Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 27 dv Fjölmiðlar EFTA, EES, EB, ESB? Ríkissjónvaipiö sýndi í gær- kvöldi fyrri hluta þáttar um ís- land og EES þar sem fjallað er um þau nýju tækifæri sam samn- ingurinn veitir íslendingum. Þessi þáttur var hinn fróðlegasti og er þaö tilhlökkunarefni að sjá seinni þáttinn sem sýndur veröur næstkomandi miövikudagskvöld. Þáttur sem þessi er sniðinn að fróðleiksþörf hins almenna ís- lendings, íslendingsins sem hefur ekki tíma né þolinmæði til þess að kynna sér til hlítar hvaö felst í EES-samningnum Það hefur birst mikill aragrúi greina og mörg skoðanaskipti hafa farið fram um kosti og galla samningsins í öllum ijölmiðlum landsins á síöustu raisserum. Hins vegar hef ég á tilfinningunni aö margir landsmenn séu á sömu hillu og undirritaður, að hafa ekki tíma til að fylgjast með allri umræðunni. Þátturinn í gærkvöldi skýrði hins vegar ailar meginlínur samningsins án þess að fara út í smáatriði. Það er sú fræðsla sem þorri íslendinga hefur liklegast áhuga á, að kynnast megininn- taki samningsins. Smáatriöi hans lætur almenningur eftir þeim sem hafa beinna hagsmuna að gæta í hverri atvinnugrem fyrir si8- ísak Örn Sigurðsson Andlát Guðný Guðrún Ólafsdóttir, Flekku- dal, Kjós, andaðist í Borgarspítalan- um 20. mars. Sigurður Þórðarson, varaslökkvil- iðsstjóri í Hafnarfirði, lést í Landspít- alanum 21. mars. Skjöldur Eiriksson fyrrverandi skólastjóri, Marklandi 14, Reykjavík, lést í Vífdsstaðaspítala sunnudaginn 20. mars. Margrét Sigurðardóttir, Æsufelli 2, Reykjavík, andaðist í Borgarspítal- anum laugardaginn 19. mars. Jarðarfarir Áslaug Þorsteinsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu miðviku- daginn 23. mars kl. 13.30. Hans Jetzek, Tjamargötu 24, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. mars kl. 13.30. Ólafur Sveinsson frá Sléttu í Fljótum, Hátúni lOa, Reykjavík, er lést í Landspítalanum fóstudaginn 18. mars, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fostudaginn 25. mars. Sigurjón Jónsson, „Gói“, frá Nes- kaupstað, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju miðvikudaginn 23. mars kl. 13.30. Fanney Magnúsdóttir, Aðalstræti 6, Akureyri, lést í Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 14. mars. Jarðarfórin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 24. mars kl. 13.30. Stefán Björnsson, fyrrverandi for- stjóri, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 24. mars kl. 15. Bergvin Guðmundsson, Austurbrún 6, verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu miðvikudaginn 23. mars kl. 15. Rafn Jónsson tannlæknir verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. mars kl. 15. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 9.229.9. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 18. mars til 24. mars 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apó- teki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breið- holtsapóteki, Álfabakka 23, sími 73390, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyhafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnaríjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðm er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 22. mars: Rússar rjúfa járnbrautina milli Balti og Cernauti. Stórkostlegur ósigur blasir við Þjóðverjum. Hættan færist óðum nær Tarnopol. Spákmæli Guð verndi mig fyrir vinum mínu. Óvini mína get ég sjálfur haft í höndum við. Honein ben Isaak. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gamalt vandræðamál veldur þér og þínum nánustu nokkrum áhyggjum. Ef þú upplýsir aðra nægilega verður dagurinn þó þol- anlegur. Þú tekur þér eitthvað óvenjulegt fyrir hendur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú þarft að endurskoða áætlun þína vegna frétta sem þú færð. Þú gerir áhugaverða uppgötvun. Þú þarft að sýna sterkan vilja til að verja hagsmuni þína. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Dagurinn ætti að verða hamingjuríkur. Það fréttist af góðum ár- angri meðlims í fjölskyldunni eða nánasta vinahópi. Astin ætti að blómstra. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert örlátur. Ef farið er fram á ráðleggingar þínar þarftu að vera nákvæmur. Láttu aðra ekki hafa áhrif á þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þér hættir við að fara ekki eftir bestu ráðum manna. Þú gætir því þurft að lenda heldur harkalega. Betra er að taka ákvarðanir síðdegis. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér ætti að vera óhætt að taka nokkra áhættu í dag. Þú ert ævin- týragjam. Þér tekst að fá aðra á þitt band og vinna með þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur meira að gera en venjulega. Hæfileikar þínir njóta sín til hins ýtrasta. Ákveðin andstaða gegn tillögum þínum kemur þér á óvart. Happatölur eru 6,16 og 25. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú sættir þig við hefðbundin störf. Farðu að öllu með gát. Ekki er víst að allir kunni að meta kímnigáfu þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Láttu metnaðargirni þína ekki ganga úr hófi fram. Þú skalt ekki ráðast í verkefni sem þú ræður ekki við. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nýttu þau tækifæri sem bjóðast. Þú gætir hagnast ágætlega. Þú tekur mikinn þátt í félagslífi og hefur af þvi gagn og gaman. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Líklegt má telja að þú veröir öfundaður og það eitrar andrúmsloft- ið. Láttu þetta ekki á þig fá, jafnvel þótt þú verðir talinn hrokafull- ur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Veldu orð þín af kostgæfni. Þetta á einkum við um mál sem snerta trú fremur en staðreyndir. Happatölur eru 3,15 og 27. DV 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.