Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 Þriðjudagur 22. mars SJÓNVARPIÐ 17.00 Aö fleyta rjómann. Mjólkursam- salan - skipulag og samkeppni í mjólkuriðnaði. Suðurlandsendi á sunnudagskvöld verður myndin nú endursýnd og í kvöld verður sendur út umraeðuþáttur um efni hennar. 17.50 Táknmálsfréttlr. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK. Umsjónarmaður er Jón Gústafsson og Ragnheiður Thor- steinsson stjórnar upptöku. Áður á dagskrá á sunnudag. 18.25 Nýjasta tækni og visindi. i þætt- inum verður fjallað um geimrann- sóknir, Nýjungar á sviði hugbún- aðar, erfðaígræóslur í hænsni, heilsurækt á vinnustöðum, Ijós- leiðarar, rannsóknir á sæskjaldbök- um, glasafrjóvgun og ný tegund gerviliða. Umsjón: Sigurður H. Richter. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleikinn. Flóra Islands. (3:12) Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veóur. 20.35 Blint í sjóinn (15:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræð- ing, kærustu hans og ævintýri þeirra. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Maigret og fatafellan (1:6) (Mai- gret and the Nightclub Dancer). Bresk sakamálamynd byggð á sögum eftir George Simenon. 22.00 Hver fleytir rjómann? Umræðu- þáttur um efni myndarinr.ar Aó fleyta rjómann sem sýnd var á sunnudagskvöld. Þar var fjallað um skipulaa og samkeppni i mjólk- uriðnaði á íslandi. Þátturinn verður sendur út beint úr myndveri Saga film og umræöunum stýrir Drífa Hjartardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. srm 16.45 17.30 17.35 18.00 18.25 18.50 > 19.19 ' 20.15 20.35 21.15 22.50 23.40 1.10 Nágrannar. Maria maríubjalla. Hról höttur. Lögregluhundurinn Kellý. Gosi. Líkamsrækt. Leiðbeinendur. Á- ústa Johnson, Hrafn Friðbjörns- son og Glódís Gunnarsdóttir. Stöð 2 1994. 19.19. Eirikur. VISASPORT. 9-BÍÓ. Litlu skrímslin (Little Monsters). Brian er tólf ára og mamma hans kennir honum um allt sem afvega fer. Hann botnar ekkert í þessu en finnur loks söku- dólginn; lítið en rígmontið skrímsli sem felur sig undir rúminu hans. Kynjavera þessi leióir Brian í allan sannleikann um stríðnu skrímslin sem hvarvetna leynast og gera hrekklausum börnum gráan grikk. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk. Fred Savage, Howie Mandel, Daniel Stern og Margaret Whitton. Leikstjóri. Richard Green- berg. 1989. Þó ekki við hæfi lítilla barna. ENG. Við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfiö í þessari nýju þáttaröð og fylgjumst með hvernig starfsfólkinu á Stöð 10 gengur. (118) Bræðralag rósarinnar (Brother- hood of the Rose). Nú veröur sýndur fyrri hluti vandaðrar og spennandi framhaldsmyndar um tvo bandaríska leyniþjónustumenn sem aðrar alþjóðlegar leyniþjón- ustur vilja feiga. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk Robert Mitchum, Peter Strauss, Connie Sellecca og David Morse. Leikstjóri. Marvin J. Chomsky. 1989. Dagskrárlok. 16:30 CORAL REEF. 17:00 GOING PLACES. 18:05 BEYOND 2000. 20:00 THE ASTRONOMERS. 20:30 ARTHUR C. CLARKE’S MYST- ERIOUS WORLD. 22:00 DISAPPEARING WORLDS. 23:00 REALM OF DARKNESS. 00:00 CLOSEDOWN. 13:00 BBC World News from London. 13:30 To Be Annouched. 17:15 Increadible Games. 18:45 The O-Zone. 19:00 Gardener’s World. 20:30 The Clothes Show. 23:25 Newsnight. 01:25 World Business Report. 02:00 BBC World Service News. 04:00 BBC World Service News. cQröoEn □EDWERQ 12:00 Josie & Pussycats. 13:00 Birdman/Galaxy Trio. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captain Planet. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 18:00 Bugs & Daffy Tonight. 19:00 Closedown. 12:00 MTV’s Greatest Hits. 13:00 VJ Simone. 15:30 MTV Coca Cola Report. 16:00 MTV News. 16:30 Dial MTV. 17:00 Music Non-Stop. 19:00 MTV’s Greatest Hits. 20:00 MTV’s Most Wanted. 