Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Mótorhjól Honda XR 600, árgerö 1988, til sölu, topphjól. Ath. skipti á nýiegum kross- ara. Upplýsingar í símum 91-684755 og 91-686584. Mótorsport auglýsir: Höfum opnaö aftur allar viðgerðir og breytingar á hjólum. Lágt verð. Tímap. í símb. 984-52158. Mótorsport, Borgarholtsbraut 24. Suzuki DR-350 '91 (’92) til sölu, ek. 7800 km, verð 350 þús. Einnig Yamaha DT-175 ’91, ek. ca 3000 km, verð 160 þús. Uppl. í s. 91-34576. Guðmundur. Vél eða vélahlutir óskast í Kawasaki GPZ 900. Á sama stað er Yamaha DX7 synthesizer til sölu. Upplýsingar í sima 9821037. Vélhjólamenn. Hjólasala, varahlutir, sérp., keðjur, kerti, olíur, síur í öll hjól. Viðgerðaþjón. V.H. & sleðar Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135. Staðgr. Óska eftir 500 cc eða stærra, verð ca 50 þús. (ath. einnig fjórhjól). Einnig vantar leiguaðgang að bílskúr eða viðgerðaraðstöðu. Sími 870396. Útsala - útsala. Suzuki GS 750 ES ’83, topphjól í toppstandi. Nýupptekin vél, ný dekk. V. 99 þ. staðgr. Til sýnis og sölu að Hrafnhólum 8, íbúð-bjalla 5-F. Yamaha XT 600, árg. 1985, til sölu, vel með farið, lítur mjög vel út. Engin skipti. Uppl. í síma 91-657822. Til sölu Honda MT, árg. '82. Upplýsingar í síma 91-670723. ■ Fjórhjól Kawasaki 300 fjórhjól, árg. ’87, tii sölu, þarfnast viðgerða, verð 100 þús. Uppl. í síma 98-78855. ■ Vélsleðar Verólækkun: Bíla- og vélsleðasalan. Miðstöð vélsleðaviðskiptanna. Höfum eftirtalda vélsleða í umboðssölu. AC Wildcat ’90, verð 350 þús. AC Wildcat ’91, verð 450 þús.’ AC Wildcat '92, verð 650 þús. AC Prowler special ’91, verð 450 þús. AC Jag special ’92, verð 420 þús. AC Prowler ’90, verð 330 þús. AC Cheetah ’88, verð 200 þús. AC Ext spec. ’92, verð 500 þús. Opið lau. 10-14, s. 681200 og 814060. Minnum einnig á vélsleðafatnað og annan útbúnað fyrir vélsleðafólk að Ármúla 13, s. 91-681200 og 91-31236. Polaris 500 Classic ’92, ek. 270 mílur, Polaris Indy Trail De Luxe ’90, ek. 490 mílur, og 2ja sleða yfirbyggð kerra. Sleðarnir eru 2ja manna, m/öllu, m.a. bakkgír, grindum, hita í handföngum, dráttarkrók o.fl. Allt sem nýtt., ný- negldir. Verð alls kr. 1350 þ. Uppl. í síma 91-11193 og 91-612541. Útsala - Útsalall! Bjóðum fram að páskum stórlækkað verð á öllum fatn- aði til vélsleðaferða (t.d. hjálmar, gallar, bomsur og hanskar). 30% af- sláttur. Vandaðar gæðavörur. Hafið samband við sölumenn. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Ármúla 13, sími 91-681200 og 91-31236. Jeppaeigendur athugið! Vorum að fá nýja sendingu af drifhlutföllum og stillisettum í Borgartúni 26 Sími: 91 -622262 Yamaha vélsleöar nýir og notaðir, t.d. ET 400TR, árg. ’91, Viking 540E, árg. ’90, XLV, árg. ’87, Phaser 480ST, árg. ’92, Ventura 480TF '92, A.C. Prowler special ’91, AC Wild Cat ’91. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 812530. Kimpex fylgi- og aukahlutir fyrir flest- ar gerðir vélsleða, t.d. belti, meiðar, reimar, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar, plast á skíði, kortatöskur, hjálmar o.fl. Góð vara á góðu verði. Merkúrhf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Páskatilboð. Polaris RXL 650 ’90 vél- sleði, ek. 1600 mílur. Ásett verð 550 þ., stgr. 420 þús., og Ford Bronco ’76, mikið breyttur. Óska eftir amerískum pickup, dísil. S. 15002 og 985-36575. Arctic Cat EXT Mountain cat, árg. '92, til sölu, farangurs- og brúsagrindur, ekinn 1.700 mílur, skipti á ódýrari t.d. Cheetah. Sími 985-20102 eða 91-666170. Arctic Cat Jag, árg. ’89, til sölu, góður sleði, v. 180 þ. Einnig hásingar undir S10 Blazer m/4,56 hlutföllum og læs- ingu. Uppl. í s. 91-673002 og 985-22544. Langjökull hf., vélsleðalelga. Ferðir frá Húsafelli, einnig gisting í boði. Pantið í símum 91-684833, 93-51453 og 985-34561. Polaris Indy 400, árgerð ’89, til sölu, ekinn 3.900 mílur, í góðu lagi. Einnig til sölu 5 cyl. Benz dísilvél, þarfnast uppgerðar. Uppl. í síma 91-675027. Páskatilboð. Nú er tækifærið að kaupa Arctic Cat E1 Tiger EXT Special ’91, ekinn aðeins 1300 mílur. Verð aðeins 380 þús. stgr. Uppl. í síma 91-76777. Ski-doo Formula MX, árg. ’87, tll sölu, vel með farinn, mikið upptekinn, ek- inn 6.000 mílur. Verð ca 260.000. Uppl. í síma 91-15260 eða 91-41448. Til sölu Ski-doo Mach-Z ’94, 3 cyl. 780 cc, 150 hö., ekinn 550 km. Mjög gott verð. Athuga skipti. Upplýsingar í síma 91-658053 eftir kl. 19. Vélsleðamenn. Viðgerðaþjónusta, varahlutir, aukahlutir, belti, reimar, kerti, olíur. Vélhjól & sleðar, Yamaha þjónustan, Stórhöfða 16, s. 681135. Fyrir páskana: Yamaha Phazer II ST ’92 til sölu, ek. 1700 km, rafstart, drátt- arkrókur, hnakktöskur fylgja. Vel með farinn. Góður stgrafsl. S. 656104. Yamaha Ventura, árgerð 1992, til sölu, ekinn 880 km, 2ja manna sleði með öllu, verð 560 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-812383. Páskatilboð. Til sölu Polaris Indy 400, árg. ’89 (sportútfærsla), nýuppgerður. Uppl. í síma 91-672830 og 91-76976. Stórglæsilegur Arctic Cat Prowler '91 vélsleði til sölu, litið ekinn, öll skipti athugandi. Uppl. í síma 98-64405. Arctic Cat El Tigre, árg. ’85, selst með lokaðri kerru. Uppl. í síma 91-72901. Vélsleðakerra til sölu. Tilboð. Upplýsingar í síma 91-666930. Yamaha V-Max '85 til sölu, gott eintak. Upplýsingar í síma 91-79027. MHug_____________________ Fis (flugvéi) til sölu, kit eða samsett, myndbönd og kynningarrit. Upplýs- ingar í síma 92-15697 e.kl. 18 eða fax 92-15686. ■ Keriur Kerra - sumarbústaður. Til sölu ný kerra, 250x124 cm, burðargeta 800 kg. Einnig sumarbústaður, 35 m2, í landi Böðmóðsstaða við Laugarvatn. Uppl. í síma 91-671799. Eirtföld yiirbyggð 2 ára vélsleðakerra til sölu með sturtu, ljósum og nagla- dekkjum. Mjög góð kerra á góðu verði. Upplýsingar' í síma 91-879141. Plasthúöuö stálklæðning á vélsleða og hestakerrur, 8 litir. Héðinn hf., Stór- ási 6, Garðabæ, sími 91-652000. ■ Tjaldvagnar Lóan er komin að kveða burt snjóinn. Tjaldvagnasalan er að byrja og okkur vantar vagna og hjólhýsi á skrá. Verum hress, Bless. Bílasalan bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Pallhús. Til sölu 8 feta Sun Light pall- hús, passar á ameríska bíla. Upplýsingar í síma 92-37469. ■ Hjólhýsi Til sölu Sprite, árg. '75, 18 fet, með nýlegu fortjaldi, þarínast smávægi- legrar viðgerðar á eldhúsinnréttingu. Verð 350 þús. Sími 91-54750 e.kl. 19. 