 óskarsverðlauna ++++ S.V. Mbl. ++++ Ó.H.T. Rás 2, ++++ Ö.M. Tfmlnn. Stórbrotín saga þýska iðjuhöld- arins Oskars Schindlers sem bjargaði 1100 gyðingum úr klóm nasista. Fjárhættuspilarinn og kvenna- flagarinn Schindler hugðist grteða á hermanginu og nýtti sér ódýrt vinnuafl gyðinga úr útrým- ingarbúöum nasista. Þeir sem komust á lista Schindlers voru hólpnir, hinna beið dauöinn. Aö- alhlutverk Liam Nesson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. Leikstjóri Steven Spielberg. Bönnuð innan 16 ára. Miöaverð 600 kr. (195 mín.) Sýndkl. 5og9. BEETHOVEN 2 CHARLES GRODIN The Newton famiJy is goingtothedogs. 4. nVitiírA SlMI I1J«- SHORRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni HÚS ANDANNA Sýnd kl. 5,7,9 og 10.30. (Siðustu sýningar i sal 1) ATH. Sýnd kl. 7 og 10.301 sal 2. Sýnd mánud, kl. 5,7,9 og 10.30. Bönnuð börnum Innan 16 ára. MRS. DOUBTFIRE LEIFTURSYN SÍMI 19000 FAREWELL MV CONCUBI'NE a film Ly 7l a / ý»« Kosin besta myndin f Cannes ’93 ásamt PÍANÓI. Tlinefnd til óskarsverðlauna '94 sem besta erienda myndin. ★★★★ Rás 2. ★★★★ SV. Mbl. ★★★★ H.H. Pressan. Sýnd kl. 5 og 9. Ðönnuö innan 12 ára. GERMINAL Ævi Evu Peron hefur verið mörgum hug- leikin, gerðar hafa verið kvikmyndir og sjónvarpsþættir um hana, að ógleymdum söngleiknum eftir Andrew Lloyd Webber sem hefur m.a. verið settur nokkrum sinn- um upp hér á landi. Nú hefur heyrst að leik- stjórinn Oliver Stone ætli að slást í hóp þeirra sem hafa fjallað um ævi Evitu og leik- stýra nýrri kvikmynd sem væntanlega verð- ur byggð á söngleiknum. Menn velta því eðlilega fyrir sér hver komi til meö að leika titilhlutverkið. Heyrst hefur aö Madonna sé tilbúin til að gera hvað sem er til að verða fyrir vaiinu en Oliver má ekki heyra á hana minnst. Önnur þekkt söngkona, Gloria Estefan, hefur líka veriö orðuð við myndina og telja menn að Oliver sætti sig mun frekar við hana en Madonnu. Þetta er þó engan veginn orðiö ljóst og gæti vel farið svo aö einhver sem er algerlega óþekkt hreppti hnossið. Sýndkl.5,7,9og11. ÁDAUÐASLÓÐ Sýnd kl. 5,7 og 9. NÓTTIN SEM VIÐ ALDREIHITTUMST Blekklng, svik, morð ATH.I Einnig fáanleg sem Úrvalsbók Eför þrjátíu ár í myrkri hefur Emma Brody fengið sjónina á ný. Nú getur hún loksins séð vinina og fegurðina sem umlykur hana. Nú getur hún séð andlit morð- ingjans,... Er hún næsta fómar- lamb? f aðalhlutverkum Made- leine Stowe (síöasti móhíkaninn), Aidan Quinn, leiksijóri Michaeí Apted (Gorillas in the Mist). Sýndkl.5,7,9 og 11.15. Bönnuð Innan 14 ára. *★★ Al, Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. BANVÆN MÓÐIR Einn mesti sálfrasðiþriller seinni tíma. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuðlnnan14ára. Sýnd í A-sal I tilefnl afhendingar óskarsverðlaunanna: PÍANÓ Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna Kvikmynd ársins, leikkona í að- alhlutverki (Holly Hunter), leik- kona í aukahlutverki (Anna Paquin). Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.05. FARVEL, FRILLAMÍN : i SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stjörnubió (rumsýnir stórmyndina DREGGJAR DAGSINS IKUKHM ★★★★ G.B. DV. ++++ A.l. Mbl. Anthony Hopkins -Emma Thompson Byggö á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Frá aðstandendum myndanna Howards End ogA Room with a View er komið nýtt meistara- verk. Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna, þ. ám. fyrir besta karlleikara í aðalhlutverki (Anthony Hop- kins), bestu leikkonu í aðalhlut- verki (Emma Thompson) og besta leikstjóra (James Ivory). Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun á Stjömubíólln- unni í síma 99-1065. í verðlaun er ÚrvalsWkin Dreggjar dags- ins‘ og boðsmiðar á myndir Stjömubíós. Verö 39,90 mín. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.30 MORÐGÁTA Á MANHATTAN ÁLAN . m WOODY • ÁLUtl AHJÍLICÁ •* Hosion . mi í KUTOFI *v Nýjasta mynd meistarans Wood- ys Allen. „★★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmtun." Þriðjudagstllb. 400 kr. Sýnd kl. 7 og 9. FLEIRIPOTTORMAR Hver man ekki eftir Pottorma- myndunum tveimur sem slógu öll met úti um allan heim? Þrðjudagstilboö 350 kr. Sýnd kl. 5. IKJÖLFAR MORÐINGJA Þrlðjudagstilb. 350 kr. Sýnd kl. 11. Bönnuð Innan 16 ára. SAM Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Sýnd sunnud. kl. 7 og 11. ....................III llll II Mll IIII1111IW S4G4-ðlO SlMI 71900 - AtFABAKKA I - BREIÐHOLTÍ THEJOY LUCKCLUB The Joy Luck Club er sannkölluð stórmynd, framleidd af Oliver Stone og gerö eftír hinni frægu sögu Amy Tan, Leikur hlæjandi láns, sem komiö hefúr út í ís- lenskriþýöingu. The Joy Luck Club sló I gegn vest- anhafs og var ein mest lofaða mynd siðasta árs af gagnrýnendum og biógestum. The Joy Luck Club er f senn hrfl- andi og skemmtileg, stórkostiega mannleg mynd sem ð erindl til allral Aðalhl.: Tamlyn Tomita, Frances Nuyen, Kieu Chlnh og Tsia Chin. Framl.: OliverStone. Lelkstj.: Wayne Wang. Sýndkl. 5,9 og 11.25. SVALAR FERÐIR Þriðjudagstilboðkr. 350. Sýndkl.7,9og11. ALADDIN Meðíslenskutali. Sýndkl.5. TTTTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.