Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Side 11
LAUGARDAGUR 26. MARS 1994
11
Úr sjónvarpsmyndinni sænsku, Aldur ókunnur.
Sænsk verðlaunamynd í Sjónvarpinu:
Reynt að spoma
gegn ellihrömun
Næstkomandi miðvikudag hefur
Sjónvarpið sýningu á sænska verð-
launamyndaflokknum Aldur ókunn-
ur, eða Álder okand, eftir Richard
Hobert. Hann hefur áður hlotið
margar alþjóðlegar viðurkenningar
fyrir verk sín, meðal annars fyrir
myndina Tólf mánaða sumar sem
fjallaði um loftslagsbreytingar á
jörðinni. Sú mynd var útnefnd besta
sjónvarpsmyndin á BANFF-kvik-
myndahátíðinni í Kanada 1989.
I Aldur ókunnur er einnig tekið á
mjög umræddu og umdeildu efni því
hún fjallar um tilraunir til að hægja
á ellinni. Vísindamönnum hefur tek-
ist að finna hina líffræðilegu klukku
sem tifar í hveijum manni. í fram-
haldi af því fara þeir að gera tilraun-
ir með nýtt lyf sem þeir nefna GDF
en þaö á að hægja á ellihrörnun.
Sagan gerist á einkareknu heilsu-
hæh á afviknum stað en í skjóli starf-
seminnar þar fara fram umfangs-
miklar tilraunir á mannslíkaman-
um. Þær eiga eftir að hafa ófyrirsjá-
anlegar afleiðingar þegar þær eru
einu sinni komnar af stað. Peter
Wall læknir fær upphringingu frá
fyrrverandi starfsbróður sínum sem
verður til þess að hann hraðar sér á
umrætt heilsuhæli. Þar er verið að
gera tilraunir á fólki. En skyndilega
fer eitthvað úrskeiðis og mikil hætta
er á ferðum. Hópur mjög hæfra rann-
sóknaraðila er kallaður til aðstoðar
og beðinn um að finna það sem fór
úrskeiðis og koma þar með í veg fyr-
ir stórkostlegt líffræðilegt slys.
Höfundur og leikstjóri er Richart
Hobert og í helstu hlutverkum eru
Sven-Bertil Taube og Harriet Ander-
son. Fyrsti þátturinn verður sýndur
klukkan 21.45 á miðvikudag.
m
Parketirá
kr. 2.590 re
af áUómtsekium m.a.
Wlikið urva 31900 st9r
charo 14" sjónvarp _ kr 19.900
Panasonicsamst « ^ kr,55.80t «•
PioneetN50sa"<stæð“ .. ■ - «innn„,..
‘PJae^"°ka,a0k
NETRÓ
Reykjavík Akureyri Akranesi Isafirði
í Mjódd og Lynghálsi 10 Furuvöllum 1 Stillholt 16 Mjallagötu 16 .* ...* , . ..
670050 675600 96-12780 93-11799 944644 ‘ IHlðStOð heimilatma
Guó gjuj 3B7n gepuj
Gjafabréfís
Nú geta œttingjar og abrir velunnarar
gefib fallegt gjafabréf frá íslandsbanka
en þab er gjöf sem gefur arb. Gjafabréfib er
tilvalin gjöfsem leggurgrunn ab framtíbar-
sparnabi fermingarbarnsins, afmœlisbarnsins,
stúdentsins, brúbhjónanna og allra hinna.
Upphœbinni rœbur gefandinn og fœst
gjafabréfib í nœsta útibúi íslands-
banka. Hafbu gjafabréf frá
íslandsbanka í huga nœst
þegar þú vilt gefa tœkifœrisgjöf
sem gefur ávöxt.