Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1994 Smáauglýsiiigar - Sími 632700 Þverholti 11 Ljósmyndun Óska eftir ijósmyndavél með skiptan- legum linsum. Upplýsingar í símboða 984-54681. Hermann. Tölvur Odýr PC forrit, geisladiskar. Deiliforrit, yfir 420 á skrá. Geisla- diskar (CD-ROM), 100 titlar á staðn- um, 600 á skrá. Fáið sendan bækling. Sendum í póstkröfu. Gagnabanki Islands sf., sími 811355, fax 811885. Atari STE 1040 með íslenskum stöfum, ritvinnslu, tónlistarforritum, video- upptökuforriti, stýripinna o.fl. Tilval- in fermingargjöf. Sími 91-40204. Leysi- eða bleksprautuprentari óskast ' ' ' u. A " ....... fyrir PC-tölvu. Á sama stað til sölu Yamaha 1400 mótorhjól. Upplýsingar gefur Guðlaugur í síma 91-673960. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. PC- og Amiga-eigendur: Útsala: Tölvubækur og fleira á mjög niðursettu verði. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500. PC-tölva óskast, 386 eða 486, lágmark 80 Mb harður diskur og 4ra Mb vinnsluminni. Upplýsingar í síma 91-682449 eða 91-32941. Sega Mega Drive tölva ásamt leikjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-683908. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Vmningstölur -|g. mars 1994 laugardaginn I,, --- 3.724 ■107.789 122.158 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 4.581.093 kr. UPPLÝsiNGAfl: símsvari 91 -681511 lukkulIna991002 STYRIIENDAR ®]Stilling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 TANP/ TANP KOB &A/ Hættu! La er _ ekki óvinur! Á sömu stundu koma hinar skepnurriar og klifra upp klettana' í áttina til Tars an . TAPD' TANPJ Trademark TAR2AN owned by Edgar Rice , Burroughs. inc and Used by Permusion I TAKZAN! TAfíZAN— líLaþarfáhjálp /CAH\að halda! \v0.-hann t l'T )^heyrirekki_ " I til mínU I Í Tarzan Oistributed by United Feature Syndicate. Inc | Einu sinni áttum við N| hundarnir körfuboltalið. Hvutti Það eina sem þú hugsar um, Jóakim frændi, er að græða peninga! I I i Það veltur á hjúkkunni. Hefur foringinn borgað síðasta reikninginn sinn? i i Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og senc. Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Oska eftir að kaupa sjónvarp og video, sem ódýrast, má vera bilað. Uppl. í síma 914525413 eftir kl. 18.30. Dýrahald I miklu úrvali Perur, Ijós, lampar, heimilistæki, dyrasímar og loftnet. Raflagnaverslunin IK_______________________________ 0 Löggiltur rafverktaki Skipholti 33, sími 35600 Frá Hundaræktarfélagi Islands. Hundasýning verður haldin í Iþrótta- húsi Mosfellsbæjar 17. apríl nk. Sýndar verða allar tegundir. Skráning fer fram á skrifistofu félagsins, Skip- holti 50b, frá kl. 14-18 og lýkur 31. mars. Ath., opið laugardaginn 26. mars og skírdag 31. mars. Símamir eru 91-625275 og 91-625251, fax 625269. Hill’s Science Diet, virtasta hunda- og kattafóður heims. Kynnist og gefið það sem dýralæknar um allan heim mæla fyrst með og telja hollast og best. Ókeypis prufur. Goggar & trýni, Austurgötu 25, Hafiiarfirði. Uppl. í símum 650450 og 652662. Þökkum frábærar viðtökur sem Wuf- fitmix hundafóðrið hefúr fengið á Is- landi. Get nú boðið 20 kg poka á sér- lega hagstæðu verði. Fri heimsending- arþjónusta á höfuðborgarsvæðinu. Sendum samdægurs í póstkröfu hvert á land sem er. Dýr-Gripir, sími 616463. Er hundurinn alltaf að fara úr hárum?! Nýtt undralyf, Anima-Strath, gerir það að verkum að hundurinn fer reglulega úr hárum og feldur verður glansandi. Lyfið virkar á fáeinum dög- um. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Skoskur collle-hundur, 5 mánaða, fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 92-11058 eftir kl. 19. Héstamennska Starfskraftur óskast við tamningar i ná- grenni Rvíkur. Aðeins dugmikill og reglusamur aðili kemur til greina. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6005. Mótorhjól Sniglar og aðrir bifhjólaáhugamenn. 10 ára afmælishátíð Sniglanna verður haldin á Hótel Islandi laugardaginn 26.3. Allir áhugamenn um bifhjól vel- komnir. Sniglabandið leikur fyrir dansi. Borðapantanir í mat í s. 687111 (Hótel ísland). Árshátíðamefnd. Vélhjólamenn. Hjólasala, varahlutir, sérp., keðjur, kerti, olíur, síur í öll hjól. Viðgerðaþjón. V.H. & sleðar - Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135. Velsleðar Kimpex fylgi- og aukahlutir fyrir flest- ar gerðir vélsleða, t.d. belti, meiðar, reimar, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar, plast á skíði, kortatöskur, hjálmar o.fl. Góð vara á góðu verði. Merkúrhf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Yamaha EX 570 ’88 til sölu. Ásett verð 370 þús. Einnig lokuð kerra á kr. 100 þús. Selst með góðum staðgreiðslu- afslætti. S. 644155 og 672128 e.kl. 18. Oska eftir vél i Arctic Cat El Tlger, má vera biluð. Á sama stað er til sölu Toyota Tercel, árg. ’83. Upplýsingar í síma 98-78545 e.kl. 19. Tll sölu Ski-doo Mach-Z ’94, ekinn 550 km, 140 hö. Gott verð. Athuga skipti. Uppl. í síma 91-658053 eftir kl. 19. Fyiir veiöimem i « i Veiðimenn, ath! Vegna veiðileyfasölu til erlendra veiðimanna er takmark- aður fjöldi veiðileyfa á lausu í Ytri- Rangá og V. Hólsá. Tryggið ykkur leyfi i tímal Uppl. í s. 675204,985-35590 eða fax 678122. Þröstur Elliðason. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.