Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 61 Suðlæg átt Jökull Jakobsson. Sjóleið- intil Bagdad Sjóleiðin til Bagdad eftir Jökul Jakobsson verður leiklesin á Smíöaverkstæði Þjóðleikhússins á morgun, sunnudag, kl. 15. Leikhús Þetta er fyrsti leiklestur af þremur sem efnt er til í tilefni af því að Jökull hefði orðið sextugur á þessu leikári hefði hann lifaö. Leikarar sem taka þátt í flutn- ingnum eru Edda Amljótsdóttir, Baltasar Kormákur, Ingvar E. Sigurðsson, Bryndis Pétursdót- irr, Gunnar Eyjólfsson, Rúrik Haraldsson og Elfa Ósk Ólafs- dóttir. Miðaverð er 500 krónur. Skákþing íslands Skákþing íslands 1994, áskor- enda og opinn flokkur, hefst í dag kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monrad-kerfi, 2 klst. á 40 leiki og 1 klst til aö Ijúka skák- irrni. Skráning hefst á mótsstað klukkustund áður en fyrsta um- ferö hefst. Efnahagsþróun Evrópu Samtök um vestræna sam- vinnu og Varðberg efna til hádeg- isverðarfundar í Atthagasal Hót- el Sögu í dag kl. 12 um framtíðar- horfur í eíhahagsþróun Evrópu í lok kalda striðsins. Erindi flytur Fundir Leif Beck FaUesen, aðalritstjóri hins virta danska viöskiptablaðs Börsen. Hann mun fjalla um stöð- una eins og hún er í Evrópu nú og leggja áherslu á sameiningar- vandamál Þýskalands. Fjölskyldudagur í Árseli Fjölskyldudagur verður í dag frá kl. 14 til 16 í félagsmiðstöðinni Árseli þar sem sýning er fyrir foreldra og aðra hverfisbúa á af- rakstri listavikunnar. Lýðháskólar Heimir Steinsson, útvarpsstjóri og fyrrverandi skólastjóri lýðhá- skólans í Skálholti, flytur erindi í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 16 uro lýðháskóla. Erindið nefnist „Mun lýðhá- skólahugsjónin lifa af á íslandi?" Heimsfriöarsamband kvenna Fyrirlestur er á morgun, sunnudag, kl. 19 í íþróttamiðstöð- inni í Laugardal á vegum Heims- friðarsambands kvenna. Allir velkomnir. Suðlæg átt verður í dag og hiti 1 til 5 stig. Um landið vestanvert verður Veðrið í dag dálítil rigning eða slydda öðru hverju en norðaustan- og austanlands léttir til. Síðdegis þykknar upp sunnan- lands og vestan með vaxandi suð- austanátt. Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.52 Árdegisflóð á morgun: 6.10 Sólarlag i dag: 20.01 Sólarupprás á morgun: 7.04 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 0 Egilsstaöir skýjað 1 Galtarviti þokumóða -1 KeOankurOugvöllur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 3 Raufarhöfn hálfskýjað 0 Reykjavík skýjað 2 Bergen skýjað 4 Helsinki snjókoma -2 Ósló skýjað 6 Stokkhólmur léttskýjað 3 Amsterdam rigning 10 Barcelona léttskýjað 19 Berlín rigning 8 Chicago alskýjaö 0 Feneyjar þokumóða 17 Frankfurt skýjað 14 Glasgow skúr 9 Hamborg rigning 7 London rigning 13 LosAngeles léttskýjað 8 Lúxemborg rigning 10 Madrid heiöskírt 20 Mallorca léttskýjað 23 Montreal alskýjað 3 New York alskýjað 12 Nuuk snjókoma -9 Orlando þokumóða 23 París skýjað 14 Vín rigning 11 Washington skúr 12 Winnipeg léttskýjað -5 Atriði úr myndinni Skuggi úlfsins. Skuggi úlfsins Saga-bíó sýnir nú myndina Skugga úlfsins sem er mynd um líf frumbyggja Norður-Ameríku í anda Síðasta móhíkanans og Dansar við úlfa. Sagan hefst i litlu þorpi inúíta sem taka upp siði hvíta mannsins í kjölfar komu hans. Meðal þeirra sem eru ósátt- ir við það er sonur höfðingjans Shaman, Agaguk. Hann kemur sér í ónáð hjá foður sínum eftir Bíóíkvöld að hafa mótmælt áhrifum hvíta fólksins og er gert að yfirgefa samfélagið. Á leið út úr þorpinu drepur hann hvítan skinnakaup- mann sem verður til þess að fleiri hvítir menn koma til þorpsins til að reyna að hafa upp á morðingj- anum. Aðalhlutverkin leika Lou Diamond Phillips, Donald Sut- herland og Jennifer Tilly. Nýjar myndir Háskólabíó: Lóf mitt Stjömubíó: Dreggjar dagsins Laugarásbíó: Leifitursýn Bíóhöllin: Pelikanaskjalið Saga-bíó: Skuggi úlfsins Bíóborgin: Hús andanna Regnboginn: Lævís leikur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 82. 25. mars 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71.510 71.730 72,670 Pund 106,940 107,260 107,970 Kan. dollar 52.060 52,270 53,90ttHr Dönsk kr. 10,8810 10,9250 10,821tr Norsk kr. 9.8420 9.8820 9.7770 Sænsk kr. 9.1220 9,1590 9,0670 Fi. mark 12.9340 12.9860 13,0890 Fra. franki 12.5130 12,5640 12,4810 Belg. franki 2,0733 2,0816 2.0609 Sviss. franki 50,2700 50,4700 50,8600 Holl. gyllini 38,0800 38,2300 37,7700 Þýskt mark 42,8600 42.9900 42,4000 It. líra 0.04303 0,04325 0,04297 Aust. sch. 6,0840 6,1140 6,0300 Port. escudo 0.4142 0,4162 0,4168 Spá. peseti 0,5205 0,5231 0,5209 Jap. yen 0,68130 0.68330 0,69610 irsktpund 102.800 103.320 103,740 SDR 100,59000 101,09000 101,67000 ECU 82,3600 82.6900 82,0600 blak í úrslitakeppninni í körfubolta karla mætast Njarövík og Kefla- vík í Njarðvík kl. 16. Á sama tíma mætast ÍR og Þór í 1. deild karla í Seljaskóla. fþróttirídag í undanúrslitum í 1. deild í körfúbolta kvenna mætast Grindavík og KR f Grindavík kl. 14. Tveir leikir verða í 1. deild karla í blaki. Stjarnan og Þróttur R. takast á í Ásgaröi í Garðabæ kl. 15.30 og ÍS og KA í Hagaskóla kl. 19.15. í 1. deild kvenna í blaki mætast Sindri og Þróttur N. kl. 14 á Höfii og ÍS og KA kl. 18 í Hagaskóla. , Myndgátan Lausn gátu nr. 881: Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.