Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 y*> Sunnudagur 27. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 ísland og EES. Endursýndir þætt- ir um ísland og EES sem voru á dagskrá á mánudags- og þriöju- dagskvöld. 11.15 Hlö óþekkta Rússland (Ryss- lands okánda hörn). Síðasti þáttur af þremur frá sænska sjónvarpinu um mannlíf og umhverfi á Kola- skaga. 12.30 Fólklð í landlnu. Líf mitt er línu- dans. Hans Kristján Árnason ræöir viö hinn þjóökunna veitinga- og athafnamann, Tómas Andra Tóm- asson. Dagskrárgerö: Valdimar Leifsson. Áöur á dagskrá 2. ágúst , 1993. ^13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 13.45 Síódegisumræöan. Forgangs- röðun i heilbrigðisþjónustu. 15.00 Jói og sjóræningjarnír (Jim och piraterna Blom). Sænsk fjöl- skyldumynd um dreng sem flýr á vit æsispennandi ævintýra þegar vandi steðjar að. Leikstjóri er Hans Alfredson og í aöalhlutverkum eru Johan Kerblom, Ewa Fröling og Stellan Skarsgárd. Þýöandi: Matt- hías Kristiansen. 16.30 Annlr og appelsínur. Úrval úr þáttum framhaldsskólanema sem voru á dagskrá fyrir nokkrum árum. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórs- son. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Barnakór syngur í Hafnarfjaröarkirkju, Emelía og Karl fara í ratleik og rifja upp minn- ingu um Hrafna-Flóka og stúlkur í KFUK sýna brúðuleikhús um ein- _____ elti. 18.30 SPK. Spurninga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gú- stafsson. Dagskrárgerð: Ragnheið- ur Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Boltabullur (12:13) (Basket Fe- ver). Teiknimyndaflokkur um kræfa karla sem útkljá ágreinings- málin á körfuboltavellinum. Þýö- andi: Reynir Harðarson. 19.30 Fréttakrónikan. 20.00 Fréttlr. 20.35 Veður. 20.40 Kynningarþáttur um páskadag- skrána. Úmsjón: Ragnheiöur Thorsteinsson. 20.55 Draumalandið (3:22) (Harts of the West). • "‘-21.45 Frá kúgun til frelsis. Um jólin 1956 kom hingaö til lands hópur ungverskra flóttamanna. Þetta fólk haföi flúið heimaland sitt þegar rússneski herinn baröi niöur upp- reisn þjóöarinnar gegn kommún- isma og komst yfir landamærin til Austurríkis. Þar dvaldist þaö í flóttamannabúðum ásamt tugum þúsunda samlanda sinna uns Rauði kross islands hjálpaði því til aö byrja nýtt líf á islandi. í þessum þætti eru atburöirnir í Ungverja- landi rifjaöir upp, sagt frá komu fólksins til íslands og hvernig því hefur gengið að skjóta rótum hér. 22.25 Kontrapunktur (9:12), Finnland- ísland. Níundi þáttur af tólf þar sem Norðurlandaþjóðirnar eigast viö í spurningakeppni um sígilda tónlist. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir (Nordvision). 23.25 Utvarpsfréttir j dagskrárlok. 09.00 Glaöværa genglð 9.10 Dynkur. 9.20 í vinaskógl. 9.45 Sögur úr Nýja testamentinu. 10.10 Sesam opnist þú. 10.40 Súper Marió bræður. 11.00 Artúr konungur og riddararnir. 11.30 Chriss og Cross. Lokaþáttur þessa breska framhaldsmynda- flokks fyrir börn og unalinga. 12.00 Á slaginu. ÍÞRÖTTIR 13.00 NBA körfuboltinn. 13.55 italski boltinn. 15.50 NISSAN deildin. 16.10 Keila. 16.20 Golfskóli Samviiinuferöa-Land- sýnar. 16.35 Imbakassinn. Endurtekinn spé- > þáttur. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House on the Prairie). 18.00 í sviösljóslnu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19.19. 20.00 Hercule Poirot. 21.00 Sporöaköst II. 21.35 Morö i húml nætur (Grim Pick- ings). Áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum gerð eftir metsölu- bók spennusagnarithöfundarins Jennifer Rown. Seinni hluti er á dagskrá annaö kvöld. 23.10 60 mínútur. 