Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 íþróttir Massarovalinn Daniele Massaro, framherji AC Milan, hefur veriö valinn í lands- liðshóp ítala í knattspymu sem ieikur vináttulandsleik gegn Þjóðverjum í Þýskalandi á morg- un. Massaro, sem er orðinn 32 ára gamall, hefur staðið síg vel í vetur með Milan og á sunnudaginn tryggði hann liöi sínu sigur á Int- er með marki á lokamínútunni og þetta var 10. mark hans á tíma- bilinu. Áttaársíðan Átta ár eru síðan Massaro var síðast í landsliðshópnum en þá lék hann einmitt gegn Þjóðverj- um. „Ég þakka Arrigo Sacchi fyr- ir aö velja míg. Ég var að vona að þetta myndi gerast en ég átti alls ekki von á því,“ sagði Mass- aro við fréttamenn þegar iands- liðshópurinn var tilkynntur. Baggio meiddtir Roberto Baggio, besti knatt- spymumaður heims, getur ekki leikið með ítölum þennan leik vegna meiðsla í hné sem liann hlaut í leik með Juventus gegn Cagliari í síöustu viku. Gian- franco Zola hjá Parma mun taka stöðu Baggios í leiknum gegn Þjóðverjum. Óljósframtíð Framtíð Paul Gascoigne hjá Lazio er mjög óljós þar sem hann tilkynnti forföll enn einu sinni á þessari leiktíð. Sergio Cragnotti, forseti Lazio, var ekki ánægður með að Gazza skyldi ekki leika með um helgina og sagði að fram- tið hans hjá félaginu yrði ekki ákveðin fyrr en i lok keppnis- tíraabilsins. Aðeins 15 leikir Cragnotti sagði: „Það er alveg ljóst að leikmaður sem leikur eina viku og er síðan fjarverandi næstu þrjár er ekki gagnlegur fyrir okkur. 128 leikjum Lazio á tímabilinu hefur Gazza aðeins leikið 15 leiki. Auðurfyrst í 10 km trimmgöngu kvenna sigraði Auður Ebenezerdóttir á 25,34 min. í 10 km trimmgöngu karla sigraði Óskar Jakobsson á 25,52 mín. í 5 km trimmgöngu karla sigraði Þorsteinn Hymer á 16,54 mín. í 5 km trimmgöngu kvenna sigraöi Hildur Guð- mundsdóttir á 2,42 mín. -GH Lið Keflavíkur Stig-fráköst-stoösendingar Meöaltal i leik Kristinn Friöriksson 19,3 2,5 1,3 Guðjón Skúlason 17.8 2,0 2,5 Albert Óskarsson 12,5 5,6 0,8 Sigurður Ingimundarson 9.8 4,9 0,6 Raymond Foster 22,9 10,7 0,5 Jón Kr. Gíslason 7.8 4,3 4,7 Brynjar Haröarson 5,1 3,0 0,3 Böðvar Kristinsson 1.8 0,8 1,4 Krlstján Guölaugsson 1,7 0,2 0,5 Birgir Guðfinnsson 0,9 1,2 0,3 Valdimar Grimsson markakóngur 1. deildar: 9,9 mörk í leik - Sigmar Þröstur Óskarsson varði flest skotin og Einar Gunnar Sigurðsson flest mörkin utan af velli Valdimar Grímsson úr KA varð markakóngur 1. deildar karla í handknattleik en deildarkeppninni lauk nú um helgina. Valdimar vantaði aðeins 2 mörk til að ná 200 marka múrnum en alls skoraði hann 198 mörk í 20 leikjum sem þýðir að hann var að skora 9,9 mörk að meðatali í leik en Valdi- mar missti af tveimur leikjum KA liðsins vegna meiðsla. KR-ingurinn ungi, Hilmar Þór- lindsson, sýndi og sannaði að þar er á ferö mikið efni en hann kom næstur á eftir Valdimar með 167 mörk og í þriðja sætinu varð „töfra- maöurinn" Sigurður Sveinsson, Selfossi, sem skoraði 157 mörk. Einar Gunnar Sigurðsson, félagi Sigurðar frá Selfossi, var sá leik- maður sem skoraði flest mörk utan af velli en alls setti hann 125 mörk. Þessir uröu markahæstir í deild- inni, mörk úr vítaskotum fyrir aft- an: Valdimar Grímsson, KA.....198/86 Hilmar Þórlindsson, KR....167/52 Sigurður Sveinsson, Selfossi. 