Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1994, Síða 15
LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 15 í hópi fj allhressra „Ég er Andrésar andar-meistari,“ sagöi dóttir mín lítil um síðustu helgi er hún fann að hún gat rennt sér hjálparlaust niður brekku Hhð- arfjalls á Akureyri. Það má til sanns vegar færa að hún hafi verið meistari þótt hún hafi ekki tekið þátt í keppni eldri barna á skíða- leikum Andrésar andar. Eldri syst- ir hennar keppti en sú yngri var að stíga sín fyrstu spor á skíðunum og fagnaði þeim áfangasigri að halda jafnvægi niður byrjenda- brekku. En hún var ekki sú eina í fjölskyldunni sem var völt á fótun- um í nefndri brekku. Faðir hennar haföi látið véla sig til svigskíðaiðk- unar og enginn ruglaðist á honum og Andrésar andar-meisturum. Ég hef ekki stigið á svigskíði frá því að ég var barn. Innra með mér hafði ég tekið þá ákvörðun að fara í gegnum þetta jarðlíf án skíða- kunnáttunnar. Ég keypti að vísu gönguskíði fyrir nokkru og hef lítil- lega stautað á þeim. Það sport sá ég að var ekki lífshættulegt. Allt öðru máh gegndi um brun og svig. Þar þjóta menn niður brekkur á ógnvænlegum hraða og útlimir all- ir í bráðri hættu. Ég eftirlét því öðrum þessar hundakúnstir. Ég var að vísu einn í minni fjölskyldu með þessa sérvisku en það varð að hafa það. Vélabrögð Andrés önd varð mér hins vegar að falli eða öhu heldur umboðs- maður hans innan stórfjölskyld- unnar. Svih minn stóð í sömu spor- um og ég. Hann átti börn sem kepptu á Andrésarleikunum en hann kunni ekki að standa á skíð- um frekar en ég. Raunar var staða hans enn verri en mín því hann hafði aldrei á shk prik stigið. Hann ákvað að gera eitthvað í máhnu. Hann byrjaði á því að fara í skíða- búð og keypti aht settið, skíði, bind- ingar, skó og gaha. Hann fékk starfsfélaga sinn til hins sama. Skíðakunnátta þess ágæta manns var á sama plani, sem sé engin. Því næst leigði hann sér skíðakennara. Ég fylgdist með þessu úr fjarlægð og vorkenndi manninum. Hann var greinilega að tapa glórunni með aldrinum. Ég uggði ekki að mér og gerði góðlátlegt grín að þessum th- burðum öhum. Svilinn kom þá með óverjandi leik. Hann manaði mig fyrir framan konu og börn th að taka þátt í þessum æfingum. Þar sem ég er fæddur undir merki ljónsins stóöst ég ekki þessi frýjun- arorð og sló th. Kennarinn var til- búinn samdægurs. Kennari í Bláfjöllum Ég átti hvorki skíði né galla. Því var snarlega bjargað. Ég mátaði græjur af syni mínum og virtist passa í settið. Hann lánaði mér líka jogginggaha enda sagði hann það ekki tíðkast að fara í jakkafötum á skíði. Kennarinn beið og við héldum til fjaha undir kvöldmat á fimmtu- degi. Þokuslæðingur var á Blá- fjallaafleggjara og ég vonaði að svo dimmdi af þokunni að ófært yrði. Mér varð ekki að ósk minni. í Blá- fjallaskála fengu skíðastúdentarnir þrír þægUegar mótttökur. Það var látið hta svo út að það væri eðhleg- asti hlutur í heimi að fá þrjá imba á góðum aldri í skíðanám. Kennar- inn, ung kona, kynnti sig og lét ekki á neinu bera. í hópinn bættist kona sem haldin var sömu mennt- unarþrá og við félagarnir. Út var haldið og við spenntum á okkur skíðin. Ég var svolítið púkó í gamla jogginggahanum en bekkj- arsystkin mín öh smart í nýjum göllum um leið og stimdi á nýju skíðin. Kennarinn fór með okkur að skíðalyftu. Það þyrmdi yfir okk- ur. Við höfðum ahs ekki reiknað með því að fara í slíkt apparat fyrr en að loknu grunnnámi. Starfsfé- laga svha míns var svo brugðið að hann mótmælti opinskátt. Kennar- inn tók ekki mark á andmælunum. Okkur var sagt að þetta væri barnalyfta og okkur tæplega of- viöa. Við komumst klakklaust upp. „Leggið nú frá ykkur stafma," sagði kennarinn án þess að depla auga. „Stafina," átum við hver upp eftir öörum. „Þeir eru okkar eina hald og traust. Hvernig eigum við að halda jafnvægi án þeirra?" „Þetta kemur aht í ljós,“ sagöi læri- meistarinn. „Nú æfum við plóg.