Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 Stuttar fréttir Utlönd Áfengidfyrirdóm EFTA-dómstóllinn verður nú að úrskurða hvort landslög eöa EES-samningurinn sé rétthærri viö innflutning áfengis. Rússar harma Rússar gagnrýndu þungan fangelsisdóm yfir bandaríska njósnaranum Aldrieh Ames. Ísíenskir andófsmenn Guðrún Helgadóttir og Páll Pétursson eru meöal stofnenda hóps gegn Ma- astricht-sam- komulaginu í sameiginlegri þingmannanefnd ESB og EFTA, hóps sem vinnur aö lýðræðislegri Evrópu. Erfiðar viðrædur Bandaríkjamenn búast við að friðarviðræður ísraels og Sýr- lands verði erfiðar. Efnahagstengsi ísrael og PLO undirrituöu sam- komulag um efnahagsleg tengsl. Bosníarædd Alþjóölegir sáttasemjarar ræddu Bosníudeiluna í Ósló í gær. Áflótta Hundruð manna, kvenna og bama af hútú æfflokki í Búrúndí eru á flótta undan skothríð í höf- uðborg landsins. Þjóðflutningar Rúmlega 250 þúsund Rú- andabúar flúðu til Tanzaníu á einum sólarhring. Tugirdrukknuðu Að minnsta kosti 44 drukknuðu þegar ferju hvolfdi i höfninni í Mobasa i Kenía. Grassíforustu Þýski rithöf- undurinn Gúnter Grass er i fomstu menntamanna sem styöja vin- sælan austur- þýskan stjórn- málamann 1 þingkosningunum í október. Silvio Berlusconi, væntanlegur forsætisráðherra Ítaiíu, og sam- starfsflokkar hans hafa náö sam- an um stefnuskrá. Bardotreið Brigitte Bardot sakar Brasilíu- menn um grimmd gegn nautum á páskahátíð. Reuter Erlendar kauphallir: Frönskhluta- bréfhækka Hlutabréfavísitölur í helstu kaup- höllum heims tóku nokkurn kipp í upphafi vikunnar en á fimmtudag lækkuðu þær aftur um nokkur stig. Undantekningar frá þessu em Nikk- ei-vísitalan í Tokyo og CAC-40 í París sem hafa hækkað jafnt og þétt síð- ustu daga.' Ástæöan fyrir hækkun á verði hlutabréfa í frönskum fyrirtækjum er einkum rakin til vaxtalækkunar ríkisstjómarinnar um 10 punkta í vikunni. í Tokyo var það löng frí- helgi framundan sem gerði hluta- bréfaviðskipti lífleg á fimmtudag en kauphöllin var lokuð í gær. Tölur inni á grafmu til hliðar eru í öllum tilvikum frá því á fimmtudag nema frá Mílanó og Amsterdam sem erufrásíðustuhelgi. Reuter Nelson Mandela eftir lok kosninga allra kynþátta: Fólkið í Suður Afríku sigraði „Það sem er mikilvægt er ekki sig- ur einhverra tiltekinna stjórnmála- samtaka heldur er þetta sigur fólks- ins í Suöur-Afríku. Það hefur sigr- að,“ sagði Nelson Mandela, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins og væntanlega næsti forseti Suður-Afríku í gær. Sögulegum kosningum með þátt- töku allra kynþátta lauk í gær en þá hafði kjörfundur verið framlengdur um einn dag í nokkrum fyrmm heimalöndum blökkumanna til að bæta fyrir vandkvæði sem komu upp við framkvæmd kosninganna. Blökkumenn flykktust á kjörstaði í heimalöndunum þar sem kosið var og sagði Johann Kriegler dómari, yfirmaður kjörstjórnarinnar, að Nelson Mandela, Suður-Afriku. tilvonandi forseti Símamynd Reuter framlengingin hefði þjónað tiigangi sínum. Nelson Mandela sagðist ekki fá betur séð en að kosningarnar hefðu verið frjálsar og þær hefðu farið vel fram þrátt fyrir vandkvæöi á nokkr- um stöðum. F.W. de Klerk, fráfar- andi forseti, tók í sama streng. Mandela var forsetalegur í fasi í viðtali við ríkissjónvarpið í Suður- Afríku í gær og sagði að stefnt væri að því að byggja upp sameinaða þjóð á rústum kynþáttaaðskilnaðarstefn- unnar. „Við erum að byggja upp land. Við skulum láta hið hðna vera