157/56 Jóhann Samúelsson, Þór....140/26 Konráð Olavsson, Stjörn...137/37 Zoltán Belánýi, ÍBV.......136/63 Ólafur Stefánsson, Vai....127/21 Einar G. Sigurðsson, Selfossi 125/0 Birgir Sigurðsson, Víkingi.... 121/8 Sævar Árnason, Þór........113/10 Bjarki Sigurðsson, Víkingi.... 112/32 Björgvin Rúnarsson, ÍBV...110/12 BranislavDimitrijevic, ÍR.108/15 Halldórlngólfsson.Haukum 106/29 Jóhann Ásgeirsson, ÍR.....107/44 Petr Baumruk, Haukum......103/23 Dagur Sigurðsson, Val.....103/30 Guðjón Ámason, FH.........100/12 GunnarGunnarsson.Víkingi 100/29 Flest mörk utan af velli Þessir leikmenn skoruðu flest mörk ef vítaköstum er sleppt: Einar G. Sigurðs, Selfossi....125 Jóhann Samúelsson, Þór........114 Birgir Sigurðsson, Víkingi....113 Valdimar Grímsson, KA.........112 Hilmar Þórlindsson, KR........112 Ólafur Stefánsson, Val........106 Sævar Árnason, Þór............103 Sigurður Sveinsson, Self......101 Konráð Olavsson, Stjörnunni ....100 Sigmar Þröstur með bestu markvörsluna Félagi Valdimars úr KA, Sigmar Þröstur Óskarsson, var sá mark- vörður sem varði flest skot allra markvarða í deildarkeppninni. Framan af vetri voru Sigmar og Bergsveinn Bergsveinsson úr FH í harðri keppni en Sigmar reyndist sterkari á lokakaflanum og kórón- aði frammmistöðu sína í vetur með því að veija 25 skot gegn Þór í síð- ustu umferð deildarkeppninnar. Þessir markverðir vörðu flest skot- in, vítaskot fyrir aftan: Sigmar Þ. Óskarsson, KA...340/19 Bergsveinn Bergsveinss., FH. 278/9 Magnús Sigmundsson, ÍR....241/7 Hermann Karlsson, Þór....229/16 Hallgrímur Jónasson, Selfoss 227/6 Guðmundur Hrafnkels, Val... 210/15 Hlynur Jóhannesson, ÍBV 210/7 Ingvar Ragnars, Stjömunni... 206/11 Alexandr Revine, KR......190/15 Reynir Reynisson, Víkingi.178/8 Magnús Ámason, Haukum.... 148/9 Bjami Frostason, Haukum.... 135/10 -GH Valdimar Grímsson í þann veginn að skor; vetur. Valdimar var aðeins tveimur mörkum Langþráður sigur Norwich Norwich vann í gærkvöldi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu frá því á ný- ársdag, 3-0, gegn Everton. Ian Culverhouse, Chris Sutton og Mark Bowen skoruðu mörkin. -VS Torinolýst gjaldþrota? Útlit er fyrir að ítalska knatt- spyrnufélagið Torino verði lýst gjaldþrota imran skamms en fé- lagið skuldar á þriðja milijarð króna. Torino mun þó ljúka leikj- um sínum á yfirstandandi tíma- bili. -VS Knattspyma: Vitorovic til Þórsara 1. deildar lið Þórs á Akureyri gekk í gær frá munnlegu samkomulagi við serbneska leikmanninn Dragan Vit- orovic um að leika með liðinu á næsta tímabili. Vitorovic er alhliða- leikmaður en það er ætlun Sigurðar Lárussonar, þjálfara liðsins, að nota hann á miðjunni í sumar. Umræddur leikmaður hefur í vetur leikið í serb- nesku 1. deildinni með FK Zemun. „Við höfum fengið góð ummæli um þennan leikmann en auðvitað eru svona viöskipti happdrætti. Hann