Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Síða 46
58 LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 Afmæli Hallgrímur Magnússon HaUgrímur Magnússon á Söndum, Krókatúni 8, Akranesi, er sjötugur ídag. Starfsferill Hallgrímur fæddist á Söndum á Akranesi og hefur átt þar heima æ síðan. Hann stundaði barnaskóla- nám á Akranesi, stundaði nám við Héraðsskólann á Laugarvatni 1940-42 og síðan við Iðnskólann á Akranesi. Hallgrímur hóf ungur störf hjá Þorgeiri og Ellert á Akranesi sem lærlingur í vélvirkjun, varð þar síð- an verkstjóri að námi loknu en lengst af yfirverkstjóri eða í tæp þrjátíu ár. Hallgrímur æfði íþróttir á sínum yngri árum og æfði þá einkum og keppti í knattspymu en hann var í tíu ár í úrvalsliði Akraness. Hann sat í stjóm ÍA um skeiö og sat í stjóm Iðnaðarmannafélags Akra- ness. Fjölskylda Hallgrímur kvæntist 26.3.1948 Aldísi Petru Albertsdóttur, f. 23.11. 1928, húsmóður. Hún er dóttir Al- berts Gunnlaugssonar og Petrínu Jónsdóttur sem ættuð voru úr Borg- arfirði. Böm Hallgríms og Aldísar Petm eru Albert, f. 18.12.1947, verkamað- ur á Akranesi; Hinrik Helgi, f. 19.5. 1950, vélvirki og forstjóri, kvæntur Sigrúnu Sigurðardóttur og eiga þau tvö böm, Svövu og Þór Hallgrím; Guðrún, f. 24.1.1956, þroskaþjálfi og kennari í Reykjavík; Sigríður, f. 8.7. 1959, tækniteiknari, gift Sigurði Má Jónssyni vélvirkja og eiga þau tvö böm, Sindra og Aldísi; Petrína, f. 17.12.1963, sjúkrliði í Danmörku, gift Marten Peterson og eiga þau eitt bam; Ragnhildur Asta, f. 29.6. 1965, fóstra í Danmörku, gift Arnari Sigurðssyni byggingameistara. Systkini HaÚgríms: Magnús, f. 18.2.1909, skipasmiður oghönnuður hjá Þorgeir og Ellert; Aðalheiður, f. 4.8.1910, d. 21.5.1926; Ragnheiður Sigríður, f. 16.6.1913, d. 24.8.1931; Helga Margrét, f. 22.7.1914, húsmóð- ir á Sauðárkróki; Guðbjörg, f. 7.12. 1916, húsmóðir; Ragnheiður, f. 16.4. 1920, nú látin, saumakona í Reykja- vík; Eggert, f. 11.6.1921, nú látinn, lengi vélstjóri hjá Sementsverk- smiðjunni; Margrét, f. 19.8.1922, húsmóðir í Reykjavík; Ásta, f. 7.3. 1925, húsmóðir í Bandaríkjunum; Aðalheiður, f. 18.12.1926, kennari í Mosfellsbæ; Sigurður, f. 1.10.1930, nú látinn, skipasmiður; Ragnar Símon, f. 24.12.1931, sjómaöur. Foreldrar Hallgríms voru Magnús Magnússon, f. 29.5.1876, d. 14.4.1949, skipasmiður á Akranesi, og kona hans, Guðrún Símonardóttir, f. 23.10.1888, d. 29.12.1965, húsmóðir. Ætt Magnús var sonur Magnúsar, formanns á Söndum, Jörgensonar, b. á Elínarhöfða, Magnússonar, hús- manns á Elínarhöfða, bróður Ás- mundar á Elínarhöfða, langafa Jóns í Hákoti, afa Jóns Óskars rithöfund- ar og Áslaugar, móður Ásmundar