1 ^ Raflagnaverslunin r\RAFSÓL © Löggiltur rafverktaki SkiPholti 33’ simi 35600 Höfum kaupendur að notuðum hjólhýs- um og pallbílahúsum. Bjóðum ný nið- urfellanleg Skamper pallbílahús á alla pallbíla. Tækjamiðlun Isl., s. 674727. Hobby 460 T Prestige hjólhýsi, árg. ’91, til sölu. Uppl. í síma 91-652730. ■ Sumarbústaðir Benidorm. Til leigu fallegt raðhús 9 km frá Benidorm, 3 herb. og eldhús, gervihnattasjónv., loftkæling og sundlaug, bíll fylgir. Leigist minnst 2-3 vikur á tímab. júní, júlí og ágúst. Allar uppl. í síma 91-670166. Geymið auglýsinguna. Sumarbústaður í Borgarfirði. Til sölu er nýlegur 45 m2 sumarbústaður ásamt 20 m2 góðu svefnlofti á fallegu kjarri vöxnu landi sem liggur að á. Leigulóð. Fjarlægð frá Reykjavik ca 120 km. Stutt í alla þjónustu. Nánari uppl. í síma 91-651730. Sumarbústaðarland i Eyrarskógi, kjarri vaxið, stendur á móti suðri. Lóðinni fylgja teikningar að 30 m2 bústað, steyptar súlur, rotþró og gamalt hjól- hýsi. Skipti möguleg á bíl, tjaldvagni eða fellihýsi. Uppl. í síma 9143186. Einstaklingar - félagasamtök. Til sölu eða leigu sumarbústaðalönd á glæsi- legum stað á Suðurlandi. Möguleiki er að selja svæðið í einu lagi. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-6077. Félagasamtök i Rvik óska eftir að leigja sumarbústað í sumar einhvers staðar á Borgarfjarðarsvæðinu, t.d. Skorra- dal eða Húsafelli, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-694214. Einstakt tækifæri. Leigulóð til sölu í skiptum fyrir allt mögulegt. Áhugasamir hafi samband við Kolbein á kvöldin í síma 98-65503. Sumarbústaðir til leigu, helgar- eða vikuleiga, heitur pottur og öll almenn þægindi, reglusemi áskilin. Upplýs- ingar í sima 98-68907 e.kl. 20. Mjög falleg lóð til sölu í Hraunborga- landi, tæpur klst. akstur frá Reykja- vík. Upplýsingar í síma 91-682623. Sumarbústaðarland í kjarri vöxnu landi í Borgarfirði til leigu. Uppl. í síma 93-71796 eftir kl. 20. Til sölu sumarbústaðarland, 1 hektari (lóð nr. 29), við rætur Hestfjalls í Grímsnesi. Uppl. í síma 98-22353. ■ Fyrir veiðimem Veiðimenn - fluguveiðimenn. Veiðileyfi í Hlíðarvatni í Selvogi til sölu, gott veiðihús fylgir. Veiðileyfi seld í Versluninni Ármót, Flókagötu 62. Einnig veiðileyfi í Grenlæk Flóð- inu, svæði 4, og Laxá í Laxárdal í Þingeyjarsýslu til sölu í Versluninni Vesturröst, Laugavegi 178. Stangaveiðimenn, ath. Munið flugukastskennsluna nk. sunnudag í Laugardalshöllinni kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangir. KKR og kastnefndirnar. Veiðimenn - veiðimenn. Til sölu veiði- leyfí í Hvolsá og Staðarhólsá í Dala- sýslu, bæði lax- og silungsveiði. Gott veiðihús. Silungsveiði hefst 1. apríl. Uppl. gefur Sæmundur í síma 93-41544. Vorveiði. Til sölu veiðileyfi í Baugstaðaós við Stokkseyri. Veiðihús á staðnum. Upplýsingar hjá Guðmundi í síma 98-21672. Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi eru seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veiðihús- inu, símar 91-680733 og 91-814085. ■ Byssur Félagsfundur Skotfélags Suðurlands verður haldinn í Selinu miðvikudag- inn 30. mars, kl. 20. Meðal fundarefnis: Formaður STÍ mun kynna uppbyggingu og samskipti íþróttahreyfingarinnar, stefnu STI og störf undanfarin ár. Stjórn SFS. Skeetskot - verðlækkun. Vorum að fá sendingu af skeetskotum á frábæru verði, 360 kr. pakkinn. Tryggið ykkur skot meðan birgðir endast. Verslun veiðimannsins. Veiðivon, Mörkinni 6, sími 91-687090. ■ Fasteignir_____________________ Til sölu á Akranesi 3-4 herb. íbúð með bílskúr á mjög gþðum stað. Mjög góð lán áhvílandi. Ymis skipti koma til greina, t.d. að taka bíl upp í. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-683324. Jörð óskast til kaups án fullvirðisréttar. Þarf helst að liggja að sjó. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-677826 eða 92-11980.___________ Landsbyggðin. Óska eftir einbýlishúsi eða íbúð úti á landi. Mætti þarfnast mikillar lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-677826 eða 92-11980.______ Óskum eftir fasteign á bilinu 8-10 !4 milljón á Reykjavíkursvæðinu, viljum láta 3 herbergja íbúð upp í. Upplýsing- ar í síma 91-870936. ■ Fyrirtæki Álitlegt atvinnutækifæri. Til sölu eru góð tæki til framleiðslu rúgbrauða og annars baksturs. Góðar uppskriftir geta fylgt. Tilvalið fjölskyldufyrir- tæki. Miklir markaðs- og arðsemis- möguleikar. Uppl. í síma 91-642960. Veislueldhús. Til leigu/sölu vel útbúið veislueldhús. Góð kjör fyrir rétta að- ila. Tilvalið fyrir einn eða fleiri kokka sem vilja skapa sér atvinnu. Svarþjón- usta DV, s. 632700. H-6052._______ Verslun i miðborginni til sölu á góðum stað fyrir ferðamenn. Lager getur fylgt ef vill. Ýmis skipti koma til greina, s.s. íbúð eða atvinnuhúsnæði o.fl. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6061. Innviðir úr bilasölu tll sölu: tölvur, símkerfi, ljósritunarvél, skrifborð, stólar o.fl. Uppl. í síma 9246756. ■ Fyrir skrifetofuna Til sölu Nakayo símstöð með 4 símtækj- um og innanhússkallkerfi. Einnig Sanyo faxtæki og ýmislegt fleira til skrifstofureksturs. Uppl. í s. 91-629036. ■ Bátar • Útgerðarmenn, athugið! Óska eftir 9,9 t plast- eða stálbát í skiptum f. 5 tonna krókaleyfisbát. Mikið úrval af króka/veiðiheimildar- bátum: Höfum m.a. Sóma, Mótunar- báta, Víkinga, Gáska, Flugfiska, Skel- báta, færeyinga, Sæstjörnur og trillur o.fl. o.fl. Margir á góðum kjörum, m.a. Sómi 800 á mjög góðu verði, Mótunar- bátur í skiptum f. íbúð, Gáski 800 í skiptum f. ódýrari krókaleyfisbát o.fl. Vantar krókaleyfisúreldingu, staðgr. í boði. Báta- og kvótasalan, Borgar- túni 29, símar 91-14499 og 91-14493. Til sölu: Borg Warner 72-C, V-gir, stýri og stammi úr Sæstjömu 850, línuspil, beituskurðarhnífur, Atlanderrúlla, startarar, 40M, 2 skrúfur, 22x20, og 21x24,1 /i" sjódæla og gírkælir, einnig fallhlífarrekakkeri í ýmsum stærðum. Uppl. í símum 91-682524 og 985-39101. Johnsons utanborðsmótorar, Avon gúmbátar, Ryds plastbátar, Prijon kajakar, kanóar, seglbátar, seglbretti, sjóskíði, þurrgallar