Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1994, Blaðsíða 29
Atriði úr Blóðbrullaupi. Endurtek- inn Lorca Vegna mikillar aðsóknar á dag- skrána um spænska leik-, ljóð-, og tónskáldið Federico Garcia Lorca þann 28. febrúar verður hún endurtekin í kvöld í aðeins þetta eina sinn. Ljóð eftir Lorca hafa verið þýdd á íslensku af að minnsta kosti tólf skáldum og munu leikarar úr sýningunni Leikhús Færð á vegum Nú eru vegir á SV-landi víðast hvar greiðfærir og hálkulausir að mestu en ófært er um Mosfellsheiði og Bröttubrekku. Á Snæfellsnesi er Umferðin unnið að mokstri á Fróðárheiöi en að öðru leyti eru vegir færir á Snæ- fellsnesi og fært er í Daii og þaðan til Reykhóla. Á sunnanverðum Vest- íjörðum eru heiðar að opnast og á norðanverðum Vestfjörðum er unnið að mokstri á Breiðadalsheiði og Steingrímsfjarðarheiði en Botns- heiði síðdegis. Greiðfært er um Holtavörðuheiði og um allflesta vegi á Norðurlandi. Á NA-landi er verið að ryðja aflar aðalleiðir og fært verð- ur með ströndinni til Vopnafjarðar. O Hálka og snjör ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir \ y 5 ' /• H ’ E| r 0 /íct \Ax X \ nny Flensborg: Blóðbrullaupi lesa ljóð sem þeir hafa sjálfir valið. Flutt verður tónhst eftir Lorca, Falla og Paco de Lucia. Söngvar úr spænsku borgarastyrjöldinni og spánskir alþýðusöngvar verða sungnir. Stiginn verður spánskur dans. Dagskráin hefst kl. 20.30. Jón Axel Pétursson. Handpakkað sælkerakaffi „Hugmyndin að samstarfi okk- ar við Múlalund kviknaði um áramótin þegar Múlalundur missti eitt af sínum stærstu verk- efnum,“ segir Jón Axel Péturs- son, markaðsstjóri Rydens kaffis, en fyrirtækið setti í vikunni á markað sérstakt sælkerakafFi. Kafíið er selt á kafiibörum í stór- verslunum og velur viðskiptavin- urinn baunimar sjálfur og malar að eigin smekk. KafFibaunirnar eru pakkaðar og merktar í höndum í Múla- Glæta dagsins lundi. „Vahð stóð á milli þess að kaupa dýra vélasamstæðu eða láta handpakka vörunni. Að okkar mati gefur það svona sælkera- vöm meiri svip að vera pakkað í höndum. Ef vel gengur skapar þetta 5 th 10 í störf í Múlalundi en það veltur aht á viðtökum við- skiptavinarins," segir Jón Axel. Það er ekki á hverjum degi að boðið er upp á stórtónleika með meistara Megas og tvíeykinu Súkk- ati. Slíkir tónleikar verða í Flens- borg í kvöld kl. 21.00 og er aðgangs- eyrir 300 krónur. Áratugir eru síöan Megas steig fyrst á svið en dúettinn Súkkat er heldur nýrri af nálinni. Það er kannski heldur djarft að líkja þess- um mönnum saman sem tórhistar- mönnum. Þaö má þó nefna að Súkkat leggur eins mikiö upp úr skondnum og vel sömdum textum og meistari Megas. Sumir segja að Súkkat minni töluvert á Megas eins og hann var í byrjun ferhs síns. Það er aha vega von á einstökum tónleikum í Flensborg í kvöld. Hafþór og Gunnar örn skipa Súkkat. oo 03- ÍpEQFF=FEP LOKInIOM RRETTLiM SETcSlR F=iRNI B3tÍ3RNSSON/ \/Ot?' BOÐGNGM l<2DMO L_Ó~ /JNNRR, rrvRSTL) KODKDSON- OM OGr HXNítNT fifRLÐ&U \yElF?KrFT=l L.LJSHÓTON R'L.O G-VIRK0R Hann bendir á að Múlalundur sé þekktur fyrir vönduð vinnu- brögð og ahtaf