Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Preifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994. Þesssi féLui ®r sama þ«t við handtökum það Lögreglan í Reykjavík handtók í áöurviösögulögreglu.ífórumeins heftunum, sem lögreglan lagöi hald inga. Á þaitn hátt flármagnar það fjölskyldufaðirinn áttaði sig á því gærtíumanns fyrirmeintávísana- hinna handteknu fannst plastum- á, hefðí sennilega veriö stoliö mn áfengiskaup sín. Þaö er öllum að- aö veskið hans var horfið. Haíöi fals og meðferð fíkniefna og iyfja. slag með hvítu efni, stolin ávísana- helgina.SamkvæmtheimildumDV ferðum beitt,“ segir Geir Jón. konan þá náð veskinu úr vasa Það var síðdegis í gær að lögregl- eyðublöö, lyf eins og valíum og er hér um að ræða ávísanaheftí Fyrir nokkru stöðvaði til dæmis mannsins. an handtók 31 árs karlmann með fleira. Tveir karlmannanna og ein sem kona, sem sagðist heita ung kona fjölskyldu sem var í „Þaö þarf að vara fólk við þessu, tugi stolinna ávísanaeyðublaða. konavorufærðífangageymsluyfir Magnea og getið er annars staöar sunnudagsbíltúr í Reykjavík. Fór það má eiga von á öllu. Það eru það Hafði hann reynt að framselja eina nóttina og verða mál þeirra send í blaðinu í dag, stal frá tveimur fjöiskyldufaðirinntiIhennar.Sagði margir á götunni sem lifa á því að ávísunina í fyrirtæki við Hlemm Rannsóknarlögreglu ríkisins til gömlum konum á Njálsgötu og hún að ekið hefði verið á sig og lík- ná fíármagni af fólki, Því er ná- og 19 öðrum ávísunum viðar. í meðferðar og líklega kemur fíkni- Grettisgötu. lega væri hún fótbrotin. Fleiri úr kvæmlegasaraahvortviðhandtök- kjölfarið handtók lögreglan níu efnalögreglan einnig að málinu. „Þetta er bara hefðbundið. Þetta bílnumkomuútenaUtieinuspratt um það eða ekkí. Það sleppur oft manns, flesta á vínveitingastaö við Geir Jón Þórisson, aðalvarðstjóri fólk er orðið vant því að stela ávis- konan á fætur og hljóp í burtu. Það út daginn eftir," segir Geir Jón. Hlemm. Hafa flestir þeirra komið hjá lögreglunni, segir að ámsana- anaheftum og ná sér þannig í pen- var ekki fyrr en stuttu seinna að -pp - Svindlari áferð Lögreglan leitar nú rúmlega tví- tugs manns sem fór í tvær verslanir um helgina til að skipta fimm eitt þúsund króna seðlum í fimm þúsund króna seðil. Maðurinn fékk afhentan seðilinn, labbaði frá afgreiðsluborð- inu en sneri síðan aftur. í millitíðinni hafði hann stungiö inn á sig pening- unum og tekið fram þúsund krónur. Þá sagði hann við afgreiðslukonuna að hann hefði bara fengið þúsund króna seðil. Þetta tókst hjá honum í tvö skipti og hafði hann fjögur þús- und krónur upp úr krafsinu í hvort skiptið. -pp Bensínþjófar og hnupl Tveir menn voru handteknir fyrir bensínþjófnað í Hafnarfirði í nótt. Að sögn lögreglu hefur þjófnuðum sem þessum fjojgað undanfarið. Þá má einnig greina aukningu á búðar- hnupli. Sagði varðstjóri í samtali við DV í morgun að þetta endurspeglaði ástandið í þjóðfélaginu. Menn hefðu minna fjármagn á milli handanna og —* griputilþessaraörþrifaráða. -pp Hann var mikill vatnselgurinn á götum höfuðborgarinnar í gær og borgarstarfsmenn höfðu nóg að gera við að halda ræsum opnum. Það er vonandi að þetta hafi verið upphaf vorleysinga. DV-mynd BG Stálu meira en milljón Tveir menn kpmu inn á bensínstöð Skeljungs við Óseyrarbraut í Hafn- arfirði í gær. Á meðan annar hélt afgreiðslumanni á bensínstöðinni uppteknum við afgreiðslu athafnaði hinn maðurinn sig í friði á skrifstofu bensínstöðvarinnar. Þar tókst hon- um að ná í 150 þúsund krónur í pen- ingum og um milljón krónur í ávís- unum. Afgreiðslumanninum tókst ekki að gefa haldgóða lýsingu á þjófunum. Annar þeirra var lág- og þrekvaxinn. Málið er til rannsóknar hjá RLR. ________________________d>P Húsnæðisnefnd áfrýjarsynjun Húsnæðisnefnd Akraness hefur áfrýjað til félagsmálaráðuneytisins synjun Húsnæðisstofnunar ríkisins um lán úr félagslega kerfinu til end- urbóta á fjölbýlishúsi við Höfðabraut 14-16 á Akranesi. Nefndin hefur í tvígang sótt um slíkt lán fyrir hönd íbúanna og fengið synjun. Jón Pálmi Pálsson bæjarritari segir að húsið þarfnist mikilla endurbóta sem láglaunafólkið í húsinu ráði ekki við og því hafi verið sótt um lán til 43áraúrfélagslegakerfinu. -GHS LOKI Þetta er nokkuð glögg mann- lýsing á bensínstöðvarþjóf- unum. Veðriöámorgun: Síðdegis- frost Á morgun gengur í norðan- og norðvestanátt, víða verður nokk- uð hvasst. Slydda og síðar snjó- koma verður um landið norðan- vert. Éljagangur verður suðvest- anlands og austantil á Norður- landi en úrkomulaust á Suður- og Suðausturlandi. Síðdegis frystir um mestallt land. Veðrið í dag er á bls. 28 * i=

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.