22:00 MTV Coca Cola Report. 22:30 MTV News At Night. 23:00 MTV’s Rock Block. 01:00 VJ Marijne van der Vlugt. 05:00 Closedown. NEWS 11:30 Japan Business Today. 23,00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 In Llvlng Color. ★ ★* EUROSPORT ★ . .★ ★★★ T3Í3ÍT 14:30 15:30 16:00 17:30 18:30 19:00 21:00 22:00 00:00 00:30 Footbvall. Nascar. Eurofun. NHL lce Hockey. Football. Eurosport News. Figure Skatíng. International Boxing. Snooker. Eurosport News. Closedown. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Serenade. 14.00 Hostile Guns. Margrét Blöndal og Gyöa Dröln Tryggvadóttir, umsjónar- menn árdegisþáttar á rás 2. Rás 2 fyrir hádegi: Árdegisþátturínn Aftur og aftur er í umsjá Gyðu Drafnar Tryggvadóttur og Margrétar Blöndal. Alla virka daga frá kl. 9-12 sitja þær Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal við hljóðnemana á rás 2 í þætti sínum Aftur og aftur. í þættinum kennir ýmissa grasa. Lííleg tónlist ein- kennir þáttinn, auk skemmtilegra innskota. Á þriðjudögum eru sakamál leyst með aðstoð hlustenda og á fimmtudögum eru bestu vinir bragðlaukanna í aöalhlutverki. 14:30 Parllament Live. 15:00 Sky News at 3. 18:00 Live Tonlght At Slx. 21:30 Talkback. 00:30 ABC World News Tonight. 03:30 Talkback. 06:00 Closedown. 11:30 13:30 16:30 19:00 21:45 22:30 00:00 01:00 03:00 Buisness Morning. Buslness Asia. Business Asia. World Buisness Today. CNNI World Sport. Showbiz Today. Moneyllne. Prlme News. CNN World News. Theme: West Festl 19:00 Many Rivers to Cross. 20:45 God's Country and the Woman. 22:20 Frontier Rangers Buddy. 23:40 Fury River. 01:00 Apache War Smoke. 02:20 Apache Trail. 03:40 Cherokee Strip. 05:00 Closedown. OMEGA Kristíleg qónvarpsstöð 16 00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á siðdegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynnlngar. 17.45 Orð á síðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónllst. 20.30 Pralse the Lord. 23.30 Gospel tónlist. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14 00 The Dark Secret Of Harvest Home. 15.00 Another World. 15.50 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 Unsolved Mysterles. 21.00 Melrose Place. 22.00 StarTrek:TheNextGeneratlon 16.00 Fast Charlie, the Moonbeam Rider. 18.00 Pure Luck. 19 40 UK Top Ten. 20.00 14.92: Conwuest of Paradlse. 22.00 Complex of Fear. 24.10 The Inner Circle. 2.20 Lady Chatterley’s Lover. 4.00 Another You. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, E.S. Von eftir Fred von Hoerc- heman. 2. þáttur af 5. Þýðandi og leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leik- endur: Benedikt Árnason, Krist- björg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Valdi- mar Lárusson, Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson. (Áður út- varpað 1965.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njöröur P. Njarðvík á Ijóðrænum nótum. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snill- ingar eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýðingu. (21) 14.30 Þýðingar, bókmenntir og þjóð- menning. 6. og síöasta erindi. 15.00 Fréttir. 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum út- varpsins. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les (57), Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.25 Daglegt mál. Gísli Sigurösson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónmenntadagar Ríkisútvarps- ins. Frá isMús-hátíðinni 1993. 21.00 Útvarpsleikhúsiö. Vegurinn til Mekka eftir Athol Fugard. Seinni hluti. Þýðing: Árni Ibsen. Leik- stjóri: Hallmar Sigurðsson. Leik- endur : Sigríður Hagalín, Guðrún S. Gísladóttir og Jón Sigurbjörns- son. Hljóðritun frá 1987. (Endur- tekið frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Séra Sigfús J. Árnason les. (44) 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skíma-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld og verður á dagskrá rásar 2 nk. laugardagskvöld.