0.00 Ástríðufullur leikur (Matters of the Heart). Hispurslaus sjónvarps- mynd um eldheitt ástarsamband ungs manns og mun eldri konu sem er heimsþekktur konsert- píanisti. Aöalhlutverk. Jane Seymour, Christopher Gartin og James Stacy. 1.30 Dagskrárlok. SÝN 17.00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa II. is- lensk þáttaröö þar sem litiö er á Hafnarfjaröarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíö, nútlö og framtíð. 17.30 Dægurlagatónlist I Hafnarfirði. Islensk þáttaröö í fjórum hlutum þar sem dasgurlagatónlist í Hafnarfiröi er rakin frá aldamótum fram á okkar daga. Fjöldi hljóöfæraleikara og söngvara kemur fram í þáttunum. (4:4) 18.00 Feröahandbókin (The Travel Magazine). í þáttunum er fjallað um ferðalög um víöa veröld á líf- legan og skemmtilegan hátt. (12:13). 19.00 Dagskrárlok. Discguerii 16:55 CALIFORNIA OFF-BEAT. 17:00 WILDSIDE: Taputaua: Sharks of Polynesia. 18:00 REACHING FOR THE SKIES: The Adventures of Flight. 19:00 GOING PLACES: AROUND WHICKER’S WORLD. 20:00 DANGEROUS EARTH:Fire on the Rim: Fire Into Gold. 21:00 DISCOVERY SUNDAY: Flesh ad Blood. 22:00 SPIRIT OF SURVIVAL: Coal Mine Cave-in!. 22:30 CHALLENGE OF THE SEAS: Refuge in the Sea. 23:00 DISCOVERY SCIENCE: Invasion of the Body Scanners. 00:00 CLOSEDOWN. nnn MmJI mmmm fLmm 06:00 BBC World Servlce News. 07:00 BBC World Service News. 08:00 Newsround Extra. 09:15 Playdays. 09:50 Incredible Games. 10:40 Grange Hill. 11:30 Countryfile. 13:00 BBC News from London. 14:00 Eastenders. Champioin. 16:30 The Clothes Show. 17:40 Reportage. 18:50 BBC News from London. 19:35 The House of Elliot. 21:20 Mastermind. 22:25 The Late Show. 00:00 BBC World Service News. 01:00 BBC World Service News. 02:00 BBC World Service News. 03:00 BBC World Service News. CÖRQOHH □EQW0RQ 06:00 World Famous Toons. 07:00 Space Kidettes/Samson. 08:00 Boomerang. 09:00 Scooby ’s Laff Olympics. 10:00 Plastid Man. 11:00 Captain Caveman. 12:00 Thundarr. 12:30 Galtar. 14:00 Centurions. 15:00 Captain Planet. 16:00 Mis AdventureOf EdGrimley. 17:00 Flintstones. 18:30 Toon Heads. 7.00 V J Ingo. 10.00 The Big Picture. 12.30 MTV’s First Look. 13.00 VJ Pip Dann. 18.00 MTV’s US Top 20 Video. 22.00 MTV's Beavis & Butt-head. 22.30 Headbanger’s Ball. 1.00 V J Marjine van der Vlugt. 2.00 Night Videos. o NEWS 6.00 Sky News Sunrise. 8.30 Business Sunday. 9.30 Sky News Spccial Report. 11.30 Week in Review-lnternational. 13.30 Target. 15.30 Rovlng Report. 16.30 Flnancial Tlmes Reports. 21.30 Target. 23.30 CBS Weekend News. 1.30 The Book Show. 3.30 Flnanclal Tlmes Reports INTERNATIONAL 6.30 News Update/Healtworks. 8.30 News Update/ the Blg Story. 9.30 World Buslness Thls Week. 11.00 News Update/Showbiz. 12.00 Earth Matters. 13.00 World Report. 15.00 Your Money. 16.30 NFL Preview. 17.30 Internatlonal Correspondents. 2.30 Headllne News. 19.00 Logan's Run. 21.15 Alfred the Great. 23.30 Logans Run. 1 45 Alfred the Grcat. 0** 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 Blll S Teds Excellent Adventur- es. 11.30 The Mighty Morphin Power. 12.00 World Wrestling Federatlon. 13.00 Paradise Beach. 14 00 Crazy Llke A Fox. 15.00 Lost In Space. 16.00 Breskl vlnsældallstlnn. 17.00 All American Wrestllng. 18.00 Simpson fjölskyldan. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 The Secret Of Lake Success. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Entertainment This Week. 24 00 One of the Boys. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comic Strip Llve. ★ * ** EUROSPORT ★ .★ 05:30 Live Figure Skating. 08:30 Step Aerobics. 09:00 Motorcycling. 11:00 Football. 12:00 Live Formula One. Brasilian Grand Prix. 13:00 Live Tennis. 