Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1994, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 26. MARS 1994 r~ - i t Andlát Sigfús Hansen, Smárahlíö 1, Akur- eyri. andaöist 23. mars aö Dvalar- heimilinu Hlíð. Jakob Maríus Sölvason, Skagfirö- ingabraut 15. Sauöárkróki, lést í Sjúkrahúsi Skagfiröinga 24. mars. Jón Árnason frá Þverá í Reykja- hverfi lést í Sjúkrahúsinu á Húsavík 25. mars. TUkynnmgar Fjölskyldudagur í Árseli í dag, 26. mars, verður fjölskyldudagur í félagsmiðstöðinni Árseli. Foreldrum og öðrum hverfisbúum er boðið í heimsókn í Ársel að skoða afrakstur listaviku Ár- sels og kynnast starfsemi íþrótta- og tóm- stundaráös. Ennfremur er starfandi út- varpið Sæli sem sendir út í dag. Sendi- tíðnin er FM 88,6. Kökubasar JC Vík Junior Chamber Vík verður með köku- basar í dag, 26. mars, í Blómavali við Sig- tún og hefst hann kl. 13. Glæsilegar páskatertur og fleira á boðstólum. íslensk prjónavika í Hagkaup Sérstök kynning á fjölbreyttu úrvali af íslensku handprjónabandi frá ístex stendur yfir í Hagkaupi í Kringlunni þessa viku. Daglega kl. 16-18 mun leiö- beinandi verða meö sýnikennslu og að- stoða við val á prjónauppskriftum og bandi. Laugardaginn 26. mars kl. 14 verð- ur síðan tískusýning fyrir framan Hag- kaup á II. hæð. Félag eldri borgara í Reykjavik og nágr. Bridgekeppni, eins dags tvímenningur kl. 13 á sunnudag í Risinu. Félagsvistin fellur niður á sunnudag, næst spilaö íostudaginn 8. apríl kl. 13. Dansað í Goð- heimum kl. 20 á sunnudagskvöld. Upplýsinga- og menningar- miðstöð nýbúa Þann 28. mars kl. 17 19 og 20 22 eru allir velkomnir í upplýsinga- og menni'ngar- miðstöð nýbúa að Faxafeni 12. Þetta kvöld verður sannkölluö páskastemning þar sem máluð verða 1000 egg. Þessi eggjamálun er liður í undirbúningi fyrir eggjaleit í Fjölskyldu- og húsdýragarðin- um 2. apríl. Það er Félag nýrra íslendinga (SONI). Upplýsinga- og menningarmið- stöð nýbúa ásamt Fjölskyldu- og hús- dýragaröinum sem standa að þessum leik. Nemenda- og styrktarsýning á Hótel íslandi Nemenda- og styrktarsýning Dansskóla Jóns Péturs og Köru verður haldin á Hótel íslandi í dag, 26. mars. Þar munu allir nemendur í barna- og unglingahóp- um skólans ásamt nokkrum fullorðins- hópum koma fram með sýnishorn af þvi sem þeir hafa lært í vetur. Húsiö opnað kl. 12.30 og hefst sýningin kl. 13.30. Bókamarkaður í Mjódd Yfir 10 þúsund titlar eru á árlegum bóka- markaði Félags íslenskra bókaútgefanda. Markaðurinn er að þessu sinni í Mjódd, Þönglabakka 1, 2. hæð. Hann er opinn daglega til 10. apríl kl. 10-19 nema á fóstu- daginn langa og páskadag. Jógakynning Kynning á kripalujóga verður í Jógastöð- inni, Heimsljósi, Skeifunni 19, 2. hæð, í dag, 26. mars, kl. 14. Kripalujóga er leið til sjálfsþekkingar og meðvitundar. Nýr rekstraraðili að Stúdíó Hár og húð Nýlega tók við rekstri hárgreiðslustof- unnar Stúdíó Hár og húð i Hafnarfirði Elínborg Halldórsdóttir hárgreiðslu- meistari. Einnig starfa þar Þuríður Erla Halldórsdóttir hárgreiðslumeistari og Sigurlín Grétarsdóttir fórðunarmeistari. Stofan er opin frá kl. 12-18 virka daga og einnig laugardaga. Tímapantanir í s. 654166. Smáauglýsingar - Sími 632700 MAN 10.150, árg. ’90, nýskoðaður, ek- inn 127 þús. km. Mjög vel með farinn og góður bíll, 35 rúmmetra. Upplýs- ingar í símum 91-674406 og 985-23006. ■ Ymislegt Eldhúsbíll tll leigu. Ferðafélög og hestamenn! Get útveg- að mat fyrir 20-50 manns í byggð eða á hálendinu í sumar. Á sama stað ósk- ast rúta, 25 50 manna. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6055. Hreppuren ekki virkjun í frétt í DV um sameiningu orku- fyrirtækja í Borgarfirði var sagt að bæjarráð Akraness og Borgamess hafi rætt við fulltrúa Andakílsárv irkjunar um málið. Það er ekki rétt. Það voru fulltrúar Andakílshrepps sem ræddu við bæjarráösmennina. ■ Vörubílar MAN. Get útvegað MAN 362 6x6, árg. ’89, ek. 160 þús. km, ásamt fl. bílum. Arnarbakki hf. c/o Bílasala Alla Rúts, s. 91-681666 og 985-25000 og 91-667734. MAN 16.240, framdrifinn, árgerð 1983, til sölu, með palli og Hiab krana 550. Hugsanleg skipti á stærri bíl. Á sama stað til sölu Tico 877 krani, árg. ’87. Upplýsingar í síma 94-2549. Sýningu Lo Hong lýkur í Gallerí Fold Sýningu kínversku listakonunnar Lu Hong í Gallerí Fold, Austurstræti 3, lýkur um helgina. Þar sýnir hún túss- og vatns- litamyndir. Sýningin er opin í dag kl. 10-16 og á sunnudag kl. 14-17. AUar myndirnar eru til sölu. Silfurlinan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka kl. 16-18. Golfdagur fjölskyldunnar í Kringlunni Sunnudaginn 27. mars verður golfdagur fjölskyldunnar í Kringlunni. Ýmislegt verður þar um að vera, þ.á m. golf- kennsla, ferðakynningar, veitingar og púttmót (minigolf). Heiðursgestir móts- ins verða Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, 8. maður R-lista og Þorbergur Aðalsteins- son 8. maður á lista Sjálfstæðisflokksins. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir aldraða mánudag frá kl. 13-15.30. Mömmumorg- unn þriðjudag kl. 10-12. Háteigskirkja: Kirkjustarf barnanna í dag kl. 13.00. Laugarneskirkja: GuðsþjÓnus*a í dag kl. 11.00 í Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Neskirkja: Félagsstarf. Samverustund í dag kl. 15.00. Farið veröur í Árbæjarsafn til að skoða lýöveldissýninguna í Korn- húsi. Veitingar í Dillonshúsi. Farið af s(að frá kirkjunni stundvíslega kl. 15.00. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði milli kl. 11 og 12 í síma 16783. Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu á sunnudagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Bústaðakirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.30. Hallgrimskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.00. Mánudagur kl. 18.00. Kvöldbænir með lestri Passíusálma. Háteigskirkja: Fundur í æskulýðsfélag- inu sunnudagskvöld kl. 20.00. Mánudags- kvöld: Kirkjukvöld kl. 20.30. Efni: Viðhorf kristinnar trúar til þjáningarinnar. Ræðumenn: dr. Sigurbjöm Einarsson biskup og sr. Sigurður Pálsson fram- kvæmdastj. Ari Lámsson, sópran, Þór- unn Guðmundsdóttir, sópran, og Þuríður Baxter, messósópran flytja tónlist ásamt kór Háteigskirkju. Langholtskirkja: Aftansöngur mánudag kl. 18.00. Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20. Mánudags- kvöld kl. 20.30. Fræðslukvöld Hjóna- klúbbs Laugameskirkju í Laugames- skóla. Grétar Sigurbergsson geðlæknir fjallar um efnið: Geðræn vandamál í hjónabandi. Kaffiveitingar á eftir. Neskirkja: 10-12 ára starf á mánudag kl. 17.00. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20.00. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. DV fæstá járnbrautar- stöðinni í Kaupmanna- Leikhús iw'k ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, fid. 7/4, uppselt, föd. 8/4, uppselt, sud. 10/4, uppselt, sud. 17/4, uppselt, mvd. 20/4, uppselt, fid. 21/4, upp- selt, sud. 24/4, uppselt, mvd. 27/4, upp- selt, fid. 28/4, uppselt, laud. 30/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Laud. 9/4, næstsídasta sýning, föd. 15/4, sidasta sýning. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 10. aprilkl. 14.00, nokkursæti laus, sud. 17/4 kl. 14.00, nokkur sæti laus, tid. 21/4 (sumard. fyrsti) kl. 14.00. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN ídag kl. 14.00. Allra síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Á morgun, nokkur sæti laus, laud. 9. apríl, föd. 15. april, þri. 19. april. Ath. Siðustu sýningar. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA efftir Lars Norén Aukasýningar, i kvöld, fáein sæti laus, og sud. 27/3, fáein sæti laus. Siöastu sýningar. Ekkí er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. SJÓLEIÐIN TIL BAGDAG eftir Jökul Jakobsson. Leiklestur á smíðaverkstæði á morgun, sud., kl. 15.00. Miðaverö kr. 500. Ath. Aðeins þetta eina sinn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Grænalinan996160. LEIlAfSTARSKÓLI ÍSLANDS Nemenda leikhúsið SUMARGESTIR eftir Maxim Gorki í leikstjórn Kjarfans Ragnarssonar. 5. sýn. mánud. 28. mars kl. 20. 6. sýn. fimmtud. 31. mars kl. 20. Miðapantanir i sima 21971. I K l I. M II I A I K H Ú SI LL Seljavegi 2, sími 12233 SKJALLBANDALAGIÐ sýnir DÓNALEGUDÚKKUNA eftir Dario Fo og Fröncu Rame i leik- stjórn Maríu Reyndal. öll hlutverk: Jóhanna Jónas. 9. sýn. i kvöld kl. 20.30. Á morgun, sunnud. kl. 20.30, siðasta sýning. Miöapantanir í sima 12233 og 11742 allan sólarhringinn. í $ L E N S K A LEIKHÚSIÐ Hinu húsinu, Brautarholti 20 Sími624320 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter i leikstjórn Péturs Einarssonar I kvöld kl. 20. Á morgun kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðapantanir i Hinu húsinu, sími 624320. - ~»É- & il •Ji .i lUíFJ Leikfélag Akureyrar ÓPKKIJ DKAUGURINN ‘•c'UJJÍrU'’ eftirKen Hill i þýðingu Böövars Guömundssonar Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson Tónlistarstjóri: Gerrit Schuil Lýsing: Ingvar Björnsson i Samkomuhúsinu kl. 20.30. j kvöld, örfá sæti laus. Miðvikudag 30. mars Skirdag 31.mars. Laugardag 2. april, örtá sæti laus. 2. í páskum, mánud., 4 apríl. fiar Far eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Sýningar hefjast kl. 20.30. Sunnudag 27. mars, uppselt. Þriðjudag 29. mars. Miðnætursýning föstudaginn 1. april kl. 24.00. Fimmtudag 7. april. Ath.: Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir aö sýning er hafin. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. í kvöld, uppselt, mlð. 6. april, uppselt, fös. 8. april, uppselt, tim. 14. april, fáein sæti laus, sun. 17. april fáein sæti laus, miöd. 20. april, fös. 22. april, fáein sæti laus, sun. 24. april. Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eftirKjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- bel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Á morgun, uppselt, fim. 7. apríl, lau., 9. apríl, uppselt, sun. 10. april miöd. 13 april, fösd., 15 april, fáein sæti laus, lau. 16. april, uppselt. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla- diskur aöeins kr. 5.000. Litla sviðið Leiklestur á griskum harmleikjum: ífigenia í Ális eftir Evripides laugar- daginn 26. mars kl. 15 og sunnudag- inn 27. mars kl. 16, Agamemnon eftir Æskilos kl. 17.15 Elektra eftir Sófókles kl. 20.00 Miðaverð kr. 800. Miðasalan verður lokuð um páskana frá 30. mars til og meö 5. april. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.