kemur hingað til Akureyrar 4. apríl,“ sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Þórsara, í samtali við DV í gær- kvöldi. -JKS HK-stúlki tveimur efs HK-stúlkurnar komu verulega á óvart um helgina þegar þær sigruðu työ efstu liðin í 1. deild kvenna í blaki, ÍS 3-2 í Digranesi og Víking 3-1 í Víkinni. Þessi endasprettur HK kemur þó of seint og liðið kemst ekki í fjögurra liða úrslitin. Þróttarstúlkur úr Neskaupstað misstu deildarmeistaratitilinn úr höndum sér þegar þær töpuðu tvisvar fyrir KA á Akureyri, 3-0 og 3-2. Víkingur á nú titil- inn vísan og dugir að vinna tjórar hrinur í tveimur leikjum gegn Sindra sem ekki hefur unnið hrinu í vetur. Staðan í 1. deild kvenna: Víkingur.............18 13 5 43-21 43 ÍS...................19 12 7 43-22 43 Þróttur N............18 13 5 41-24 41 KA...................18 10 8 33-29 33 ÍBR Mfl 1. karla, A-deild krr REYKJAVÍKURMÓT v MEISTARAFLOKKUR KARLA Oá^VALUR-VÍKINGUR í kvöld kl. 20.00 Á GERVIGRASINU í LAUGARDAL B-deild: LEIKNIR-LÉTTIR á morgun kl. 20.00 DV kynnir úrslitaliðin í körfuboltanum - Keflavik: Brown er spurningin - meistaramir hafa ekki leikið vel að undaníornu Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; íslands- og bikarmeistarar Keflvíkinga hafa spilaö frekar illa að undanförnu. Þeir hafa ekki náð sér á strik eftir ára- mót og gengið sérstaklega illa eftir sigur- inn á Njarðvík í bikarúrshtaleiknum. Varnarleikurinn, sem lengst af hefur ver- ið aðall liðsins, hefur verið í molum og liðið hefur fengið á sig alltof mikið af stig- um upp á síðkastið. Keflvíkingar hafa góðum skyttum á að skipa sem koma þeim oft yfir 100 stiga múrinn en helsti styrkur þeirra er þó hraðaupphlaupin sem líklega eru þau bestu í deildinni. Þegar mest er í húfi hafa leikmenn staðið sig vel, eins og menn muna í bikarúrslitaleiknum. í úrslitaleikjunum mun mikið mæða á Jóni Kr. Gíslasyni, einum besta leik- stjórnanda landsins, en hann hefur séð um að mata félaga sína með stórkostleg- um sendingum. Það getur þó sett strik í leik liðsins að hann hefur verið tognaður á læri síðan í janúar og hefur hvilt mikiö í undanförnum leikjum. Þegar Keflvíkingar ná að spila sinn eðli- lega leik og liðsheildin er í fyrirrúmi er liðið illviðráðanlegt. Þeir þurfa að sýna sínar bestu hhðar til að leggja Njarðvík- inga að velli en hafa forskotið sem er oddaleikur á heimavelli. Stóra spumingin hjá Keflavík er hvern- ig nýi leikmaðurinn, Mike Brown, nær aö falla inn í leik liðsins en hans bíður einvígi við Rondey Robinson sem hefur beðið spenntur eftir þessum leikjum síð- an í bikarúrslitunum. Byrjunarliðið skipa þeir Mike Brown, Jón Kr. Gíslason, Guðjón Skúlason, Kristinn Friðriksson og Álbert Óskarsson en næstir inn á eru Sigurður Ingimundarson og Brynjar Harðarson. Árangur Keflavíkur 1993- 94 Okt. Des,/Jan. Febr./ mars Meistarar: 1989, '92, '93. Árangur Stœrstl sigur í vetur: Keflavík-AKrartes 123-6 Stærsta tap í vetur: Grindavik-Keflavik 90-7 Mebalskor í vetur: 98-87 Sigur Töp Heima Uti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.