“ Konan skíðaði örhtið neðar í brekkuna og breiddi út faðminn á Ég taldi nóg að gert og mat stöð- una þannig að ég gæti útskrifast þetta kvöld. Mér tíl skelfingar heyrði ég svilann semja við kenn- arann um að leigja SkálfeUið næsta kvöld fyrir okkur eina og fá kenn- ara th viðbótar þannig að þetta yrði nánast maður á mann. Undan- komu varð ekki auðið. Þrátt fyrir heitt bað og koníak voru harðsperrurnar ógurlegar næsta dag. Það breytti því þó ekki að það sama fostudagskvöld vorum við félagar mættir í Skálafell. Þar biðu okkar kennararnir tveir, kon- an frá kvöldinu áður og karlmaður sem var tilbúinn að fóma sér í þetta þróunarstarf. í hópinn bættust og tvær konur. Þær gátu ekki á sér setið og settu út á gaUa undirritaðs þar sem ég stóð með skartklæddum félögum mínum í nýju göhunum. Þessar góðu konrn- héldu jafnvel að mér yrði kalt í þessu þunrúldi. Það voru þó óþarfa áhyggjur. Mér hitnaði jafnvel við tílhugsunina um brattar brekkur Skálafehsins. Ámóti náttúrulögmálum Kennaramir skiptu hði og karl- inn tók okkur drengina í fram- haldsnám í beygjulistum. Hann reyndi það ómögulega. Kúnstin var sú, að sögn mannsins, að færa þungann á neðra skíðið og haha sér um leiö undan brekkunni. Það sáum við, nemendur hans, að þetta var á móti náttúrlögmálum. Sé maður staddur í brekku, að ekki sé talað um brattri brekku, þá hah- ar maður sér á móti brekkunni til að halda jafnvægi. Þetta skifja flest- ir en kennarinn boðaði aðrar kúnstir. Það veit guð að við reynd- um en afleiðingamar mátti auðvit- að sjá fyrir. Við misstum jafnvægið og duttum, hausinn sneri niður og skíðin upp. Kennarinn var hörku- tól og gaf sig ekki. Við reyndum aftur og aftur og aumari urðu lend- arnar eftir byltumar. Strengir í kálfum og lærum, frá kvöldinu áð- ur, ágerðust. Við sluppum óbrotnir úr brekk- um Skálafellsins og enn var bent á töfralausnina: Bað og koníak. Um leið og við kvöddum kennara okkar bentu þeir okkur á að komið væri að okkur sjálfum. Nú væri rétt að við færum sjálfir á skíði og æfðum það sem okkur hafði verið kennt. Við tókum þessari áskorun með hóflegum gleðhátum. Aftur í Bláfjöll Það ótrúlega gerðist samt. Strax daginn eftir var ég með fyrstu mönnum í Bláfjöll. Svo var ég ákaf- ur að aðrir í fiölskyldunni undmð- ust. Ég reyndi hæfni mína aðeins í bamabrekkunni en mér til nokk- urar sáluhjálpar fann ég að ég gat staðið niður brekkuna, beygt í báð- ar áttir og jafnvel stoppað ef á þurfti að halda. Ég segi ekki að stíhinn hafa borið af en skítt með það. Og loks í Hlíðarfjall Þetta var lokaæfing min fyrir Andrésar andar-leikana. Þegar haldið var norður var ég svo bratt- ur að ég tók með mér svigskíðin og skhdi gönguskíðin eftir. í brekk- unum þar tréysti ég á að enginn þekkti mig þannig að ég klæddist óhræddur gamla jogginggallanum. Ég æfði mig í bamabrekkunni með dóttur minni, sem er á fimmta ári. Fyrst í stað lét ég hta svo út að ég væri að leiðbeina baminu. Það gekk aðeins í stutta stund þar sem barnið tók mun meiri framforum en ég. Það varð því að grípa til róttækra ráðstafana. Þegar eiginkona mín og mágkona orðuðu það að fara með mig í stólalyftuna í Hhðarfiahi lét ég slag standa. Ég sá ekki betur en flestir kæmust heilir út úr því ferlíki. Ég gerði það líka og komst meira að segja niður án þess að detta. Það sem mér þótti hins vegar skrítið var það að svih minn, sem plataði mig í skíðakemisluna, bar við fótarmeini í Hhðarfialh. Konan hans stóð með honum og sagði hann segja satt. Svih minn lá því í tölvuleikjum á meðan ég tókst á við náttúmöfl- og lögmál. Það sérkennilega var að ég sá ekki að hann gengi haltur að eða frá tölvunni. Laugardagspistill Jónas Haraldsson fréttastjóri móti okkur. Okkur bar að setja skíðin saman að framan og stefna síðan beint á hana. Það verður að játast að þetta var vel boðið af ungri konunni. Við létum því vaða og okkur til hróss skal þess getið að við slösuðum ekki stúlkuna. Ég mæh þvi með kvenkennurum í þetta, svona í fyrsta tíma. Tveir kennarar í Skálafelli Áfram var haldið og plógurinn æfður auk þess sem okkur var kennt að beygja. Það gekk nú svona og svona. Mikhvægast var að kenn- ari vor kenndi okkur að detta. Ekki var vanþörf á. Það verður að segj- ast eins og er að fljótlega tóku kálf- ar og læri að kveinka sér. Undir lok tímans var á mörkunum að við nýnemarnir gætum staðið í lapp- irnar. Við komumst þó óbrotnir aftur í skálann. Kennarinn sá að við vorum undnir og tuskulegir, jafnvel hka þessir í nýju göhunum, og ráðlagði því heitt bað og koníak þegar heim kæmi. Við fórum svika- laust eftir þessum leiðbeiningum kennarans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.