Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 13 Verðþróun á svínakjöti — kílóverö — 230 cr> Sí? 30. april 1994 Svínakjöt hækkar í verði: að maðurinn hennar, Jóhann Bjarki Ragnarsson, hefði verið dreginn út í áskriftargetraun DV og hlotið 30 þús- und króna vöruúttekt í Bónusi. Jóhann Bjarki var á sjónum og gat því ekki tekið við skjalinu en Kol- brún er vön að sjá um innkaupin. „Ég fer yflrleitt í kringum 15. hvers mánaðar og versla í bænum og kaupi svo vikulega inn hérna í Keflavík. Ég er með tvö htil börn og kaupi því bleiur, dósamat og þess háttar í bæn- um til að spara,“ sagði Kolbrún. Sex skuldlausir áskrifendur eru dregnir út mánaðarlega í áskriftar- getraun DV og fá þeir 30 þúsund króna vöruúttekt hver. í febrúar eru úttektimar úr Bónusi, í mars úr Nóatúni, í apríl úr 10-11, í maí úr Bónusiogíjúníí 10-11. -ingo Erum að leiðrétta mikla verðlækkun - segir formaöur Svínaræktarfélagsins Kemur sér vel „En æðislegt, þetta kemur sér sko vel,“ sagði Kolbrún Ámadóttir í Keflavik þegar DV tilkynnti henni Myndatöku þarf að panta og staðfesta fyrir 30. apríl 1994 „Þetta er ekki verðhækkun heldur erum við að leiðrétta mjög mikla verðlækkun sl. hálft ár. Eftir breyt- inguna er verð á svínakjöti samt sem áður 26% lægra en á sama tíma í fyrra,“ sagði Kristinn Gylfi Jónsson, formaður Svínaræktarfélags íslands; í samtah við DV. Svínabændur hafa náð samstöðu um að taka 30 krónum meira fyrir hvert kíló af svínakjöti, 260 kr. í stað 230 kr., og kemur í ljós næstu daga hversu mikh hækkunin verður til neytenda. Kristinn segist þó ekki eiga von á að mikil hækkun verði á unnu svínakjöti eins og t.d. skinku. „Verðið hefur lækkað um 20% frá því í haust og í febrúar varð enn frek- ari verðlækkun, um 10-15%, eða eins konar stórútsala. Við vorum því farnir að selja þetta langt undir kostnaðarverði en til samanburðar kostaði kílóiö í kringum 350 kr. á sama tíma í fyrra og svínakjötsverð í Danmörku var orðið hærra en hér,“ sagði Kristinn. Hann sagði verðlækkunina hafa leitt til stóraukinnar sölu á svína- kjöti og fullyrti að neytendur fengju thtölulega hagstætt verð áfram. „í raun þyrftum við að fá 300 kr. fyrir kílóið th að standa undir kostnaði-. Við þorum hins vegar ekki að hækka okkur meira þar sem markaðurinn er mjög viðkvæmur." Aðspurður hvort verðið kæmi th með að haldast stöðugt eftir þessa hækkun sagðist hann búast við því og fullyrti að verðið færi aldrei upp í 350 krónur á khóiö aftur því verið væri að vinna að aukinni hagræðingu. Nautakjöt úr umferð „Við ætlum að taka aht að 500 tonn af nautakjöti úr umferð, eða þriðja hvern grip, vegna fóðurskorts. Við Vann sér inn matarkörfu: teljum ódýrara að geyma kjötið fros- ið og hálfunnið en á básum þar sem það þarf fóður,“ sagði Guðmundur Lárusson, formaður Landssambands kúabænda. Slæmt veður á Norður- og Austurlandi gerði það að verkum að tún kól og lélegt var til heyskap- ar. Það er því óvenjulítið um fóður á þessum slóðum og eru kúabændur að bregöast við þvi. Guðmundur sagði að séð yrði th þess að nóg framboð væri á nauta- kjöti og sagðist ekki búast við nein- um verðbreytingum th neytenda. Hann sagðist vona að samhhða þess- um aðgerðum fylgdi jafnvægi á markaöinum en þetta væri einnig að hluta til gert vegna verðhækkunar á svínakjöti. Þess má að lokum geta að engar verðbreytingar eru fyrir- hugaðar á lambakjöti þar sem hehd- söluverðið er bundið. Thboð á lamba- kjöti í hálfum skrokkum stendur framaðpáskum. -ingo Trefjaríkt mysubrauð Húsið á sléttunni i Hveragerði hefur hafiö framleiðslu á hreinu náttúruelduðu mysubrauði sem er bæði trefjaríkt, án rotvarnar- og htarefna, geymsluþohð og án viðbætts sykurs. Brauðið hentar einkar vel syk- ursjúkum og þeim sem hafa of- næmi fyrir hvítu hveiti. Það er eldað í 15 klst. og mysan gerir það að verkum að það geymist í kæli í 15 daga og 5 daga i brauðskáp. Búið að stoppa í flest göt „Mér sýnist að hið mikla starf sem þeir Egill Jónsson og félagar unnu hafi að lokum skilað þeim árangri að það sé fátt um mögu- leika á innflutningi á landbúnað- arvörum. Mér sýnist aö það sé búið að stoppa i flest göt sem hægt er og að menn hafi vandað sig óskaplega mikiö við það og tekið i það langan tíma,“ sagði Óskar Magnússon, forstjóri Hag- kaup, aðspurður hvort fyrirtækið hygðist flytja inn kjúkhngabring- ur eða aðrar landbúnaðarafurðir á næstunni. Páskaegg með rjómaís Ný framleiðsluvara frá Emm- essís hefur nú htið dagsins ijós en það eru svokölluð ÍSEGG, þ.e. páskaegg fyht með rjómaís. Í fréttatilkynningu segir að eggin eigi sér enga hliðstæðu hér á landi. Utan um þau sé sérlega ljúffengt súkkulaði, fyht með fyrsta flokks Emraess rjómaís. Eggin eru þegar komin í verslan- ir. Þau eru númer þrjú, eða 175 g, og kosta 365 krónur í Hagkaupi. -ingo -sparaðu með kjaraseðlum sTép/dMYNDIN ~j Grettisgötu 46 - S. 27744 og 624344 Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem Itilgreind er hértil hliðar. Seðillinn Igildir sem 20% afsláttur. I | Þessi seðill gildir til Fermingarmyndir Tilboð: Kr. 7.980 Myndataka: 12 myndir - stærð 10x15 kaupauki j!/J/jUUJjII MYNDAVELATOSKUR VIDEOVÉLATÖSKUR ÞRÍFÆTUR KENNSLUEFNI í UÓSMYNDUN 2U% afsláttur Kjaraseðillinn gildir í versluninni sem tilgreind er hér til hliðar. Seðillinn gildir fyrir e'rtt eintak af vörunni. Þessi seðill gildir ef pantað erfyrir 30. april 1994 L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.