Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 19?4 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Citroén Bretti hf., s. 71766, Smiöjuv. 4d. Notaðir varahlutir í flestar gerðir Citroén bíla. Viðgerðir á sama stað. Er að rífa Lödu Sport ’86, Fiat Uno '88 og Hondu Civic ’84, 3ja dyra. Uppl. í sima 91-879195. Mazda 626 1600, árg. '84, til sölu til niðurrifs. Vélin er ekki í lagi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-651486 e.kl. 18. Óska eftir vinstri hurð á tveggja dyra Malibu, árg. ’79. Upplýsingar í síma 95-12467 eftir kl. 21. ■ Viögerdir Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. JCB 807 beltagrafa, árg. ’78, til sölu, í góðu ástandi, fæst á sanngjömu verði, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 96-43517 eða 985-29040. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og far- síma til leigu. Sími 91-614400. ■ Bílar óskast Bílasalan Starf, Skeifunni 8. Vantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Landsbyggðarfólk sérstaklega vel- komið. Ath., nýir eigendur. S. 687848. Mikil sala, mikil eftirspum. Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar- salur, ekkert innigjald. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Óska eftir BMW 700 eða sambærilegum bíl, má vera tjónbíll eða í slæmu ástandi. Aðeins ódýr bíll kemur til greina. Staðgr. S. 98-21829 á kvöldin. Óska eftir Subaru 4x4 station, ekki eldri en árg. ’90 og ekki eknum meira en 50 þús. km, fyrir 650-750 þús. stað- greitt. Uppl. eftir kl. 17 í síma 91-35919. Óska eftir bil í skiptum fyrir 2ja pósta bílalyftu og/eða verkfæralager, hvort tveggja nýtt og ónotað. Upplýsingar í síma 91-76570 á kvöldin. Bíll á verðbilinu 250-300 þúsund óskast. Staðgreiðsla í boði. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-6006. ■ Bílar til sölu Dodge Royal Monaco '76, 400 vél, 727 skipting, í heilu lagi eða pörtum, 318 vél og 904 skipting. Þýskur Escort Ghia ’84, skoðaður, v. 150 þ. 220 am- pera rafsuða, 220 og 380 volt. S. 650567. Fljótt og ódýrt. Ertu í vandræðum með bílinn? Komdu þá til mín. Geri allt; málun, réttingar, ryðbætingar og allar almennar viðgerðir. Euro/Visa. Reynið viðskiptin. S. 91-683730. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn íyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 PJONU5TU- SÍMI Við tökum við ábendingum og tillögum sem varoa þjonustu SVR í símsvara 8I4626 Strætisvagnar Reykjavíkur hf Sparibaukur. Peugeot 205 junior, árg. ’90, til sýnis og sölu hjá Bílasölu Garðars. © BMW BMW 318i, árg. ’82, til sölu, skoðaður ’95, í góðu lagi. Úpplýsingar í síma 98-22119 e.kl. 18. C3 Chevrolet Chevrolet Crewcab, árg. '81, til sölu, þarfnast standsetningar. Upplýsingar í síma 91-653351. Ford Ford Taunus 1600 GL, árg. '82, skoðað- ur, þarfnast smáviðgerðar. Verð 60 þús. Á sama stað er til sölu ódýr ís- skápur á kr. 5 þús. Uppl. í síma 650221. Loksins til sölu rauði Mustanginn ’68 í Hveragerði. Ný dekk, nýjar króm- felgur, vél 289, með heitum ás, flækj- um, 4ra hólfa tor. Sími 98-34298. (J2) Honda Honda Civic 1,5i, árg. ’85, hvítur, ekinn 109 þús., sumar- og vetrardekk, stað- greiðsluverð 290 þús. Uppl. í síma 91-27113 eða 91-29979. Honda Civic ESi, árgerð '92, til sölu, ekinn 29 þúsund, 5 gíra, með sóllúgu, blár að lit. Upplýsingar í símum 91-676928 og 985-34422.____________ 12 Lada Lada Sport 4x4, árg. '87, til sölu, ekinn ca 80 þús., skoðaður ’94, snyrtilegur og góður bíll. Selst á kr. 160.