Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 25 Nafn: Ingibjörg Kristín Ferdin- andsdóttir. Fæðingardagur og ár: 24. september 1974. Flæð: 171 sm. Staða: Nemandi í Háskóla Is- lands í þýsku og sálfræði. Áhugamál: Tónlist, kvikmynd- ir og að skemmta sér. Hefur þú starfað við fyrirsætu- störf: Nei, aldrei. Kærastinn minn sendi myndir af mér í keppnina og má því segja að hann hafi neytt mig í þetta. Foreldrar: Marsibil Jónsdóttir og Ferdinand Ferdinandsson. Unnusti: Marinó Albert Jóns- son. Heimili: Reykjavík. FORD Nafn: Elva Sturludóttir. Fæðingardagur og ár: 16. júlí 1973. Hæð: 172 sm. Staða: Nemandi í Verk- menntaskólanum á Akureyri. Hefur hug á að mennta sig í kvikmynda- og leikhúsförðun. Áhugamál: Eróbikk og að vera með vinum mínum. Hefur þú starfað við fyrirsætu- störf: Nei, ekkert, en það voru margir að nefna það við mig að sækja um í Fordkeppnina. Foreldrar: Friðbjörg Hall- grímsdóttir og Sturla Sig- tryggsson. Heimili: Akureyri. mrsm Nafn: Halldóra Halldórsdóttir. Fæðingardagur og ár: 7. maí 1972. Hæð: 175 sm. Staða: Stúdent úr Fjölbraut I Breiðholti en starfar nú í Laugarásbíói. Hefur hug á að fara í Háskóla íslands í ís- lenskar bókmenntir. Áhugamál: Ferðalög til út- landa, öll útivist, líkamsrækt, skíði og svo bara að skemmta mér. Hefur þú starfað við fyrirsætu- störf: Ég hef verið í Módel 79 og starfaði í Mílanó á Ítalíu í vetur. Ég sendi myndir í keppnina að gamni mínu. Foreldrar: Elísabet Jónsdóttir og Halldór E. Halldórsson. Unnusti: Vignir Freyr Ágústs- son. Heimili: Reykjavík. FORD Matreiðsluþ áttur Sjónvarpsins: • r Mateiöslumeistari Sjónvarpsins, Úlfar Finnbjornsson, ætlar að bjóða áhorfendum upp á lambalæri í pastramikryddi og grafið lamba- læri næstkomandi miðvikudag. Úlfar hefur verið með margt gimi- legra rétta á boðstólum og ekki breytist það nú þegar páskar eru í nánd en segja má að hér sé páska- lambið komiö. En þannig lítur upp- skriftin út: Goða lambalæri 1 dl olia salt og pipar hvítvin 1 msk. timian 2-3 lárviðarlauf 1 msk. rósmarin 6 dl lambasoð maisena smjör steinseþa Grafið lambalæri tómatar blandað salat lambhagasalat 1 tsk. hunang 2 tsk. rauðvínsedik 1 msk. rauörófusafi ldlolía salt og pipar refasmári 1 tsk. sinnep TRYGGING HF. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bif- reiðarnar veróa seldar í því ástandi sem þær eru í og kaupendur skulu kynna sér á staðnum. MMC Lancer 1992 Mazda E 2000 1993 MMC Lancer 1989 Ford Escort 1988 Mazda 323 1987 MMC Pajero dísil 1987 MMC Lancer 1800 st. 1987 Nissan Cedric dísil 1987 Citroe.. .n AX10 RE 1988 Subaru Justy J-10 1986 Honda Accord 1983 Opel Rekord 1982 Mazda 626 1982 Mazda323 1983 MMC L 300 Minibus 1991 Hyundai Pony 1992 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 28. mars 1994 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178,105 Reykjavík, sími 621110.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.