Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Síða 50
62 LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 Laugardagur 26. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 Hver fleytir rjómann? Umræðu- þáttur um efni myndarinnar Að fleyta rjómann sem sýnd var á sunnudagskvöld. Þar var fjallað um skipulag og samkeppni í mjólk- uriðnaði á Islandi. Þátturinn verður sendur út beint úr myndveri Saga film og umræðunum stýrir Drífa Hjartardóttir. Áður á dagskrá á þriðjudag. 12.00 Póstverslun - auglýsingar 12.15 Aö fleyta rjómann. Mjólkursam- salan - skipulag og samkeppni í mjólkuriðnaði. Þáttur um Mjólkur- samsöluna í Reykjavík og sam- g. keppnisstöðu hennar. Rætt er við ** forsvarsmenn fyrirtækisins og helstu keppinauta þess. í þættin- um er meðal annars varpað fram spurningum um eignarhald Mjólk- ursamsölunnar, einkaheimild til mjólkursölu, hliðarfyrirtæki og við- skiptahætti. Umsjón: Ólafur Arnar- son. Áður sýnt 20. mars. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn. Endur- sýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.15 Syrpan. Áður á dagskrá á fimmtu- dag. 14.40 Einn-x-tveir Áður á dagskrá á miðvikudag. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Wimbledon og Leeds. Umsjón: Bjarni Felixson. 16.50 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik í úrslitakeppni Visa-deildar- innar í körfuknattleik. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Draumasteinninn (13:13), loka- þáttur (Dreamstone). Breskur teiknimyndaflokkur um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.25 Veruleikinn. Flóra íslands (3:12). Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.40 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Strandveröir (11:21) (Baywatch III). Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof, Nicole Eggert og Pamela Anderson. Þýðandi: Olafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. k20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (10:22) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýð- andi: ólafur B. Guðnason. 21.15 Vor- og sumartískan (1:2). Katrín Pálsdóttir fréttamaður fjallar um sumartískuna frá frægum hönnuð- um á borð við Yves Saint Laurent, Christian Lacroix, Valentino, Claude Montana, Karli Lagerfeld. I öðrum þætti, sem verður á dag- skrá að viku liðinni, verða sýndar svipmyndir frá tískusýningu Mód- elsamtakanna, fjallað um íslenska hönnun og sýnd sumarlínan í and- litssnyrtingu. Dagskrárgerð: Agnar Logi Axelsson. 21.45 Ástarórar (Crazy from the Heart). Bandarísk sjónvarpsmynd um ást- arsamband skólastýru í Texas og húsvarðar af mexíkóskum ættum. Þau bregða sér saman til Mexíkó en þegar þau snúa aftur opinbera ættingjar þeirra fyrir þeim leyndar- mál sem á eftir að breyta lífi þeirra. Leikstjóri: Thomas Schlammer. Aðalhlutverk leika Christine Lahti og Ruben Blades. Þýðandi: Örn- ólfur Árnason. 23.15 Kaupmaöurinn (Tai-pan) 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 9.00 10.30 10.55 11.20 11.40 12.05 12.20 12.45 ‘13.40 13.50 15.15 16.25 17.00 18.00 19.00 19.19 20.00 20.30 21.00 21.50 23.25 V 1.20 Með afa. Skot og mark. Undrabæjarævintýr. Merlin og drekarnir. Ferö án fyrirheits (Odyssey II). Leikinn myndaflokkur (12.13). Likamsrækt. NBA tilþrif. Endurtekinn þáttur. Evrópski vinsældalistinn. Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. Prakkarínn 2 (Problem Child 2). Lilli er sami prakkarinn og áður nema hvað núna hefur hann stækkað, styrkst og eignast skæð- an keppinaut, Trixie. 3-BÍO. Fjörugir félagar (Fun and Fancy Free). Mikki mús, Andrés önd og Gúffi lenda í stórkostlegum ævintýrum í þessari skemmtilegu fjölskyldumynd. Framlag til framfara. í dag verð- ur fjallað um sex atorkumikla ein- staklinga í íslensku viðskiptalífi (4,7). Astarórar (The Men's Room). Breskur myndaflokkur um 32 ára gifta konu og fjögurra barna móö- ur sem er hundleið á lífinu og til- verunni og steypir sér í náin kynni viö samstarfsfélaga sinn með ófyr- irsjáanlegum afleiðingum. (1.5) Popp og kók. Falleg húö og frískleg (8.8). 19.19. Falin myndavél Imbakassinn. Á noröurslóöum (Northern Ex- posure III) (19.25). Óskarsverðlaunaafhendingin 1994. Háskaleikur (Patriot Games). Hamslaus heift (Blind Fury). Þegar Nick Parker kemur loks aftur heim til Bandaríkjanna eftirað hafa tekið þátt í Víetnamstríðinu, ákveð- ur hann að heilsa upp á efnafræö- inginn Frank Devereaux en þeir börðust saman í stríðinu. 