gleymt og halda á lofti anda sátta,“ sagði Mandela. Reuter heilsu eftir skurðaðgerð Jóhannes Páll páfi var við góða heilsu eftir að hann gekkst undir skurðaðgerð í gær til að gera að broti á lærlegg hans. Hinn 73 ára gamli páfi verður þó að neita sér um að stunda eftirlætisíþrótt sína, skíði. Lærleggur páfa brotnaði þegar hann rann til í baðherbergi sínu á fimmtudagskvöld og þurftu læknar að festa beinið saman með málmi. Gianfranco Fineschi, bæklunar- læknirinn sem gerði aðgerðina á páfa, sagðist vera ánægður með hvemig til tókst en varaði þó við að aukakvillar gætu gert vart við sig. Jóhannes Páll er fyrstur páfa á síð- ari tímum sem hefur lagst inn á sjÚkrahÚS. Reuter Jóhannes Pðll páfi er að hressast. Símamynd Reuter Filippseyja, þann 21. maí næstkomandi. Svala Björk Arnardóttir, fulltrúi Islands i fegurðarsamkeppninni um ungfrú alheim, er hér með norrænum stallsystrum sinum, þeim Caroline Sætre frá Noregi, Gitte Andersen frá Danmörku, Domenique Forsberg frá Sviþjóð og Henna Merilainen frá Finnlandi. Keppnin fer fram í Manila, höfuðborg Símamynd Reuter DV Deila umlivem- igberíaðminn- ast Bérégovoys Francois Mitterrand Frakklandsfor- seti og félagar hans í Sósíal- istaflokknum eru ekki á eitt sáttir um hvernig beri að minnast þess aö á morgun er lið- ið eitt ár frá því Piprre Bé- régovoy, fyrrum forsætisráð- herra, stytti sér aldur. Bæjarstjórnin í Nevers, heimabæ Bérégovoys, og Sósíah- staflokkurínn hafa aflýst fundi af því tilefni þar sem Mitterrand er sjálfur að undirbúa fábreytn- ari mímiingarathöfn þar sem liann verður einn ræðumaður. ilorðurlöndin styðja hvalveið- ar Norðmanna Allt bendir til að Norðurlöndin muni styöja thlögur Norðmanna um reglur til nýtingar hvala- stofnanna þegar þær koma til umfi öhmtar á fundi Alþjóða hval- veiðiráðsins i Mexíkó í næsta mánuði. Karsten Klepsvik, sem fer með hvalveiðimál innan norska stjórnkerfisins, dró þá ályktun af fundi með norrænum starfs- bræðrum sínum i Jakobshöfn á Grænlandi í vikunni. ý;": „Ég verð mjög undrandi ef Noröurlöndin ganga gegn norsku tfllögunum,“ segh’ hami. Fjögurhundruð iríJemen Um fiöpr hundruð hermenn hafa failiö eða særst í átökum milh hermanna úr suður- og noröurhluta Jemens sem áttu sér stað um fimmtíu kílómetra frá höfuðborginni, Sanaa. Bardagamir stóru í tvo daga og voru þeir lúnir verstu frá því Jemenríkin tvö sameinuðust fyr- ir fiórum árum. Um tvö hundruð skriðdrekar tóku þátt í átökun- um. Ekki hafa birst neinar opin- berar tölm um fallna og særða. Rótin að bardögunum eru deil- ur mihi forseta landsins og vara- forseta en þeir fóru fyrir ríkjun- um tveimur áður en þau samein- uðust. Talsmaöur herja sunnan- manna sakaði Norölendinga um að pynta særða hermenn úr suðr- inu. Frú West ákærð fyrirtvömorðtil viðbótar Rosemary West, eigin- kona fiölda- morðingjans Fredericks Wests í Giouc- ester á Eng- landi, kom fyr- irréttígærþar sem hún var ákærð fýrir aöild að tveimui- moröum til viðbótar af þeim tíu sera manni hennar eru eignuð. Þar var um að ræða 15 ára gamla stúlku og 21 árs gamla stúdínu. Frú West, sem er fertug átta barna móðir, hafði þegar verið ákærö fyiir morð á 19 ára gam- aili saumakonu. Þá heíúr hún einnig verið ákærö fyrir árás á Sjö ára dreng og fvrir að nauðga ellefu ára stúlku með aðstoð vin- ar síns. Rosemary West verður aftur leidd iýTÍr dómara i næstu viku. Reuter, NTB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.