sé langur biðhsti eftir störfum fyrir þá sem hafa skerta starfsorku um lengri eða skemmri tíma. „Fólk má hafa það í huga að þegar það kaupir þetta hand- pakkaða sælkerakafíi er það að veita fötluöum stuðning í vinnu. Á tímum samdráttar í fyrirtækj- um og atvinnuleysis standa fatl- aðir áreiðanlega verr að vígi heldur en þeir sém fuha starfs- orku hafa,“ segir Jón Axel. mars. Hún hefur fengið nafnið Ing- unn María. Við fæðingu vó hún 4.060 grömm og mældist 56 sentí- metrar. Foreldrar Olafs og Ingunn- ar em Svanhvít Jóhannsdóttir og Olafur Þór Gunnarsson. Bella gengur bara frá kvikind- unum. Örlagahelgi Myndir um íjöldamorðingja hafa verið vinsælar undanfarin misseri og þar hafa sjúkir karlar oftast verið aðalpersónur. í kvik- myndinni Örlagahelgi eftir breska leikstjórann Michael Winner sjáum við aðra hhð á málunum. Hér er fjöldamorðing- inn kona og fómarlömbin virðast eiga sitthvað hlt skihð. Með aðal- Bíó í kvöld hlutverk fra Lia Wilhams, David McCahum og Ian Richardson. Myndin fjallar um unga konu, Bellu, sem verður fyrir áreitni gluggagægis sem auk þess að liggja á gægjum hringir stöðugt í hana og hefur í frammi kynferð- islega thburði. Dag einn fær Bella, alveg nóg af áreitninni og ákveð- ur að grípa th sinna ráða. Hún segir karlrembum heimsins stríð á hendur og hefur áköf hreinsun- arstörf - hún einfaldlega kálar kvikindunum. Á eftir gluggagæg- inum lenda fleiri karlpungar í klónum á Bellu þessa örlagaríku helgi. Nýjar myndir Háskólabíó: Listi Schindlers Stjörnubíó: Dreggjar dagsins Laugarásbíó: Leiftursýn Nl Bíóhöllin: Á dauðaslóð Saga-bíó: Leikur hlæjandi láns Bíóborgin: Hús andanna Regnboginn: Germinal Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 78. 22. mars 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,060 72,260 72,670 Pund 107,010 107,310 107,970 Kan. dollar 52,880 53,090 53,900 Dönsk kr. 10.8680 10,9060 10,8210 Norsk kr. 9.8180 9.8520 9,7770 Sænskkr. 9,1520 9,1840 9,0670 Fi. mark 12,9710 13,0230 13,0890 Fra. franki 12,4920 12,5360 12,4810 Belg. franki 2,0666 2,0747 2,0609 Sviss. franki 60,3300 50,4800 50,8600 Holl.gyllini 37,9300 38,0700 37,7700 Þýsktmark 42,6500 42,7700 42,4000 it. líra 0,04307 0,04325 0,04297 Aust. sch. 6,0560 6,0800 6,0300 Port. escudo 0,4139 0,4155 0,4168 Spá. peseti 0,5198 0,5218 0,5209 Jap.yen 0,67970 0,68170 0,69610 irsktpund 103,280 103,690 103,740 SDR 100,78000 101,19000 101,67000 ECU 82,1600 82,4500 82,0600 Krossgátan * ■ z 3 fl z I )0 1 )) W 13 TT is- | 1 w 1 -4 2o Zl zz Lárétt: 1 hróps, 6 hæð, 8 hljóða, 9 gruni, 10 staur, 11 barn, 13 kvendýr, 15 sáð- lands, 17 til, 18 tré, 19 þvottur, 21 kerald, 22 vangi. Lóðrétt: 1 lagvopn, 2 umboðssvæði, 3 gaili, 4 rölt, 5 vönd, 6 smyrsl, 7 öttu, 12 keyrðum, 14 ákafl, 16 kveikur, 18 þögul, 20 flas. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 írafárs, 8 sæla, 9 tók, 10 klattar, 12 ununar, 14 rið, 15 angi, 17 unnu, 18 móð, 19 mjatlar. Lóðrétt: 1 ískur, 2 rælnin, 3 al, 4 fat, 5 áttan, 6 róar, 7 skreið, 11 auðna, 13 naut, 16 góa, 17 um, 18 ml.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.