Stefánssonar. Magnús var sonur Jörgens, b. á Elínarhöfða, Hansson- ar, á Krossi, ættfóður Kiingen- bergs-ættarinnar. Móðir Jörgens var Steinunn Ásmundsdóttir, systir Sigurðar, langafa Jóns forseta. Móð- ir Jörgens Magnússonar var Ragn- heiður Helgadóttir, b. í Kjalardal, Guðmundssonar og Valgerðar Sverrisdóttur, b. á Kárastöðum, Jónssonar. Móðir Magnúsar for- manns var Helga Jónsdóttir, b. á Svarfhóli, Guðmundssonar og Margrétar Þorsteinsdóttur. Móðir Magnúsar skipasmiðs var Guðbjörg, dóttir Guðmundar Bjamasonar og Margrétar Aradótt- ur. Guðrún var dóttir Símonar, b. á Vegamótum á Akranesi, Pálssonar, vinnumanns í Viðey, Pálssonar. Móðir Símonar var Margrét Einars- dóttir. Móðir Margrétar var Hall- Hallgrímur Magnússon. fríður á Skipanesi Þorleifsdóttir, b. í Bergsholtskoti, Símonarsonar, b. á Þyrli í Hvalfirði, Þorleifssonar, b. á Þorláksstöðum í Kjós, Jónssonar. Móðir Símonar á Þyrli var Guðrún Eyjólfsdóttir, b. á Ferstiklu, Hall- grímssonar sálmaskálds Pétursson- ar. Móðir Guðrúnar Símonardóttur var Ragnhildur Sigríður Eggerts- dóttir, b. á Eyri í Flókadal, Gíslason- ar og Guðrúnar Vigfúsdóttur. Hallgrímur verður staddur í Dan- mörku á afmælisdaginn. Leiðrétting Með afmælisgrein um Kristrúnu Ósk Kalmansdóttur á Stokkseyri sl. miðvikudag birtist mynd af Unni HaUdórsdóttur. Hér að ofan er hins vegar mynd af Kristrúnu Ósk. Þær Unnur eru beðnar velvirðingar á þessum mistökum. Haukur Helgason Haukur Helgason, vélstjóri og fyrr- verandi framkvæmdastjóri, Grænu- hlíð 4, Reykjavík, verður sextugur á morgun. Starfsferill Haukur er fæddur í Unaðsdal í Snæfjallahreppi í Norður-ísafiarð- arsýslu en hann fór í fóstur þriggja mánaða gamall vestur yfir Djúp til fósturforeldra sem bjuggu í Ögur- nesi en þau fluttu að Skarði í Skötu- firði tveimur árum síðar og svo til Hnífdals 1946 og ári síðar til ísafiarð- ar. Haukur er með unglingapróf, vélstjórapróf, fiskimannapróf og lagði stund á skrifstofutækni. Haukur hóf sjómennsku 1946 og stundaði hana meira og minna í tuttugu ár eða til 1966.1 framhaldi af því rak hann útgerð til 1970 en þá tók Haukur höndum saman við nokkra einstaklinga sem höfðu ákveðið að stofna fyrirtæki um rekstur rækjuvinnslu sem hlaut nafniö Rækjustöðin hf. Hann var framkvæmdastjóri fyrirtækisins til 1981 en fluttist þá til Reykjavíkur oghófstörf hjá EmiErlendssyni og varð síðar framkvæmdastjóri í Lag- metisiðjunni Garði hf. til 1988. Haukur rak eigið fyrirtæki um nokkurt skeið en frá 1991 hefur hann sinnt bókhaldsstörfum. Fjölskylda Kona Hauks er Esther Sigurjóns- dóttir, f. 26.7.1936, húsmóðir. For- eldrar hennar: Siguijón Helgi Ingv- arsson, f. 7.6.1912, d. 2.11.1938, sjó- maöur, og Gunnhildur Ámadóttir, f. 6.7.1910, d. 11.6.1961, húsmóðir. Böm Hauks og Estherar: Gunn- hildur, f. 23.8.1957, skrifstofumaður, maki Helgi Friðjón Amarson end- urskoðandi, þau era búsett í Reykja- vík og eiga tvö böm; Herdís, f. 19.9. 