2.45 Lísa. Lísa er óreynd í strákamálum enda ekki nema fjórtán ára en það kemur ekki veg I fyrir aö hún heill- ist af manni sem hún rekst á úti á götu. 4.20 Dagskrárlok. SYN 17.00 Ameríska atvinnumannakeilan (Bowling Pro Tour). Haldið verður áfram að sýna frá amerísku atvinnu- mannakeilunni þar sem mestu keilusnillingar heims sýna listir sín- ar. 18.30 Neðanjarðarlestir stórborga (Big City Metro). Skemmtilegir og fróð- legir þættir sem líta á helstu stór- borgir heimsins með augum far- þega neðanjarðarlesta. 19.00 Dagskrárlok. Dissguery 16:00 DISAPPEARING WORLDS. 17:00 PREDATORS: Crocodlle. 18:00 FIELDS OF ARMOUR: The Gentleman’s War. 18:30 SPECIAL FORCES: Norweglan Jagers. 19:00 THE BIG RACE. 19:30 VALHALLA. 20:00 THE EMBRANCE OF THE SAM- URAI. 21:00 ANCIENT LIVES. 22:05 ARTHUR C. CLARKE’S MYST- ERIOUS WORLD. 22:35 THE ASTRONOMERS. 23:05 BEYOND 2000. 00.00 CLOSEDOWN. nnn 05:25 The Clothes Show. 06:25 Buisness Matters. 07:25 The Late Show. 08:25 Public Eye. 09:20 Bitsa. 10:00 Blue Peter. 10:50 The O-Zone. 11:30 Tomorrow’s World. 12:30 A Question of Sport. 17:10 BBC News from London. 17:55 Football Results. 18:05 SongforEuropePreview1994. 18:45 Noel’s House Party. 20:15 Only Fools and Horses. 22:55 Red Dwarf. 23:00 Later With Jools Holland. 00:25 World News Week. 01:25 India Business Report. 02:25 The Clothes Show. 03:25 Kilroy. CQRQOQN □EQWHRQ 06:00 06:30 07:30 09:00 10:30 13:00 14:30 16:00 18:00 18:30 19:00 Yogl’s Space Race. Scooby’s Laft Olymplcs. Inch Hlgh Prlvate Eye. Funky Phantom. Valley of Dlnosaurs. Dynomutt. Thundarr. Johnny Quest. Mlss Adventure og Ed Grlmley. Addams Famlly. Closedown. 7.00 V J Ingo. 10.00 The Blg Plcture. 12.30 MTV’s Flrst Look. 17.00 The Blg Picture. 18.00 MTV’s European Top 20. 20.00 M.TV Unplugged with Mariah Carey. 22.00 MTV’s First Look. 22.30 V J Marinine van der Vlugt. 3.00 Night Vldeos. 10.30 11.30 13.30 15.30 16.30 18.30 19.00 22.30 1.30 330 Fashion TV. Week In Revlew UK. The Reporters. 48 Hours. Fashion TV. Week In Review UK. Sky News At 7 48 Hours. The Reporters. Travel Destinations. INTERNATIONAL 7.30 World News Update. 9.30 Headllne News. 12.30 Headllne News. 14.30 Moneyweek. 15.30 World News Update/Style. 19.30 Style. 23.30 Managing with Lou Dobbs. 24.30 News Update/on Menu. 19.00 The Power. 21.00 Children of the Damned. 22.40 The Invisible Boy. 24.20 From the Earth to the Moon. 2.20 Hold Onl. 6.00 Rin Tin Tin. 6.30 Abbott And Costello. 7.00 Fun Factory. 11.00 Bill & Ted’s Exellent Adventur- es. 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Trapper John. 14.00 Here’s Boomer. 14.30 Bewitched. 15.00 Hotel. 16.00 Wonder Woman. 17.00 WWF. 18.00 Paradise Beach. 19.00 T J Hooker. 20.00 X-files. 21.00 Cops I. 22.00 Matlock. 23.00 The Movie Show. 23.30 Equal Justice. 24.30 Monsters. 1.00 The Comedy Company. ★ ★ ★ CUROSPORT *. .* *★* 07:30 Step Aerobics. 08:00 Live Figure Skating. 09:30 Live Cross Country. 14:30 Live Tennis. 16:00 Live Formula One. Brasilian Grand Prix. 17:00 Live Footbail. 19:00 Figure Skating World Champi- onships. 21:00 International Boxing. 22:00 Formula One: Brasilian Grand Prix. 23:00 Tennis. 02:00 Live Motorcycling: Australian Grand Prix. SKYMOVŒSPLUS 6.00 Showcase. 8.00 Crossplot. 10.00 The Wrong Box. 12.00 Continental Divide. 13.50 MurderontheOrientExpress. 16.00 Oscar. 18.00 The Perfectionist. 20.00 Paradise. 22.00 Donato and Daughter. 23.35 Secret Games. 1.15 Pray for Death. 2.45 Till Murder Do Us Part II. 4.20 Continental Divide. OMEGA KristiJeg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing, Sigrún Val- gerður Gestsdóttir, ólafur Þ. Jóns- son, Karlakór Dalvíkur, Halla Jón- asdóttir, Svala Nielsen, Karlakórinn Þrestir, Inga María Eyjólfsdóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Egill Ólafs- son og Sinfóníuhljómsveit islands syngja og leika. 7.30 Veöurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Úr segulbandasafninu. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 í þá gömlu góöu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 I víkulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Botnsúlur. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári. Leikin verða verk eftir Atla Heimi Sveinsson tónskáld, þar á meðal frumflutt ný hljóðrit Ríkisútvarps- ins og rætt við tónskáldið. Um- sjón: dr. Guömundur Emilsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guörún Kvaran. (Einnig á dagskrá sunnu- dagskv. kl. 21.50.) 