Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Síða 7
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994
7
V/SA
Suöumes:
Breyting hjá
sjálfstæðis-
mönnum
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
Þorsteinn Erlingsson skipstjóri
tekur fjórða sæti á framboðslista
Sjálfstæðisflokksins í nýja sveitarfé-
laginu á Suðumesjum í kjölfar þess
að Garðar Oddgeirsson, íjórði maður
á listanum, sagði sig af honum. Nýr
frambjóðandi, Gunnar Oddsson
knattspymumaður, skipar því 17.
sæti listans.
Þetta var ákveðið á fulltrúaráðs-
fundi Sjálfstæðisfélaganna í Kefla-
vík, Njarðvík og Höfnum.
Efstu sæti framboðslistans líta því
þannig út:
1. Ellert Eiríksson bæjarstjóri. 2.
Jónína A. Sanders hjúkranarfræð-
ingur. 3. Björk Guðjónsdóttir skrif-
stofumaður. 4. Þorsteinn Erlingsson
skipstjóri. 5. Kristbjörn Albertsson
kennari. 6. Böðvar Jónsson fast-
eignasali. 7. Viktor B. Kjartansson.
8. Árni Ingi Stefánsson fram-
kvæmdastjóri.
Þrír listar
í Hrísey
Valdís Þorsteinsdóttir, DV, Hrisey:
Það ríkir engin lognmolla í pólitík-
inni lengur hér í eyjunni. Þriðji fram-
boðslistinn leit dagsins ljós á flmmtu-
dagskvöldið. Heiti hans er Listi
framfara og jafnréttis.
Nú er því búið aö leggja fram 3
lista. Við síðustu kosningar voru 190
á kjörskrá og á þessum listum eru
samtals 30 manns og 75 stuðnings-
menn. Þá eiga aðeins 85 kjósendur
eftir að gera upp hug sinn.
Fimm efstu á lista framfara og jafn-
réttis era. 1. Björgvin Pálsson bygg-
ingameistari. 2. Einar Georg Einars-
son skólastjóri. 3. Matthildur Sigur-
jónsdóttir flskvinnslumaður. 4. Víðir
Benediktsson stýrimaður. 5. Jó-
hanna Rós Friðgeirsdóttir húsmóðir.
SjÓNVARpSTÆkÍ, MyNdbANdsTÆkÍ, bljÓMTÆkjASAMSTÆðuR,SÍMAR,
Cj EÍslASpÍ lARAR, ÍERÓATÆkÍ, MACjNARAR, bílTÆkÍ, ÚTVARpSVEkjARAklu kku R,
VASAdÍskÓ, bÁTAÍARAR, lofTNET, MyNdbÖNd, bljÓMTÆkjAskÁpAR,
hljÓðbÖNd, qEÍsUdískAR, ÍERðAqEÍsÍASpÍÍARAR, hEyRNARTÓl, ÖRbylqjU"
ofNAR, bílhÁTAlARAR, (jERVÍÍlNATTAdÍskAR, sjÓNVARpsboRÖ 0q fjöllVIARqT ÍIeÍRA !
Frábær greiðslukjör við allra hæfi !
Fréttir
Reykholt:
Rifbeinsbrot-
inn af skólafé-
lögum sínum
- óákveöið um kæru
MUNALAN
SKIPHOLT119
SÍMI29800
„Mér var haldið í einhvem tíma
og það brotnuðu í mér tvö rif í átök-
unum. Ég hef kannað hver réttur
minn er. En ég verð að hugsa um
máhð út frá mínum heildarhags-
munum þar sem við umgöngumst
hvort annað daglega í skólanum. Ég
hef enn ekki gert þaö upp við mig
hvort ég kæri þetta eða ekki,“ sagði
nemandi í Framhaldsskólanum í
Reykholti, við DV.
Nemandinn varð fyrir líkamsárás
í ferðalagi nokkurra nemenda skól-
ans á Selfossi í síöustu viku. Að hans
sögn var honum haldið nokkum
tíma og varð fyrir höggum þannig
að tvö rif brotnuðu. Skólayfirvöld í
Reykholti kærðu ekki árásina.
„Við látum strákinn sjálfan og
hans fjölskyldu, sem hefur verið hér
í heimsókn, ákveða hvort kært verð-
ur eða ekki. Þetta var ekki ferðalag
á vegum skólans og því ekki í okkar
verkahring að ákvarða kæra. Þeir
sem hlut áttu að máh hafa rætt við
sálfræðing og við höfum reynt að
stuöla að því að máhn verði leyst
eftir þeim leiðum," sagði Oddur Al-
bertsson, skólastjóri Framhaldsskól-
ans í Reykholti, við DV.
Vorlaukaútsala
20-50% afsláttur
Mamop-blómmburðm //2 líterkr. 180/-1
<At/w0éð brci/ttatí
afffreíðstutíma
Opíð 70-22
atta daffa
GARÐSHORN
viö öossvogskirkjugarö - sími 40500