1959, skrifstofumaður, maki Garðar Björn Runólfsson viðskiptafræðing- ur, þau eru búsett í Reykjavík; Krisfiana Ósk, f. 16.9.1960, húsmóð- ir, maki Amór Jónatansson, um- dæmissfióri Flugleiða, þau eru bú- sett á ísafirði og eiga þrjú böm; Haukur, f. 6.4.1974, búsettur í Reykjavík. Systkini Hauks: Guðmundur, f. 6.1.1920; Guðbjöm Ársæll, f. 19.1._ 1921, d. 1986; Ólafur, f. 5.12.1921; Steingrímur, f. 12.11.1922; Guðríður, f. 3.12.1923; Kjartan Gunnar, f. 18.9. 1925; Guðbjörg, f. 29.9.1926; Jón, f. 18.10.1927; Sigurborg, f. 24.10.1928; Hannibal, f. 1.3.1930; Matthías, f. 5.8.1931; Sigurlína, f. 4.12.1932; Lilja, f. 7.4.1935; Auðunn Ófeigur, f. 20.11. 1936; Lára, f. 4.7.1938. Uppeldissystir Hauks: Ásgerður Óskars, f. 6.11. 1939. Foreldrar Hauks: Helgi Guð- mundsson, f. 18.9.1891, d. í október 1945, og Guðrún Ólafsdóttir, f. 3.7. 1887, d. í desember 1987. Þau bjuggu í Unaösdal en hún bjó síðar í Reykja- Haukur Helgason. vík. Fósturforeldrar Hauks: Jón Óskar Þórarinsson, f. 8.8.1911, d. í september 1992, og Krisfiana Helga- dóttir, f. 29.8.1902, d. í janúar 1964. Þau bjuggu í Ögurnesi, Skarði í Skötufirði, Hnífsdal og ísafirði en hann bjó síðast í Hafnarfirði. Haukur verður að heiman á af- mælisdaginn. Andlát Jón Kr. Elíasson Jón Kr. Elíasson, fyrrverandi sjó- maður, Hlíðarvegi 15, Bolungarvík, lést 20. mars. Útför hans verður gerð frá Hólskirkju í Bolungarvík í dag, laugardaginn 26. mars, kl. 13. Starfsferill Jón var fæddur 24.11.1903 í Bol- ungarvík og ólst þar upp. Hann hlaut hefðbundið bamaskólanám þesstíma. Jón byijaði 10 ára gamall að róa með föður sínum. Hann var sjómað- ur þjá hinum kunna sjósóknara, Elíasi Magnússyni, og var síðar formaður hjá Bjama Eiríkssyni, kaupmanni í Bolungarvík, fyrst á vélbátnum Þóri (Hænsna-Þóri) en seinna á vélbátnum Dröfn sem þeir keyptu saman og gerðu út. Er sam- vinnu þeirra Bjama lauk keypti Jón vélbátinn Krisfián af Krisfiáni Er- lendssyni. Jón gerði bátinn út þar til í byijun seinni heimsstyijaldar- innar er hann fékk Kvíabræður, Sigmund og Jakob, til að smíða fyr- ir sig annan Krisfián. Þann bát var Jón með fram til 1967 er konan hans lést en þá lét hann af formennsku. Jón stundaði þó sjó áfram með öðr- um og þá aðallega Bernódusi Hall- dórssyni. Jón Kr. Eliasson. Jón, sem stundaði sjómennsku fram yfir áttrætt, var sæmdur heið- ursmerki sjómannadagsins. Fjölskylda Jón kvæntist 26.12.1927 Benediktu Gabríellu Guðmundsdóttur, f. 21.6. 