Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Þakjárn úr galvanis. og lituöu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakkpappi, rennur, kantar o.fl. Smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., simi 91-674222. Til leigu álsteypumót (handflekar), laus fljótlega eftir páska. Pallar hf., sími 91-641020.____________________________ Óska eftir góðum vinnuskúr með raf- magnstöflu. Upplýsingar í síma 91-43415._____________________________ Óska eftir vinnuskúr fyrir 2-4 menn. Uppl. í síma 91-37729 og 91-36796. ■ Húsaviögerðir Alhliöa húsaviögeröir - smátt og stórt. Vönduð og örugg vinna. Fagleg ráðgjöf. Húsasmíðameistari. Uppl. í síma 91-688790. ■ Ferðalög Ættarmót, félagasamtök, starfshópar. Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal. Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut. akstur frá Rvík. Uppl. í s. 93-38956. ■ Ferðaþjónusta Blönduós i noröri - Gisting, afþreying. Ferðafólk, bekkjarmót, klúbbar, dags- ferðir í boði m/rútu, skemmti- og skoð- unarferðir, hesta- og veiðiferðir og pyngjuvæn þjónusta. Verið velkomin. Gistiheimilið Blönduból, s. 95-24535. Páskavikan - Snæfellsnes. Gisting og sumarhús. Skemmtilegar vélsleðaleið- ir um Snæfellsnesið beint frá gisti- staðnum. Uppl./pantanir í s. 93-86813. ■ Landbúnaður IMT dráttarvél. Höfum til sölu vel með farna IMT dráttarvél, árgerð ’87. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-621155 og 91-657365. Erling. M Sport______________________ Sæþota tll sölu. Yamaha 650, árgerð 1992, sæþota til sölu. Upplýsingar í símum 98-12133 og 98-12513. ■ Spákonur Spákona - simaspádómur fyrir þá sem eru úti á landi. Skyggnist í kúlu, kristal, spáspil, kaffibolla o.fl. fyrir alla. Hugslökun og aðstoð að handan. Sjöfh, sími 91-31499. Er framtiðin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. Spái i venjuleg spil og tarot í gegnum síma. Skúli, sími 98-13332. ■ Trúmál "Healing through the power of positive thoughts". - Þessi bæklingur getur hjálpað þér til að umbreyta lífi þínu. Ókeypis upplýsingar: Universal Life, 6/1, Haugerring 7, 97070 Wúrzburg, Germany. ■ Tilsölu Tímaritið Húsfreyjan, málgagn KÍ, er komið út í nýju og stærra broti. Mik- ið af fjölbreyttu effii, m.a. matreiðslu- þáttur helgaður páskum, handavinnu- þáttur, sáning sumarblóma, uppskrift- ir í barnaafmæli og m.fl. Mappa undir matreiðsluuppskriftir fylgir. Árgjald- ið er kr. 2.100 og nýir kaupendur fá 2 eldri vorblöð í kaupbæti. Sími Hús- freyjunnar er 91-17044. Hp pOnntHAHSÍH 9iSH 8 gýjO.MACiHUSSpN (iNB HítO m Argos sumarlistinn - góö verö - vandaðar vörur. Pöntunarsími 52866. B. Magnússon. Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir með tískuna þá og núna. Yfir 1000 síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld, leikföng o.fl. Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon hf. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. H53FERÐIR ALLA MÁNUDAGA Auglýsingar og upplýsingar um allt það helsta sem er á boðstólum í ferðamöguleikum innanlands sem utan. ■ Verslun Fyrir ferminguna: Fataslár, kr. 5.400 án vsk. Hjólaborð fyrir sjónvarp, kr. 3.500 án vsk. Herðatré. G. Davíðsson, Síðumúla 32, s. 91-687680. Veljum islenskt. Fermingarnáttfatnaður, 3 litir, verð 3.450. Einnig undirfatnað- ur og velúrgallar í úrvali. Glæsimeyjan, Glæsibæ, sími 33355. Vestur-þýskar úlpur - meö og án hettu. Ótrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa- húfur, treflar. Póstsendum. S. 25580. Nú er tilboöll Blússur, pils og kjólar, einnig nátt- fatnaður á böm og fullorðna á tilboðs- verði. Nýbýlavegur 12, sími 44433. ■ Vélsleðar Til sölu Wild Cat 700 Mountain Cat, árg. ’91, ekinn 1700 mílur, verð 550 þús., einnig 3-4 sleða kerra og 1 sleða kerra. Uppl. í síma 91-656132. Útsala. Yamaha Phazer 1992, ekinn 1800 km, sem nýr, 55 hö., aukareim og kerti fylgja, verð 390.000 stað- greitt. Upplýsingar í síma 9141441. ( ( A ( ■ Fasteignir RC húsin eru islensk smiöi og löngu þekkt fyrir fegurð, smekklega hönn- un, mikil gæði og óvenjugóða ein- angmn. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsókna- stoftiun byggingariðnaðarins. Stuttur í afgreiðslufrestur. Hringdu og við * sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf., Síðumúla 31, sími 91-685550. ■ Bátar á Þessi bátur, Inga NK 11 6591, er til sölu, kvótalaus, 4 tonn, verð 1.000.000. Á sama stað til sölu 12 v DNG-tölvu- rúlla. S. 985-28944 eða 97-71316 á kvöldin og vinnus. 97-71602. Bjami. ■ Bílar tíl sölu ( lu og heiti Billy Boy. Vegna ástæðna geta strákarnir ekki átt mig. Ég er rosalega góður bíll og er nánast tilbúinn í keppni. Vélin í mér er 401 AMC, 400 turbo skipting. Ég er háður nitroi. Ef þú borgar á borðið kosta ég 500 þús., annars 700 þús., sk. koma til gr. S. 97-21292, vs. 97-21440 og 98542965. Til sölu GMC Rally Wagon STX, 6,2 dísil, árg. ’90, sæti fyrir 5, getur verið 12 manna, bræddur dúkur í gólfi og krómfelgur, sílsabretti, nýr ökumælir, skoðaður ’95. Mjög gott eintak. Upplýsingar í síma 91-675171. Nissan Sunny sedan, árg. 1992, til sölu, 5 gíra, rauður, ekinn 31 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Bílahöllinni, Bíldsböfða 5, sfmi 91-674949. Einnig uppl. í símum 91-642426 eða 98540500. Renault Express sendibíll til sölu, ár- gerð 1990, ekinn 70.000 km. Góður bíll í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-641403 eða 91-686815 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.