o.m.fl. Islenska umboðssalan, Seljavegi 2, sími 26488. Seglskúta. Fantasía 20 í góðu ástandi, mikið af seglum og öðrum búnaði fylg- ir. Skútan er 20 feta og er afbragðsgóð byrjendaskúta. Selst ódýrt ef um stað- greiðslu er að ræða. Sími 92-15568 •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Benz 1213 vörubíll, dráttarvél, Nalli 444, hrognaskilja, loftpressa, háþrýstidæla og tunnukrókar til sölu. Uppl. í síma 97-31360 eða 97-31350. Fjord, 24 feta skemmtibátur, til sölu, verðhugmynd 2,1 til 2,4 milljónir, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í símum 91-686263 og 91-35245. Til sölu er 165 ha. BMW vél ásamt hældrifi, gaflstykki, vökvastýri, mæl- um o.fl. Állf er í góðu standi. Gott verð. Uppl. í síma 91-54227 e.kl. 18. Tækjamiðlun getur boðið krókabáta á verði og kjörum sem svarar til góðrar leigu. Færeyingur m/grásll., hagstæð kjör. Tækjamiðlun Islands, s. 674727. Vanur maður óskar eftir hraðfiskibáti til leigu, með krókaleyfi, má þarfnast viðgerðar á rafmagni. Upplýsingar í síma 96-61138. Ver hf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 91-651249. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta fyrir flestar gerðir dísil- véla, bátagíra, hældrifa og túrbína. Vil kaupa plastbát m/krókaleyfi, 31 eða stærri, verðhugm. 2-2,5 millj., einnig óskast krókaleyfisbátur til leigu, má þarfnast standsetningar. S. 91-28428. VII kaupa krókabát, færeying með styttra húsinu eða Skel 26, má vera tækjalítill og jafnvel bilaður. S. 985- 43170, Steini, eða 35299 virka daga. Bráövantar krókaleyfisbát á leigu, er áreiðanlegur og vanur maður. Uppl. í síma 93-14115 (Benedikt). Bátavél. Óska eftir góðri 50-70 hest- afla bátavél, helst með skiptiskrúfu. Upplýsingar í síma 96-21683. Duo prop drif til sölu, nýyfirfarið og í toppstandi. Uppl. í síma 91-650226 á kvöldin. Ný bátakerra til sölu, passar fyrir Skel- báta og fleiri. Verð 80 þúsund. Uppl. í símum 91-657389 og 9Í-653583. Til sölu 3 stk. JR-tölvurúllur, seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-612303 og 985-33293. Til sölu 3ja tonna krókaleyfisbátur, útbúinn á línu og færi, allur endurnýj- aður. Upplýsingar í síma 96-71260. Trilla til sölu. 2ja tonna krókaleyfisbát- ur til sölu, til úreldingar. Uppl. í síma 96-61260 eftir kl. 18. Ódýr veiðarfæri. Krókar, sökkur, gimþ segulnaglar. Allt fyrir færaveið- ar. Ýmsar nýjungar. RB Veiðarfæri, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. Tveir mjög vanir færamenn óska eftir að taka á leigu eða vera með króka- leyfisbát. Upplýsingar í síma 91-17434. Vil kaupa krókaleyfislausan bát, 2-6 tonn. Einnig krókaleyfi sérstaklega. Uppl. í síma 91-24257 og 91-22928. Vél. Viljum kaupa bátavél, u.þ.b. 50 ha., m/gír og tilheyrandi. Uppl. í síma 91-620233 á skrifstofutíma. Óska eftir 8-10 tonna bát með veiði- heimild, helst Gáska, til kaups. Uppl. í síma 93-81392. Óska eftir úreltum eða ódýrum bát á bilinu 40-140 tonn. Upplýsingar í síma 91-666175, Kjartan. Oska ettir krókaleyfisbát til leigu í sumar með kaup í huga. Vinsamlegast hafið samband í síma 92-11704. Oska eftir notuðum fiskikerum, mega vera gölluð. Upplýsingar í síma 98-65503. f .......... ■ Utgerðarvörur Þorskanet - grásleppunet. Til sölu nýfelld þorskanet, 30 stk., ágætir flotteinar og 16 mm blýteinar. Óska eftir grásleppunetum og baujum. Uppl. í síma 92-11980 eða 98-31424. 