1899, d. 5.12.1967. Foreldrar hennar vom Guðmundur Ömólfsson, bóndi á Geirástöðum í Bolungarvík, og Sigríður Halldórsdóttir húsmóðir. Böm Jóns og Benediktu Gabríellu: Bergfinnur Krisfián, f. 12.8.1927, d. 29.7.1928; Elías Jón, f. 19.12.1929, aðalvarðsfióri hjá lögreglunni á Keflavíkurflugvelli, kvæntur Odd- björgu Ögmundsdóttur; Sigríður Elísabet, f. 20.8.1932, kennari, gift Steingrími Þórissyni, fyrrv. kaup- manni. Fóstursynir Jóns: Bergur Kristjánsson, f. 14.9.1922, d. 22.2. 1986, vélsfióri í Bolungarvík; Guð- piundur Krisfiánsson, f. 21.11.1923, d. 23.9.1987, bæjarstjóri í Bolungar- vik. Systkini Jóns: Árni, látinn, bakari í Bolungarvík, hann var kvæntur Petrínu Guömundsdóttur; Magnús, látinn, sjómaður og verkamaður í Bolungarvík og síðar í Reykjavík, sambýliskona hans var Petra Guð- mundsdóttir; og Þórey, látin, henn- ar maður var Kristján Guðbjarts- son. Foreldrar Jóns vom Elias Jón Ámason frá Hóli í Bolungarvík, sjó- maður og smiður, og kona hans, Elísabet Rósa Halldórsdóttir hús- móðir. Ætt Elías var sonur Áma, b. á Hóli í Bolungarvík, Jónssonar, b. á Hóli í Bolungarvík, Guðmundssonar, b. í Minni-Hlíð, Ásgrímssonar, b. í Am- ardal fremri, Bárðarsonar, b. í Arn- ardal, Illugasonar, ættfóður Arnar- dalsættarinnar. Til hamingju með afmælið 27. mars Leó Guðlaúgsson húsasmíöa- meistari, Eiginkona hanserSofEa dóttir. Þau verða að heimaa Torfhildur Helgadóttir, Miklubraut 50, Reykjavík. Steinunn Jónsdóttir, Skipasundi 30, Reykjavik. Gisli M. Gíslason, Gunnólfsgötu 8, Ólafsfirði. 60ára Hjördís Jónsdóttir, Leysingjastöðum 2, Sveinsstaöa- hreppi. Hrafnhildur Ágústsdóttir, Bjarkargötu 8, Patreksfirði. Sigurður Jónsson bóndi, Köldukinn, Haukadals- hreppi. Hannverður aðheitnan. Sigurður Einarsson, Öldugötu 14, Hafnarfirði Hannverður aðheiman. Benedikt Sigurðsson, Borgarhöfh 3, Króki, Borgarhafn- arhreppi. Marta M. Jensen, Fannafold 70, Reykjavík. Eria ívarsdóttir, Geirlandi, Skaftárhreppi. Eyþór Jóhannsson, Akurgerði 2, Akureyri. GuðrúnErla Sigurðardóttir, Asparfelii 12, Reykjavik. Ilalla Björg Bernódusdóttir, MýrarbrautS, Biönduósi. Kormákur Bragason, Grundargeröi 10, Reykjavík. Alda Páisdóttir, HveravöUum2, Reykjahreppi. Guðmundur Sigurinonsson, Ytri-Tungu, Staðarsveit. Eria Guðmundsdóttir, Greniteigi 45, Keflavik. 40 ára Þóra Marta Þórðardóttir, Skólabraut7, Selfiamarnesi. Stefán Friðþórsson, Næfurási 15, Reykjavík. ; Lilja Esther Ragnarsdóttir, Bessastööum, Fljótsdalshreppi. Hinrik Axelsson, VallarflötS, Stykkishólmi. Sigurður Þorgeir Karlsson, Miklagarði, Arnameshreppi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.