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liöinnar viku: E.S. Von eftir Fred von Hoercheman. Þýðing og leikstjórn: Gísli Alfreðs- son. Leikendur: Benedikt Árnason, Klemens Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Ævar R. Kvaran, Valdimar Lárus- son, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason, Flosi Ólafsson og Þorgrímur Ein- arsson. (Áöur útvarpað 1965.) 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöldi kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. Frá La Scala óperunni. 24.00 Fréttlr. 0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. ■B- & FM 90,1 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekið frá sl. viku.) 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. (Endurtekið af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. Uppi. á teningnum. Fjallað um menningarviðburði og það sem er að gerast hverju sinni. 14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauksson. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur og Lísa Pálsdóttir fá leikstjóra í heimsókn. 15.00 Viðtaldagsins-Tilfinninga- skyldan o.fl. 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.31 Þarfaþingiö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Ekkífréttaauki endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungiö af. Umsjón: Darri Ólason og Guðni Hreinsson. (Frá Akur- eyri.) 22.30 Veöurfréttlr. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Siguröur Hlöð- versson. Fréttir kl. 15.00 og 17.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.30 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr. Hafþór Frey með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FMT90-9 AÐALSTOÐIN 13.00 Sterar og stærilæti.Siggi Sveins og Sigmar Guðmundsson. 16.00 Jón Atli Jónasson. 19.00 Tónlistardeild. 21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes Ágúst. 02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FMf?957 12.00 Ragnar Már á laugardegi. 14.00 Afmælisbarn vikunnar . 16.00 Ásgeir Páll. 19.00 Ragnar Páll. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Partí kvöldsins. 03.00 Ókynnt næturtónlist tekur viö. 13.00 Á eftir Jóni. 16.00 Kvikmyndir. 18.00 Sigurþór Þórarinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. X 10.00 Baldur Braga. 13.00 Skekkjan. 15.00 The New Power Generation. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Party Zone. 23.00 Næturvakt. Harrison Ford í hlutverki Jacks Ryan. Stöð 2 kl. 23.25: Háskaleikur Stórmyndin Háskaleikur fjailar um Jack Ryan sem hefur starfað við rannsókn- ir fyrir bandarísku leyni- þjónustuna CIA en er orö- inn leiður á leynimakkinu og ákveður að draga saman seglin. Hann vill sinna fjöl- skyldu sinni betur og ákveð- ur að fara með eiginkonu sína og dóttur í leyfi til Eng- lands. Af gömlum vana er Jack Ryan alltaf vel á verði og í miðborg Lundúna verð- ur hann vitni að árás hryðjuverkamanna. Hann bregst skjótt við og nær að gera áform þeirra að engu. Ekki vill þó betur til en svo að einn hryðjuverkamann- anna liggur í valnum og bróðir hans sver þess dýran eið að koma fram hefndum. Með aðalhlutvrk fara Harri- son Ford, Anne Archer og Thora Birch. Rás 2 kl. 9.03: Á laugardagsmorgnum sér Hrafnhildur Halldórs- dóttir um þáttinn Laugar- dagslif á rás 2, Leikin er létt tónlist, bæði göraul og ný, kíkt í blööin og fjallaö um það sem snertir daglegt lif. Farið er í heimsókn vikunn- ar þar sem Hrafnhildur kynnir vinnustaði og spjall- ar við fólk um starf þess eða tómstundagaman og helstu upplýsingar um það sem hægt er að gera um helgina fylgja með. í þættinum á laugardag verða debetkort- in sérstaklega kynnt og fjallað um kosti þeirra og galla. Ástamálin setja svip sinn á söguna. Sjónvaipið kl. 23.15: Kaupmaðurinn Bandaríska bíómyndin Kaupmaðurinn eða Tai-Pan er frá 1986 og er byggð á metsölubók eftir James Cla- vell. Sagan gerist í Kina á 19. öld, þegar Hong Kong er að verða til sem viiðskipta- paradís, og segir frá ævin- týramönnum sem skópu sér mikinn auð. Þeir Dick Stru- an og Tyler Brock voru keppinautar í viðskiptum og hugðust báðir láta Kínverja hafa ópíum í skiptum fyrir silfur en á slíkri verslun mátti græða miklar fúlgur. Eins og í öllum almennileg- um ævintýramyndum setja ástamálin svip sinn á sög- una og ráða miklu um það hver verður mestur valda- maður í austrinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.