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum með Suede. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Yndlslegt lif. Páll Óskar. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 21.00 Jón Atll Jónasson. 24.00 Gullborgin.endurtekin. 1.00 Albert Agústsson. 4.00 Slgmar Guómundsson. 12.00 13.00 15.00 16.00 17.00 1800 18.10 22.00 X 12.00 Þossi. 15.00 Baldur . 16.00 Henný Árnadóttir. 18.00 Plata dagsins. 18.50 X- rokk. 20.00 Hljómalind. Kiddi kanina 22.00 X-rokk. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessiþjóö. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegar uppákomur. 00.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM#9S7 Valdís Gunnarsdóttir. AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu ásamt því helsta úr íþróttum. ívar Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu FM. íþróttafréttir frá fréttastofu FM. AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu FM. Betri blanda. Rólegt og rómantískt. PM %,7 /^45** 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 islenskir tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aöalsteinn Jónatansson. Forvitni Maigrets er vakin þegar fatafellan finnst myrt. Sjónvarpið kl. 21.00: Maigret og fatafellan Stórleikarinn Michael Gambon leikur aðalhlut- verkið í nýrri röð breskra sakamálamynda sem byggðar eru á sögum Georges Simenons um hinn slynga pípureykingamann og spæjara, Jules Maigret. Sögusviðið er París eftir- stríðsáranna og glæpamál- in, sem Maigret fæst við, eru af margvíslegum toga. Viö rannsóknir sínar nýtur hann hjálpar dyggra aðstoð- armanna sinna í lögregl- unni sem þeir Geoffrey Hutchings, Jack Galloway og James Larkin leika en umfram allt er velgengni hans því að þakka að hann skilur mannlegt eðli ákaf- lega vel. í fyrstu myndinni kemur fatafella til lögregl- unnar með þau tíðindi að hún hafi heyrt samræður manna sem hyggjast koma greifynju nokkurri fyrir kattarnef. Forvitni Maigrets er vakin og eykst heldur þegar fatafellan sjálf finnst kyrkt. Stundum kemur tll árekstra í elnkalífi fjölmiðlafólksins. Stöð 2 kl. 22.50: Hraði Þættimir um fréttafólkið á Stöð 10 eru nú komnir aft- ur á dagskrá Stöðvar 2 eftir nokkurt hlé. Hér er um að ræða hraða og spennandi þætti um fólkið sem stendur i eldlínunni þegar fréttaöfl- un er annars vegar og einn- ig fáum við aö kynnast einkalifi þess. Aðalsöguper- sónan, Ann Hildebrandt, er metnaöarfullur upptöku-' stjóri sem kallar ekki alit ömmu sína. Hún stóð í ást- arsambandi við tökumann- inn Jake Antonelli. Nú er þvi lokiö og hún reynir að snúa við blaðinu og gera upp sín mál. Fréttastjórinn Mike Fennell er ekki langt undan og samband hans viö Ann verður sífellt nánara. Fréttafólkið fjallar iðulega um viðkvæm mál sem hafa áhrif á einkalíf þess og þvi er ekki óalgengt að tU árekstra komi. Spjallað verður um efni myndarinnar Að fleyta rjómann. Sjónvarpið kl. 22.00: Hver fleytir rjómann? I kvöld veröur sendur út umræðuþáttur um efni myndarinnar Að fieyta ijómann sem var á dagskrá á sunnudagskvöld. í mynd- inni er fjallað um Mjólkur- samsöluna í Reykjavík og samkeþpnisstöðu hennar. Rætt er við forsvarsmenn fyrirtækissins og helstu keppinauta þess. í þættin- um er meðal annars varpað fram spurningum um eign- arhald Mjólkursamsölunn- ar, einkaheimild til mjólk- ursölu, hliðarfyrirtæki og viðskiptahætti. Búast má við fjörugum umræðum um þetta efni enda sýnist sitt hveijum um núverandi fyr- irkomulag. Þátturinn verð- ur sendur út beint úr mynd- veri Saga film og það er Drífa Hjartardóttir bóndi sem stjómar umræðunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.