7" þorskanet, 10 girni, 32ja möskva, Taiwan, til sölu, ca 100 slöngur, verð 1.845 kr. slangan, með vsk. Uppl. í síma 91-680398 laugard. og sunnud. Litið keyrð vél, Mermaid Merlin, 70 hö., til sölu, einnig radar, dýptarmæl- ir, lóran-plotter, talstöð, sjálfstýr. o.fl. Selst á hálfvirði. S. 97-71360 e.kl. 18. Ryðfrí tvöföld beitningatrekt ásamt 30 stokkum og ryðfríu línuspili til sölu, einnig 6 bjóð og tvær 12 volta tölvu- rúllur. Uppl. í síma 91-673637. 3ja rótora Sjóvélaspil og stjórnloki til sölu, einnig 12 volta Elliðarúllur, 3 stk. Uppl. í síma 9347742. Óska eftir að kaupa notað netaspil fyrir 10 tonna bát, einnig notaðan radar. Uppl. í síma 92-14485 og 91-654651. Grásleppuleyfi til sölu. Upplýsingar í síma 92-68486 eftir klukkan 19. Til sölu lina, 6!ó mm með bölum. Uppl. í síma 92-68371 og 92-68369. ■ Varahlutir Bilaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Santana ’84, Golf ’87, Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant ’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Tercel 4x4, ’84-’88, Nissan 280 ’83, Urvan, Bluebird ’81, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ’74, Rekord ’82, Ascona ’86, Citroén, GSA ’86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929 ’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608, Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy ’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83, Skoda 120 ’88, Renault 5TS ’82, Ex- press ’91, Uno, Panorama, Ford Bron- co, Sierra, Escort, Scania o.fl. Kaup- um bíla, sendum heim. Visa/Euro. •Japanskar vélar, simi 653400. Flytjum inn lítið eknar, notaðar vél- ar, gírkassa, sjálfskiptingar, startara, altemat. o.fl. frá Japan. Ennfremur varahluti í Pajero, L-300, L-200, Troo- per, LandCruiser, Hilux, Patrol, Ter- rano, King Cab, Rocky, Fox. Kaupum 4x4 bíla til niðurrifs. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið kl. 9-18, laugard. kl. 10-16. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. •Aðalpartasalan, sími 870877, Smiðjuvegi 12, rauð gata. Erum að rífa Wagoneer ’85, Seat Ibiza ’87, Porsche 924, Charade ’87, Lödur, Skoda, Lancer ’86, Toyota Cressida ’82, Volvo, Saab, Uno, Opel Kadett ’86. Opið kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Kaupum bíla til niðurrifs. Varahlutaþjónustan sf., simi 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mer- cury Topaz ’88, Mazda 2200 '86, Nissan Vanette ’91, Terrano ’90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Hiace ’85, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy '90, ’87, Renault 5, 9 og 11, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade ’86, Peugeot 309 ’88, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion ’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.