15:00 Live Surfing. 16:00 Motorcycling. 17:00 Live Formula One. Brasilian Grand Prix. 19:00 Live Football. 21:00 Figure Skating. 23:00 Formula One. 01:00 Closedown. SKYMOVIESPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Two for the Road. 10.00 The Hot Rock. 12.00 The Black Stallion Returns. 14.00 The Bear. 16.00 Miles from Nowhere. 18.00 Bingo. 20.00 Beethoven 22.00 The Lawnmower Man. 23.50 The Movie Show. 24.20 The Human Shleld. 1.55 Beethoven. 3.20 She Woke Up. 4.50 She Woke Up. OMEGA Kristíkg sjónvarpsstöó 830 Morris Cerullo. 9.00 Gospel tónlist. 15.00 Biblíulestur. 16.30 Orð lífsins í Reykjavik. 17.30 Livets Ord í Sviþjóð. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Árni Sig- urðsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Þættir úr óratoríunni Júdasi Makkabeusi eftir Georg Fried- erich Hándel. 10.00 Fréttir. 10.03 Inngangsfyrirlestrar um sál- könnun eftir Sigmund Freud. 2. lestur. Umsjón: Sigurjón Björns- son. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa i Breiðholtskirkju. Sr. Gísli Jónasson predikar. 12.10 Dagskrá pálmasunnudags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 íslendingar i Róm. Rómaborg í íslenskum frásögnum og skáld- skap. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesarar: Eggert A. Kaaber og Hall- dór Björnsson. 15.00 Af lífi og sál um landiö allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýö- veldisári. Hljómleikar Stórsveitar Reykjavíkur í Ráðhúsinu viðTjörn- ina. Fyrri hluti. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 16.00 Fréttir. 16.05 Erindi í tilefni af ári fjölskyld- unnar. Frá málþingi í jan. sl.: Hin óopinbera fjölskyldustefna hins opinbera. Jón Björnsson flytur. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritiö: Elín fermist ekki í vor eftir Hrein S. Hákonar- son. Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir. Leikendur: Guörún Marinósdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Guð- mundur Ólafsson, Ellert A. Ingi- mundarson, Þon/aldur Davíö Kristjánsson og Þórey Sigþórs- dóttir. 17.40 Úrtónlistarlífinu. Fráopnunarhá- tíö Kirkjulistahátlöar 1993:# Sálmar eftir Hróömar Inga Sigur- björnsson. Dómkórinn í Reykjavík syngur meö einsöngvurunum Signýju Sæmundsdóttur, Björk Jónsdóttur, Guölaugi Viktorssyni og Halldóri Vilhelmssyni. Marteinn H. Friöriksson stjórnar. 18.30 Rlmsírams. Guömundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpaö nk. föstudagskv.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. v 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Ellsabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Gestur þáttarins verður norska Ijóðskáldiö Jan Erik Vold. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður útvarpaö sl. miövikudagskv.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Aður á dagskrá sl. laugar- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. Franklin Lei leikur ítalska lútutónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Frá Kirkjulistahátíð á síðasta ári. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls sonar. (Einnig á dagskrá í næturút varpi aöfaranótt fimmtudags.) 24.00 Fréttir. 0.10 Frá Kirkjulistahátíð á siðasta ári. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðið i umsjón starfsfólks dægurmáiaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Meö grátt i vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresíð blíöa. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 1.05 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. í kjölfariö á fréttunum, eða kl. 12.10 hefst umræóuþáttur í beinni útsendingu úrsjónvarpssal Stöövar 2. í þættinum veröa tekin fyrir málefni liöinnar viku og þaö sem hæst bar. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Vlö heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Erla Friðgeirs- dóttir meö létta og Ijúfa tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. FMf909 AÐALSTOÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Sokkabönd og korselett. Ásdís Guðmundsdóttir og Þórunn Helgadóttir. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 Eldhússmellur. Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi. 24.00 Gullborgin. Endurtekinnfráföstu- degi. , 1.00 Albert Agústsson. Endurtekiö frá föstudegi. 4.00 Hjörtur og hundurinn hans. end- urtekiö frá föstudegi. l'M#957 10.00 Ragnar Páll. 13.00 Tlmavélln. 13.15 Ragnar. 13.35 Getraun þáttarlns. 15.30 Fróðlelkshornlð. 16.00 Ásgelr Páll á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgelr Kolbelnsson. 22.00 Rólegt og rómantlskt. 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssvelfla. 15.00 Tónllstarkrossgátan. 17.00 Arnar Slgurvlnsson. 19.00 Friðrik K. Jónsson. 21.00 íhelgarlokln.ÁgústMagnússon. 10.00 Guðlaugur Ómars. 13.00 Rokkrúmlð Sigurður Páll og Bjarni. 17.00 Hvíta Tjaldlð. Ómar Friðleifs. 19.00 Bonanza. 21.00 Sýrður rjóml. 24.00 Ambient og trans. Rás 1 kl. 16.05: Erindi í tilefni r / i fMi af an fjol- skyldunnar Í janúar síðastliðnum gekkst Landsnefnd um ár fjölskyldunnar fyrir mál- þingi er bar yfirskriftina „Fjölskylda - uppspretta lífsgilda." í tilefni af ári fiöl- skyldunnar verða nokkur erindanna flutt næstu sunnudaga á rás 1. Jón Björnsson, félags- málastjóri Akureyrar, flyt- ur 1. erindið en það ber heit- iö Hin óopinbera fiölskyldu- stefna hins opinbera. Spurt er hvar fiölskyldustefnu hins opinbera sé að finna, hvort hún sé jákvæð, nei- kvæð eða engin? Ennfremur er spurt hvort hið opinbera hafi tilhneigingu til að færa Jón Björnsson félagsmála- stjóri flytur erindi. ábyrgð til fiölskyldunnar eða frá henni? Öll erindin verða flutt kl. 16.05 á sunnu- dögum. Annar þáttur Sporðakasta er á dagskrá kl. 21 á sunnudag. Stöö2 kl. 21.00: Sporðaköst Annar þáttur nýrrar syrpu af Sporöaköstum er á dagskrá Stöövar 2 á sunnu- dagskvöld og að þessu sinni verður staðar numið á Suö- urlandi og haldið til veiða í Stóru-Laxá í Hreppum. Margir veiðimenn hafa tek- ið miklu ástfóstri viö Stóru- Laxá enda hefur hún verið gjöful um langt árabil þótt hún geti verið ansi dyntótt. Því fáum við að kynnast í veiðiferð með þeim Jóni G. Baldvinssyni og Halldóri Þórðarsyni sem fylgja okk- ur um þessa fögru laxveiðiá. Félagarnir fara með okkur um allt veiðisvæðið að Upp- göngugih sem er efsti veiði- staðurinn í ánni. Umsjón með þættinum hefur Eggert Skúlason en dagskrárgerð annast Börkur Bragi Bald- vinsson. Stöð 2 kl. 20.00: Bölvun eða blóðugt samsæri Hercule Poirot er nú mættur aftur til leiks og í fyrsta þættinum í nýrri syrpu lendir hann í ógleym- anlegum ævintýrum í Egyptalandi. Fornleifafræö- ingurinn sir John Willard hefur fundið áður óþekkta gröf í Konungadalnum og er þar staddur ásamt nokkr- um virtum fræðimönnum á sínu sviði og þeim sem fiár- magnaði leiðangurinn þeg- ar dularfullir atburðir ger- ast. Sir John rýfur innsiglið á gröfinni þrátt fyrir hávær mótmæli félaga sinna og skömmu síðar hnígur hann niður dauður. Ekkju forn- leifafræðingsins grunar að ekki sé allt með felldu og hún fær Poirot til að rann- Með hlutverk Poirots fer David Suchet. saka dauðdaga hans. Ekki eru þó allir jafn ánægðir meö afskipti belgíska spæj- arans og Hastings aöstoðar- manns hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.