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-684489. Lada Samara, árg. ’87, ekinn 35 þús., óskoðaður. Uppl. í símum 98-33333 og 98-33916. Árni. Lancia Y-10, árg. ’87, til sölu, þarfnast smávegis lagfæringar. Verð 45 þús. Upplýsingar í síma 91-654274. Mazda Til sölu er þessi fágæti sportbill Mazda RX7, ’81 módel, mikið endurnýjaður. Verðtilboð óskast eða skipti á stóru hjóli. Ásett verð 250-300 þús. Uppl. í s. 97-81009 e.kl. 20. Erlingur/Bjössi. Tll sölu Mazda 929, árg. '82, Limited, skipti möguleg á BMW. Uppl. í síma 91-74369 milli kl. 18 og 19. Mitsubishi • Einn með öllu. MMC Galant GLS ’85, rafdr. rúður, samlæsingar, digital mælaborð, sjálfsk., hitastýrð miðstöð o.fl. o.fl. Upptekin sjálfsk., mikið endumýjað- ur. Skipti ath. á ód. (má þarfnast lagf.) eða góður staðgrafsl. S. 671199/673635. MMC Tredia ’83, sk. '94, rafdr. rúður, saml., v. 145 þ., 100 þ. stgr. Skipti á ód. S. 98-34717 e.kl. 17. Til sýnis að Gautlandi 21. Bjalla Arnar og María. Subaru Subaru hatchback 4WD '84, nýsk. ’95, vökvastýri + -bremsur, ekinn 117 þús., mikið endumýjaður, nýlegt lakk, sk. möguleg á ód. Verð 145 þ. S. 667170. Subaru 4x4 station, árg. ’84, til sölu, mikið endumýjaður, ekinn 150 þús. km, ný nagladekk, lítur vel út. Verð 270 þús. Uppl. e.kl. 17 í síma 91-35919. (^) Volkswagen VW Jetta, árg. '84, til sölu, ekinn 130 þús., sjálfskiptur, skoðaður ’95. Verð 260 þúsund. Upplýsingar í síma 91-20256, vinnus. 680840, Þórmundur. ■ Jeppar Til sölu Bronco ’74 (pick up), mikið breyttur, lengdur um 40 cm á milli hjóla, gormar að framan/aftan, læstur að framan/aftan, 400 Ford M vél, 4 gíra, tvöföld kúpling, 4:56 hlutföll, 44" dekk, 17" breiðar felgur. Er á númer- um en þarfnast standsetningar fyrir skoðun. Ath. öll skipti, skoðaður jeppi kemur vel til greina. Verðhugmynd 350- 400 þús., gæti borgað ca 100 þús. á milli. Uppl. í síma 98-75220 e.kl. 16. Rússajeppi til sölu, árg. '79, með blæju, 33" dekk, óBreyttur að öðru leyti. Lít- ur vel út, í góðu lagi. Upplýsingar gefur Stefán í síma 96-52230. Til sölu Cherokee Chief, árg. '85. Skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar í síma 91-642899. ■ PaUbílar Mazda E-2000, pallbill, árg. '88, ekinn 90 þús., skoðaður ’94. Uppl. í símum 98-33333 og 98-33916. Ámi. ■ Vörubilar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl- ingsdiskar og pressur. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. ■ Vinnuvélar Keðjur-spyrnur-rúllur og aðrir undir- vagnshlutar í flestar gerðir vinnuvéla. Afgreiðslufrestur ca 2-3 vikur, leitið tilboða. H.A.G. hf. - Tækjasala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520. ■ Lyftarar Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar og BT. Einnig mikið úrval notaðra rafmagns-, dísil- og gaslyftara. Viðráðanlegt verð og greiðslu- skilmálar. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. •Ath., úrval notaðra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viðgerðaþjónusta í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Notaðir lyftarar. Raflyftarar frá 1,6 t til 2,5 t til afgreiðslu strax. Gott verð og kjör. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, Eyj- arslóð 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222. ■ Húsnæði í boöi 2ja herbergja íbúðir til leigu: •Ásholt, Hraunbær, Ránargata og • Grafarvogur. 4ra herbergja íbúðir: •Tjamargata og Æsufell. Einbýlishús í Garðabæ. Ársalir - fasteignamiðlun, sími 91-624333, hs. 91-671292. Búslóðageymslan Bíldshöfða annast flutning og geymslu búslóða. Allar búslóðir geymdar á brettum vafin í plastfilmu. Flytjast síðan á brettum til eigenda. Föst tilboð í lengri flutn- inga. Snyrtilegt, upphitað og vaktað húsnæði. Sjáið og sannfærist. Sími 674046 eða 984-50365 (símboði), Oliver. Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð í suður- bænum til leigu. Nýlegt hús, björt og skemmtileg íbúð, parkett á gólfum. Rólegt hverfi. Uppl. í s. 54275 á kv. Litil 2 herbergja ibúð til leigu í gamla vesturbæ. Leiga 30 þúsund á mánuði, 2 mánuðir fyrirfram. Upplýsingar í síma 91-26549. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Upplýsingar í síma 91-77(982 e.kl. 16._________________ Snyrtileg 2ja herb., 50 m2 íbúö í Hóla- hverfi til leigu, laus strax. Uppl. í síma 91-676254. Þómnn. Stór 2 herbergja ibúð við Hraunbæ til leigu frá 1. maí ’94 til 1. janúar ’95. Uppl. í síma 91-620273 eftir kl. 18. ■ Húsnæðí öskast 2-3 herb. ibúð með eða án húsgagna óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 91-72552 eftir kl. 17. 4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-660602. Jóhanna. 60 til 100 fm húsnæði á fyrstu hæð eöa í lyftuhúsi óskast strax. Tvennt reyk- laust fullorðið í heimili. Uppl. í síma 91-36750 eða 91-675847. Stúlka óskar eftir rúmgóðu forstofuherb. m/eldunaraðstöðu til leigu á rólegum stað á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-672624 milli kl. 15 og 19. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-621344. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á svæði 107 eða 101. Upplýsingar í síma 91-27974. Óskum eftir 2ja herb. ibúö til leigu í Grafarvogi eða Fossvogi. Upplýsingar í síma 9146657 milli kl. 13 og 18 í dag. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja ibúö, helst á svæði 104, annað kæmi til greina. Upplýsingar í síma 91-675509. Nemi óskar eftir herbergi í vesturbæn- um. Upplýsingar í síma 91-611541. ■ Atvinnuhúsnæöi Húsnæði til leigu í Skeifunni. 15 m2 jarðhæð, sérinngangur. 100 m2 jarðhæð/kjallari. 220 m2 á 1. hæð. Gott húsnæði á góðum stað. Næg bíla- stæði. S. 91-31113 eða 657281 á kvöldin. Fáein pláss laus í verslunarmiöstöð í Mjódd. Ath., stóri bókamarkaðurinn opnaður í vikunni, tugir þús. fólks koma vikulega, mikil sala. S. 870822. Óska eftir bilskúr til leigu. Greiðslugeta 20 þús. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6012. ■ Atvinna í boöi Bráðvantar duglegt fólk (ekki náms- fólk) í íhlaupavinnu og á fastar vaktir í videóleigu og sölutum. Ekki eldra en þrítugt. Svarþjónusta DV, sími 91- 632700. H-6013.__________________ Umbrotsvinna. Óskað er eftir vönum umbrotsmanni til starfa tímabundið. Þarf að vinna með forritin: Quark Xpress, Fotoshop og Freehand. Upplýsingar í síma 91-78698 e.kl. 18. Afgreiðsla i bakaríi. Laust afgreiðslu- starf, vinnutími 13.30-17.30. Einnig laust íhlaupastarf við afgreiðslu. Mið- bæjarbakarí, Háaleitisbraut 58-60. Gott tækifæri fyrir einstakling, hjón eða fjölskyldu. Sölutum við Laugaveg til sölu. Uppl. í síma 91-23090 eða 92- 12190. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Pitsabilstjórar (verða aö hafa bil) og starfskrsdtar sem eru vanir pitsu- bakstri og grilli óskast. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6009. Sölufólk. Vantar dugmikið sölufólk í skemmtileg verkefni. Fastar tekjur, frjáls vinnutími. Upplýsingar í síma 91-625238. ■ Atvinria óskast Óska eftir vinnu við akstur á vörubil, rútu eða afleysingar á leigubíl, er með rútupróf. Flest önnur vinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-53462, 91-653468 eða 985-30411. ■ Bamagæsla Barngóö stúlka óskast til að gæta 14 mánaða gamals drengs í Garðabæ frá kl. 17-19 3 daga í viku og stundum um helgar. Lágmarksaldur 14 ára. Upplýsingar í sfma 091-657303. Óska eftir manneskju til að koma heim og gæta tveggja barna, 4ra og 10 ára, frá 12.30 til 17.30. Upplýsingar í síma 91-813874. ■ Kennslar-námskeið Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema i flestum greinum. Réttindakennarar. S. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í hóp, faglærður kennari. Upplýsingarí síma 91-17356. ■ Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Haga kennslunni í samræmi við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 985-34744, 653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem hýður upp á ódýrara ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980. ■ Ymislegt______________________ Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjármálaþjónustan. Aðst. fyrirt. og ein- stakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókh., áætlanag. og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. ■ Framtalsaöstoó Tökum að okkur gerð skattframtala fyr- ir rekstraraðila, færslu bókhalds og vsk-uppgjör. Veitum einnig rekstrar- ráðgjöf og aðstoð við skuldaskil. Fast verð gefið upp fyrirfi"am.ef óskað er. Upplýsingar veitir Ragnheiður i sím- um 91-11003 og 91-623757. Lögver hf. Skattauppgjör og bókhald fyrirtækja. Vönduð vinna viðskiptafræðings með góða þekkingu og reynslu í skattamál- um. Bókhaldsmenn, sími 622649. ■ Bókhald • Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráð- gjöf og bókhald, s. 684311 og 684312. ■ Þjónusta_____________________ Eruð þið ekki þreytt á kuldanum og háu hitareikningunum. Einangrum loft, þök og veggi í gömlum og nýjum hús- um með blásinni steinull. Hagstætt verð. Leitið upplýsinga. Perla hf., sím- ar 93-13152 og 985-43152._______ Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. fíreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929._ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Húsaviðgerðir Alhliða húsaviðgerðir - smátt og stórt. Vönduð og örugg vinna. Fagleg ráðgjöf. Húsasmíðameistari. Uppl. í síma 91-688790. ■ Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut. akstur frá Rvík. Úppl. í s. 93-38956. ■ Sveit Girggo LM500, sambyggð sög, til sölu, 50 cm þykktarhefill og afréttari, fræs- ari og tappabor. Uppl. í síma 98-33333 á daginn. Árni. ■ Spákonur Er komin i bæinn. Lófinn, spilin, stjörnu- og talnakerfið. Sérkennileg staða ’93/’94 athyglisverð inn í líf fólks til frambúðar. Sími 15610. Sigríður. Spái í spil og bolla á mismunandi hátt alla daga vikunnar. Tek spádóminn upp á kassettu. Upplýsingar í síma 91-29908 eftir kl. 14. Tarotspá. Spái í spil, andleg leiðsögn og leiðbeini með drauma. Uppl. og skráning í s. 43364 um helgar, 18-19.30 virka d. Halla. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla, ræð drauma, alla daga vikunnar, fortfð, nútíð og fram- tíð. Tímapantanir í s. 91-13732. Stella. ■ Tilsölu Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval af fallegum, vönduðum fatnaði á böm og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar. Verð kr. 600 án burðargj. S. 667333. ■ Bílar til sölu Ég er til sölu og heiti Billy Boy. Vegna sérstakra ástæðna geta strákarnir ekki átt mig. Ég er rosalega góður bíll og er nánast tilbúinn í keppni. Vélin í mér er 401 AMC, 400 turbo skipting. Ég er háður nitroi. Ef þú borgar á borðið kosta ég 500 þús., annars 700 þús., sk. koma til gr. S. 97-21292, vs. 97-21440 og 985-42965. - - -____ - * | ÖLVUHARAKSTUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.