Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 23 >v___________________________Sviðsljós f hringiðu helgarinnar Jóhann Sigurðsson, nemandi Menntaskólans við Hamrahlíð, mælir litrófslinur frá kvikasilfurs- lampa til að finna bylgjulengdir ljóssins frá kvikasilfursgufu í verk- legum hluta úrshtakeppni Lands- keppni í eölisfræði sem fram fór helgina. Um 190 nemendur frá 12 framhaldsskólum um allt land tóku þátt í forkeppni Landskeppninnar í eðhsfræði sem Eðhsfræðifélag ís- lands og Félag raungreinakennara gengust fyrir l.mars síðasthðinn. Þar af héldu 14 keppendur áfram í aðal- keppnina. Fimm efstu kepp- endumir komast í keppnishð Is- lands sem fer á ólympíuleikana í eðhsfræði sem fram fara í Kína í júh. Um þessar mundir stendur yfir kvikmyndahátíð í Regnboganum og af því thefni var stórmyndin Germinal eftir sögu Emile Zola frumsýnd. Þetta mun vera sú viða- mesta og jafnframt dýrasta mynd sem gerð hefur verið í Evrópu. Þau Jón Jónsson og Helga Hilmarsdótt- ir standa að þessari kvikmyndahá- tíð. Fagnaðarlátum nemenda Menntaskólans við Hamrahlíð ætlaði aldrei að linna er kunngjört var að hð skólans hefði hlotið titihnn ræðuhð ársins 1994 á úrshtakvöldi Morfís í Háskólabíói síðasthðið fóstudagskvöld. Baldur Ömar Frederiksen, betur þekktur undir nafninu Bóbó KR-ingur, hélt upp á 40. afmæh sitt með pomp og prakt um helgina í KR-bragganum sem var yfirfúllur af afmælisgestum. Þar á meðal voru þau Kolbrún Einarsdóttir, Jón Olsen og Ema Olsen. Ásmundur Guðlaugsson, árshátíðargestur Pennans, lét fara vel um sig meðal þeirra Birgittu Hellen, Sigurrósar Karlsdóttur, Elsu Bjarkar Harð- ardóttur og Áslaugar Friðriksdóttur á laugardagskvöldið þegar Penninn hélt árshátíð í Hlégarði Mosfehsbæ. Smáauglýsingar Toyota double cab, disil, árg. ’94, nýr bíll, ekinn 470 km, hvítur, verð 2.100.000. Til sýnis og sölu á Bílasöl- unni Braut, s. 91-617510 og 91-617511. ■ Jeppar Bronco '74, 302 flækjin-, 4 gíra, læstur að aftan/framan, 39,5" super swamper, mikið endumýjaður. Nýskoðaður, gott útlit, góð kjör. Upplýsingar í síma 9641039. Bjöhusveit Laugarneskirkju er nýkomin úr tíu daga tónleikaferðalagi til Flórída. í bjöhusveitinni eru stúlkur úr Laugalækjarskóla og hefúr hún starfað í þrjú og hálft ár. Stjómandi bjöhusveitarinnar er Ronald Turner. Þaö var mikið um lúðrablástur í Ráðhúsi Reykjavikur á laugardaginn var þegar saman komu lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Haralds Áma Haraldssonarsem sjá má á þessari mynd, Lúörasveit verkalýðsins og Lúðrasveit Þorlákshafnar. Gunnar M. Sverrisson og Anna B. Jónsdóttirúr dansskóla Auðar Har- alds urðu íslandsmeistarar í flokki 19 ára og eldri í íslandsmeistara- keppni 1 suðuramerískum og standard dönsum með frjálsri aðferð sem haldin var á laugardaginn í íþróttarhúsinu Ásgarði í Garðabæ. Gunnar S. Magnússon opnaði myndhstarsýningu á laugardaginn. Við opnun sýningarinnar komu fram nemendur i hljóðfæraleik hjá Tón- smiðju Ingimars Pálssonar, einnig söng Guðbjört Kvien við undirspil Sigurðar Garðarssonar. Á myndinni með Gunnari em örn Bjamason og Völundur Björasson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.