Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 11 Bridge Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar sem vann sigur á Norðurlandsmótinu i bridge, Steinar Jónsson, Ólafur Jónsson, Jón Sigurbjörnsson og Ásgrímur Sigur- björnsson. Á myndina vantar bræðurna Boga og Anton Sigurbjörnssyni. DV-mynd Sveinn Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar Norð- urlandsmeistari Öm Þórarmsson, DV, Fljótum; Sveit Sparisjóðs Sigluíjarðar sigr- aði á Norðurlandsmóti í bridge og hlaut 142 stig. Sveit Stefáns Stefáns- sonar varð í öðru sæti með 139 stig eftir að hafa verið í efsta sæti nær allt mótið. Sveit Stefáns tapaði 11-19 í síðustu umferð en á meðan vann Sparisjóðurinn hreint og tryggði sér sigur í mótinu. Norðurlandsmótiö var haldið á Siglufirði um síðustu helgi. Þátttak- an var mjög góð því 18 sveitir mættu til leiks. Spilaðar voru 7 umferðir eftir Monradkerfi. Sigursveitina skipuðu bræðurnir Anton, Ásgrím- ur, Bogi og Jón Sigurbjömssynir og Ólafur og Steinar Jónssynir. íslands- banki gaf verðlaunagripi sem keppt var um á mótinu. Röð efstu sveita varð eftirfarandi: 1. Sparisjóður Siglufjarðar 142 2. Stefán Stefánsson 139 3. Magnús Magnússon 131 4. íslandsbanki Sigluflrði 118 4. Jóhann Stefánsson 118 Bridgefélag Akraness Nú er lokið aðaltvímenningi félagsins þar sem þátt tóku 16 pör en spilaform- ið var barómeter. Karl Alfreðsson og Tryggvi Bjamason leiddu allt mótið og sigruðu næsta ömgglega: 1. Karl Alfreðsson-Tryggvi Bjarnason 107 2. Guðjón I. Stefánsson-Jón A. Guðmundson 90 3. Haukur Þórisson-Böðvar Bjömsson 51 4. Ingi St. Gunnlaugsson-Ólafur G. Ólafsson 49 5. Þorgeir Jósefsson-Þórður Björgvinsson 30 Næsta keppni félagsins verður tveggja kvölda tvímenningur sem spilaður verður 24. mars og 7. april. Verðlaunaafhending fyrir mót vetrarins verður á Veitingahúsinu Langasandi og verður það nánar auglýst síðar. -ÍS FERKMWM\ Vönduð 60 W hljómtækjasamsfæða, meó geislaspilara, tvöföldu kassettutæki, útvarpi, góöum hótölurum, fullkominni fjarstýringu og innbyggöum vekjara 6 fróbæru vái - Goldstar FFH-333L Aðeins 44.900,- kr. eða 39.900,- stgr. Þaðkoma Bmatartöpfup tl áskPifenda imars K<Q*yLBtjh, Áskriftargetraun DV gefur skil- vísum áskrifendum, nýjum og núverandi, möguleika á óvenju- lega hagkvæmum vinningum að þessu sinni enda eru vinning- arnir hið besta búsílag. Hvorki meira né minna en sex körfur í mánuöi, fullar af heimilisvörum að eigin vali, aö verömæti 30.000 krónur Marskörfurn- ar koma frá verslunum Nóatúns og verða Nóatúni 17, Rofabæ 39, þær dregnar Hamraborg18, Furugrund3, föstu- Kleifarseli 18, Hringbraut 121, Þverholti 6 - Mostellsbæ, da9,nl1 Laugavegi116 8. apríl. DV styður ávallt dyggilega við bakið á neytendum með stöðugri umfjöllun um neytendamál enda er DV lifandi og skarpskyggn fjölmiðill jafnt á þeim vettvangi sem öðrum. Daglega flytur DV lesendum sínum nýjustu fréttir innanlands og utan. í aukablööunum eru einstök málefni krufin til mergjar og smá- auglýsingar DV eru löngu orðn- ar landsmönnum hreint ómiss- andi. Það er allt að vinna með áskrift að DV. DV hagkvæmt blaö. 63 27 00 J® NQATÚN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.